Fleiri fréttir Draumur Andy Murray á enda Skoski tenniskappinn Andy Murray varð að sætta sig við tap gegn Bandaríkjamanninum Andy Roddcik í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í kvöld. 3.7.2009 23:30 Selfoss á toppinn - Sævar með fernu Selfyssingar gerðu góða ferð í Mosfellsbæ þar sem þeir unnu 0-4 sigur gegn Aftureldingu í lokaleik 9. umferðar 1. deildar karla í kvöld. 3.7.2009 22:45 Valur og Stjarnan unnu - Breiðablik missteig sig Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og þar héldu Valur og Stjarnan áfram góðu gengi sínu en Valur vann KR 4-1 á Vodafonevellinum og Stjarnan vann Aftureldingu/Fjölni 3-0 á Stjörnuvelli. 3.7.2009 21:53 Sir Alex: Owen er framherji á heimsmælikvarða Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er í skýjunum með að fá loks framherjann Michael Owen í raðir félagsins en hann mun lengi hafa verið mikill aðdáandi leikmannsins. 3.7.2009 20:56 Dalglish snýr aftur til Liverpool Liverpool staðfesti í dag að goðsögnin Kenny Dalglish myndi snúa aftur til félagsins og starfa í akademíu félagsins. Hann verður einnig gerður að sendiherra félagsins. 3.7.2009 20:30 Guðmundur: Lít á þetta sem mikinn heiður Atli Eðvaldsson var sem kunnugt er ráðinn þjálfari Vals í dag en Guðmundur Benediktsson, framherji KR, var hins vegar fyrsti kostur hjá Valsmönnum þegar þeir voru að leita að eftirmanni Willum Þórs en Vesturbæjarliðið vildi ekki sleppa hendi af honum. 3.7.2009 19:38 Perez ætlar að kaupa tvo í viðbót Forseti Real Madrid, Florentino Perez, er ekki orðinn sáttur þó svo hann sé búinn að eyða fúlgum fjár í þá Cristiano Ronaldo, Kaká og Karim Benzema. 3.7.2009 19:15 Owen formlega genginn í raðir Manchester United Englandsmeistarar Manchester United hafa staðfest félagsskipti framherjans Michael Owen til félagsins en hann kemur þangað á frjálsri sölu frá Newcastle. 3.7.2009 18:31 Atli: Við munum finna réttu línuna og ná árangri Valur staðfesti í dag ráðningu Atla Eðvaldssonar sem þjálfara liðsins og mun hann stýra Hlíðarendaliðinu út yfirstandandi leiktíð. Atli kvaðst í samtali við Vísi vera gríðarlega spenntur að takast á við áskorunina. 3.7.2009 18:15 Daniel Sturridge til Chelsea Chelsea keypti í dag hinn fljóta framherja, Daniel Sturridge, frá Manchester City. Sturridge skrifaði undir fjögurra ára samning við Lundúnaliðið. 3.7.2009 18:00 Verður Eiður áfram hjá Barca eftir allt saman? Það ríkir enn óvissa með það hvar Eiður Smári Guðjohnsen muni spila fótbolta næsta vetur. 3.7.2009 17:15 Atli orðinn þjálfari Vals Valsmenn hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þeir staðfesta að Atli Eðvaldsson verði næsti þjálfari Vals. Valsmenn hafa náð munnlegu samkomulagi við Atla um að stýra liðinu út leiktíðina. 3.7.2009 17:00 Sölvi Geir líklega á förum frá SønderjyskE Landsliðsmaðurinn Sölvi Geir Ottesen hjá SønderjyskE í Danmörklu hefur ítrekað verið orðaður við ensk og skosk félög á síðustu mánuðum og Guðlaugur Tómasson umboðsmaður hans viðurkennir í samtali við Sporten.dk að hann hafi trú á því að varnarmaðurinn muni skipta um félag í félagsskiptaglugganum í sumar. 3.7.2009 16:57 Heil umferð í kvennaboltanum í kvöld Spennan heldur áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar heil umferð verður spiluð og nokkrir athyglisverðir leikir. Erkifjendurnir Valur og KR mætast á Vodafonevellinum en gengi liðanna í sumar hefur verið afar ólíkt því Íslandsmeistarar Vals eru á toppi deildarinnar en Bikarmeistarar KR um miðja deild. 3.7.2009 16:30 Þriggja ára sonur Tryggva hljóp inn á Vodafonevöllinn Áhugaverð uppákoma átti sér stað á Vodafonevellinum í gær þegar Valur tók á móti FH í Pepsi-deild karla. 3.7.2009 15:47 Valur hefur ekki haft samband við Barry Smith Barry Smith segist ekki hafa heyrt í Valsmönnum sem eru nú að leita sér að þjálfara eftir að Willum Þór Þórsson hætti hjá félaginu í fyrradag. 3.7.2009 15:13 Jakob Örn: Spenntur fyrir þessu félagi Körfuknattleikskappinn Jakob Örn Sigurðarson skrifaði í gærkvöldi undir eins árs samning við sænsku meistarana í Sundsvall Dragons. 3.7.2009 14:26 Federer í úrslit í sjöunda sinn Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum. 3.7.2009 14:20 Shaq ætlar að vinna hring fyrir LeBron Shaquille O´Neal og egóið hans er mætt til Cleveland. Shaq var ekki að spara stóru orðin frekar en fyrri daginn þegar hann var lentur í Cleveland. 3.7.2009 13:45 Artest til LA Lakers Önnur stór tíðindi voru í NBA-boltanum í dag þegar Ron Artest tilkynnti að hann væri á förum frá Houston Rockets til LA Lakers. 3.7.2009 12:59 KR hafnaði tilboði Vals í Guðmund KR hefur hafnað tilboði Vals í Guðmund Benediktsson sem síðarnefnda félagið vill fá til að þjálfa liðið sitt í Pepsi-deild karla. 3.7.2009 12:15 Kaka vill fá Alonso til Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka segist spenntur fyrir þeirri tilhugsun að Xabi Alonso gangi til liðs við Real Madrid nú í sumar. 3.7.2009 11:45 Laporta: Fabregas vill koma til Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Cesc Fabregas vilji koma aftur til síns gamla félags og að hann sé efstur á óskalista Börsunga í sumar. 3.7.2009 11:15 Wenger vongóður um að halda Adebayor Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vongóður um að félagið haldi Emmanuel Adebayor í sínum röðum en hann hefur verið orðaður við AC Milan. 3.7.2009 10:36 Chelsea hafnaði boði City í Terry Chelsea hefur greint frá því að félagið hafi í annað skipti hafnað tilboði frá Manchester City í John Terry. 3.7.2009 09:59 Vonumst til að ráða þjálfara í dag Ótthar Edvardsson, framkvæmdarstjóri Vals, segir það óskandi að félagið muni ganga frá ráðningu nýs þjálfara meistaraflokks karla í dag. 3.7.2009 09:36 Owen sagður hársbreidd frá því að fara til Man. United Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Michael Owen eigi nú í viðræðum við Manchester United um að ganga til liðs við félagið. 3.7.2009 09:27 Gummi Ben efstur á blaði - Barry Smith þar á eftir Samkvæmt heimildum Vísis mun Guðmundur Benediktsson vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Vals sem arftaki Willum Þórs á Hlíðarenda. Leikmaðurinn hefur sjálfur ekki svarað símtölum í allan dag og veitti ekki viðtal eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 3.7.2009 00:24 Ólafur: Það var bara kattarþvottur í dag Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var allt annað en sáttur með sína menn eftir markalaust jafntefli gegn Fjölni á Kópavogsvelli í kvöld. „Ég er gríðarlega óánægður með hvað menn lögðu í þennann leik í dag. 2.7.2009 23:49 Ásmundur: Ánægður með vinnuframlagið hjá strákunum Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var sáttur með að taka stig á útivelli gegn Blikum og hrósaði liði sínu fyrir spilamennskuna í kvöld. „Ég er ánægður með strákana og vinnuframlag þeirra í kvöld. 2.7.2009 23:46 Bjarni: Erum ekki að svekkja okkur á FH á þessarri stundu Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur og kátur í leikslok á Stjörnuvellinum eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn KR. „Ég er rosalega sáttur með að verja stigið því það var ekki úr miklu að moða þegar upp var staðið. Ég tel að við höfum sýnt mikinn karakter og barist grimmilega til þess að fá þetta stig og við gerðum vel úr því sem komið var. 2.7.2009 22:48 Logi: Erfitt að kyngja þessu Logi Ólafsson, þjálfari KR, var að vonum svekktur með að missa unninn leik niður í jafntefli gegn Stjörnumönnum í kvöld en var þó ágætlega sáttur með spilamennsku KR-inga í leiknum. 2.7.2009 22:29 Þorgrímur: Ég veit ekki hvað er að hjá okkur Þorgrímur Þráinsson, þjálfari Vals, hafði ekki neinar skýringar á reiðum höndum á arfaslökum og andlausum leik Vals gegn FH í kvöld. 2.7.2009 22:20 Atli Guðnason: Þeir áttu aldrei möguleika „Það var mjög ljúft að ná að niðurlægja Valsarana hér í kvöld og þá sérstaklega þar sem við áttum það skilið," sagði Atli Guðnason eftir ótrúlegan 5-0 sigur FH á Val. 2.7.2009 22:14 Heiðar Geir: Vorum stressaðir í byrjun Heiðar Geir Júlíusson skoraði sigurmark Fram gegn TNS í kvöld. Hann segist hafa bullandi trú á að Fram fari áfram. 2.7.2009 21:30 Hannes: Erum betri en þetta lið Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, lék sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld eins og flestir aðrir leikmenn Safamýrarliðsins. Hann var nokkuð sáttur við sigurinn en samt smá svekktur með að hann hafi ekki orðið stærri miðað við þróun leiksins. 2.7.2009 21:23 Lampard græðir í Las Vegas Frank Lampard er ekki bara lunkinn knattspyrnumaður heldur virðist hann einnig vera sleipur í fjárhættuspilunum. 2.7.2009 19:45 Umfjöllun: Fram vann heimasigur á TNS Framarar unnu í kvöld 2-1 sigur á TNS frá Wales í fyrri leik liðanna í Evrópukeppninni en leikið var á Laugardalsvelli. Safamýrarpiltar byrjuðu leikinn illa og það tók þá nokkurn tíma að finna taktinn. 2.7.2009 19:36 Platini gagnrýnir kaupstefnu Real Madrid Michel Platini, forseti knattspyrnusambands Evrópu, er hneykslaður yfir þeim upphæðum sem ganga á milli félaga á leikmannamarkaðnum í sumar en segist vera ráðalaus gegn þeim. 2.7.2009 18:45 Keflavík steinlá á Möltu Keflavík mætti maltneska liðinu Valletta ytra í dag en þetta var fyrri leikur liðanna í hinni nýstofnuðu Evrópudeild UEFA. 2.7.2009 17:43 Gummi Ben óvænt í myndinni hjá Val Þjálfaramál Vals halda áfram að taka nýja stefnu en nú er kominn í myndina afar óvæntur kandidat. Sá heitir Guðmundur Benediktsson. 2.7.2009 17:11 Eyjólfur: Er fullbókaður eins og er Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs Íslands, er eitt af þeim nöfnum sem hafa verið nefnd í umræðunni um líklegan eftirmann Willum Þórs í þjálfarastarfi hjá Pepsi-deidarliði Vals. 2.7.2009 17:04 West Ham og Stoke enn að tala saman út af Ashton Sögusagnir herma í breskum fjölmiðlum að ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Stoke séu enn að tala saman út af fyrirhuguðum félagsskiptum framherjans Dean Ashton til Stoke. 2.7.2009 16:45 Williams-systur mætast í úrslitunum Serena Williams og systir hennar, Venus, mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon mótinu um helgina. 2.7.2009 16:02 Umfjöllun: Niðurlæging á Hlíðarenda Valsmenn máttu þola eina mestu niðurlægingu félagsins í háa herrans tíð þegar Íslandsmeistarar FH komu á Vodafonevöllinn og gerðu grín að heimamönnum. 2.7.2009 15:50 Sjá næstu 50 fréttir
Draumur Andy Murray á enda Skoski tenniskappinn Andy Murray varð að sætta sig við tap gegn Bandaríkjamanninum Andy Roddcik í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í kvöld. 3.7.2009 23:30
Selfoss á toppinn - Sævar með fernu Selfyssingar gerðu góða ferð í Mosfellsbæ þar sem þeir unnu 0-4 sigur gegn Aftureldingu í lokaleik 9. umferðar 1. deildar karla í kvöld. 3.7.2009 22:45
Valur og Stjarnan unnu - Breiðablik missteig sig Heil umferð fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld og þar héldu Valur og Stjarnan áfram góðu gengi sínu en Valur vann KR 4-1 á Vodafonevellinum og Stjarnan vann Aftureldingu/Fjölni 3-0 á Stjörnuvelli. 3.7.2009 21:53
Sir Alex: Owen er framherji á heimsmælikvarða Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er í skýjunum með að fá loks framherjann Michael Owen í raðir félagsins en hann mun lengi hafa verið mikill aðdáandi leikmannsins. 3.7.2009 20:56
Dalglish snýr aftur til Liverpool Liverpool staðfesti í dag að goðsögnin Kenny Dalglish myndi snúa aftur til félagsins og starfa í akademíu félagsins. Hann verður einnig gerður að sendiherra félagsins. 3.7.2009 20:30
Guðmundur: Lít á þetta sem mikinn heiður Atli Eðvaldsson var sem kunnugt er ráðinn þjálfari Vals í dag en Guðmundur Benediktsson, framherji KR, var hins vegar fyrsti kostur hjá Valsmönnum þegar þeir voru að leita að eftirmanni Willum Þórs en Vesturbæjarliðið vildi ekki sleppa hendi af honum. 3.7.2009 19:38
Perez ætlar að kaupa tvo í viðbót Forseti Real Madrid, Florentino Perez, er ekki orðinn sáttur þó svo hann sé búinn að eyða fúlgum fjár í þá Cristiano Ronaldo, Kaká og Karim Benzema. 3.7.2009 19:15
Owen formlega genginn í raðir Manchester United Englandsmeistarar Manchester United hafa staðfest félagsskipti framherjans Michael Owen til félagsins en hann kemur þangað á frjálsri sölu frá Newcastle. 3.7.2009 18:31
Atli: Við munum finna réttu línuna og ná árangri Valur staðfesti í dag ráðningu Atla Eðvaldssonar sem þjálfara liðsins og mun hann stýra Hlíðarendaliðinu út yfirstandandi leiktíð. Atli kvaðst í samtali við Vísi vera gríðarlega spenntur að takast á við áskorunina. 3.7.2009 18:15
Daniel Sturridge til Chelsea Chelsea keypti í dag hinn fljóta framherja, Daniel Sturridge, frá Manchester City. Sturridge skrifaði undir fjögurra ára samning við Lundúnaliðið. 3.7.2009 18:00
Verður Eiður áfram hjá Barca eftir allt saman? Það ríkir enn óvissa með það hvar Eiður Smári Guðjohnsen muni spila fótbolta næsta vetur. 3.7.2009 17:15
Atli orðinn þjálfari Vals Valsmenn hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þeir staðfesta að Atli Eðvaldsson verði næsti þjálfari Vals. Valsmenn hafa náð munnlegu samkomulagi við Atla um að stýra liðinu út leiktíðina. 3.7.2009 17:00
Sölvi Geir líklega á förum frá SønderjyskE Landsliðsmaðurinn Sölvi Geir Ottesen hjá SønderjyskE í Danmörklu hefur ítrekað verið orðaður við ensk og skosk félög á síðustu mánuðum og Guðlaugur Tómasson umboðsmaður hans viðurkennir í samtali við Sporten.dk að hann hafi trú á því að varnarmaðurinn muni skipta um félag í félagsskiptaglugganum í sumar. 3.7.2009 16:57
Heil umferð í kvennaboltanum í kvöld Spennan heldur áfram í Pepsi-deild kvenna í kvöld þegar heil umferð verður spiluð og nokkrir athyglisverðir leikir. Erkifjendurnir Valur og KR mætast á Vodafonevellinum en gengi liðanna í sumar hefur verið afar ólíkt því Íslandsmeistarar Vals eru á toppi deildarinnar en Bikarmeistarar KR um miðja deild. 3.7.2009 16:30
Þriggja ára sonur Tryggva hljóp inn á Vodafonevöllinn Áhugaverð uppákoma átti sér stað á Vodafonevellinum í gær þegar Valur tók á móti FH í Pepsi-deild karla. 3.7.2009 15:47
Valur hefur ekki haft samband við Barry Smith Barry Smith segist ekki hafa heyrt í Valsmönnum sem eru nú að leita sér að þjálfara eftir að Willum Þór Þórsson hætti hjá félaginu í fyrradag. 3.7.2009 15:13
Jakob Örn: Spenntur fyrir þessu félagi Körfuknattleikskappinn Jakob Örn Sigurðarson skrifaði í gærkvöldi undir eins árs samning við sænsku meistarana í Sundsvall Dragons. 3.7.2009 14:26
Federer í úrslit í sjöunda sinn Roger Federer tryggði sér í dag sæti í úrslitum einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í tennis í sjöunda sinn á ferlinum. 3.7.2009 14:20
Shaq ætlar að vinna hring fyrir LeBron Shaquille O´Neal og egóið hans er mætt til Cleveland. Shaq var ekki að spara stóru orðin frekar en fyrri daginn þegar hann var lentur í Cleveland. 3.7.2009 13:45
Artest til LA Lakers Önnur stór tíðindi voru í NBA-boltanum í dag þegar Ron Artest tilkynnti að hann væri á förum frá Houston Rockets til LA Lakers. 3.7.2009 12:59
KR hafnaði tilboði Vals í Guðmund KR hefur hafnað tilboði Vals í Guðmund Benediktsson sem síðarnefnda félagið vill fá til að þjálfa liðið sitt í Pepsi-deild karla. 3.7.2009 12:15
Kaka vill fá Alonso til Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka segist spenntur fyrir þeirri tilhugsun að Xabi Alonso gangi til liðs við Real Madrid nú í sumar. 3.7.2009 11:45
Laporta: Fabregas vill koma til Barcelona Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að Cesc Fabregas vilji koma aftur til síns gamla félags og að hann sé efstur á óskalista Börsunga í sumar. 3.7.2009 11:15
Wenger vongóður um að halda Adebayor Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist vongóður um að félagið haldi Emmanuel Adebayor í sínum röðum en hann hefur verið orðaður við AC Milan. 3.7.2009 10:36
Chelsea hafnaði boði City í Terry Chelsea hefur greint frá því að félagið hafi í annað skipti hafnað tilboði frá Manchester City í John Terry. 3.7.2009 09:59
Vonumst til að ráða þjálfara í dag Ótthar Edvardsson, framkvæmdarstjóri Vals, segir það óskandi að félagið muni ganga frá ráðningu nýs þjálfara meistaraflokks karla í dag. 3.7.2009 09:36
Owen sagður hársbreidd frá því að fara til Man. United Enskir fjölmiðlar fullyrða í dag að Michael Owen eigi nú í viðræðum við Manchester United um að ganga til liðs við félagið. 3.7.2009 09:27
Gummi Ben efstur á blaði - Barry Smith þar á eftir Samkvæmt heimildum Vísis mun Guðmundur Benediktsson vera efstur á blaði hjá forráðamönnum Vals sem arftaki Willum Þórs á Hlíðarenda. Leikmaðurinn hefur sjálfur ekki svarað símtölum í allan dag og veitti ekki viðtal eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 3.7.2009 00:24
Ólafur: Það var bara kattarþvottur í dag Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var allt annað en sáttur með sína menn eftir markalaust jafntefli gegn Fjölni á Kópavogsvelli í kvöld. „Ég er gríðarlega óánægður með hvað menn lögðu í þennann leik í dag. 2.7.2009 23:49
Ásmundur: Ánægður með vinnuframlagið hjá strákunum Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var sáttur með að taka stig á útivelli gegn Blikum og hrósaði liði sínu fyrir spilamennskuna í kvöld. „Ég er ánægður með strákana og vinnuframlag þeirra í kvöld. 2.7.2009 23:46
