Enski boltinn

Fulham rúllaði yfir Notts County

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Úr leik liðanna í dag.
Úr leik liðanna í dag.

Úrvalsdeildarlið Fulham komst auðveldlega áfram í enska bikarnum í dag er liðið valtaði yfir Notts County, 4-0.

Simon Davies og Bobby Zamora skoruðu fyrir Fulham í fyrri hálfleik.

Damien Duff og Stefano Okaka Chuka bættu svo mörkum við í síðari hálfleik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×