Fleiri fréttir

Ökuskírteinið tekið af Lehmann

Jens Lehmann má ekki aka bíl næstu fjórar vikurnar og hann var sektaður um 127 evrur fyrir hraðaakstur í München í vikunni.

Einar með sjö mörk

Einar Hólmgeirsson skoraði sjö mörk fyrir Grosswallstadt sem tapaði fyrir Flensburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 36-30.

Hafnaði Manchester United

Argentínski unglingurinn, Javier Pastore, hefur hafnað tilboði frá Manchester United að sögn umboðsmanns hans.

Grétar og Hermann byrja báðir

Grétar Rafn Steinsson og Hermann Hreiðarsson eru báðir í byrjunarliðum sinna liða er Portsmouth og Bolton mætast í Íslendingaslag í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Zola vill nýjan samning

Gianfranco Zola vonast til þess að hann fái nýjan samning við félagið þrátt fyrir þá óvissu sem ríkir um eignarhald félagsins.

O'Neill á fund með Laursen

Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, mun funda með Martin Laursen, leikmanni félagsins, eftir helgina vegna meiðsla þess síðarnefnda.

Itandje baðst afsökunar

Charles Itandje hefur margbeðist afsökunar á framferði sínu á minningarathöfn um Hillsborough-harmleikinn.

Wenger viðurkennir mistök

Arsene Wenger viðurkennir að hann hafi gert mistök þegar hann ákvað að kaupa ekki ungan Didier Drogba til Arsenal fyrir 100 þúsund pund.

Gerrard ekki með gegn Arsenal

Liverpool hefur staðfest að Steven Gerrard verði ekki með sínum mönnum gegn Arsenal í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á þriðjudagskvöldið.

Vettel fremstur á ráslínu

Sebastian Vettel frá Red Bull rá Þýsklandi var sneggstur allra í tímatökum í Sjanghæ í Kína, en hann varð rétt á undan Fernando Alonso á Renault. Mark Webber á Red Bull varð þriðji.

Rosberg marði Trulli á lokaæfingunni

Nico Rosberg á Wiliams Toyota rétt marði að vera á undan Jarno Trulli á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna í Sjanghæ í nótt. Rosberg varð 0.139 á undan.

Óðinn frá Fram til Þórs

Varnarmaðurinn Óðinn Árnason hefur yfirgefið herbúðir Framara og samdi til eins árs við uppeldisfélag sitt, Þór frá Akureyri. Þetta er mikill liðsstyrkur fyrir Þór en að sama skapi blóðtaka fyrir Framara.

Ainge á batavegi

Danny Ainge, framkvæmdastjóri Boston Celtics, er á batavegi eftir hjartaáfallið sem hann fékk á fimmtudag. Er talið líklegt að hann fái að fara heim af spítalanum á sunnudag.

Stjarnan lagði ÍR í umspilinu

Umspilið um laust sæti í N1-deild karla hófst í kvöld. Í Mýrinni mættust Stjarnan og ÍR og fóru heimamenn með sigur af hólmi, 32-25.

FH-ingar búnir að finna arftaka Elvars

Einar Andri Einarsson var í kvöld ráðinn þjálfari karlaliðs FH í handbolta næstu þrjú árin. Hann tekur við starfinu af Elvari Erlingssyni sem hætti með liðið þó svo hann ætti ár eftir af samningi sínum við félagið.

Átta ára bann fyrir að tapa viljandi

Makedónska félagið FK Pobeda hefur verið meinuð þáttaka að öllum Evrópukeppnum næstu átta árin fyrir að hafa viljandi tapað leik.

Misheppnað upphafshögg Murray sendi konu á spítala

Gamanleikarinn Bill Murray átti líklega eitt versta upphafshögg golfsögunnar í dag. Murray, sem tekur þátt í móti þar sem atvinnumenn og frægt fólk spilar saman, hitti boltann svo illa í upphafshöggi sínu að hann fór af brautinni, yfir götu og inn í garð hjá saklausu fólki.

Tímabilið búið hjá Bouma

Tímabilinu er lokið hjá hollenska varnarmanninum Wilfred Bouma, leikmanni Aston Villa. Bouma þarf að fara í aðra ökklaaðgerð og á því ekki möguleika á að klára tímabilið.

Petit: Gagnrýnir Arsenal

Fyrrum miðjumaður Arsenal, Frakkinn Emmanuel Petit, hefur gagnrýnt stefnu Arsenal í leikmannamálum og vil að félagið endurskoði hana.

Landsliðshópurinn valinn

Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið landslðshópinn sem mætir Hollandi í vináttulandsleik sem fer fram í Kórnum þann 25. apríl næstkomandi.

Elsa Guðrún vann aftur

Elsa Guðrún Jónsdóttir frá Ólafsfirði sigraði í dag í skíðagöngu kvenna með frjálsi aðferð á Skíðamóti Íslands.

Björgvin Íslandsmeistari í stórsvigi

Björgvin Björgvinsson frá Dalvík varð í dag Íslandsmeistari í stórsvigi karla á Skíðamóti Íslands sem fer fram í Hlíðarfjalli á Akureyri.

Benitez vill halda Alonso

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segist harðákveðinn í því að reyna að halda Xabi Alonso innan raða Liverpool.

Ferguson og Allardyce láta Benitez heyra það

Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur mátt þola gagnrýni úr mörgum áttum í dag - bæði frá Alex Ferguson, stjóra Manchester United, sem og Sam Allardyce hjá Blackburn.

Zola vill fá Upson til að semja

Gianfranco Zola vill að Matthew Upson verði tíundi leikmaður West Ham til að framlengja samning sinn við félagið síðan hann tók við starfi knattspyrnustjóra liðsins.

Þórunn Helga búin að skora í fjórum leikjum í röð

Þórunn Helga Jónsdóttir skoraði eitt marka brasilíska liðsins Santos í 3-0 sigri á Caraguatatuba í Paulista-mótinu í gær. Santos-liðið er búð að vinna alla leiki sína í mótinu með markatöluna 41-0.

Elvar hættur hjá FH

Elvar Örn Erlingsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla í handbolta hjá FH eftir tveggja ára starf og þrettán ára veru hjá félaginu

Button svarar ómaklegri gagnrýni

Bretinn Jenson Button var garnrýndur harðlega af Flavio Briatore framkvæmdarstjóra Renault, sem sagði hann jafnfljótan ökumann og skilti í vegkantinum. Button svaraði hressilega fyrir sig á fundi með fréttamönnum í dag.

Formaður KKÍ: Þetta er viðkvæmt mál

Hannes Jónsson, formaður KKÍ, segir að uppsögn Ágústs Björgvinssonar landsliðsþjálfara tengis „viðkvæmu máli“ og vill hann ekki greina nánar frá því.

Ágúst: Er eyðilagður

Ágúst Björgvinsson segist vera miður sín vegna ákvörðunar stjórnar KKÍ að segja honum upp störfum sem þjálfari kvennalandsliðs Íslands í körfubolta.

KKÍ sagði upp samningi Ágústs

KKÍ hefur ákveðið að segja upp samningi Ágústs Björgvinssonar landslðsþjálfara kvenna. Ástæðan er sögð vera trúnaðarbrestur.

Úr borðtennis í pólitík

Ein þekktasta íþróttakona Kína, Deng Yaping, er á hraðri leið upp metorðastiga kommúnistaflokksins þar í landi.

Mesta áhorf á NBA frá endurkomu Jordan

TNT-sjónvarpstöðin í Bandaríkjunum segir að áhorf á NBA-körfuboltann hafi aukist um fjórtán prósent frá síðasta tímabili og hafi ekki verið meira síðan að Michael Jordan tók skóna fram fyrir tímabilið 1995-96.

Button og Hamilton fljótastir

Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á tveimur æfingum fyrir kínverska kappaksturinn í Formúlu 1-mótaröðinni sem fer fram nú um helgina.

Martin Jol: Betra en hjá Spurs

Hollenski þjálfarinn Martin Jol hjá Hamburg var að vonum kátur eftir að hans menn sendu milljónamæringana í Manchester City út úr Uefa keppninni í kvöld og tryggðu sér sæti í undanúrslitum.

Torres vill reyna sig á Ítalíu

Spænski framherjinn Fernando Torres hjá Liverpool segist vilja reyna fyrir sér í ítölsku A-deildinni einn daginn. Kappinn hefur þegar leikið í efstu deild á Spáni og Englandi virðist staðráðinn í að ná þrennunni í bestu knattspyrnudeildum heims.

Sjá næstu 50 fréttir