Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Valur Páll Eiríksson skrifar 15. október 2025 21:49 Arnar brúnaþungur á hliðarlínunni, eðlilega. Vísir/Anton „Þetta er mjög þungt og svekkjandi,“ segir Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta eftir 24-22 tap fyrir Færeyjum í undankeppni EM 2026 í Úlfarsárdal í kvöld. Ísland var lakari aðilinn á vellinum í kvöld. „Við vissum alveg að við erum að spila við gott lið og ekkert óeðlilegt miðað við hvar við erum að þetta sé hörkuleikur. En samt, færanýtingin hefði getað verið betri. Við erum í smá brasi varnarlega og sóknarlega maður á mann. Við erum að tapa bardögum auðveldlega báðu megin,“ segir Arnar og er þar engu logið. Ísland varð undir í baráttunni mestallan leikinn. Töluverðar breytingar hafa orðið á hópi Íslands þar sem reynsluboltar hafa lagt skóna á hilluna. Hann vonast til að leikmenn liðsins læri hratt. „Það er svekkjandi að tapa þessu og hvernig við gerðum það. En við þurfum að læra hratt og nýta þennan leik til að bæta okkur og skoða hvað má bæta. Hann verður að vera til þess að hjálpa okkur,“ segir Arnar og bætir við: „Við erum í ákveðnum kynslóðaskiptum. Það eru stelpur að spila stóra rullu í alvöru leikjum í fyrsta skipti og við þurfum að taka aðeins tillit til þess. Við skulum læra af þessu og sjá til þess að leikurinn nýtist vel.“ Ísland skoraði aðeins 22 mörk í leik kvöldsins og tapaði boltanum ítrekað. Arnar einblíndi á varnarleikinn í aðdragandanum sem hann segir bara bitnað á sókninni. „Sóknarleikurinn var bras. Við vorum bara í brasi mestallan leikinn. Við fáum ekki mörk fyrir utan og það þarf kannski aðeins að hugsa það, það er mitt. Við reyndum að fara mikið maður á mann, sem er svo sem styrkleikinn okkar, en það gekk ekki vel. Þessa tvo daga sem við vorum saman einblíndum við nánast bara á varnarleikinn. En það bitnaði klárlega aðeins á sóknarleiknum í dag. Við eigum bara að vera komin lengra þar,“ segir Arnar. Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2026 Handbolti Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Sjá meira
„Við vissum alveg að við erum að spila við gott lið og ekkert óeðlilegt miðað við hvar við erum að þetta sé hörkuleikur. En samt, færanýtingin hefði getað verið betri. Við erum í smá brasi varnarlega og sóknarlega maður á mann. Við erum að tapa bardögum auðveldlega báðu megin,“ segir Arnar og er þar engu logið. Ísland varð undir í baráttunni mestallan leikinn. Töluverðar breytingar hafa orðið á hópi Íslands þar sem reynsluboltar hafa lagt skóna á hilluna. Hann vonast til að leikmenn liðsins læri hratt. „Það er svekkjandi að tapa þessu og hvernig við gerðum það. En við þurfum að læra hratt og nýta þennan leik til að bæta okkur og skoða hvað má bæta. Hann verður að vera til þess að hjálpa okkur,“ segir Arnar og bætir við: „Við erum í ákveðnum kynslóðaskiptum. Það eru stelpur að spila stóra rullu í alvöru leikjum í fyrsta skipti og við þurfum að taka aðeins tillit til þess. Við skulum læra af þessu og sjá til þess að leikurinn nýtist vel.“ Ísland skoraði aðeins 22 mörk í leik kvöldsins og tapaði boltanum ítrekað. Arnar einblíndi á varnarleikinn í aðdragandanum sem hann segir bara bitnað á sókninni. „Sóknarleikurinn var bras. Við vorum bara í brasi mestallan leikinn. Við fáum ekki mörk fyrir utan og það þarf kannski aðeins að hugsa það, það er mitt. Við reyndum að fara mikið maður á mann, sem er svo sem styrkleikinn okkar, en það gekk ekki vel. Þessa tvo daga sem við vorum saman einblíndum við nánast bara á varnarleikinn. En það bitnaði klárlega aðeins á sóknarleiknum í dag. Við eigum bara að vera komin lengra þar,“ segir Arnar.
Landslið kvenna í handbolta EM kvenna í handbolta 2026 Handbolti Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti