Fleiri fréttir Real Madrid nálgast Barcelona Real Madrid vann í dag 4-0 útivallasigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og minnkaði þar með forskot Barcelona í tíu stig. 15.2.2009 22:11 Inter vann borgarslaginn Inter vann 2-1 sigur á AC Milan í borgarslagnum í Mílanó er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.2.2009 21:55 Íslendingar erlendis: Haraldur fékk rautt Haraldur Freyr Guðmundsson fékk að líta rauða spjaldið er lið hans á Kýpur, Apollon Limassol, tapaði fyrir APOEL Nikosia á heimavelli, 1-0. 15.2.2009 21:40 Chelsea bíður eftir Aroni og félögum Dregið var í fjórðungsúrslit enskui bikarkeppninnar í dag. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry gætu mætt Chelsea á heimavelli. 15.2.2009 19:09 Benedikt: Stjörnumenn voru betri Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að sínir menn hefðu einfaldlega tapað fyrir betra liði í úrslitaleik bikarkeppni karla í Laugardalshöllinni í dag. 15.2.2009 18:44 Teitur kenndi okkur að vinna „Við erum bikarmeistarar. Það er það sem ég vil segja um þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigur sinna manna á KR í úrslitunum í dag. 15.2.2009 18:39 Haukar töpuðu aftur Haukar töpuðu öðru sinni fyrir Nordhorn í 16-liða úrslitum EHF-bikarkeppninnar í handbolta í Þýskalandi í dag. 15.2.2009 18:35 United ekki í vandræðum með Derby Manchester United vann sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 4-1 sigur á Derby í dag. 15.2.2009 18:27 Hildur: Við erum með hörkulið Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var hæstánægð eftir sigur sinna manna í bikarúrslitaleiknum gegn Keflavík í Laugardalshöllinni í dag. 15.2.2009 18:18 Everton áfram í bikarnum Everton vann í dag 3-1 sigur á Aston Villa í 5. umferð ensku bikarkeppninnar og eru þar með komnir áfram í fjórðungsúrslitin. 15.2.2009 16:38 Tímabilið búið hjá Ashton Dean Ashton hefur neyðst til að játa því að hann spili ekki meira með West Ham á tímabilinu en hann hefur verið frá síðan í september. 15.2.2009 14:30 KR bikarmeistari eftir sigur á Keflavík KR vann í dag sigur á Keflavík, 60-76, í úrslitum Subway-bikarkeppni kvenna sem fór fram í Laugardalshöllinni í dag. 15.2.2009 13:47 9.8 sekúndna sigur Loeb í Noregi Sebastian Loeb á Citroen vann annan sigurinn í röð í heimsmeistaramótinu í rallakstri í dag. Hann varð 9.8 sekúndum á undan Miko Hirvonen á Ford Focus eftir æsispennandi lokadag. 15.2.2009 13:45 Ekki afskrifa Chelsea Ray Wilkens hefur varað við því að önnur lið afskrifi Chelsea í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni nú í vetur. 15.2.2009 13:30 Pranger bjargaði andliti Austurríkismanna Manfred Pranger vann í dag gull í svigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. 15.2.2009 13:14 Björgvin féll úr leik Björgvin Björgvinsson féll úr leik í síðari umferð í svigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. 15.2.2009 12:37 Robinson vann troðslukeppnina - myndband Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni í körfubolta fer fram í Phoenix í kvöld en í gærkvöldi fór fram hin fræga troðslukeppni. 15.2.2009 11:48 Frábær árangur hjá Björgvini Björgvin Björgvinsson náði að koma sér í hóp 30 efstu keppenda í fyrri ferðinni í svigkeppni karla á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi. 15.2.2009 10:31 Vinnum ef við spilum okkar leik Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, segir að liðið eigi góða möguleika í bikarúrslitaleiknum við KR ef það nær að spila sinn leik. 15.2.2009 09:30 Allt annað hugarfar í liði Stjörnunnar "Við erum gríðarlega spenntir og þetta er stórt tækifæri fyrir Stjörnuna til að komast á kortið," sagði leikstjórnandinn Justin Shouse þegar Vísir spurði hann út í bikarúrslitaleikinn við KR. 15.2.2009 09:00 Það yrði plús að ná strax í titil "Andinn í liðinu er frábær og æfingar hafa gengið vel, svo við mætum alveg tilbúnar í þennan úrslitaleik," sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði kvennaliðs KR þegar Vísir náði tali af henni. 15.2.2009 08:30 Verðum að passa skytturnar "Það hjálpaði til að tapa á mánudaginn og það verður vonandi aukalegt spark í rassinn," sagði miðherjinn Fannar Ólafsson hjá KR við Vísi þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn við Stjörnuna. 15.2.2009 08:00 Barcelona náði ekki að vinna tíunda útileikinn í röð Barcelona gerði í gær 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í gær og lauk þar með sigurgöngu liðsins á útivelli. 15.2.2009 07:30 Stefán Jón: Er að gera eitthvað rétt Hinn nítján ára gamli Stefán Jón Sigurgeirsson vann sér í gær þátttökurétt í aðalkeppni í svigi karla á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi í gær. 15.2.2009 07:00 Beckham-sagan ekki öll Forráðamenn AC Milan neita að játa sig sigraða í slagnum um David Beckham sem er í láni hjá félaginu frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. 15.2.2009 06:30 Mourinho útilokar ekki endurkomu til Chelsea Jose Mourinho sagði á blaðamannafundi í gær að hann útilokaði ekki að snúa aftur til Chelsea í framtíðinni. 15.2.2009 06:00 Guðjón opnaði markareikninginn Guðjón Baldvinsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS er gerði 1-1 jafntefli við Hammarby í fyrsta æfingaleik ársins. 14.2.2009 22:28 Aron með hæstu einkunnina á Sky Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins þegar að Blackburn og Coventry gerðu jafntefli í ensku bikarkeppninni í dag samkvæmt lesendum skysports.com. 14.2.2009 21:56 Barcelona gerði jafntefli Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu er Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 14.2.2009 20:55 Ciudad Real vann Barcelona Ciudad Real vann Barcelona á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag, 31-28. 14.2.2009 20:07 Veigar Páll sat aftur á bekknum Veigar Páll Gunnarsson kom ekkert við sögu er Nancy gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 14.2.2009 19:51 Anelka með þrennu í sigri Chelsea Nicolas Anelka fór á kostum er Chelsea vann 3-1 sigur á Watford á útivelli í lokaleik dagsins í ensku bikarkeppninni. 14.2.2009 19:42 Loeb og Hirvonen í hörðum slag Heimsmeistarinn Sebastian Loeb og Miko Hirvonen er í hörðum slag um sigur í norska rallinu sem lýkur á morgun. Loeb er með 15 sekúndna forskot á Hirvonen, en munurinn var um tíma aðeins ein sekúnda í dag. 14.2.2009 19:03 Stjarnan og FH í bikarúrslitin Stjarnan og FH tryggðu sér í dag sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna. 14.2.2009 18:09 Voronin skaut Herthu á toppinn í Þýskalandi Hertha Berlín gerði sér lítið fyrir og kom sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Bayern München í dag. 14.2.2009 17:57 Lemgo tapaði í Danmörku Logi Geirsson og félagar í Lemgo töpuðu fyrir Bjerringbro-Silkeborg í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum EHF-bikarkeppninnar í dag. 14.2.2009 17:40 Hearts vann Aberdeen Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts sem vann góðan 2-1 sigur á Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni í dag. 14.2.2009 17:19 Crewe tapaði mikilvægum leik Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe urðu að sætta sig við 1-0 tap fyrir Leyton Orient í afar mikilvægum leik í botnslag ensku C-deildarinnar. 14.2.2009 17:13 Burnley lagði toppliðið Burnley vann í dag góðan sigur á toppliði Wolves í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 14.2.2009 17:09 Aron skoraði fyrir Coventry Aron Einar Gunnarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Coventry á tímabilinu er hans menn gerðu 2-2 jafntefli við úrvalsdeildarlið Blackburn í 5. umferð ensku bikarkeppninnar. 14.2.2009 16:59 Hermann skoraði í öðrum leiknum í röð Hermann Hreiðarsson skoraði síðara mark sinna manna í Portsmouth í 2-0 sigri á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.2.2009 16:54 Anichebe aftur í náðinni David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur greint frá því að Victor Anichebe eigi nú aftur möguleika á því að spila með liðinu á nýjan leik. 14.2.2009 15:45 Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson hélt sæti sínu í byrjunarliði Portsmouth þó svo að Tony Adams, knattspyrnustjóri, hafi verið rekinn nú í vikunni. 14.2.2009 15:09 Jafnt hjá Swansea og Fulham Fyrsta leik 5. umferðar ensku bikarkeppninnar lauk í dag með markalausu jafntefli Swansea og Fulham í Wales. 14.2.2009 15:03 Ég er með besta leikmannahópinn Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hann sé með besta leikmannahópinn í ensku úrvalsdeildinni. 14.2.2009 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Real Madrid nálgast Barcelona Real Madrid vann í dag 4-0 útivallasigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og minnkaði þar með forskot Barcelona í tíu stig. 15.2.2009 22:11
Inter vann borgarslaginn Inter vann 2-1 sigur á AC Milan í borgarslagnum í Mílanó er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. 15.2.2009 21:55
Íslendingar erlendis: Haraldur fékk rautt Haraldur Freyr Guðmundsson fékk að líta rauða spjaldið er lið hans á Kýpur, Apollon Limassol, tapaði fyrir APOEL Nikosia á heimavelli, 1-0. 15.2.2009 21:40
Chelsea bíður eftir Aroni og félögum Dregið var í fjórðungsúrslit enskui bikarkeppninnar í dag. Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry gætu mætt Chelsea á heimavelli. 15.2.2009 19:09
Benedikt: Stjörnumenn voru betri Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að sínir menn hefðu einfaldlega tapað fyrir betra liði í úrslitaleik bikarkeppni karla í Laugardalshöllinni í dag. 15.2.2009 18:44
Teitur kenndi okkur að vinna „Við erum bikarmeistarar. Það er það sem ég vil segja um þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigur sinna manna á KR í úrslitunum í dag. 15.2.2009 18:39
Haukar töpuðu aftur Haukar töpuðu öðru sinni fyrir Nordhorn í 16-liða úrslitum EHF-bikarkeppninnar í handbolta í Þýskalandi í dag. 15.2.2009 18:35
United ekki í vandræðum með Derby Manchester United vann sér í dag sæti í fjórðungsúrslitum ensku bikarkeppninnar eftir 4-1 sigur á Derby í dag. 15.2.2009 18:27
Hildur: Við erum með hörkulið Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var hæstánægð eftir sigur sinna manna í bikarúrslitaleiknum gegn Keflavík í Laugardalshöllinni í dag. 15.2.2009 18:18
Everton áfram í bikarnum Everton vann í dag 3-1 sigur á Aston Villa í 5. umferð ensku bikarkeppninnar og eru þar með komnir áfram í fjórðungsúrslitin. 15.2.2009 16:38
Tímabilið búið hjá Ashton Dean Ashton hefur neyðst til að játa því að hann spili ekki meira með West Ham á tímabilinu en hann hefur verið frá síðan í september. 15.2.2009 14:30
KR bikarmeistari eftir sigur á Keflavík KR vann í dag sigur á Keflavík, 60-76, í úrslitum Subway-bikarkeppni kvenna sem fór fram í Laugardalshöllinni í dag. 15.2.2009 13:47
9.8 sekúndna sigur Loeb í Noregi Sebastian Loeb á Citroen vann annan sigurinn í röð í heimsmeistaramótinu í rallakstri í dag. Hann varð 9.8 sekúndum á undan Miko Hirvonen á Ford Focus eftir æsispennandi lokadag. 15.2.2009 13:45
Ekki afskrifa Chelsea Ray Wilkens hefur varað við því að önnur lið afskrifi Chelsea í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni nú í vetur. 15.2.2009 13:30
Pranger bjargaði andliti Austurríkismanna Manfred Pranger vann í dag gull í svigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. 15.2.2009 13:14
Björgvin féll úr leik Björgvin Björgvinsson féll úr leik í síðari umferð í svigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. 15.2.2009 12:37
Robinson vann troðslukeppnina - myndband Stjörnuleikurinn í NBA-deildinni í körfubolta fer fram í Phoenix í kvöld en í gærkvöldi fór fram hin fræga troðslukeppni. 15.2.2009 11:48
Frábær árangur hjá Björgvini Björgvin Björgvinsson náði að koma sér í hóp 30 efstu keppenda í fyrri ferðinni í svigkeppni karla á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi. 15.2.2009 10:31
Vinnum ef við spilum okkar leik Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, segir að liðið eigi góða möguleika í bikarúrslitaleiknum við KR ef það nær að spila sinn leik. 15.2.2009 09:30
Allt annað hugarfar í liði Stjörnunnar "Við erum gríðarlega spenntir og þetta er stórt tækifæri fyrir Stjörnuna til að komast á kortið," sagði leikstjórnandinn Justin Shouse þegar Vísir spurði hann út í bikarúrslitaleikinn við KR. 15.2.2009 09:00
Það yrði plús að ná strax í titil "Andinn í liðinu er frábær og æfingar hafa gengið vel, svo við mætum alveg tilbúnar í þennan úrslitaleik," sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði kvennaliðs KR þegar Vísir náði tali af henni. 15.2.2009 08:30
Verðum að passa skytturnar "Það hjálpaði til að tapa á mánudaginn og það verður vonandi aukalegt spark í rassinn," sagði miðherjinn Fannar Ólafsson hjá KR við Vísi þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn við Stjörnuna. 15.2.2009 08:00
Barcelona náði ekki að vinna tíunda útileikinn í röð Barcelona gerði í gær 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í gær og lauk þar með sigurgöngu liðsins á útivelli. 15.2.2009 07:30
Stefán Jón: Er að gera eitthvað rétt Hinn nítján ára gamli Stefán Jón Sigurgeirsson vann sér í gær þátttökurétt í aðalkeppni í svigi karla á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi í gær. 15.2.2009 07:00
Beckham-sagan ekki öll Forráðamenn AC Milan neita að játa sig sigraða í slagnum um David Beckham sem er í láni hjá félaginu frá LA Galaxy í Bandaríkjunum. 15.2.2009 06:30
Mourinho útilokar ekki endurkomu til Chelsea Jose Mourinho sagði á blaðamannafundi í gær að hann útilokaði ekki að snúa aftur til Chelsea í framtíðinni. 15.2.2009 06:00
Guðjón opnaði markareikninginn Guðjón Baldvinsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS er gerði 1-1 jafntefli við Hammarby í fyrsta æfingaleik ársins. 14.2.2009 22:28
Aron með hæstu einkunnina á Sky Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins þegar að Blackburn og Coventry gerðu jafntefli í ensku bikarkeppninni í dag samkvæmt lesendum skysports.com. 14.2.2009 21:56
Barcelona gerði jafntefli Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu er Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 14.2.2009 20:55
Ciudad Real vann Barcelona Ciudad Real vann Barcelona á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag, 31-28. 14.2.2009 20:07
Veigar Páll sat aftur á bekknum Veigar Páll Gunnarsson kom ekkert við sögu er Nancy gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag. 14.2.2009 19:51
Anelka með þrennu í sigri Chelsea Nicolas Anelka fór á kostum er Chelsea vann 3-1 sigur á Watford á útivelli í lokaleik dagsins í ensku bikarkeppninni. 14.2.2009 19:42
Loeb og Hirvonen í hörðum slag Heimsmeistarinn Sebastian Loeb og Miko Hirvonen er í hörðum slag um sigur í norska rallinu sem lýkur á morgun. Loeb er með 15 sekúndna forskot á Hirvonen, en munurinn var um tíma aðeins ein sekúnda í dag. 14.2.2009 19:03
Stjarnan og FH í bikarúrslitin Stjarnan og FH tryggðu sér í dag sæti í úrslitum Eimskipsbikarkeppni kvenna. 14.2.2009 18:09
Voronin skaut Herthu á toppinn í Þýskalandi Hertha Berlín gerði sér lítið fyrir og kom sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með 2-1 sigri á Bayern München í dag. 14.2.2009 17:57
Lemgo tapaði í Danmörku Logi Geirsson og félagar í Lemgo töpuðu fyrir Bjerringbro-Silkeborg í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum EHF-bikarkeppninnar í dag. 14.2.2009 17:40
Hearts vann Aberdeen Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts sem vann góðan 2-1 sigur á Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni í dag. 14.2.2009 17:19
Crewe tapaði mikilvægum leik Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe urðu að sætta sig við 1-0 tap fyrir Leyton Orient í afar mikilvægum leik í botnslag ensku C-deildarinnar. 14.2.2009 17:13
Burnley lagði toppliðið Burnley vann í dag góðan sigur á toppliði Wolves í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 14.2.2009 17:09
Aron skoraði fyrir Coventry Aron Einar Gunnarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Coventry á tímabilinu er hans menn gerðu 2-2 jafntefli við úrvalsdeildarlið Blackburn í 5. umferð ensku bikarkeppninnar. 14.2.2009 16:59
Hermann skoraði í öðrum leiknum í röð Hermann Hreiðarsson skoraði síðara mark sinna manna í Portsmouth í 2-0 sigri á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.2.2009 16:54
Anichebe aftur í náðinni David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur greint frá því að Victor Anichebe eigi nú aftur möguleika á því að spila með liðinu á nýjan leik. 14.2.2009 15:45
Hermann í byrjunarliði Portsmouth Hermann Hreiðarsson hélt sæti sínu í byrjunarliði Portsmouth þó svo að Tony Adams, knattspyrnustjóri, hafi verið rekinn nú í vikunni. 14.2.2009 15:09
Jafnt hjá Swansea og Fulham Fyrsta leik 5. umferðar ensku bikarkeppninnar lauk í dag með markalausu jafntefli Swansea og Fulham í Wales. 14.2.2009 15:03
Ég er með besta leikmannahópinn Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hann sé með besta leikmannahópinn í ensku úrvalsdeildinni. 14.2.2009 14:15