Bjarni: Erum ekki að svekkja okkur á FH á þessarri stundu Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var léttur og kátur í leikslok á Stjörnuvellinum eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn KR. „Ég er rosalega sáttur með að verja stigið því það var ekki úr miklu að moða þegar upp var staðið. Ég tel að við höfum sýnt mikinn karakter og barist grimmilega til þess að fá þetta stig og við gerðum vel úr því sem komið var. 2.7.2009 22:48
Logi: Erfitt að kyngja þessu Logi Ólafsson, þjálfari KR, var að vonum svekktur með að missa unninn leik niður í jafntefli gegn Stjörnumönnum í kvöld en var þó ágætlega sáttur með spilamennsku KR-inga í leiknum. 2.7.2009 22:29
Þorgrímur: Ég veit ekki hvað er að hjá okkur Þorgrímur Þráinsson, þjálfari Vals, hafði ekki neinar skýringar á reiðum höndum á arfaslökum og andlausum leik Vals gegn FH í kvöld. 2.7.2009 22:20
Atli Guðnason: Þeir áttu aldrei möguleika „Það var mjög ljúft að ná að niðurlægja Valsarana hér í kvöld og þá sérstaklega þar sem við áttum það skilið," sagði Atli Guðnason eftir ótrúlegan 5-0 sigur FH á Val. 2.7.2009 22:14
Heiðar Geir: Vorum stressaðir í byrjun Heiðar Geir Júlíusson skoraði sigurmark Fram gegn TNS í kvöld. Hann segist hafa bullandi trú á að Fram fari áfram. 2.7.2009 21:30
Hannes: Erum betri en þetta lið Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, lék sinn fyrsta Evrópuleik í kvöld eins og flestir aðrir leikmenn Safamýrarliðsins. Hann var nokkuð sáttur við sigurinn en samt smá svekktur með að hann hafi ekki orðið stærri miðað við þróun leiksins. 2.7.2009 21:23
Lampard græðir í Las Vegas Frank Lampard er ekki bara lunkinn knattspyrnumaður heldur virðist hann einnig vera sleipur í fjárhættuspilunum. 2.7.2009 19:45
Umfjöllun: Fram vann heimasigur á TNS Framarar unnu í kvöld 2-1 sigur á TNS frá Wales í fyrri leik liðanna í Evrópukeppninni en leikið var á Laugardalsvelli. Safamýrarpiltar byrjuðu leikinn illa og það tók þá nokkurn tíma að finna taktinn. 2.7.2009 19:36
Platini gagnrýnir kaupstefnu Real Madrid Michel Platini, forseti knattspyrnusambands Evrópu, er hneykslaður yfir þeim upphæðum sem ganga á milli félaga á leikmannamarkaðnum í sumar en segist vera ráðalaus gegn þeim. 2.7.2009 18:45
Keflavík steinlá á Möltu Keflavík mætti maltneska liðinu Valletta ytra í dag en þetta var fyrri leikur liðanna í hinni nýstofnuðu Evrópudeild UEFA. 2.7.2009 17:43
Gummi Ben óvænt í myndinni hjá Val Þjálfaramál Vals halda áfram að taka nýja stefnu en nú er kominn í myndina afar óvæntur kandidat. Sá heitir Guðmundur Benediktsson. 2.7.2009 17:11
Eyjólfur: Er fullbókaður eins og er Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U-21 árs landsliðs Íslands, er eitt af þeim nöfnum sem hafa verið nefnd í umræðunni um líklegan eftirmann Willum Þórs í þjálfarastarfi hjá Pepsi-deidarliði Vals. 2.7.2009 17:04
West Ham og Stoke enn að tala saman út af Ashton Sögusagnir herma í breskum fjölmiðlum að ensku úrvalsdeildarfélögin West Ham og Stoke séu enn að tala saman út af fyrirhuguðum félagsskiptum framherjans Dean Ashton til Stoke. 2.7.2009 16:45
Williams-systur mætast í úrslitunum Serena Williams og systir hennar, Venus, mætast í úrslitum einliðaleiks kvenna á Wimbledon mótinu um helgina. 2.7.2009 16:02
Umfjöllun: Niðurlæging á Hlíðarenda Valsmenn máttu þola eina mestu niðurlægingu félagsins í háa herrans tíð þegar Íslandsmeistarar FH komu á Vodafonevöllinn og gerðu grín að heimamönnum. 2.7.2009 15:50