Fleiri fréttir Enn einn sigurinn hjá ÍR ÍR vann í kvöld 1-0 sigur á Aftureldingu í 2. deild karla en Mosfellingar eru þó enn í öðru sæti deildarinnar. 4.9.2008 20:16 Serena vann Venus og er komin í undanúrslit Serena Williams varð í dag síðasti keppandinn til að komast í undanúrslit í einliðaleik kvenna á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 4.9.2008 19:39 Ferdinand með landsliðinu til Andorra Rio Ferdinand mun fara með enska landsliðinu til Andorra þó svo að enn sé óvíst hvort hann geti leikið með landsliðinu. 4.9.2008 19:00 Keegan er hættur Kevin Keegan hefur nú formlega sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Newcastle. 4.9.2008 18:29 Hughes varar við væntingum Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn félagsins eigi ekki að búast við því að fjöldi stórstjarna muni ganga til liðs við félagið næst þegar félagaskiptaglugginn opnar, í janúar næstkomandi. 4.9.2008 18:15 McCartney: Stjórn West Ham hafði ekki samráð við Curbishley George McCartney, fyrrum leikmaður West Ham, segir að stjórn félagsins hafi ekki haft samráð við Alan Curbishley knattspyrnustjóra þegar hann og Anton Ferdinand voru seldir til Sunderland. 4.9.2008 17:38 Myndi fórna golfinu fyrir Evrópubikarinn Tékkinn Pavel Nedved hjá Juventus hefur átt sigursælan feril sem knattspyrnumaður. Hann hefur þó enn ekki náð að sigra í Meistaradeild Evrópu og segist vera tilbúinn að fórna ýmsu til að hljóta þann heiður. 4.9.2008 16:45 Norðmenn blása til sóknar á laugardag Åge Hareide, landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu, mun stilla upp sókndjörfu liði gegn Íslendingum í undankeppni HM á laugardaginn ef marka má norska fjölmiðla. 4.9.2008 16:30 Di Canio vill taka við West Ham Ítalinn Paolo Di Canio hefur sett sig í samband við forráðamenn West Ham og boðist til að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. Þetta staðfesti umboðsmaður hans í samtali við breska ríkissjónvarpið í dag. 4.9.2008 16:17 Torres og Gerrard byrjaðir að æfa Fernando Torres og Steven Gerrard hjá Liverpool eru nú báðir byrjaðir taka þátt í léttum æfingum á ný eftir meiðsli sem héldu þeim frá því að spila með landsliðum sínum í undankeppni HM. 4.9.2008 15:47 Giggs: Við erum enn stærstir og bestir Ryan Giggs segir að Manchester United sé enn stærsta knattspyrnufélag í heimi þó grannar þeirra í City séu komnir í eigu manna sem virðist hafa endalaust fjármagn til leikmannakaupa. 4.9.2008 14:45 Neita fullyrðingum Curbisley Ásgeir Friðgeirsson, stjórnarmaður hjá West Ham, vísar á bug fullyrðingum Alan Curbisley í gær þar sem hann sagði að trúnaðarbrestur hefði verið aðalástæða þess að hann sagði af sér sem knattspyrnustjóri félagsins. 4.9.2008 14:19 Þýðir ekkert að veifa peningum framan í mig Stuart Pearce er einn þeirra sem orðaður hefur verið við stjórastöðuna hjá West Ham United. Hann segist hinsvegar ætla að standa við gerða samninga við enska knattspyrnusambandið og halda áfram með U-21 árs lið Englands. 4.9.2008 13:59 McCarthy stjóri mánaðarins í B-deildinni Mick McCarthy var í dag valinn stjóri ágústmánaðar í ensku Championship deildinni eftir að hafa komið liði Wolves á toppinn. Liðið gerði jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni en hefur síðan unnið þrjá leiki í röð. 4.9.2008 13:48 KR með Bandaríkjamann til reynslu Körfuknattleiksdeild KR hefur fengið Bandaríkjamanninn Jason Dourisseau til reynslu, en hann er framherji sem spilað hefur í Þýskalandi. Hann er 24 ára gamall og tæpir tveir metrar á hæð. 4.9.2008 13:35 Keegan skrópar á æfingu þriðja daginn í röð Framtíð Kevin Keegan hjá Newcastle er enn mjög óljós eftir að knattspyrnustjórinn mætti ekki á æfingu liðsins þriðja daginn í röð. Engin ný tíðindi hafa komið úr herbúðum liðsins enn sem komið er, en Sky fréttastofan segir að eigandi félagsins hafi flogið aftur til Englands úr viðskiptaferð til að finna lausn á málinu. 4.9.2008 13:11 Valur burstaði Cardiff Kvennalið Vals vann í dag 8-1 stórsigur á liði Cardiff frá Wales í riðli sínum í Evrópukeppninni sem leikinn er í Slóvakíu. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu í leiknum og hafði Valsliðið yfir 5-1 í hálfleik. 4.9.2008 12:13 Joorabchian: West Ham gerði mistök í tíð Eggerts og Curbishley Umboðsmaðurinn Kia Joorabchian sem gegnir stöðu ráðgjafa hjá West Ham, segir að Alan Curbishley geti að hluta til kennt sjálfum sér um það að hann sé hættur störfum hjá félaginu. 4.9.2008 11:56 Björgólfur: Bjartir tímar framundan hjá West Ham Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður West Ham, segir bjarta tíma framundan hjá félaginu þrátt fyrir uppsögn Alan Curbishley knattspyrnustjóra í gær. 4.9.2008 11:49 Ég hefði aldrei fetað í fótspor Robinho Spænski landsliðsmaðurinn David Villa hjá Valencia segir að hann hefði aldrei geta gert félagi sínu grikk líkt og þann sem Robinho gerði Real Madrid þegar hann heimtaði að verða seldur frá félaginu. 4.9.2008 11:40 Ginobili verður frá í 2-3 mánuði Argentínumaðurinn Manu Ginobili hjá San Antonio Spurs hefur gengist undir aðgerð vegna ökklameiðsla og gert er ráð fyrir því að bakvörðurinn verði frá keppni í 2-3 mánuði vegna þessa. 4.9.2008 11:31 Blackburn er enn í viðræðum við Fowler Stjórnarformaður Blackburn segir að félagið sé enn í viðræðum við framherjann Robbie Fowler sem síðast lék með Cardiff. Fowler er með lausa samninga og stóð sig ágætlega þegar hann fór til Blackburn til reynslu í sumar. 4.9.2008 11:28 Kenwright: Ég er fátæklingur Bill Kenwright eigandi Everton segir að félagið verði að finna sér nýjan eiganda ef það ætli sér að keppa við milljarðamæringa á borð við þá sem keyptu Manchester City á dögunum. 4.9.2008 11:16 Lið Oklahoma fær nafnið Thunder NBA liðinu í Oklahoma City var í gær gefið nafnið Thunder. Liðið hét áður Seattle Supersonics en nafninu var breytt í tilefni þess að liðið flutti til Oklahomaborgar. 4.9.2008 10:33 Tevez: Richards var erfiðasti andstæðingurinn Argentínumaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester United segir að Micah Richards hjá Manchester City hafi verið erfiðasti andstæðingur sinn í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 4.9.2008 10:22 Saha bauðst til að vinna kauplaust Franski framherjinn Louis Saha var svo ákafur að ganga í raðir Everton að hann bauðsti til að gefa vinnu sína þangað til hann næði sér af meiðslum til að greiða fyrir félagaskiptunum frá Manchester United. 4.9.2008 10:14 Robinho: Pele hefði gert það sama Brasilíumaðurinn Robinho hefur viðurkennt að hann hafi upprunalega ætlað sér að ganga í raðir Chelsea á Englandi áður en hann gekk á endanum til liðs við Manchester City. 4.9.2008 10:03 Ástandið í Newcastle er grátlegt Glenn Roeder, fyrrum stjóri Newcastle og núverandi stjóri Norwich, segir að ástandið í herbúðum Newcastle sé grátlegt. Hann segir að upplausnin í herbúðum liðsins í kring um Kevin Keegan komi verst niður á stuðningsmönnum liðsins. 4.9.2008 09:57 Redknapp útilokar að taka við West Ham Harry Redknapp hefur gefið það út að hann sé ánægður í starfi knattspyrnustjóra Portsmouth og því komi ekki til greina að hann snúi aftur til West Ham eftir að Alan Curbishley sagði af sér í gær. 4.9.2008 09:53 Nadal og Murray mætast í undanúrslitum Rafael Nadal og Andy Murray munu mætast í undanúrslitum í karlaflokki á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 4.9.2008 09:47 Curbishley: West Ham þarf stöðugleika Alan Curbishley segir að eftirmaður sinn hjá West Ham þarf að vera lengur í starfi lengur en hann var. 3.9.2008 21:37 Flamini ekki hættur með landsliðinu Orðrómur hefur verið á kreiki um að Mathieu Flamini sé hættur með franska landsliðinu. Það segir hann hins vegar rangt. 3.9.2008 23:15 Ronaldo þarf að grennast Læknir Brasilíumannsins Ronaldo segir að endurhæfing hans gangi vel en að hann þurfi að grennast svo hann geti byrjað að æfa sig með bolta. 3.9.2008 22:30 Varnarmaður Chelsea í árs bann Slobodan Rajkovic hefur verið dæmdur í eins árs bann af Alþjóða knattspyrnusambandinu en hann er á mála hjá Chelsea. 3.9.2008 22:00 Hearts hefur áhuga á Ingólfi Skoska úrvalsdeildarfélagið Hearts hefur fylgst náið hinum fimmtán ára gamla Ingólfi Sigurðssyni, leikmanni KR. 3.9.2008 21:49 Skelfilegur annar leikhluti varð Íslandi að falli Ísland tapaði í kvöld fyrir Slóveníu, 69-94, á Ásvöllum. Ísland skoraði aðeins fimm stig í öðrum leikhluta. Liðin leika í B-deild Evrópumótsins í körfubolta. 3.9.2008 21:04 Slæm byrjun hjá Alfreð Kiel hóf í kvöld titilvörnina í þýsku úrvalsdeildinni með því að gera jafntefli við nýliða Dormagen á heimavelli, 28-28. 3.9.2008 20:29 Mikilvægur sigur Stjörnunnar - KS/Leiftur fallið Stjörnumenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Víkingi í kvöld en Halldór Orri Björnsson tryggði sínum mönnum sigri með marki á lokamínútu leiksins. Lokatölur voru 2-1. 3.9.2008 19:59 Di Canio orðaður við West Ham Paolo Di Canio hefur nú verið orðaður við stjórastöðuna hjá West Ham sem losnaði eftir að Alan Curbishley sagði starfi sínu lausu. 3.9.2008 19:30 Við erum hið nýja Chelsea Javier Garrido, leikmaður Manchester City, segir að Chelsea megi nú vara sig eftir. City sé nú hið nýja Chelsea. 3.9.2008 19:00 Tekur Obama við West Ham? Þótt ótrúlega megi virðast er hægt að veðja á að bandaríski forsetaframbjóðandinn Barack Obama verði eftirmaður Alan Curbishley hjá West Ham. 3.9.2008 18:30 Barcelona með flesta landsliðsmenn Alls fimmtán leikmenn Barcelona leika með landsliðum sínum nú um helgina og í næstu viku. Ekkert spænskt lið á jafn marga landsliðsmenn í sínum röðum. 3.9.2008 18:00 Enn missa Skotar menn í meiðsli Alls hafa nú sex leikmenn þurft að draga sig úr skoska landsliðshópnum sem mætir Makedóníu og Íslandi í undankeppni HM 2010. Í dag duttu þrír úr hópnum. 3.9.2008 17:29 Sögulegt spretthlaupseinvígi á föstudag Reikna má með því að heimsmetið í 100 metra hlaupi verði í mikilli hættu á föstudaginn þegar þrír fljótustu menn jarðar munu keppa sín á milli á Van Damme mótinu í Belgíu. 3.9.2008 16:49 Nadal vann Asturias-verðlaunin Tenniskappinn Rafael Nadal var í dag sæmdur Asturias heiðursverðlaununum sem veitt eru úr sjóði sem stofnaður var í nafni Felipe krónpris á Spáni. 3.9.2008 16:35 Sjá næstu 50 fréttir
Enn einn sigurinn hjá ÍR ÍR vann í kvöld 1-0 sigur á Aftureldingu í 2. deild karla en Mosfellingar eru þó enn í öðru sæti deildarinnar. 4.9.2008 20:16
Serena vann Venus og er komin í undanúrslit Serena Williams varð í dag síðasti keppandinn til að komast í undanúrslit í einliðaleik kvenna á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 4.9.2008 19:39
Ferdinand með landsliðinu til Andorra Rio Ferdinand mun fara með enska landsliðinu til Andorra þó svo að enn sé óvíst hvort hann geti leikið með landsliðinu. 4.9.2008 19:00
Keegan er hættur Kevin Keegan hefur nú formlega sagt starfi sínu lausu sem knattspyrnustjóri Newcastle. 4.9.2008 18:29
Hughes varar við væntingum Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að stuðningsmenn félagsins eigi ekki að búast við því að fjöldi stórstjarna muni ganga til liðs við félagið næst þegar félagaskiptaglugginn opnar, í janúar næstkomandi. 4.9.2008 18:15
McCartney: Stjórn West Ham hafði ekki samráð við Curbishley George McCartney, fyrrum leikmaður West Ham, segir að stjórn félagsins hafi ekki haft samráð við Alan Curbishley knattspyrnustjóra þegar hann og Anton Ferdinand voru seldir til Sunderland. 4.9.2008 17:38
Myndi fórna golfinu fyrir Evrópubikarinn Tékkinn Pavel Nedved hjá Juventus hefur átt sigursælan feril sem knattspyrnumaður. Hann hefur þó enn ekki náð að sigra í Meistaradeild Evrópu og segist vera tilbúinn að fórna ýmsu til að hljóta þann heiður. 4.9.2008 16:45
Norðmenn blása til sóknar á laugardag Åge Hareide, landsliðsþjálfari Norðmanna í knattspyrnu, mun stilla upp sókndjörfu liði gegn Íslendingum í undankeppni HM á laugardaginn ef marka má norska fjölmiðla. 4.9.2008 16:30
Di Canio vill taka við West Ham Ítalinn Paolo Di Canio hefur sett sig í samband við forráðamenn West Ham og boðist til að taka við starfi knattspyrnustjóra félagsins. Þetta staðfesti umboðsmaður hans í samtali við breska ríkissjónvarpið í dag. 4.9.2008 16:17
Torres og Gerrard byrjaðir að æfa Fernando Torres og Steven Gerrard hjá Liverpool eru nú báðir byrjaðir taka þátt í léttum æfingum á ný eftir meiðsli sem héldu þeim frá því að spila með landsliðum sínum í undankeppni HM. 4.9.2008 15:47
Giggs: Við erum enn stærstir og bestir Ryan Giggs segir að Manchester United sé enn stærsta knattspyrnufélag í heimi þó grannar þeirra í City séu komnir í eigu manna sem virðist hafa endalaust fjármagn til leikmannakaupa. 4.9.2008 14:45
Neita fullyrðingum Curbisley Ásgeir Friðgeirsson, stjórnarmaður hjá West Ham, vísar á bug fullyrðingum Alan Curbisley í gær þar sem hann sagði að trúnaðarbrestur hefði verið aðalástæða þess að hann sagði af sér sem knattspyrnustjóri félagsins. 4.9.2008 14:19
Þýðir ekkert að veifa peningum framan í mig Stuart Pearce er einn þeirra sem orðaður hefur verið við stjórastöðuna hjá West Ham United. Hann segist hinsvegar ætla að standa við gerða samninga við enska knattspyrnusambandið og halda áfram með U-21 árs lið Englands. 4.9.2008 13:59
McCarthy stjóri mánaðarins í B-deildinni Mick McCarthy var í dag valinn stjóri ágústmánaðar í ensku Championship deildinni eftir að hafa komið liði Wolves á toppinn. Liðið gerði jafntefli í fyrsta leik sínum í deildinni en hefur síðan unnið þrjá leiki í röð. 4.9.2008 13:48
KR með Bandaríkjamann til reynslu Körfuknattleiksdeild KR hefur fengið Bandaríkjamanninn Jason Dourisseau til reynslu, en hann er framherji sem spilað hefur í Þýskalandi. Hann er 24 ára gamall og tæpir tveir metrar á hæð. 4.9.2008 13:35
Keegan skrópar á æfingu þriðja daginn í röð Framtíð Kevin Keegan hjá Newcastle er enn mjög óljós eftir að knattspyrnustjórinn mætti ekki á æfingu liðsins þriðja daginn í röð. Engin ný tíðindi hafa komið úr herbúðum liðsins enn sem komið er, en Sky fréttastofan segir að eigandi félagsins hafi flogið aftur til Englands úr viðskiptaferð til að finna lausn á málinu. 4.9.2008 13:11
Valur burstaði Cardiff Kvennalið Vals vann í dag 8-1 stórsigur á liði Cardiff frá Wales í riðli sínum í Evrópukeppninni sem leikinn er í Slóvakíu. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði þrennu í leiknum og hafði Valsliðið yfir 5-1 í hálfleik. 4.9.2008 12:13
Joorabchian: West Ham gerði mistök í tíð Eggerts og Curbishley Umboðsmaðurinn Kia Joorabchian sem gegnir stöðu ráðgjafa hjá West Ham, segir að Alan Curbishley geti að hluta til kennt sjálfum sér um það að hann sé hættur störfum hjá félaginu. 4.9.2008 11:56
Björgólfur: Bjartir tímar framundan hjá West Ham Björgólfur Guðmundsson, stjórnarformaður West Ham, segir bjarta tíma framundan hjá félaginu þrátt fyrir uppsögn Alan Curbishley knattspyrnustjóra í gær. 4.9.2008 11:49
Ég hefði aldrei fetað í fótspor Robinho Spænski landsliðsmaðurinn David Villa hjá Valencia segir að hann hefði aldrei geta gert félagi sínu grikk líkt og þann sem Robinho gerði Real Madrid þegar hann heimtaði að verða seldur frá félaginu. 4.9.2008 11:40
Ginobili verður frá í 2-3 mánuði Argentínumaðurinn Manu Ginobili hjá San Antonio Spurs hefur gengist undir aðgerð vegna ökklameiðsla og gert er ráð fyrir því að bakvörðurinn verði frá keppni í 2-3 mánuði vegna þessa. 4.9.2008 11:31
Blackburn er enn í viðræðum við Fowler Stjórnarformaður Blackburn segir að félagið sé enn í viðræðum við framherjann Robbie Fowler sem síðast lék með Cardiff. Fowler er með lausa samninga og stóð sig ágætlega þegar hann fór til Blackburn til reynslu í sumar. 4.9.2008 11:28
Kenwright: Ég er fátæklingur Bill Kenwright eigandi Everton segir að félagið verði að finna sér nýjan eiganda ef það ætli sér að keppa við milljarðamæringa á borð við þá sem keyptu Manchester City á dögunum. 4.9.2008 11:16
Lið Oklahoma fær nafnið Thunder NBA liðinu í Oklahoma City var í gær gefið nafnið Thunder. Liðið hét áður Seattle Supersonics en nafninu var breytt í tilefni þess að liðið flutti til Oklahomaborgar. 4.9.2008 10:33
Tevez: Richards var erfiðasti andstæðingurinn Argentínumaðurinn Carlos Tevez hjá Manchester United segir að Micah Richards hjá Manchester City hafi verið erfiðasti andstæðingur sinn í úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 4.9.2008 10:22
Saha bauðst til að vinna kauplaust Franski framherjinn Louis Saha var svo ákafur að ganga í raðir Everton að hann bauðsti til að gefa vinnu sína þangað til hann næði sér af meiðslum til að greiða fyrir félagaskiptunum frá Manchester United. 4.9.2008 10:14
Robinho: Pele hefði gert það sama Brasilíumaðurinn Robinho hefur viðurkennt að hann hafi upprunalega ætlað sér að ganga í raðir Chelsea á Englandi áður en hann gekk á endanum til liðs við Manchester City. 4.9.2008 10:03
Ástandið í Newcastle er grátlegt Glenn Roeder, fyrrum stjóri Newcastle og núverandi stjóri Norwich, segir að ástandið í herbúðum Newcastle sé grátlegt. Hann segir að upplausnin í herbúðum liðsins í kring um Kevin Keegan komi verst niður á stuðningsmönnum liðsins. 4.9.2008 09:57
Redknapp útilokar að taka við West Ham Harry Redknapp hefur gefið það út að hann sé ánægður í starfi knattspyrnustjóra Portsmouth og því komi ekki til greina að hann snúi aftur til West Ham eftir að Alan Curbishley sagði af sér í gær. 4.9.2008 09:53
Nadal og Murray mætast í undanúrslitum Rafael Nadal og Andy Murray munu mætast í undanúrslitum í karlaflokki á opna bandaríska meistaramótinu í tennis. 4.9.2008 09:47
Curbishley: West Ham þarf stöðugleika Alan Curbishley segir að eftirmaður sinn hjá West Ham þarf að vera lengur í starfi lengur en hann var. 3.9.2008 21:37
Flamini ekki hættur með landsliðinu Orðrómur hefur verið á kreiki um að Mathieu Flamini sé hættur með franska landsliðinu. Það segir hann hins vegar rangt. 3.9.2008 23:15
Ronaldo þarf að grennast Læknir Brasilíumannsins Ronaldo segir að endurhæfing hans gangi vel en að hann þurfi að grennast svo hann geti byrjað að æfa sig með bolta. 3.9.2008 22:30
Varnarmaður Chelsea í árs bann Slobodan Rajkovic hefur verið dæmdur í eins árs bann af Alþjóða knattspyrnusambandinu en hann er á mála hjá Chelsea. 3.9.2008 22:00
Hearts hefur áhuga á Ingólfi Skoska úrvalsdeildarfélagið Hearts hefur fylgst náið hinum fimmtán ára gamla Ingólfi Sigurðssyni, leikmanni KR. 3.9.2008 21:49
Skelfilegur annar leikhluti varð Íslandi að falli Ísland tapaði í kvöld fyrir Slóveníu, 69-94, á Ásvöllum. Ísland skoraði aðeins fimm stig í öðrum leikhluta. Liðin leika í B-deild Evrópumótsins í körfubolta. 3.9.2008 21:04
Slæm byrjun hjá Alfreð Kiel hóf í kvöld titilvörnina í þýsku úrvalsdeildinni með því að gera jafntefli við nýliða Dormagen á heimavelli, 28-28. 3.9.2008 20:29
Mikilvægur sigur Stjörnunnar - KS/Leiftur fallið Stjörnumenn unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Víkingi í kvöld en Halldór Orri Björnsson tryggði sínum mönnum sigri með marki á lokamínútu leiksins. Lokatölur voru 2-1. 3.9.2008 19:59
Di Canio orðaður við West Ham Paolo Di Canio hefur nú verið orðaður við stjórastöðuna hjá West Ham sem losnaði eftir að Alan Curbishley sagði starfi sínu lausu. 3.9.2008 19:30
Við erum hið nýja Chelsea Javier Garrido, leikmaður Manchester City, segir að Chelsea megi nú vara sig eftir. City sé nú hið nýja Chelsea. 3.9.2008 19:00
Tekur Obama við West Ham? Þótt ótrúlega megi virðast er hægt að veðja á að bandaríski forsetaframbjóðandinn Barack Obama verði eftirmaður Alan Curbishley hjá West Ham. 3.9.2008 18:30
Barcelona með flesta landsliðsmenn Alls fimmtán leikmenn Barcelona leika með landsliðum sínum nú um helgina og í næstu viku. Ekkert spænskt lið á jafn marga landsliðsmenn í sínum röðum. 3.9.2008 18:00
Enn missa Skotar menn í meiðsli Alls hafa nú sex leikmenn þurft að draga sig úr skoska landsliðshópnum sem mætir Makedóníu og Íslandi í undankeppni HM 2010. Í dag duttu þrír úr hópnum. 3.9.2008 17:29
Sögulegt spretthlaupseinvígi á föstudag Reikna má með því að heimsmetið í 100 metra hlaupi verði í mikilli hættu á föstudaginn þegar þrír fljótustu menn jarðar munu keppa sín á milli á Van Damme mótinu í Belgíu. 3.9.2008 16:49
Nadal vann Asturias-verðlaunin Tenniskappinn Rafael Nadal var í dag sæmdur Asturias heiðursverðlaununum sem veitt eru úr sjóði sem stofnaður var í nafni Felipe krónpris á Spáni. 3.9.2008 16:35