Fleiri fréttir

Cech frá í mánuð

Næsti mánuður gæti reynst Chelsea erfiður því liðið verður án markvarðarins sterka, Petr Cech, en hann meiddist í leiknum gegn Inter í gær.

Forlan og Cisse hetjur sinna liða

Framherjarnir Djibril Cisse og Diego Forlan voru liðum sínum heldur betur mikilvægir í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

Liverpool komst áfram í Evrópudeildinni

Liverpool er komið áfram í Evrópudeildinni eftir 1-3 sigur á Unirea frá Rúmeníu í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 1-0 og vann því rimmuna 4-1 samanlagt.

Saha kallaður inn í landsliðshóp Frakka eftir fjarveru

Framherjinn Louis Saha hjá Everton hefur þótt spila frábærlega á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og það er greinilegt að það hefur heldur ekki farið framhjá landsliðsþjálfaranum Raymond Domenech.

Sven-Göran næsti þjálfari Nígeríu?

Svíinn Sven-Göran Eriksson er nú staddur í Nígeríu þar sem hann er í viðræðum við knattspyrnusamband þjóðarinnar sem leitar að næsta landsliðsþjálfara.

Winterburn: Ákvörðun Bridge góð fyrir England

Nigel Winterburn, fyrrum bakvörður Arsenal og enska landsliðsins, segir að sér hafi komið mjög á óvart þegar hann heyrði af ákvörðun Wayne Bridge að hætta að spila með landsliðinu.

Ferguson: Giggs hugsanlega klár í slaginn gegn AC Milan

Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hefur staðfest að hinn gamalreyndi Ryan Giggs verði hugsanlega klár fyrir seinni leikinn gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford 10. mars.

Webber á toppnum í Barcelona

Engin stóðst Ástralanm Mark Webber snúning á Formúlu 1 brautinni í Barcelona í dag. Hann ók hraðast allra Red Bull.

Makelele hyggst hætta eftir tímabilið

Claude Makelele segist ætla að leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil. Makelele er nú fyrirliði Paris St-Germain í Frakklandi en er þekktastur fyrir veru sína hjá Real Madrid og Chelsea.

Moggi: Mourinho veit þá eitthvað sem ég veit ekki

Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter er búinn að gera allt brjálað á Ítalíu enn eina ferðina. Mourinho gaf í skyn eftir 1-2 sigur AC Milan gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld að erkifjendur Inter fengju heldur til of mikla hjálp frá mönnunum í svörtu án þess að segja það hreint út.

Ólafur Stígsson ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis

Fylkismenn hafa tilkynnt um ráðningu á Ólafi Stígssyni sem aðstoðarþjálfara liðsins. Ólafur tekur við hlutverki Páls Einarssonar sem tók við sem aðalþjálfari Þróttar eftir síðasta tímabil.

Benitez: Stefnum á að vinna þessa keppni

Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld.

Gerrard með fyrirliðaband Englands í næstu viku

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ljóst að Rio Ferdinand muni missa af vináttulandsleik Englands gegn Egyptalandi næsta miðvikudag. Hann er meiddur á baki.

Gylfi Þór: Sigurinn er það sem mestu máli skiptir

U-21 árs landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hjá Reading ætlar að reynast sínum mönnum drjúgur í FA-bikarkeppninni á Englandi en hann skoraði enn eitt sigurmarkið í gærkvöldi þegar Reading vann 2-3 sigur gegn WBA í framlengdum seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar.

Lokaæfingar keppnisliða í Barcelona

Formúlu 1 lið eru að leggja síðustu hönd á undirbúning sinn fyrir fyrsta mót ársins í Bahrain eftir hálfan mánuð. Þau keyra í Barcleona út þessa viku og mæta allir helstu ökumenn á svæðið með liðum sínum.

Garðar spilaði með Hansa í gær

Landsliðsmaðurinn Garðar Jóhannsson var í byrjunarliði Hansa Rostock í gær er það gerði markalaust jafntefli gegn Union Berlin.

Pearce vill sjá Hart í marki Englands

Búist er við því að markvörðurinn Joe Hart verði í enska landsliðshópnum sem mætir Egyptalandi á Wembley í næstu viku. Stuart Pearce segir að Hart hafi allt til brunns að bera til að verða aðalmarkvörður Englands.

Lampard: Við vorum betri

Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, var jákvæður þrátt fyrir tapið gegn Inter á San Siro í kvöld.

Reading fær heimaleik gegn Aston Villa

Það liggur nú ljóst fyrir hvernig átta liða úrslitin í ensku bikarkeppninni líta út. Íslendingaliðið fær heimaleik gegn Aston Villa.

IE-deild kvenna: Hamar vann deildarmeistarana í DHL-Höllinni

Hún var súrsæt stemningin hjá körfuboltaliði KR í kvöld. Liðið fékk afhentan bikarinn fyrir sigur í deildinni eftir að liðið tapaði á móti Hamar, 69-72. Þetta var aðeins annað deildartap KR í vetur í nítján leikjum en liðið var búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir nokkru síðan.

Inter lagði Chelsea á San Siro

Jose Mourinho gekk sigurreifur af velli í kvöld eftir að lið hans, Inter, bar sigurorð af Chelsea á San Siro, 2-1.

Sigurður Ragnar: Dýrt að klúðra vítum

Það var smá ryð í okkur í upphafi leiksins en við unnum okkur svo vel inn í leikinn,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 tap gegn Bandaríkjunum á Algarve Cup í dag.

Allt rándýrt í Suður-Afríku í sumar

Ríkisstjórn Suður-Afríku ætlar að rannsaka ásakanir um að hótel í landinu séu að hækka verð á gistingu upp úr öllu valdi í kringum heimsmeistaramótið í sumar.

Kári í landsliðið í stað Hermanns

Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið Kára Árnason í landsliðið fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 3. mars.

FIA að skoða keppnishæfi USF1

Nýja bandaríska keppnislið USF1 er í vanda stat tog FIA , alþjoðabílasambandið hefur ákveðið að senda fulltrúa sinn til að skoða hvað er í gangi hjá liðinu, sem mætir ekki á ráslínuna í fyrsta mót og vill fá frest fram í fjórða mót ársins.

Sjá næstu 50 fréttir