Fleiri fréttir Umfjöllun: Grindavík lagði Stjörnuna aftur Grindvíkingar náðu í tvö stig til viðbótar úr greipum Stjörnumanna í Garðabænum í kvöld. Lokastaðan var 76-81 eftir jafnan leik. 25.2.2010 21:08 IE-deild karla: Sigrar hjá Grindavík og Fjölni Grindavík er komið í toppbaráttuna í Iceland Express-deild karla af fullum krafti með sigri á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. 25.2.2010 20:53 Cech frá í mánuð Næsti mánuður gæti reynst Chelsea erfiður því liðið verður án markvarðarins sterka, Petr Cech, en hann meiddist í leiknum gegn Inter í gær. 25.2.2010 20:08 Forlan og Cisse hetjur sinna liða Framherjarnir Djibril Cisse og Diego Forlan voru liðum sínum heldur betur mikilvægir í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 25.2.2010 19:58 Liverpool komst áfram í Evrópudeildinni Liverpool er komið áfram í Evrópudeildinni eftir 1-3 sigur á Unirea frá Rúmeníu í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 1-0 og vann því rimmuna 4-1 samanlagt. 25.2.2010 19:50 Klitschko mætir ekki Valuev - Don King sökudólgurinn Nú liggur ljóst fyrir að ekkert verður af bardaga WBC-þungavigtarmeistarans Vitali Klitschko og fyrrum WBA-þungavigtarmeistarans Nikolai Valuev. 25.2.2010 19:15 Saha kallaður inn í landsliðshóp Frakka eftir fjarveru Framherjinn Louis Saha hjá Everton hefur þótt spila frábærlega á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og það er greinilegt að það hefur heldur ekki farið framhjá landsliðsþjálfaranum Raymond Domenech. 25.2.2010 18:30 Sven-Göran næsti þjálfari Nígeríu? Svíinn Sven-Göran Eriksson er nú staddur í Nígeríu þar sem hann er í viðræðum við knattspyrnusamband þjóðarinnar sem leitar að næsta landsliðsþjálfara. 25.2.2010 17:45 Winterburn: Ákvörðun Bridge góð fyrir England Nigel Winterburn, fyrrum bakvörður Arsenal og enska landsliðsins, segir að sér hafi komið mjög á óvart þegar hann heyrði af ákvörðun Wayne Bridge að hætta að spila með landsliðinu. 25.2.2010 17:00 Ferguson: Giggs hugsanlega klár í slaginn gegn AC Milan Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hefur staðfest að hinn gamalreyndi Ryan Giggs verði hugsanlega klár fyrir seinni leikinn gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford 10. mars. 25.2.2010 16:30 Webber á toppnum í Barcelona Engin stóðst Ástralanm Mark Webber snúning á Formúlu 1 brautinni í Barcelona í dag. Hann ók hraðast allra Red Bull. 25.2.2010 16:12 Makelele hyggst hætta eftir tímabilið Claude Makelele segist ætla að leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil. Makelele er nú fyrirliði Paris St-Germain í Frakklandi en er þekktastur fyrir veru sína hjá Real Madrid og Chelsea. 25.2.2010 16:00 Moggi: Mourinho veit þá eitthvað sem ég veit ekki Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter er búinn að gera allt brjálað á Ítalíu enn eina ferðina. Mourinho gaf í skyn eftir 1-2 sigur AC Milan gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld að erkifjendur Inter fengju heldur til of mikla hjálp frá mönnunum í svörtu án þess að segja það hreint út. 25.2.2010 15:30 Ólafur Stígsson ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis Fylkismenn hafa tilkynnt um ráðningu á Ólafi Stígssyni sem aðstoðarþjálfara liðsins. Ólafur tekur við hlutverki Páls Einarssonar sem tók við sem aðalþjálfari Þróttar eftir síðasta tímabil. 25.2.2010 14:54 Benitez: Stefnum á að vinna þessa keppni Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld. 25.2.2010 14:30 Martinez: Dómarar á Englandi eru aðhlátursefni Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan er allt annað en sáttur við dómgæsluna í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi keppnistímabili. 25.2.2010 14:00 Gerrard með fyrirliðaband Englands í næstu viku Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ljóst að Rio Ferdinand muni missa af vináttulandsleik Englands gegn Egyptalandi næsta miðvikudag. Hann er meiddur á baki. 25.2.2010 13:15 IE-deild karla: Þrír leikir á dagskrá í kvöld Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst ber viðureign Stjörnunnar og Grindavíkur í Ásgarði í Garðabæ. 25.2.2010 12:45 Bridge hættur með landsliðinu - fer ekki á lokakeppni HM Vinstri bakvörðurinn Wayne Bridge hjá Manchester City hefur nú staðfest það sem The Guardian hélt fram í morgun að hann gefi ekki lengur kost á sér í enska landsliðið. 25.2.2010 12:15 Yfirmaður knattspyrnumála hjá West Ham hættur hjá félaginu Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur staðfest að Gianluca Nani sé hættur störfum hjá félaginu en hann fór með starf yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu. 25.2.2010 11:30 Anderson sleit krossband - ekki meira með United á tímabilinu Staðfest hefur verið að meiðslin sem Anderson hjá Manchester United varð fyrir í 3-0 sigurleiknum gegn West Ham í vikunni eru mun alvarlegri en fyrst var haldið. 25.2.2010 11:00 Gylfi Þór: Sigurinn er það sem mestu máli skiptir U-21 árs landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hjá Reading ætlar að reynast sínum mönnum drjúgur í FA-bikarkeppninni á Englandi en hann skoraði enn eitt sigurmarkið í gærkvöldi þegar Reading vann 2-3 sigur gegn WBA í framlengdum seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 25.2.2010 10:30 NBA-deildin: Kidd og Nowitzki öflugir í sigri á Lakers Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem einna hæst bar 101-96 sigur Dallas Mavericks gegn LA Lakers. 25.2.2010 09:45 Lokaæfingar keppnisliða í Barcelona Formúlu 1 lið eru að leggja síðustu hönd á undirbúning sinn fyrir fyrsta mót ársins í Bahrain eftir hálfan mánuð. Þau keyra í Barcleona út þessa viku og mæta allir helstu ökumenn á svæðið með liðum sínum. 25.2.2010 09:29 Guardian: Bridge ætlar að hætta í enska landsliðinu útaf Terry Samkvæmt heimildum The Guardina þá mun Wayne Bridge ekki ætla að gefa kost á sér til þess að fara með enska landsliðinu á lokakeppni HM næsta sumar. 25.2.2010 09:15 Garðar spilaði með Hansa í gær Landsliðsmaðurinn Garðar Jóhannsson var í byrjunarliði Hansa Rostock í gær er það gerði markalaust jafntefli gegn Union Berlin. 25.2.2010 07:00 Pearce vill sjá Hart í marki Englands Búist er við því að markvörðurinn Joe Hart verði í enska landsliðshópnum sem mætir Egyptalandi á Wembley í næstu viku. Stuart Pearce segir að Hart hafi allt til brunns að bera til að verða aðalmarkvörður Englands. 24.2.2010 23:45 Óvíst hversu lengi Cech verður frá Petr Cech, markvörður Chelsea, meiddist í leiknum gegn Inter í kvöld og varð að fara af velli eftir klukkutíma leik. 24.2.2010 23:30 Pennant í vandræðum hjá Zaragoza - má ekki æfa með liðinu Vandræðagemsinn Jermaine Pennant hjá Real Zaragoza er kominn í ónáð hjá knattspyrnustjóra spænska félagsins eftir að hafa mætt þrisvar sinnum alltof seint á æfingar á síðustu tveimur vikum. 24.2.2010 23:30 Mourinho: Ég fagnaði inn í mér Það vakti athygli að Jose Mourinho, þjálfari Inter, skyldi ekki fagna mörkum sinna manna gegn Chelsea í kvöld. 24.2.2010 22:45 Lampard: Við vorum betri Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, var jákvæður þrátt fyrir tapið gegn Inter á San Siro í kvöld. 24.2.2010 22:41 Reading fær heimaleik gegn Aston Villa Það liggur nú ljóst fyrir hvernig átta liða úrslitin í ensku bikarkeppninni líta út. Íslendingaliðið fær heimaleik gegn Aston Villa. 24.2.2010 22:31 Gylfi skaut Reading áfram - Man. City úr leik Gylfi Þór Sigurðsson hélt öskubuskuævintýri Reading í enska bikarnum á lífi í kvöld er hann skaut liðinu áfram með marki í framlengingu gegn WBA. 24.2.2010 22:18 Pavlyuchenko skaut Spurs áfram í bikarnum Tottenham og Aston Villa eru komin áfram í ensku bikarkeppninni en tveir af leikjum kvöldsins fóru í framlengingu. 24.2.2010 21:54 IE-deild kvenna: Hamar vann deildarmeistarana í DHL-Höllinni Hún var súrsæt stemningin hjá körfuboltaliði KR í kvöld. Liðið fékk afhentan bikarinn fyrir sigur í deildinni eftir að liðið tapaði á móti Hamar, 69-72. Þetta var aðeins annað deildartap KR í vetur í nítján leikjum en liðið var búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir nokkru síðan. 24.2.2010 21:03 Inter lagði Chelsea á San Siro Jose Mourinho gekk sigurreifur af velli í kvöld eftir að lið hans, Inter, bar sigurorð af Chelsea á San Siro, 2-1. 24.2.2010 20:29 Ótrúleg endurkoma hjá AC Milan AC Milan hélt lífi í meistaravonum sínum þegar liðið vann ævintýralegan sigur á Fiorentina í kvöld, 1-2. 24.2.2010 19:43 Sevilla náði jafntefli í Moskvu Fyrri leik kvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er lokið en Sevilla sótti CSKA Moskvu heim. 24.2.2010 19:19 Mótmæli á San Siro í kvöld til stuðnings Mourinho Harðkjarnastuðningsmenn Inter, svokallaðir Ultras-hópar, munu leiða skipulögð mótmæli á San Siro-leikvanginum fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. 24.2.2010 18:30 Sigurður Ragnar: Dýrt að klúðra vítum Það var smá ryð í okkur í upphafi leiksins en við unnum okkur svo vel inn í leikinn,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 tap gegn Bandaríkjunum á Algarve Cup í dag. 24.2.2010 18:04 Allt rándýrt í Suður-Afríku í sumar Ríkisstjórn Suður-Afríku ætlar að rannsaka ásakanir um að hótel í landinu séu að hækka verð á gistingu upp úr öllu valdi í kringum heimsmeistaramótið í sumar. 24.2.2010 18:00 Kári í landsliðið í stað Hermanns Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið Kára Árnason í landsliðið fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 3. mars. 24.2.2010 17:35 Hoddle íhugar að taka við landsliði Nígeríu Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Glenn Hoddle sagður vera í forystu í kapphlaupinu um landsliðsþjálfarastöðuna hjá Nígeríu. 24.2.2010 17:15 Tveggja marka tap fyrir Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Bandaríkjunum, 2-0, í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 24.2.2010 17:14 FIA að skoða keppnishæfi USF1 Nýja bandaríska keppnislið USF1 er í vanda stat tog FIA , alþjoðabílasambandið hefur ákveðið að senda fulltrúa sinn til að skoða hvað er í gangi hjá liðinu, sem mætir ekki á ráslínuna í fyrsta mót og vill fá frest fram í fjórða mót ársins. 24.2.2010 17:08 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Grindavík lagði Stjörnuna aftur Grindvíkingar náðu í tvö stig til viðbótar úr greipum Stjörnumanna í Garðabænum í kvöld. Lokastaðan var 76-81 eftir jafnan leik. 25.2.2010 21:08
IE-deild karla: Sigrar hjá Grindavík og Fjölni Grindavík er komið í toppbaráttuna í Iceland Express-deild karla af fullum krafti með sigri á Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. 25.2.2010 20:53
Cech frá í mánuð Næsti mánuður gæti reynst Chelsea erfiður því liðið verður án markvarðarins sterka, Petr Cech, en hann meiddist í leiknum gegn Inter í gær. 25.2.2010 20:08
Forlan og Cisse hetjur sinna liða Framherjarnir Djibril Cisse og Diego Forlan voru liðum sínum heldur betur mikilvægir í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 25.2.2010 19:58
Liverpool komst áfram í Evrópudeildinni Liverpool er komið áfram í Evrópudeildinni eftir 1-3 sigur á Unirea frá Rúmeníu í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 1-0 og vann því rimmuna 4-1 samanlagt. 25.2.2010 19:50
Klitschko mætir ekki Valuev - Don King sökudólgurinn Nú liggur ljóst fyrir að ekkert verður af bardaga WBC-þungavigtarmeistarans Vitali Klitschko og fyrrum WBA-þungavigtarmeistarans Nikolai Valuev. 25.2.2010 19:15
Saha kallaður inn í landsliðshóp Frakka eftir fjarveru Framherjinn Louis Saha hjá Everton hefur þótt spila frábærlega á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni og það er greinilegt að það hefur heldur ekki farið framhjá landsliðsþjálfaranum Raymond Domenech. 25.2.2010 18:30
Sven-Göran næsti þjálfari Nígeríu? Svíinn Sven-Göran Eriksson er nú staddur í Nígeríu þar sem hann er í viðræðum við knattspyrnusamband þjóðarinnar sem leitar að næsta landsliðsþjálfara. 25.2.2010 17:45
Winterburn: Ákvörðun Bridge góð fyrir England Nigel Winterburn, fyrrum bakvörður Arsenal og enska landsliðsins, segir að sér hafi komið mjög á óvart þegar hann heyrði af ákvörðun Wayne Bridge að hætta að spila með landsliðinu. 25.2.2010 17:00
Ferguson: Giggs hugsanlega klár í slaginn gegn AC Milan Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hefur staðfest að hinn gamalreyndi Ryan Giggs verði hugsanlega klár fyrir seinni leikinn gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á Old Trafford 10. mars. 25.2.2010 16:30
Webber á toppnum í Barcelona Engin stóðst Ástralanm Mark Webber snúning á Formúlu 1 brautinni í Barcelona í dag. Hann ók hraðast allra Red Bull. 25.2.2010 16:12
Makelele hyggst hætta eftir tímabilið Claude Makelele segist ætla að leggja skóna á hilluna eftir yfirstandandi tímabil. Makelele er nú fyrirliði Paris St-Germain í Frakklandi en er þekktastur fyrir veru sína hjá Real Madrid og Chelsea. 25.2.2010 16:00
Moggi: Mourinho veit þá eitthvað sem ég veit ekki Knattspyrnustjórinn José Mourinho hjá Inter er búinn að gera allt brjálað á Ítalíu enn eina ferðina. Mourinho gaf í skyn eftir 1-2 sigur AC Milan gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld að erkifjendur Inter fengju heldur til of mikla hjálp frá mönnunum í svörtu án þess að segja það hreint út. 25.2.2010 15:30
Ólafur Stígsson ráðinn aðstoðarþjálfari Fylkis Fylkismenn hafa tilkynnt um ráðningu á Ólafi Stígssyni sem aðstoðarþjálfara liðsins. Ólafur tekur við hlutverki Páls Einarssonar sem tók við sem aðalþjálfari Þróttar eftir síðasta tímabil. 25.2.2010 14:54
Benitez: Stefnum á að vinna þessa keppni Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn fyrir seinni leik liðsins gegn Unirea Urziceni í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA á Unirea Valahorum-leikvanginum í Rúmeníu í kvöld. 25.2.2010 14:30
