Fleiri fréttir

Anelka óttast Írana

Frakkinn Nicolas Anelka viðurkennir að írska landsliðið sé nógu sterkt til þess að gera út um drauma hans að spila á HM næsta sumar.

Methagnaður hjá Tottenham

Tottenham Hotspur skilaði methagnaði í rekstri sínum. Helsta ástæðan fyrir þessum hagnaði eru háar sölur á leikmönnum.

NBA: Hornets aftur á sigurbraut

Það þurfti Los Angeles Clippers til að koma New Orleans Hornets aftur á sigurbraut í NBA-deildinni. Hornets vann öruggan sigur á Clippers í nótt þar sem Devin Brown átti flottan leik.

Byrjunarlið Íslands gegn Íran

Það styttist í sögulegan landsleik Íslands og Íran í knattspyrnu en leikið verður klukkan 14.30 í Teheran.

Benitez: Áttum skilið að vinna leikinn

Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool viðurkennir að vítaspyrnudómurinn sem leiddi að jöfnunarmarki Liverpool í 2-2 jafntefli gegn Birminham í kvöld hafi verið vafasamur.

McLeish: Svona atvik eru skömm fyrir fótboltann

Knattspyrnustjórinn Alex McLeish hjá Birmingham var afar ósáttur með vítaspyrnudóminn sem leiddi að jöfnunarmarki Liverpool í 2-2 jafntefli liðanna á Anfield-leikvanginum í kvöld.

Liverpool náði aðeins jafntefli gegn Birmingham

Liverpool varð að sætta sig við 2-2 jafntefli gegn Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liverpool fékk draumabyrjun á Anfield-leikvanginum þar sem David Ngog skoraði fyrsta mark leiksins fyrir heimamenn á 13. mínútu.

Hulk tekinn fram yfir Pato

Brasilíski landsliðsþjálfarinn, Carlos Dunga, skildi hinn sjóðheita framherja, Alexandre Pato, utan hóps fyrir vináttuleikinn gegn Englandi þann 14. nóvember,

Kolo Toure vill fá Yaya til City

Kolo Toure, varnarmaður Man. City, saknar greinilega bróður síns, Yaya, leikmanns Barcelona, því hann hefur biðlað til hans að yfirgefa Barcelona og koma til Englands.

Torres ekki með Liverpool - Gerrard á bekknum

Einn leikur fer fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Liverpool mætir Birmingham á Anfield. Athygli vekur að framherjinn Fernando Torres er ekki í leikmannahópi Liverpool vegna meiðsla.

Mellberg varnarmaður ársins - Ragnar var tilnefndur

Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hjá Gautaborg varð að lúta í lægra haldi fyrir Olof Mellberg hjá Olympiakos í kjöri á varnarmanni ársins í Svíþjóð en afhendingin fór fram í kvöld.

Ronaldinho: Milan er eins og Barcelona

Brasilíumaðurinn Ronaldinho er hamingjusamur þessa dagana. Hann er farinn að spila eins og maður á nýjan leik og AC Milan er fyrir vikið komið á siglingu.

Grindavík fær nýjan Kana - Flake snýr aftur á klakann

Grindvíkingar hafa styrkt sig fyrir átökin í Iceland Express-deild karla í körfubolta en Darrell Flake er genginn í raðir félagsins en Suðurnesjafélagið losaði sig sem kunnugt er við Amani Bin Daanish á dögunum.

Fljótasta mark sögunnar - myndband

Fljótasta mark knattspyrnusögunnar var skorað í Sádi Arabíu um helgina. Markið skoraði hinn 21 árs gamli leikmaður Al-Hilal, Nawaf Al Abed.

Ekkert farsímasamband í Íran

Ísland mætir Íran í vináttulandsleik í knattspyrnu í Teheran á morgun. Íslenska landsliðið er mætt á staðinn og æfði á hinum glæsilega Adazi-velli í dag.

Henry: Einstök pressa hjá Barcelona

Thierry Henry er á því að Barcelona sé á réttu róli þó svo ekki séu allir sáttir með spilamennsku liðsins þessa dagana.

FC Bayern sektar Toni og Lahm

FC Bayern hefur ákveðið að sekta framherjann Luca Toni og varnarmanninn Philipp Lahm fyrir hegðun þeirra um helgina.

Spilar Ronaldo ekki meira á árinu?

Forráðamenn Real Madrid hafa miklar áhyggjur af ökklameiðslum Cristiano Ronaldo en nýjasta nýtt er að Ronaldo gæti þurft að fara í aðgerð vegna meiðslanna.

Leikmenn styðja Phil Brown

Jimmy Bullard, leikmaður Hull City, segir að leikmenn félagsins standi allir sem einn með Phil Brown, stjóra liðsins, en hann hefur þótt valtur í sessi.

Drogba aumur eftir karatespark Evans

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur greint frá því að framherjinn Didier Drogba gangi ekki alveg heill til skógar eftir viðskipti sín við Jonny Evans í leik Chelsea og Man. Utd í gær.

Brawn: Bruno Senna gæti blómstrað

Frændi hins heimsþekkta Ayrtons Senna, Bruno Senna keppir í Formúlu 1 á næsta ári og Ross Brawn, eigandi heimsmeistaraliðsins telur að hann geti orðið góður í Formúlu 1.

NFL: Colts og Saints enn ósigruð

Indianapolis Colts og New Orleans Saints eru enn með fullkominn árangur í NFL-deildinni eftir leiki helgarinnar. Bæði lið máttu þó hafa fyrir hlutunum í gær.

Benitez: Leikmenn Liverpool eru reiðir

Liverpool á gríðarlega mikilvægan leik fyrir höndum í kvöld er liðið tekur á móti Birmingham á heimavelli. Það hefur hvorki gengið né rekið hjá liðinu síðustu vikur og leikurinn í kvöld er tækifæri fyrir liðið til þess að komast aftur í gang.

NBA: Góður sigur hjá Lakers

New Orleans Hornets tapaði sínum fimmta leik í röð er liðið sótti meistara LA Lakers heim í Staples Center í gær.

Gerrard gæti spilað í kvöld

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Steven Gerrard gæti snúið aftur í lið Liverpool í kvöld er liðið mætir Birmingham í ensku úrvalsdeildinni.

Þóra best í Noregi og á leið til Svíþjóðar

Helgin var heldur betur viðburðarrík hjá landsliðsmarkverðinum Þóru B. Helgadóttur. Þóra var í gærkvöldi valinn besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar og svo greinir Morgunblaðið frá því í dag að hún sé búin að semja við sænska félagið Ldb Malmö til þriggja ára.

Arnór með fimm mörk

Arnór Atlason skoraði fimm mörk fyrir FC Kaupmannahöfn sem tapaði fyrir Hamburg, 34-27, á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag.

Guðjón: Nýttum okkur yfirburði inni í teig

Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, var að vonum ánægður með að hafa tryggt sér farseðilinn í sextán liða úrslit bikarsins með því að leggja núverandi meistara í kvöld.

Teitur: Lentum á móti miklu betra liði

„Þeir voru skrefinu á undan okkur allan leikinn,“ sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar. Liðið tapaði á heimavelli fyrir Keflavík og því ljóst að það nær ekki að verja bikarmeistaratitil sinn.

Gunnar: Vorum klárir frá fyrstu mínútu

Gunnar Einarsson átti mjög góðan leik fyrir Keflavík í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Stjörnunni í Subway-bikarnum. Hann var stigahæstur gestaliðsins í leiknum með 27 stig.

Umfjöllun: Bikarmeistararnir lagðir af Keflvíkingum

Það er ljóst að Stjörnumenn munu ekki verja bikarmeistaratitil sinn í körfubolta en þeir voru slegnir út af Keflvíkingum í kvöld. Suðurnesjaliðið gerði góða ferð í Garðabæinn og vann 97-76 útisigur.

Róbert tryggði Gummersbach stig

Róbert Gunnarsson var hetja Gummersbach en liðið náði dýrmætu stigi er það gerði jafntefli við Rhein-Neckar Löwen í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Ferguson ósáttur við dómarann

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ekki ánægður með dómgæsluna í leik sinna manna gegn Chelsea í dag.

Terry tryggði Chelsea sigur á United

Chelsea vann í dag 1-0 sigur á Manchester United í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar. Chelsea er nú með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir