Fleiri fréttir Metrómaðurinn Malignaggi mætir Hatton um helgina Paulie Malignaggi er líklega eini hnefaleikarinn sem hefur farið í klippingu í miðjum bardaga. New York búinn Malinaggi stefnir ótrauður á að verða annar maðurinn til að sigra Ricky Hatton um helgina. 19.11.2008 17:48 Ronaldo óákveðinn Brasilíski framherjinn Ronaldo segist enn ekki vera búinn að útiloka að leggja skóna á hilluna. 19.11.2008 17:43 Sousa tekur við QPR Paulo Sousa, fyrrum landsliðsmaður Portúgal í knattspyrnu, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri b-deildarliðsins QPR. Hann tekur við starfinu af Ian Dowie sem látinn var fara fyrir nokkru. 19.11.2008 17:37 Brown sektaður Phil Brown, stjóri Hull City í ensku úrvalsdeildinni, var í dag sektaður um þúsund punda og fékk aðvörun frá enska knattspyrnusambandinu vegna hegðunar sinnar þegar hans menn töpuðu 5-0 fyrir Wigan í lok ágúst. 19.11.2008 17:31 Ólafur: Ánægður með hugarfar leikmanna Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sagðist vera ánægður með sigur sinna manna gegn Möltu ytra í dag. Heiðar Helguson skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik. 19.11.2008 17:12 Sato vill sæti Rauða Tuddans Japaninn Takuma Sato dreymir um að hann fái sæti hjá Torro Rosso liðinu eftir vel heppnaðar æfingar í Barcelona. Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma, en Sato vill einmitt verða arftaki hans, en hann er búinn að færa sig um set. 19.11.2008 16:41 Hamar hefur aldrei unnið Hauka Það verður barist um toppsætið í Iceland Express deild kvenna þegar spútniklið Hamars sækir heitasta lið deildarinnar heim á Ásvelli klukkan 19.15 í kvöld. 19.11.2008 16:30 Benayoun hótar að yfirgefa Liverpool Yossi Benayoun, leikmaður Liverpool, segist ósáttur við hversu fá tækifæri hann hefur fengið í byrjunarliði Liverpool á leiktíðinni. 19.11.2008 15:57 Guðný Björk til Kristianstad Guðný Björk Óðinsdóttir hefur gengið til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad en Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari liðsins, staðfesti þetta í samtali við Vísi. 19.11.2008 15:18 Kaninn hjá Snæfelli bað um að fá að fara heim Detra Ashley, bandaríski framherjinn hjá nýliðum Snæfells í Iceland Express deild kvenna, mun leika sinn síðasta leik með liðinu gegn Grindavík í kvöld. 19.11.2008 14:43 Xavi vill klára ferilinn hjá Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Xavi segir það að hann muni líklega skrifa undir nýjan samning við Barcelona á næstunni. 19.11.2008 13:45 Heiðar tryggði Íslandi sigur á Möltu Heiðar Helguson skoraði eina mark leiks Möltu og Íslands sem fram fór ytra í dag. Sigurmarkið kom á 66. mínútu leiksins. 19.11.2008 13:43 Skrtel ætlar sér að spila um jólin Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, ætlar sér að spila með liðinu á nýjan leik um jólin en hann meiddist illa í leik með liðinu í síðasta mánuði. 19.11.2008 13:30 Quagliarella nefbrotnaði á æfingu Ítalski landsliðsmaðurinn Fabio Quagliarella var fluttur á sjúkrahús á Aþenu eftir að hann nefbrotnaði á æfingu ítalska landsliðsins sem mætir því gríska í kvöld. 19.11.2008 13:00 Modric frá í tvær vikur Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric, sem leikur með Tottenham, verður frá næstu tvær vikurnar að minnsta kosti vegna meiðsla. 19.11.2008 12:31 Megson hissa á Capello Gary Megson, stjóri Bolton, segist afar hissa á því að Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands hafi ekki valið Gary Cahill í enska landsliðið. 19.11.2008 11:51 Pique: Leikmenn borðuðu hamborgara og drukku bjór Gerard Pique segir að leikmönnum Manchester United hafi verið leyft að borða það sem þeir vildu en hann fór frá United til Barcelona í sumar. 19.11.2008 11:21 Maradona gefur lítið fyrir ummæli Butcher Diego Maradona gefur lítið fyrir þau ummæli sem Terry Butcher lét hafa eftir sér á dögunum. Hann segist ekki skilja afstöðu hans. 19.11.2008 10:21 Boston vann án Garnett Kevin Garnett tók út leikbann er Boston vann sigur á New York á útivelli í NBA-deildinni í nótt. Alls fóru tíu leikir fram. 19.11.2008 10:01 Heiðar í fremstu víglínu á móti Möltu Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt í vináttulandsleik gegn Möltu sem fram fer þar í landi klukkan hálftvö að íslenskum tíma. 19.11.2008 09:41 Ecclestone : Sigrar færi titil ekki stig Bernie Ecclestone er að skoða þá hugmynd að flestir sigrar í Formúlu 1 færi mönnum meistaratitil ökumanna á næsta ári, en ekki stigasöfnun. 19.11.2008 08:45 Alexander frá í fjóra mánuði Silfurdrengurinn Alexander Petersson hefur gengist undir aðgerð á vinstri öxl en meiðsli hafa verið að hrjá hann síðan á Ólympíuleikunum í Peking. Aðgerðin heppnaðist vel og mun hann vera útskrifaður af sjúkrahúsi fyrir helgi. 18.11.2008 23:22 Diarra meiddur á ökkla Franski miðjumaðurinn Lassana Diarra hjá Portsmouth gæti verið frá næstu þrjár vikurnar. Hann sneri sig á ökkla í markalausa leiknum gegn West Ham síðasta laugardag. 18.11.2008 23:15 Rossi byrjar hjá Ítalíu Sóknarmaðurinn Guiseppe Rossi mun fá tækifæri í byrjunarlið ítalska landsliðsins sem mætir Grikklandi á miðvikudagskvöld. Þetta verður hans fyrsti landsleikur í byrjunarliðinu en hann fékk að spila 20 mínútur gegn Búlgaríu. 18.11.2008 23:00 Gustafsson hættur hjá Keflavík Sænski varnarmaðurinn Kenneth Gustafsson hefur yfirgefið herbúðir Keflavíkur en hann hefur verið hjá félaginu í fjögur ár. Hann gekk til liðs við Keflavík sumarið 2005. 18.11.2008 21:33 Walcott ekki með gegn Þýskalandi Theo Walcott, leikmaður Arsenal, fór úr axlarlið á æfingu enska landsliðsins í kvöld. Hann getur því ekki leikið með í vináttulandsleiknum gegn Þýskalandi í Berlín á miðvikudagskvöld. 18.11.2008 21:10 Ballesteros af gjörgæslu Seve Ballesteros hefur verið tekinn af gjörgæsludeild sjúkrahússins í Madríd þar sem hann hefur verið í meðhöndlun síðan 14. október vegna heilaæxlis. 18.11.2008 20:45 Hinn umdeildi Attwell dæmir á Fratton Park Dómarinn Stuart Attwell mun um næstu helgi dæma leik Portsmouth og Hull. Þetta er hans fyrsti leikur í ensku úrvalsdeildinni síðan hann dæmdi frægt draugamark í leik Reading og Watford. 18.11.2008 19:45 Framtíðarmenn enska landsliðsins Theo Walcott og Wayne Rooney eiga það sameiginlegt að hafa orðið enskir landsliðsmenn áður en þeir urðu 18 ára. The Sun hefur skoðað framtíðina fyrir enska landsliðið. 18.11.2008 18:30 KKÍ mun skoða þetta mál Hannes Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, segir í samtali við Vísi að sambandið muni bregðast við fullyrðingum Damon Bailey. 