Fótbolti

Landsliðshópurinn valinn

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Sigurður Ragnar Eyjólfsson.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Mynd/Valli

Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur valið landslðshópinn sem mætir Hollandi í vináttulandsleik sem fer fram í Kórnum þann 25. apríl næstkomandi.

Leikurinn hefst klukkan 14.00 og kostar þúsund krónur inn á leikinn fyrir sautján ára og eldri.

Bæði lið keppa í úrslitakeppni EM sem fer fram í Finnlandi í sumar. Holland leikur í A-riðli en Ísland í B-riðli.

Ísland hefur unnið fjórar af sex viðureignum liðanna en Holland vann síðasta landsleik þessara þjóða. Það var árið 2004 og vann Holland þá 2-1 sigur.

Hópurinn:

Markverðir:

Þóra B. Helgadóttir, Kolbotn

Guðbjörg Gunnarsdóttir, Djurgården

Aðrir leikmenn:

Katrín Jónsdóttir, Val

Edda Garðarsdóttir, Örebro

Guðrún Sóley Gunnarsdóttir, Djurgården

Margrét Lára Viðarsdóttir, Linköping

Dóra María Lárusdóttir, Val

Hólmfríður Magnúsdóttir, Kristianstad

Erla Steina Arnardóttir, Kristianstad

Ásta Árnadóttir, Tyresö

Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir, Örebro

Erna Björk Sigurðardóttir, Breiðabliki

Sara Björk Gunnarsdóttir, Breiðabliki

Rakel Logadóttir, Val

Guðný Björk Óðinsdóttir, Kristianstad

Harpa Þorsteinsdóttir, Breiðabliki

Rakel Hönnudóttir, Bröndby

Hallbera Guðný Gísladóttir, Val






Fleiri fréttir

Sjá meira


×