Martinez: Dómarar á Englandi eru aðhlátursefni Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan er allt annað en sáttur við dómgæsluna í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi keppnistímabili. 25.2.2010 14:00
Gerrard með fyrirliðaband Englands í næstu viku Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir ljóst að Rio Ferdinand muni missa af vináttulandsleik Englands gegn Egyptalandi næsta miðvikudag. Hann er meiddur á baki. 25.2.2010 13:15
IE-deild karla: Þrír leikir á dagskrá í kvöld Þrír leikir fara fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst ber viðureign Stjörnunnar og Grindavíkur í Ásgarði í Garðabæ. 25.2.2010 12:45
Bridge hættur með landsliðinu - fer ekki á lokakeppni HM Vinstri bakvörðurinn Wayne Bridge hjá Manchester City hefur nú staðfest það sem The Guardian hélt fram í morgun að hann gefi ekki lengur kost á sér í enska landsliðið. 25.2.2010 12:15
Yfirmaður knattspyrnumála hjá West Ham hættur hjá félaginu Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur staðfest að Gianluca Nani sé hættur störfum hjá félaginu en hann fór með starf yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu. 25.2.2010 11:30
Anderson sleit krossband - ekki meira með United á tímabilinu Staðfest hefur verið að meiðslin sem Anderson hjá Manchester United varð fyrir í 3-0 sigurleiknum gegn West Ham í vikunni eru mun alvarlegri en fyrst var haldið. 25.2.2010 11:00
Gylfi Þór: Sigurinn er það sem mestu máli skiptir U-21 árs landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hjá Reading ætlar að reynast sínum mönnum drjúgur í FA-bikarkeppninni á Englandi en hann skoraði enn eitt sigurmarkið í gærkvöldi þegar Reading vann 2-3 sigur gegn WBA í framlengdum seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. 25.2.2010 10:30
NBA-deildin: Kidd og Nowitzki öflugir í sigri á Lakers Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem einna hæst bar 101-96 sigur Dallas Mavericks gegn LA Lakers. 25.2.2010 09:45
Lokaæfingar keppnisliða í Barcelona Formúlu 1 lið eru að leggja síðustu hönd á undirbúning sinn fyrir fyrsta mót ársins í Bahrain eftir hálfan mánuð. Þau keyra í Barcleona út þessa viku og mæta allir helstu ökumenn á svæðið með liðum sínum. 25.2.2010 09:29
Guardian: Bridge ætlar að hætta í enska landsliðinu útaf Terry Samkvæmt heimildum The Guardina þá mun Wayne Bridge ekki ætla að gefa kost á sér til þess að fara með enska landsliðinu á lokakeppni HM næsta sumar. 25.2.2010 09:15
Garðar spilaði með Hansa í gær Landsliðsmaðurinn Garðar Jóhannsson var í byrjunarliði Hansa Rostock í gær er það gerði markalaust jafntefli gegn Union Berlin. 25.2.2010 07:00
Pearce vill sjá Hart í marki Englands Búist er við því að markvörðurinn Joe Hart verði í enska landsliðshópnum sem mætir Egyptalandi á Wembley í næstu viku. Stuart Pearce segir að Hart hafi allt til brunns að bera til að verða aðalmarkvörður Englands. 24.2.2010 23:45
Óvíst hversu lengi Cech verður frá Petr Cech, markvörður Chelsea, meiddist í leiknum gegn Inter í kvöld og varð að fara af velli eftir klukkutíma leik. 24.2.2010 23:30
Pennant í vandræðum hjá Zaragoza - má ekki æfa með liðinu Vandræðagemsinn Jermaine Pennant hjá Real Zaragoza er kominn í ónáð hjá knattspyrnustjóra spænska félagsins eftir að hafa mætt þrisvar sinnum alltof seint á æfingar á síðustu tveimur vikum. 24.2.2010 23:30
Mourinho: Ég fagnaði inn í mér Það vakti athygli að Jose Mourinho, þjálfari Inter, skyldi ekki fagna mörkum sinna manna gegn Chelsea í kvöld. 24.2.2010 22:45
Lampard: Við vorum betri Frank Lampard, miðjumaður Chelsea, var jákvæður þrátt fyrir tapið gegn Inter á San Siro í kvöld. 24.2.2010 22:41
Reading fær heimaleik gegn Aston Villa Það liggur nú ljóst fyrir hvernig átta liða úrslitin í ensku bikarkeppninni líta út. Íslendingaliðið fær heimaleik gegn Aston Villa. 24.2.2010 22:31
Gylfi skaut Reading áfram - Man. City úr leik Gylfi Þór Sigurðsson hélt öskubuskuævintýri Reading í enska bikarnum á lífi í kvöld er hann skaut liðinu áfram með marki í framlengingu gegn WBA. 24.2.2010 22:18
Pavlyuchenko skaut Spurs áfram í bikarnum Tottenham og Aston Villa eru komin áfram í ensku bikarkeppninni en tveir af leikjum kvöldsins fóru í framlengingu. 24.2.2010 21:54
IE-deild kvenna: Hamar vann deildarmeistarana í DHL-Höllinni Hún var súrsæt stemningin hjá körfuboltaliði KR í kvöld. Liðið fékk afhentan bikarinn fyrir sigur í deildinni eftir að liðið tapaði á móti Hamar, 69-72. Þetta var aðeins annað deildartap KR í vetur í nítján leikjum en liðið var búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn fyrir nokkru síðan. 24.2.2010 21:03
Inter lagði Chelsea á San Siro Jose Mourinho gekk sigurreifur af velli í kvöld eftir að lið hans, Inter, bar sigurorð af Chelsea á San Siro, 2-1. 24.2.2010 20:29
Ótrúleg endurkoma hjá AC Milan AC Milan hélt lífi í meistaravonum sínum þegar liðið vann ævintýralegan sigur á Fiorentina í kvöld, 1-2. 24.2.2010 19:43
Sevilla náði jafntefli í Moskvu Fyrri leik kvöldsins í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er lokið en Sevilla sótti CSKA Moskvu heim. 24.2.2010 19:19
Mótmæli á San Siro í kvöld til stuðnings Mourinho Harðkjarnastuðningsmenn Inter, svokallaðir Ultras-hópar, munu leiða skipulögð mótmæli á San Siro-leikvanginum fyrir leik Inter og Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. 24.2.2010 18:30
Sigurður Ragnar: Dýrt að klúðra vítum Það var smá ryð í okkur í upphafi leiksins en við unnum okkur svo vel inn í leikinn,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir 2-0 tap gegn Bandaríkjunum á Algarve Cup í dag. 24.2.2010 18:04
Allt rándýrt í Suður-Afríku í sumar Ríkisstjórn Suður-Afríku ætlar að rannsaka ásakanir um að hótel í landinu séu að hækka verð á gistingu upp úr öllu valdi í kringum heimsmeistaramótið í sumar. 24.2.2010 18:00
Kári í landsliðið í stað Hermanns Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari karla í knattspyrnu, hefur valið Kára Árnason í landsliðið fyrir leikinn gegn Kýpur sem fram fer 3. mars. 24.2.2010 17:35
Hoddle íhugar að taka við landsliði Nígeríu Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er Glenn Hoddle sagður vera í forystu í kapphlaupinu um landsliðsþjálfarastöðuna hjá Nígeríu. 24.2.2010 17:15
Tveggja marka tap fyrir Bandaríkjunum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði fyrir Bandaríkjunum, 2-0, í fyrsta leik sínum á Algarve-mótinu. 24.2.2010 17:14
FIA að skoða keppnishæfi USF1 Nýja bandaríska keppnislið USF1 er í vanda stat tog FIA , alþjoðabílasambandið hefur ákveðið að senda fulltrúa sinn til að skoða hvað er í gangi hjá liðinu, sem mætir ekki á ráslínuna í fyrsta mót og vill fá frest fram í fjórða mót ársins. 24.2.2010 17:08