18.11.2008 18:02 Sir Alex í tveggja leikja bann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann og sektaður um 10 þúsund pund. Ferguson óð inn á völlinn til að ræða við Mike Dean dómara eftir að United vann Hull þann 1. nóvember. 18.11.2008 17:38 Njarðvíkingar segja fullyrðingar Bailey rangar „Þetta er bara ekki rétt. Við getum sýnt fram á að við stóðum í skilum með okkar greiðslur,“ sagði Sigurður H. Ólafsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 18.11.2008 17:20 Girtu niðrum sig til að trufla markvörðinn Í gegnum tíðina hafa menn reynt ýmis brögð til að skora mörk. Leikmenn Catania notuðu sérkennilega aðferð þegar þeir náðu að tryggja sér sigur gegn Torino á sunnudaginn. 18.11.2008 17:12 Drogba í þriggja leikja bann fyrir peningakastið Sóknarmaðurinn Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir peningakastið í leiknum gegn Burnley í deildabikarnum. Drogba missti stjórn á skapi sínu og kastaði smápeningi í átt að stuðningsmönnum Burnley. 18.11.2008 17:02 Yfirlýsingar að vænta frá Grindavík Óli Björn Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, vildi ekkert tjá sig um þau ummæli sem Damon Bailey hafði við Vísi í dag. 18.11.2008 16:14 Bailey: Engar skattgreiðslur á fjórum árum Körfuknattleiksmaðurinn Damon Bailey segir að engin gögn séu að finna um að tekjuskattur hafi verið greiddur af launum hans á þeim rúmum fjórum árum sem hann lék körfubolta hér á landi. 18.11.2008 15:36 David Moyes sektaður David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur verið sektaður um fimm þúsund pund vegna framkomu sinnar á leik Stoke og Everton í september síðastliðnum. 18.11.2008 14:44 Sigurður Ragnar: Ætlum okkur áfram Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu var hvergi banginn þó svo að Ísland hafi dregist í erfiðan riðil í EM í Finnlandi sem fer fram næsta sumar. 18.11.2008 13:44 Ísland byrjar á Frökkum Ísland leikur fyrst gegn Frökkum á EM í Finnlandi en leikurinn fer fram mánudaginn 24. ágúst næstkomandi. 18.11.2008 12:58 Ísland í afar erfiðum riðli á EM Ísland var dregið í afar sterkan riðil í úrslitakeppni EM 2009 sem fer fram í Finnlandi næsta sumar. Ísland er með heims- og Evrópumeisturum Þýskalandi í riðli. 18.11.2008 12:24 Duff vill að Kinnear verði fastráðinn Damien Duff, leikmaður Newcastle, vill að Joe Kinnear verði fastráðinn knattspyrnustjóri liðsins en undir stjórn hans hefur það unnið tvo af síðustu sjö leikjum sínum. 18.11.2008 11:30 Arshavin dreymir um Bayern München Andrei Arshavin, leikmaður Zenit frá St. Pétursborg í Rússlandi, segir að það væri draumi líkast að fá að spila fyrir Bayern München. 18.11.2008 11:03 Iwelumo vill ólmur bæta fyrir klúðrið Skoski landsliðsmaðurinn Chris Iwelumo segist ólmur vilja bæta fyrir mistökin sem hann gerði í sínum fyrsta landsleik í síðasta mánuði. 18.11.2008 10:33 Ívar: Of snemmt að afskrifa hin liðin Ívar Ingimarsson segir að það sé of snemmt að fullyrða að aðeins þrjú lið eru í baráttunni um efstu sætin í ensku B-deildinni í knattspyrnu. 18.11.2008 10:17 Ronaldo áhugasamur um Manchester City Brasilíumaðurinn Ronaldo segist vita vel af áhuga Manchester City á sér og að hann sé nú að einbeita sér að endurhæfingu sinni til að skoða þann möguleika betur. 18.11.2008 09:52 Sjá næstu 50 fréttir
Metrómaðurinn Malignaggi mætir Hatton um helgina Paulie Malignaggi er líklega eini hnefaleikarinn sem hefur farið í klippingu í miðjum bardaga. New York búinn Malinaggi stefnir ótrauður á að verða annar maðurinn til að sigra Ricky Hatton um helgina. 19.11.2008 17:48
Ronaldo óákveðinn Brasilíski framherjinn Ronaldo segist enn ekki vera búinn að útiloka að leggja skóna á hilluna. 19.11.2008 17:43
Sousa tekur við QPR Paulo Sousa, fyrrum landsliðsmaður Portúgal í knattspyrnu, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri b-deildarliðsins QPR. Hann tekur við starfinu af Ian Dowie sem látinn var fara fyrir nokkru. 19.11.2008 17:37
Brown sektaður Phil Brown, stjóri Hull City í ensku úrvalsdeildinni, var í dag sektaður um þúsund punda og fékk aðvörun frá enska knattspyrnusambandinu vegna hegðunar sinnar þegar hans menn töpuðu 5-0 fyrir Wigan í lok ágúst. 19.11.2008 17:31
Ólafur: Ánægður með hugarfar leikmanna Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari sagðist vera ánægður með sigur sinna manna gegn Möltu ytra í dag. Heiðar Helguson skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik. 19.11.2008 17:12
Sato vill sæti Rauða Tuddans Japaninn Takuma Sato dreymir um að hann fái sæti hjá Torro Rosso liðinu eftir vel heppnaðar æfingar í Barcelona. Sebastian Vettel á Red Bull náði besta tíma, en Sato vill einmitt verða arftaki hans, en hann er búinn að færa sig um set. 19.11.2008 16:41
Hamar hefur aldrei unnið Hauka Það verður barist um toppsætið í Iceland Express deild kvenna þegar spútniklið Hamars sækir heitasta lið deildarinnar heim á Ásvelli klukkan 19.15 í kvöld. 19.11.2008 16:30
Benayoun hótar að yfirgefa Liverpool Yossi Benayoun, leikmaður Liverpool, segist ósáttur við hversu fá tækifæri hann hefur fengið í byrjunarliði Liverpool á leiktíðinni. 19.11.2008 15:57
Guðný Björk til Kristianstad Guðný Björk Óðinsdóttir hefur gengið til liðs við sænska úrvalsdeildarfélagið Kristianstad en Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari liðsins, staðfesti þetta í samtali við Vísi. 19.11.2008 15:18
Kaninn hjá Snæfelli bað um að fá að fara heim Detra Ashley, bandaríski framherjinn hjá nýliðum Snæfells í Iceland Express deild kvenna, mun leika sinn síðasta leik með liðinu gegn Grindavík í kvöld. 19.11.2008 14:43
Xavi vill klára ferilinn hjá Barcelona Spænski landsliðsmaðurinn Xavi segir það að hann muni líklega skrifa undir nýjan samning við Barcelona á næstunni. 19.11.2008 13:45
Heiðar tryggði Íslandi sigur á Möltu Heiðar Helguson skoraði eina mark leiks Möltu og Íslands sem fram fór ytra í dag. Sigurmarkið kom á 66. mínútu leiksins. 19.11.2008 13:43
Skrtel ætlar sér að spila um jólin Martin Skrtel, varnarmaður Liverpool, ætlar sér að spila með liðinu á nýjan leik um jólin en hann meiddist illa í leik með liðinu í síðasta mánuði. 19.11.2008 13:30
Quagliarella nefbrotnaði á æfingu Ítalski landsliðsmaðurinn Fabio Quagliarella var fluttur á sjúkrahús á Aþenu eftir að hann nefbrotnaði á æfingu ítalska landsliðsins sem mætir því gríska í kvöld. 19.11.2008 13:00
Modric frá í tvær vikur Króatíski landsliðsmaðurinn Luka Modric, sem leikur með Tottenham, verður frá næstu tvær vikurnar að minnsta kosti vegna meiðsla. 19.11.2008 12:31
Megson hissa á Capello Gary Megson, stjóri Bolton, segist afar hissa á því að Fabio Capello landsliðsþjálfari Englands hafi ekki valið Gary Cahill í enska landsliðið. 19.11.2008 11:51
Pique: Leikmenn borðuðu hamborgara og drukku bjór Gerard Pique segir að leikmönnum Manchester United hafi verið leyft að borða það sem þeir vildu en hann fór frá United til Barcelona í sumar. 19.11.2008 11:21
Maradona gefur lítið fyrir ummæli Butcher Diego Maradona gefur lítið fyrir þau ummæli sem Terry Butcher lét hafa eftir sér á dögunum. Hann segist ekki skilja afstöðu hans. 19.11.2008 10:21
Boston vann án Garnett Kevin Garnett tók út leikbann er Boston vann sigur á New York á útivelli í NBA-deildinni í nótt. Alls fóru tíu leikir fram. 19.11.2008 10:01
Heiðar í fremstu víglínu á móti Möltu Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari í knattspyrnu, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt í vináttulandsleik gegn Möltu sem fram fer þar í landi klukkan hálftvö að íslenskum tíma. 19.11.2008 09:41
Ecclestone : Sigrar færi titil ekki stig Bernie Ecclestone er að skoða þá hugmynd að flestir sigrar í Formúlu 1 færi mönnum meistaratitil ökumanna á næsta ári, en ekki stigasöfnun. 19.11.2008 08:45
Alexander frá í fjóra mánuði Silfurdrengurinn Alexander Petersson hefur gengist undir aðgerð á vinstri öxl en meiðsli hafa verið að hrjá hann síðan á Ólympíuleikunum í Peking. Aðgerðin heppnaðist vel og mun hann vera útskrifaður af sjúkrahúsi fyrir helgi. 18.11.2008 23:22
Diarra meiddur á ökkla Franski miðjumaðurinn Lassana Diarra hjá Portsmouth gæti verið frá næstu þrjár vikurnar. Hann sneri sig á ökkla í markalausa leiknum gegn West Ham síðasta laugardag. 18.11.2008 23:15
Rossi byrjar hjá Ítalíu Sóknarmaðurinn Guiseppe Rossi mun fá tækifæri í byrjunarlið ítalska landsliðsins sem mætir Grikklandi á miðvikudagskvöld. Þetta verður hans fyrsti landsleikur í byrjunarliðinu en hann fékk að spila 20 mínútur gegn Búlgaríu. 18.11.2008 23:00
Gustafsson hættur hjá Keflavík Sænski varnarmaðurinn Kenneth Gustafsson hefur yfirgefið herbúðir Keflavíkur en hann hefur verið hjá félaginu í fjögur ár. Hann gekk til liðs við Keflavík sumarið 2005. 18.11.2008 21:33
Walcott ekki með gegn Þýskalandi Theo Walcott, leikmaður Arsenal, fór úr axlarlið á æfingu enska landsliðsins í kvöld. Hann getur því ekki leikið með í vináttulandsleiknum gegn Þýskalandi í Berlín á miðvikudagskvöld. 18.11.2008 21:10
Ballesteros af gjörgæslu Seve Ballesteros hefur verið tekinn af gjörgæsludeild sjúkrahússins í Madríd þar sem hann hefur verið í meðhöndlun síðan 14. október vegna heilaæxlis. 18.11.2008 20:45
Hinn umdeildi Attwell dæmir á Fratton Park Dómarinn Stuart Attwell mun um næstu helgi dæma leik Portsmouth og Hull. Þetta er hans fyrsti leikur í ensku úrvalsdeildinni síðan hann dæmdi frægt draugamark í leik Reading og Watford. 18.11.2008 19:45
Framtíðarmenn enska landsliðsins Theo Walcott og Wayne Rooney eiga það sameiginlegt að hafa orðið enskir landsliðsmenn áður en þeir urðu 18 ára. The Sun hefur skoðað framtíðina fyrir enska landsliðið. 18.11.2008 18:30
KKÍ mun skoða þetta mál Hannes Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, segir í samtali við Vísi að sambandið muni bregðast við fullyrðingum Damon Bailey. 18.11.2008 18:02
Sir Alex í tveggja leikja bann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann og sektaður um 10 þúsund pund. Ferguson óð inn á völlinn til að ræða við Mike Dean dómara eftir að United vann Hull þann 1. nóvember. 18.11.2008 17:38
Njarðvíkingar segja fullyrðingar Bailey rangar „Þetta er bara ekki rétt. Við getum sýnt fram á að við stóðum í skilum með okkar greiðslur,“ sagði Sigurður H. Ólafsson, formaður körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. 18.11.2008 17:20
Girtu niðrum sig til að trufla markvörðinn Í gegnum tíðina hafa menn reynt ýmis brögð til að skora mörk. Leikmenn Catania notuðu sérkennilega aðferð þegar þeir náðu að tryggja sér sigur gegn Torino á sunnudaginn. 18.11.2008 17:12
Drogba í þriggja leikja bann fyrir peningakastið Sóknarmaðurinn Didier Drogba hjá Chelsea hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir peningakastið í leiknum gegn Burnley í deildabikarnum. Drogba missti stjórn á skapi sínu og kastaði smápeningi í átt að stuðningsmönnum Burnley. 18.11.2008 17:02
Yfirlýsingar að vænta frá Grindavík Óli Björn Björgvinsson, formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur, vildi ekkert tjá sig um þau ummæli sem Damon Bailey hafði við Vísi í dag. 18.11.2008 16:14
Bailey: Engar skattgreiðslur á fjórum árum Körfuknattleiksmaðurinn Damon Bailey segir að engin gögn séu að finna um að tekjuskattur hafi verið greiddur af launum hans á þeim rúmum fjórum árum sem hann lék körfubolta hér á landi. 18.11.2008 15:36
David Moyes sektaður David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, hefur verið sektaður um fimm þúsund pund vegna framkomu sinnar á leik Stoke og Everton í september síðastliðnum. 18.11.2008 14:44
Sigurður Ragnar: Ætlum okkur áfram Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari í knattspyrnu var hvergi banginn þó svo að Ísland hafi dregist í erfiðan riðil í EM í Finnlandi sem fer fram næsta sumar. 18.11.2008 13:44
Ísland byrjar á Frökkum Ísland leikur fyrst gegn Frökkum á EM í Finnlandi en leikurinn fer fram mánudaginn 24. ágúst næstkomandi. 18.11.2008 12:58
Ísland í afar erfiðum riðli á EM Ísland var dregið í afar sterkan riðil í úrslitakeppni EM 2009 sem fer fram í Finnlandi næsta sumar. Ísland er með heims- og Evrópumeisturum Þýskalandi í riðli. 18.11.2008 12:24
Duff vill að Kinnear verði fastráðinn Damien Duff, leikmaður Newcastle, vill að Joe Kinnear verði fastráðinn knattspyrnustjóri liðsins en undir stjórn hans hefur það unnið tvo af síðustu sjö leikjum sínum. 18.11.2008 11:30
Arshavin dreymir um Bayern München Andrei Arshavin, leikmaður Zenit frá St. Pétursborg í Rússlandi, segir að það væri draumi líkast að fá að spila fyrir Bayern München. 18.11.2008 11:03
Iwelumo vill ólmur bæta fyrir klúðrið Skoski landsliðsmaðurinn Chris Iwelumo segist ólmur vilja bæta fyrir mistökin sem hann gerði í sínum fyrsta landsleik í síðasta mánuði. 18.11.2008 10:33
Ívar: Of snemmt að afskrifa hin liðin Ívar Ingimarsson segir að það sé of snemmt að fullyrða að aðeins þrjú lið eru í baráttunni um efstu sætin í ensku B-deildinni í knattspyrnu. 18.11.2008 10:17
Ronaldo áhugasamur um Manchester City Brasilíumaðurinn Ronaldo segist vita vel af áhuga Manchester City á sér og að hann sé nú að einbeita sér að endurhæfingu sinni til að skoða þann möguleika betur. 18.11.2008 09:52