Gustafsson hættur hjá Keflavík Elvar Geir Magnússon skrifar 18. nóvember 2008 21:33 Kenneth Gustafsson. Mynd/Heimasíða Keflavíkur Sænski varnarmaðurinn Kenneth Gustafsson hefur yfirgefið herbúðir Keflavíkur en hann hefur verið hjá félaginu í fjögur ár. Hann gekk til liðs við Keflavík sumarið 2005. Ástæða þess að Gustafsson er hættur hjá Keflavík er ástandið í efnahagslífinu. Á heimasíðu Keflavíkur má sjá bréf sem hann skrifaði til stuðningsmanna liðsins en það má einnig sjá hér að neðan. „Kæru félagar og stuðningsmenn Keflavíkur, í dag hef ég fengið samningi mínum við Keflavík rift sem þýðir að ég fer nú frá félaginu. Það geri ég einkum vegna ástandsins sem nú er komið upp á Íslandi og hefur haft alvarlegar afleiðingar fyrir fyrirtæki í landinu og einnig íþróttafélög. Ég hef verið í liðinu í 3 1/2 ár og þar hafa skipst á skin og skúrir fyrir mig og félagið. Hápunktarnir á vellinum hafa verið leikirnir gegn Mainz í Evrópukeppninni árið 2005, sigurinn í bikarkeppninni árið 2006 og allt síðasta tímabil (ok, nema tveir síðustu leikirnir...). Utan vallar hef ég eignast marga góða vini hér í bæ, skoðað mest allt Ísland (Gaui segir alltaf að ég hafi séð meira af landinu en hann!), klifið Hvannadalshnjúk þar sem ég brann hressilega í framan, heimsótt Mete fyrir austan, Balla Sig. fyrir norðan, farið til Grænlands og ég gæti haldið lengi áfram... Eins og þið sjáið hefur mér liðið vel í Keflavík en allt verður að taka enda og nú er minn tími kominn. Ég vil þakka öllum félögum mínum í Keflavíkurliðinu fyrir samveruna, Kristjáni, Kidda G., Rajko, Dóa, Fal, Jóni Örvari, stjórnarmönnum og starfsmönnum félagsins og síðast en ekki síst PUMA-sveitinni, þið sáuð til þess að það var alltaf gaman að spila fyrir Keflavík. Maður veit aldrei hvað gerist í lífinu, ég gæti komið aftur einhvern daginn en þangað til óska ég liðinu og félaginu alls hins besta og ég er viss um að þið verðið áfram best spilandi fótboltalið Íslands!" Bestu kveðjur, Kenneth." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira
Sænski varnarmaðurinn Kenneth Gustafsson hefur yfirgefið herbúðir Keflavíkur en hann hefur verið hjá félaginu í fjögur ár. Hann gekk til liðs við Keflavík sumarið 2005. Ástæða þess að Gustafsson er hættur hjá Keflavík er ástandið í efnahagslífinu. Á heimasíðu Keflavíkur má sjá bréf sem hann skrifaði til stuðningsmanna liðsins en það má einnig sjá hér að neðan. „Kæru félagar og stuðningsmenn Keflavíkur, í dag hef ég fengið samningi mínum við Keflavík rift sem þýðir að ég fer nú frá félaginu. Það geri ég einkum vegna ástandsins sem nú er komið upp á Íslandi og hefur haft alvarlegar afleiðingar fyrir fyrirtæki í landinu og einnig íþróttafélög. Ég hef verið í liðinu í 3 1/2 ár og þar hafa skipst á skin og skúrir fyrir mig og félagið. Hápunktarnir á vellinum hafa verið leikirnir gegn Mainz í Evrópukeppninni árið 2005, sigurinn í bikarkeppninni árið 2006 og allt síðasta tímabil (ok, nema tveir síðustu leikirnir...). Utan vallar hef ég eignast marga góða vini hér í bæ, skoðað mest allt Ísland (Gaui segir alltaf að ég hafi séð meira af landinu en hann!), klifið Hvannadalshnjúk þar sem ég brann hressilega í framan, heimsótt Mete fyrir austan, Balla Sig. fyrir norðan, farið til Grænlands og ég gæti haldið lengi áfram... Eins og þið sjáið hefur mér liðið vel í Keflavík en allt verður að taka enda og nú er minn tími kominn. Ég vil þakka öllum félögum mínum í Keflavíkurliðinu fyrir samveruna, Kristjáni, Kidda G., Rajko, Dóa, Fal, Jóni Örvari, stjórnarmönnum og starfsmönnum félagsins og síðast en ekki síst PUMA-sveitinni, þið sáuð til þess að það var alltaf gaman að spila fyrir Keflavík. Maður veit aldrei hvað gerist í lífinu, ég gæti komið aftur einhvern daginn en þangað til óska ég liðinu og félaginu alls hins besta og ég er viss um að þið verðið áfram best spilandi fótboltalið Íslands!" Bestu kveðjur, Kenneth."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Sjá meira