Fleiri fréttir

Allt annað hugarfar í liði Stjörnunnar

"Við erum gríðarlega spenntir og þetta er stórt tækifæri fyrir Stjörnuna til að komast á kortið," sagði leikstjórnandinn Justin Shouse þegar Vísir spurði hann út í bikarúrslitaleikinn við KR.

Það yrði plús að ná strax í titil

"Andinn í liðinu er frábær og æfingar hafa gengið vel, svo við mætum alveg tilbúnar í þennan úrslitaleik," sagði Hildur Sigurðardóttir fyrirliði kvennaliðs KR þegar Vísir náði tali af henni.

Verðum að passa skytturnar

"Það hjálpaði til að tapa á mánudaginn og það verður vonandi aukalegt spark í rassinn," sagði miðherjinn Fannar Ólafsson hjá KR við Vísi þegar hann var spurður út í úrslitaleikinn við Stjörnuna.

Stefán Jón: Er að gera eitthvað rétt

Hinn nítján ára gamli Stefán Jón Sigurgeirsson vann sér í gær þátttökurétt í aðalkeppni í svigi karla á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi í gær.

Beckham-sagan ekki öll

Forráðamenn AC Milan neita að játa sig sigraða í slagnum um David Beckham sem er í láni hjá félaginu frá LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Guðjón opnaði markareikninginn

Guðjón Baldvinsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir sænska úrvalsdeildarfélagið GAIS er gerði 1-1 jafntefli við Hammarby í fyrsta æfingaleik ársins.

Aron með hæstu einkunnina á Sky

Aron Einar Gunnarsson var maður leiksins þegar að Blackburn og Coventry gerðu jafntefli í ensku bikarkeppninni í dag samkvæmt lesendum skysports.com.

Barcelona gerði jafntefli

Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu er Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ciudad Real vann Barcelona

Ciudad Real vann Barcelona á útivelli í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag, 31-28.

Veigar Páll sat aftur á bekknum

Veigar Páll Gunnarsson kom ekkert við sögu er Nancy gerði 1-1 jafntefli við Rennes á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í dag.

Loeb og Hirvonen í hörðum slag

Heimsmeistarinn Sebastian Loeb og Miko Hirvonen er í hörðum slag um sigur í norska rallinu sem lýkur á morgun. Loeb er með 15 sekúndna forskot á Hirvonen, en munurinn var um tíma aðeins ein sekúnda í dag.

Lemgo tapaði í Danmörku

Logi Geirsson og félagar í Lemgo töpuðu fyrir Bjerringbro-Silkeborg í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum EHF-bikarkeppninnar í dag.

Hearts vann Aberdeen

Eggert Gunnþór Jónsson lék allan leikinn fyrir Hearts sem vann góðan 2-1 sigur á Aberdeen í skosku úrvalsdeildinni í dag.

Crewe tapaði mikilvægum leik

Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe urðu að sætta sig við 1-0 tap fyrir Leyton Orient í afar mikilvægum leik í botnslag ensku C-deildarinnar.

Burnley lagði toppliðið

Burnley vann í dag góðan sigur á toppliði Wolves í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Aron skoraði fyrir Coventry

Aron Einar Gunnarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Coventry á tímabilinu er hans menn gerðu 2-2 jafntefli við úrvalsdeildarlið Blackburn í 5. umferð ensku bikarkeppninnar.

Anichebe aftur í náðinni

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur greint frá því að Victor Anichebe eigi nú aftur möguleika á því að spila með liðinu á nýjan leik.

Hermann í byrjunarliði Portsmouth

Hermann Hreiðarsson hélt sæti sínu í byrjunarliði Portsmouth þó svo að Tony Adams, knattspyrnustjóri, hafi verið rekinn nú í vikunni.

Jafnt hjá Swansea og Fulham

Fyrsta leik 5. umferðar ensku bikarkeppninnar lauk í dag með markalausu jafntefli Swansea og Fulham í Wales.

Ég er með besta leikmannahópinn

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að hann sé með besta leikmannahópinn í ensku úrvalsdeildinni.

Önnur gullverðlaun Þjóðverja

Maria Riesch fagnaði í dag sigri í svigkeppni kvenna á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi.

Frábær árangur hjá Stefáni Jóni

Stefán Jón Sigurgeirsson tryggði sér í dag þátttökurétt í aðalkeppni svigsins á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi.

O'Neill vill svör frá Capello

Martin O'Neill, knattspyrnustjóri Aston Villa, ætlar að leita svara hjá Fabio Capello, landsliðsþjálfara Englands, um af hverju Emile Heskey spilaði landsleikinn gegn Spánverjum í vikunni.

Beckham fer aftur til Bandaríkjanna

Forráðamenn LA Galaxy segja að ekkert verði af því að David Beckham verði seldur til AC Milan á Ítalíu eftir að síðarnefnda félagið náði ekki að koma með ásættanlegt tilboð í Beckham á tilsettum tíma.

James setur met í dag

David James, markvörður Portsmouth, mun setja met í dag er hann mætir sínum gömlu félögum í Manchester City í ensku úrvalsdeildinni.

Sjö stiga forysta Lübbecke

Íslendingaliðin unnu sína leik í norðurriðli þýsku B-deildarinnar í handbolta í gærkvöldi. Íslendingarnir fóru á kostum í leikjunum.

KR mætir Fylki í úrslitum

KR tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu með 3-2 sigri á Fram í Egilshöllinni. KR mætir Fylki í úrslitaleiknum en Fylkir lagði Fjölni í fyrri undanúrslitaleiknum í gærkvöld.

Nesta úr leik enn eina ferðina?

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að varnarmaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan hafi ekki komist fram úr rúminu vegna bakverkja í morgun.

Hoffenheim fékk annan skell gegn Leverkusen

Öskubuskulið Hoffenheim hefur farið mikinn í þýsku úrvalsdeildinni í vetur, en í kvöld steinlá liðið 4-1 heima fyrir Leverkusen. Þetta var í annað sinn á leiktíðinni sem Leverkusen tekur nýliðana í kennslustund.

Lét ungu strákana spila í seinni hálfleik

"Vörnin var ekki nægilega sterk, markvarslan var léleg og við vorum að gera mikið af sóknarfeilum. Markvarslan og sóknarleikurinn þurfa að vera betri til að koma með góð úrslit á móti þýsku úrvalsdeildarliði," sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka.

Haukar töpuðu stórt gegn Nordhorn

Íslandsmeistarar Hauka mættu ofjörlum sínum í kvöld þegar þeir spiluðu fyrri leikinn við þýska liðið Nordhorn í Þýskalandi í Evrópukeppninni.

Ronaldo er klár eftir eins árs fjarveru

Brasilíska goðsögnin Ronaldo segist vera klár í að byrja að spila með liði sínu Corinthians, einu ári eftir að hann meiddist illa á hné í leik með AC Milan.

O´Neal og Marion skipta um heimilisfang

Nú eru aðeins sex dagar þar til félagaskiptaglugginn í NBA deildinni lokast og nú í kvöld bárust fréttir af því að Toronto og Miami hefðu skipt á leikmönnum.

Hagnaður hjá knattspyrnudeild FH

Knattspyrnudeild FH var rekin með 13 milljóna króna hagnaði á síðasta ár og velta deildarinnar nam 200 milljónum króna. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Teitur: Verður erfitt en eigum möguleika

Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn eigi vissulega möguleika gegn geysisterku liði KR í úrslitum Subwaybikarkeppni karla á sunnudaginn.

Jóhannes: Skemmtilegasta verkefnið

Jóhannes Árnason, þjálfari KR, segir að það sé sitt skemmtilegasta verkefni á þjálfaraferlinum til þessa að undirbúa sitt lið fyrir bikarúrslitin gegn Keflavík um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir