Fleiri fréttir Stefán skoraði mark ársins - Myndband Stefán Gíslason skoraði flottasta mark ársins í danska boltanum. Lokahóf danska knattspyrnusambandsins var haldið í kvöld og þar var tilkynnt að mark Stefáns hafi verið fallegasta mark ársins. 17.11.2008 23:03 Beckford með þrennu fyrir Leeds Jermaine Beckford skoraði þrennu fyrir Leeds í kvöld þegar liðið vann 5-2 útisigur á Northampton á útivelli og komst þar með í aðra umferð FA bikarsins. 17.11.2008 22:55 Kvennalið Fjölnis með sinn fyrsta sigur Kvennalið Fjölnis vann botnslaginn í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Liðið vann Snæfell á heimavelli sínum 84-65. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis í deildinni en Snæfell er stigalaust á botninum. 17.11.2008 22:47 Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17.11.2008 21:31 Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17.11.2008 21:14 Fram vann Stjörnuna í Garðabæ Einn leikur var í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Framarar gerðu góða ferð í Garðabæinn og unnu 29-27 útisigur gegn Stjörnunni. Safamýrarpiltar voru með forystu allan leikinn. 17.11.2008 21:05 KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17.11.2008 20:54 Helgin á Englandi - Myndir Chelsea, Liverpool og Manchester United unnu andstæðinga sína örugglega um helgina í enska boltanum. Arsenal tapaði hinsvegar á heimavelli gegn Aston Villa. 17.11.2008 20:49 Fletcher: Scholes sá besti Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United er á góðum batavegi en hann hefur verið frá síðan í september. Talið er að hann snúi aftur í lið United í leik gegn Álaborg í Meistaradeildinni 10. desember. 17.11.2008 19:37 Dramani færist nær Stoke Samkvæmt fréttum frá Gana þá hefur Stoke City loksins náð samkomulagi um kaup á Haminu Dramani, landsliðsmanni frá Gana. Gengið verður frá kaupunum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 17.11.2008 18:30 Þjálfari ársins á Ítalíu orðaður við Real Madrid Roberto Mancini fékk í dag hinn gullna bekk í hendurnar en það eru verðlaun sem þjálfari ársins á Ítalíu fær. Mancini stýrði Inter til Ítalíumeistaratitils þriðja árið í röð á síðasta tímabili. 17.11.2008 18:00 Butcher ekki búinn að fyrirgefa Maradona Terry Butcher, núverandi aðstoðarþjálfari skoska landsliðsins, segir að hann muni aldrei fyrirgefa Diego Maradona markið fræga sem kennt er við hönd guðs. Markið varð til þess að England féll úr leik á HM fyrir 22 árum. 17.11.2008 17:42 Terry styður valið á Mancienne John Terry, fyrirliði Chelsea, styður valið á varnarmanninum Michael Mancienne í enska landsliðið. Mancienne er tvítugur og var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik Englands gegn Þýskalandi í Berlín á miðvikudag. 17.11.2008 17:32 Ólympíuverðlaun Leiva fundin Lögreglan hefur fundið talsvert af því þýfi sem stolið var af heimili Lucas Leiva, leikmanns Liverpool, fyrr í mánuðinum. 17.11.2008 17:00 Cattermole sektaður fyrir óspektir Lee Cattermole, leikmaður Wigan, var um helgina sektaður af lögreglu fyrir óspektir fyrir utan skemmtistað í Stockton sem er nærri Middlesbrough. 17.11.2008 16:30 Ronaldo segist sá besti Cristiano Ronaldo segist vongóður um að verða valinn bæði knattspyrnumaður Evrópu og leikmaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. 17.11.2008 15:47 Gerrard og Lampard missa af landsleiknum Það hefur nú fengist staðfest að bæði Steven Gerrard og Frank Lampard geta ekki spilað með enska landsliðinu gegn því þýska á miðvikudaginn vegna meiðsla. 17.11.2008 14:17 Moa sagður á leið til Manchester United Manchester United er sagt vera á höttunum eftir norska framherjanum Moa Abdellaoue sem leikur með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. 17.11.2008 14:12 BMW sýnir 2009 útlitið Fjöldi Formúlu 1 liða æfir í Barcelona á Spáni næstu dagana og fyrsta æfing er í dag. 17.11.2008 14:08 Bilic spenntur fyrir því að starfa á Englandi Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, segist mjög spenntur fyrir því að starfa í Englandi þegar að samningur hans við króatíska knattspyrnusambandið rennur út. 17.11.2008 13:33 Aron á leið til Möltu - ekki úlnliðsbrotinn Arnór Gunnarsson, bróðir Arons Einars Gunnarssonar, segir að það sé rangt sem kemur fram í enskum fjölmiðlum að óttast sé að Aron sé úlnliðsbrotinn. 17.11.2008 12:34 Óttast að Aron sé með brotinn úlnlið Óttast er að Aron Einar Gunnarsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Coventry, sé með brotinn úlnlið eftir að hann lenti í samstuði við leikmann Plymouth um helgina. 17.11.2008 12:21 Barton frá í tvo mánuði Joey Barton, leikmaður Newcastle, verður frá næstu tvo mánuðina eftir að í ljós kom að hann er með sködduð liðbönd í hné. Hann meiddist í leik Newcastle gegn Wigan um helgina. 17.11.2008 10:54 Zlatan og Mellberg fengu frí Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svíþjóðar, ákvað að gefa þeim Zlatan Ibrahimovic og Olof Mellberg frí er Svíar mæta Hollendingum í vináttulandsleik á miðvikudaginn. 17.11.2008 10:48 Owen ósáttur við bekkjarsetu Michael Owen segist hafa verið heill heilsu í tvær vikur en hann hefur ekki verið í byrjunarliði Newcastle í undanförnum leikjum. 17.11.2008 10:35 Capello vill hitta Gerrard Fabio Capello bað í gær Steven Gerrard, leikmann Liverpool, að koma til móts við sig og enska landsliðshópinn þó svo að hann væri meiddur. 17.11.2008 10:17 NBA í nótt: Loksins vann Dallas Dallas batt enda á fimm leikja taphrinu er liðið vann sigur á New York í nótt, 124-114, þar sem Dirk Nowitzky skoraði 39 stig fyrir Dallas. 17.11.2008 09:28 Viktori boðið í Formúlu 2 Viktori Þór Jensen hefur verið boðið að keppa í nýrri mótaröð sem verður undir merkjum FIA. Mótaröðin nefnist Formúla 2 og verður í umsjá fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 17.11.2008 09:02 Bárum of mikla virðingu fyrir þeim Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks segir að hans menn hafi skort smá trú á sjálfa sig í fyrri hálfleiknum í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Grindavík í Iceland Express deildinni. 16.11.2008 23:44 Hef ekki áhyggjur á meðan við vinnum "Ég er kátur með góðan sigur og fína vörn, en sóknarleikurinn hjá okkur er í lægð þessa dagana," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi eftir sigur á Breiðablik í kvöld. 16.11.2008 23:36 Kiel valtaði yfir Wetzlar Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel völtuðu yfir Wetzlar á útivelli 41-28 í leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 16.11.2008 22:47 Auðvelt hjá Ciudad Ciudad Real vann auðveldan sigur á danska liðinu GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld 37-26. Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk fyrir Ciudad og Ásgeir Örn Hallgrímsson fjögur fyrir GOG. 16.11.2008 22:43 Það þýðir ekkert að berja Gomes Harry Redknapp ætlar að standa með markverði sínum Heurelho Gomes þrátt fyrir glórulaus mistök hans leik eftir leik með liði Tottenham. 16.11.2008 22:21 Mikilvægur sigur hjá Roma í grannaslagnum Roma vann í kvöld afar þýðingarmikinn sigur á grönnum sínum í Lazio í kvöldleiknum í ítölsku A-deildinni. 16.11.2008 22:04 Níu sigrar í röð hjá Barcelona Barcelona náði í kvöld þriggja stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar með 2-0 sigri á Recreativo í lokaleik helgarinnar á Spáni. 16.11.2008 21:50 Robinson í enska landsliðið í stað Hart Paul Robinson, markvörður Blackburn, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingaleikinn gegn Þjóðverjum á miðvikudaginn. 16.11.2008 21:34 Öruggt hjá Grindavík í Smáranum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Grindvíkingar héldu sínu striki í toppbaráttunni þegar þeir lögðu Blika 79-61 í Smáranum. 16.11.2008 21:11 Hull og Manchester City skildu jöfn Mikið var í húfi í leik Hull og Manchester City í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem bæði lið höfðu tapað þremur leikjum í röð í deildinni. 16.11.2008 18:06 Milan vann nauman sigur á Chievo Brasilíumaðurinn Kaka skoraði sigurmark AC Milan úr umdeildri vítaspyrnu í dag þegar liðið lagði Chievo frá Verona 1-0 í ítölsku A-deildinni. 16.11.2008 17:37 Ég er enginn Cantona Dimitar Berbatov er orðinn leiður á því að vera líkt við goðsögnina Eric Cantona hjá Manchester United ef marka má orð hans í samtali við Daily Telegraph. 16.11.2008 16:30 Málfríður og Dóra María framlengja við Val Landsliðskonurnar Dóra María Lárusdóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir hafa báðar framlengt samninga sína við Íslandsmeistara Vals í Landsbankadeildinni. 16.11.2008 16:14 Everton og Boro skildu jöfn Everton og Middlesbrough skildu jöfn 1-1 í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.11.2008 15:40 Adams hættir ef stjörnurnar verða seldar Tony Adams hefur hótað að hætta starfi sínu sem knattspyrnustjóri Portsmouth ef eigandi félagsins ætlar sér að selja leikmenn á borð við Jermain Defoe frá félaginu. 16.11.2008 15:13 Welbeck horfði aftur og aftur á markið sitt Hinn 17 ára gamli Danny Welbeck átti sannkallaða draumabyrjun með liði Manchester United í gær þeagar hann skoraði í sínum fyrsta deildarleik með liðinu í 5-0 sigri á Stoke City. 16.11.2008 15:06 Singh sigraði í Singapore Indverjinn Jeev Milka Singh sló við þeim Padraig Harrington og Ernie Els þegar hann lék lokahringinn á opna Singaporemótinu á 69 höggum og tryggði sér sigur. 16.11.2008 14:35 Sjá næstu 50 fréttir
Stefán skoraði mark ársins - Myndband Stefán Gíslason skoraði flottasta mark ársins í danska boltanum. Lokahóf danska knattspyrnusambandsins var haldið í kvöld og þar var tilkynnt að mark Stefáns hafi verið fallegasta mark ársins. 17.11.2008 23:03
Beckford með þrennu fyrir Leeds Jermaine Beckford skoraði þrennu fyrir Leeds í kvöld þegar liðið vann 5-2 útisigur á Northampton á útivelli og komst þar með í aðra umferð FA bikarsins. 17.11.2008 22:55
Kvennalið Fjölnis með sinn fyrsta sigur Kvennalið Fjölnis vann botnslaginn í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Liðið vann Snæfell á heimavelli sínum 84-65. Þetta var fyrsti sigur Fjölnis í deildinni en Snæfell er stigalaust á botninum. 17.11.2008 22:47
Þjálfarar KR þurfa að hlaupa 22 spretti Benedikt Guðmundsson þjálfari KR var mjög ánægður með 103-48 stórsigur sinna manna á Njarðvík í Iceland Express deildinni í kvöld, en þessum áttunda sigri liðsins í röð fylgir þó ekki eintóm gleði fyrir þjálfarann. 17.11.2008 21:31
Svona er bara staðan á Njarðvík í dag "Það hefði hvaða lið sem er unnið okkur með fjörutíu stigum í dag," sagði Valur Ingimundarson í samtali við Vísi eftir að hans menn í Njarðvík voru teknir í kennslustund af frískum KR-ingum í vesturbænum 103-48. 17.11.2008 21:14
Fram vann Stjörnuna í Garðabæ Einn leikur var í N1-deild karla í handbolta í kvöld. Framarar gerðu góða ferð í Garðabæinn og unnu 29-27 útisigur gegn Stjörnunni. Safamýrarpiltar voru með forystu allan leikinn. 17.11.2008 21:05
KR slátraði Njarðvík - ÍR vann botnslaginn KR burstaði Njarðvík með 55 stiga mun, 103-48 í DHL-höllinni í kvöld. Staðan í hálfleik var 59-24. KR er því enn með fullt hús stiga á toppi deildarinnar og erfitt að sjá að liðið verði stöðvað. 17.11.2008 20:54
Helgin á Englandi - Myndir Chelsea, Liverpool og Manchester United unnu andstæðinga sína örugglega um helgina í enska boltanum. Arsenal tapaði hinsvegar á heimavelli gegn Aston Villa. 17.11.2008 20:49
Fletcher: Scholes sá besti Miðjumaðurinn Paul Scholes hjá Manchester United er á góðum batavegi en hann hefur verið frá síðan í september. Talið er að hann snúi aftur í lið United í leik gegn Álaborg í Meistaradeildinni 10. desember. 17.11.2008 19:37
Dramani færist nær Stoke Samkvæmt fréttum frá Gana þá hefur Stoke City loksins náð samkomulagi um kaup á Haminu Dramani, landsliðsmanni frá Gana. Gengið verður frá kaupunum þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. 17.11.2008 18:30
Þjálfari ársins á Ítalíu orðaður við Real Madrid Roberto Mancini fékk í dag hinn gullna bekk í hendurnar en það eru verðlaun sem þjálfari ársins á Ítalíu fær. Mancini stýrði Inter til Ítalíumeistaratitils þriðja árið í röð á síðasta tímabili. 17.11.2008 18:00
Butcher ekki búinn að fyrirgefa Maradona Terry Butcher, núverandi aðstoðarþjálfari skoska landsliðsins, segir að hann muni aldrei fyrirgefa Diego Maradona markið fræga sem kennt er við hönd guðs. Markið varð til þess að England féll úr leik á HM fyrir 22 árum. 17.11.2008 17:42
Terry styður valið á Mancienne John Terry, fyrirliði Chelsea, styður valið á varnarmanninum Michael Mancienne í enska landsliðið. Mancienne er tvítugur og var valinn í hópinn fyrir vináttulandsleik Englands gegn Þýskalandi í Berlín á miðvikudag. 17.11.2008 17:32
Ólympíuverðlaun Leiva fundin Lögreglan hefur fundið talsvert af því þýfi sem stolið var af heimili Lucas Leiva, leikmanns Liverpool, fyrr í mánuðinum. 17.11.2008 17:00
Cattermole sektaður fyrir óspektir Lee Cattermole, leikmaður Wigan, var um helgina sektaður af lögreglu fyrir óspektir fyrir utan skemmtistað í Stockton sem er nærri Middlesbrough. 17.11.2008 16:30
Ronaldo segist sá besti Cristiano Ronaldo segist vongóður um að verða valinn bæði knattspyrnumaður Evrópu og leikmaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA. 17.11.2008 15:47
Gerrard og Lampard missa af landsleiknum Það hefur nú fengist staðfest að bæði Steven Gerrard og Frank Lampard geta ekki spilað með enska landsliðinu gegn því þýska á miðvikudaginn vegna meiðsla. 17.11.2008 14:17
Moa sagður á leið til Manchester United Manchester United er sagt vera á höttunum eftir norska framherjanum Moa Abdellaoue sem leikur með Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni. 17.11.2008 14:12
BMW sýnir 2009 útlitið Fjöldi Formúlu 1 liða æfir í Barcelona á Spáni næstu dagana og fyrsta æfing er í dag. 17.11.2008 14:08
Bilic spenntur fyrir því að starfa á Englandi Slaven Bilic, landsliðsþjálfari Króatíu, segist mjög spenntur fyrir því að starfa í Englandi þegar að samningur hans við króatíska knattspyrnusambandið rennur út. 17.11.2008 13:33
Aron á leið til Möltu - ekki úlnliðsbrotinn Arnór Gunnarsson, bróðir Arons Einars Gunnarssonar, segir að það sé rangt sem kemur fram í enskum fjölmiðlum að óttast sé að Aron sé úlnliðsbrotinn. 17.11.2008 12:34
Óttast að Aron sé með brotinn úlnlið Óttast er að Aron Einar Gunnarsson, leikmaður enska B-deildarliðsins Coventry, sé með brotinn úlnlið eftir að hann lenti í samstuði við leikmann Plymouth um helgina. 17.11.2008 12:21
Barton frá í tvo mánuði Joey Barton, leikmaður Newcastle, verður frá næstu tvo mánuðina eftir að í ljós kom að hann er með sködduð liðbönd í hné. Hann meiddist í leik Newcastle gegn Wigan um helgina. 17.11.2008 10:54
Zlatan og Mellberg fengu frí Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Svíþjóðar, ákvað að gefa þeim Zlatan Ibrahimovic og Olof Mellberg frí er Svíar mæta Hollendingum í vináttulandsleik á miðvikudaginn. 17.11.2008 10:48
Owen ósáttur við bekkjarsetu Michael Owen segist hafa verið heill heilsu í tvær vikur en hann hefur ekki verið í byrjunarliði Newcastle í undanförnum leikjum. 17.11.2008 10:35
Capello vill hitta Gerrard Fabio Capello bað í gær Steven Gerrard, leikmann Liverpool, að koma til móts við sig og enska landsliðshópinn þó svo að hann væri meiddur. 17.11.2008 10:17
NBA í nótt: Loksins vann Dallas Dallas batt enda á fimm leikja taphrinu er liðið vann sigur á New York í nótt, 124-114, þar sem Dirk Nowitzky skoraði 39 stig fyrir Dallas. 17.11.2008 09:28
Viktori boðið í Formúlu 2 Viktori Þór Jensen hefur verið boðið að keppa í nýrri mótaröð sem verður undir merkjum FIA. Mótaröðin nefnist Formúla 2 og verður í umsjá fyrrum Formúlu 1 ökumanns. 17.11.2008 09:02
Bárum of mikla virðingu fyrir þeim Einar Árni Jóhannsson þjálfari Breiðabliks segir að hans menn hafi skort smá trú á sjálfa sig í fyrri hálfleiknum í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Grindavík í Iceland Express deildinni. 16.11.2008 23:44
Hef ekki áhyggjur á meðan við vinnum "Ég er kátur með góðan sigur og fína vörn, en sóknarleikurinn hjá okkur er í lægð þessa dagana," sagði Friðrik Ragnarsson þjálfari Grindavíkur í samtali við Vísi eftir sigur á Breiðablik í kvöld. 16.11.2008 23:36
Kiel valtaði yfir Wetzlar Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel völtuðu yfir Wetzlar á útivelli 41-28 í leik dagsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 16.11.2008 22:47
Auðvelt hjá Ciudad Ciudad Real vann auðveldan sigur á danska liðinu GOG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld 37-26. Ólafur Stefánsson skoraði fjögur mörk fyrir Ciudad og Ásgeir Örn Hallgrímsson fjögur fyrir GOG. 16.11.2008 22:43
Það þýðir ekkert að berja Gomes Harry Redknapp ætlar að standa með markverði sínum Heurelho Gomes þrátt fyrir glórulaus mistök hans leik eftir leik með liði Tottenham. 16.11.2008 22:21
Mikilvægur sigur hjá Roma í grannaslagnum Roma vann í kvöld afar þýðingarmikinn sigur á grönnum sínum í Lazio í kvöldleiknum í ítölsku A-deildinni. 16.11.2008 22:04
Níu sigrar í röð hjá Barcelona Barcelona náði í kvöld þriggja stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar með 2-0 sigri á Recreativo í lokaleik helgarinnar á Spáni. 16.11.2008 21:50
Robinson í enska landsliðið í stað Hart Paul Robinson, markvörður Blackburn, hefur verið kallaður inn í enska landsliðshópinn fyrir æfingaleikinn gegn Þjóðverjum á miðvikudaginn. 16.11.2008 21:34
Öruggt hjá Grindavík í Smáranum Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Grindvíkingar héldu sínu striki í toppbaráttunni þegar þeir lögðu Blika 79-61 í Smáranum. 16.11.2008 21:11
Hull og Manchester City skildu jöfn Mikið var í húfi í leik Hull og Manchester City í síðari leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem bæði lið höfðu tapað þremur leikjum í röð í deildinni. 16.11.2008 18:06
Milan vann nauman sigur á Chievo Brasilíumaðurinn Kaka skoraði sigurmark AC Milan úr umdeildri vítaspyrnu í dag þegar liðið lagði Chievo frá Verona 1-0 í ítölsku A-deildinni. 16.11.2008 17:37
Ég er enginn Cantona Dimitar Berbatov er orðinn leiður á því að vera líkt við goðsögnina Eric Cantona hjá Manchester United ef marka má orð hans í samtali við Daily Telegraph. 16.11.2008 16:30
Málfríður og Dóra María framlengja við Val Landsliðskonurnar Dóra María Lárusdóttir og Málfríður Erna Sigurðardóttir hafa báðar framlengt samninga sína við Íslandsmeistara Vals í Landsbankadeildinni. 16.11.2008 16:14
Everton og Boro skildu jöfn Everton og Middlesbrough skildu jöfn 1-1 í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.11.2008 15:40
Adams hættir ef stjörnurnar verða seldar Tony Adams hefur hótað að hætta starfi sínu sem knattspyrnustjóri Portsmouth ef eigandi félagsins ætlar sér að selja leikmenn á borð við Jermain Defoe frá félaginu. 16.11.2008 15:13
Welbeck horfði aftur og aftur á markið sitt Hinn 17 ára gamli Danny Welbeck átti sannkallaða draumabyrjun með liði Manchester United í gær þeagar hann skoraði í sínum fyrsta deildarleik með liðinu í 5-0 sigri á Stoke City. 16.11.2008 15:06
Singh sigraði í Singapore Indverjinn Jeev Milka Singh sló við þeim Padraig Harrington og Ernie Els þegar hann lék lokahringinn á opna Singaporemótinu á 69 höggum og tryggði sér sigur. 16.11.2008 14:35