Fleiri fréttir Higgins úr leik á HM í snóker John Higgins, sem varð heimsmeistari í snóker árið 1998, tapaði óvænt fyrir Shaun Murphy, 13-8 í annarri umferð heimsmeistaramótsins. 25.4.2005 00:01 England fær ekki fimm sæti Uefa mun ekki veita Englandi fimm sæti í Meistaradeild Evrópu að ári en enska knattspyrnusambandið hafið farið fram á fimm sæti ef Liverpool vinnur Meistaradeildina en mun ekki enda í einu af fjórum efstu sætunum í deildinni sem gefur keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári. 25.4.2005 00:01 Arsenal leiðir í hálfleik Arsenal leiðir gegn Tottenham í eina leik kvöldsins í ensku úrvaldsdeildinni með einu marki gegn engu. Það var Spánverjinn ungi, Jose Antonio Reyes sem gerði markið um miðjan hálfleikinn eftir mistök hjá varnarmanninum unga, Michael Dawson, sem spilaði Spánverjann réttstæðan. 25.4.2005 00:01 Ekki áfram hjá Val Akureyringurinn Heimir Örn Árnason er eftirsóttur með eindæmum þessa dagana enda með lausan samning við Val og óhætt að segja að fáir leikmenn, ef einhverjir, í hans gæðaflokki séu á lausu hér á landi. 25.4.2005 00:01 Ekki hræddir við Chelsea Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, vill að Mílanóborg hljóti uppreisn æru þegar hans menn mæta PSV Eindhoven í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld, eftir ólætin sem settu blett á leik liðsins í síðustu umferð. 25.4.2005 00:01 Guðjón á kunnar slóðir Í kvöld verða háðir fyrstu tveir leikirnir í átta liða úrslitum deildabikarkeppni karla í knattspyrnu. 25.4.2005 00:01 Töpum ekki heima fyrir Haukum ÍBV og Haukar mætast í öðrum leik lokaúrslitanna í DHL-deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. 25.4.2005 00:01 Silja bætti árangur sinn Silja Úlfarsdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, bætti sinn besta árangur í 400 metra grindahlaupi á háskólameistaramóti í Flórída í Bandaríkjunum um helgina þegar hún hljóp á 56,62 sekúndum. 25.4.2005 00:01 Sigrún í öðru sæti í Georgíu Sigrún Fjeldsted úr FH keppti í spjótkasti á móti í Athens í Georgíu í Bandaríkjunum um helgina og hafnaði í öðru sæti þegar hún kastaði spjótinu 49,87 metra. 25.4.2005 00:01 Arsenal sigraði Tottenham Arsenal sigraði Tottenham í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld með einu marki gegn engu. Það var Spánverjinn Jose Antonio Reyes sem skoraði sigurmarkið um miðjan fyrri hálfleik. Þessi úrslit þíða það að Chelsea þarf að bíða þar til á laugardag, í það minnsta, í að lyfta enska meistaratitlinum. 25.4.2005 00:01 Guðmundur og Kristín unnu Guðmundur Stephensen úr Víkingi og Kristín Á. Hjálmarsdóttir úr KR tryggðu sér um helgina stigameistaratitil vetrarins á Grand Prix mótaröðinni í borðtennis, þegar þau unnu bæði sigur á lokamótinu sem haldið var í TBR-húsinu. 25.4.2005 00:01 Magnús Bess í öðru sæti Hinn nýkrýndi Íslandsmeistari Magnús Bess Júlíusson hafnaði í öðru sæti á Norðurlandamótinu í vaxtarrækt sem haldið var í Helsinki í Finnlandi um helgina. 25.4.2005 00:01 Þórir Ólafsson til Þýskalands Handknattleiksmaðurinn Þórir Ólafsson mun leika sína síðustu leiki fyrir Hauka gegn ÍBV á næstu dögum því hann er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við þýska félagið TuS N-Lubbecke. 25.4.2005 00:01 Molar dagsins Liðsmenn Philadelphia og San Antonio eru með það á hreinu hvað þeir þurfa að gera til að laga leik sinn fyrir leik tvö í einvígjum sinna liða og Cuttino Mobley, leikmaður Sacramento þurfti að opna budduna sína og greiða sekt eftir fíflalæti í leiknum við Seattle. 25.4.2005 00:01 Detroit 1- Philadelphia 0 Meistarar Detroit Pistons voru lengi í gang gegn Philadelphia í fyrsta leik liðanna á laugardagskvöld, en eftir að hafa lent undir í fyrsta fjórðung, settu þeir í fluggírinn og unnu sannfærandi sigur, 106-85. Pistons leiða því 1-0 í einvíginu. 24.4.2005 00:01 Dallas 0 - Houston 1 Aðdáendur NBA körfuboltans þurftu ekki að bíða lengi eftir fyrstu óvæntu úrslitunum í úrslitakeppninni þetta árið. Houston Rockets settu einvígi sitt við granna sína í Dallas upp í loft með góðum útisigri, 98-86 og hefur nú tryggt sér oddaleikinn í seríunni. 24.4.2005 00:01 Boston 1 - Indiana 0 Lið Boston Celtics minnti hressilega á sig á laugardagskvöldið, þegar varamenn liðsins lögðu grunninn að stórsigri á Indiana Pacers í fyrsta leik liðanna. Indiana náði sér aldrei á strik í leiknum og Boston hafði 102-82 sigur, þrátt fyrir að Paul Pierce skoraði ekki körfu í leiknum fyrr en undir lok leiksins. 24.4.2005 00:01 Silja önnur í 400 m grind Silja Úlfarsdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, varð í 2. sæti í 400 metra grindahlaupi á bandaríska háskólameistaramótinu í Tallahassie í Flórída í gær. Silja hljóp á 56,62 sekúndum og bætti met Clemson-háskóla um tvo hundraðshluta úr sekúndu en það met setti Nikkie Bouyer 1999. Silja varð einnig í 2. sæti í 400 metra grindinni í fyrra. 24.4.2005 00:01 Seattle 1 - Sacramento 0 Menn sem bjuggust við skotsýningu í fyrstu viðureign Seattle og Sacramento á laugardagskvöld kunna að hafa orðið fyrir vonbrigðum, en það voru stóru strákarnir hjá Seattle sem skópu 87-82 sigur liðsins í fyrsta leiknum með frábærri frammistöðu í fráköstunum. 24.4.2005 00:01 Ásthildur með tvö Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, skoraði tvö mörk þegar lið hennar, Malmö, sigraði Mallbacken, lið Erlu Steinu Arnardóttur, með fimm mörkum gegn engu á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í gær. 24.4.2005 00:01 KR og Breiðablik áfram Í deildabikarkeppni kvenna í knattspyrnu sigraði KR ÍBV 7-2 í gær. Breiðablik vann Stjörnuna með fjórum mörkum gegn einu. 24.4.2005 00:01 Logi með 7 í stórsigri Logi Geirsson skoraði sjö mörk og var markahæstur ásamt Christian Schwartzer þegar Lemgo sigraði Post Schwerin með 38 mörkum gegn 22 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Á meðal áhorfenda á leiknum var 12 ára piltur, Birgir Valdimarsson, en Logi bauð honum og fjölskyldu hans til Þýskalands til þess að fylgjast með leiknum. 24.4.2005 00:01 Pétur Glímukóngur Íslands Pétur Eyþórsson í KR varð í gær Glímukóngur Íslands þegar hann sigraði í Íslandsglímunni. Pétur sigraði Ólaf Odd Sigurðsson HSK í síðustu umferðinni og fékk sex og hálfan vinning en Ólafur Oddur varð annar með sex vinninga. 24.4.2005 00:01 Þróttarstúlkur bikarmeistarar Þróttur Reykjavík varð í gær bikarmeistari í blaki kvenna eftir sigur á Þrótti Neskaupstað, 3-1. 24.4.2005 00:01 Titillinn handan við hornið Chelsea svo gott sem tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í gær þegar liðið sigraði Fulham með þremur mörkum gegn einu. Eiður Guðjohnsen skoraði þriðja mark Chelsea en þetta var 11. mark hans í deildinni á leiktíðinni. 24.4.2005 00:01 Kim fallinn af stallinum Róbert Fannar Halldórsson varð í gær Íslandsmeistari í skvassi þegar hann sigraði Magnús Helgason 3-0 í úrslitum. Kim Magnús Nielsen, Íslandsmeistari í skvassi undanfarin 13 ár, beið lægri hlut fyrir Róberti í undanúrslitum. 24.4.2005 00:01 JR sigraði í sveitakeppninni Júdófélag Reykjavíkur sigraði í sveitakeppni á Íslandsmótinu í júdó í íþróttahúsi Hagaskólans í gær. Júdófélagið lagði KA að velli með fimm vinningum gegn tveimur. 24.4.2005 00:01 Bayern með níu stiga forystu Bayern Munchen náði í gær níu stiga forystu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið sigraði Bochum, 3-1. Á sama tíma töpuðu helstu keppinautar þeirra í Schalke fyrir Herthu Berlín. Berlínarmenn unnu 4-1. 24.4.2005 00:01 Real saxaði á Barcelona Real Madrid sigraði Villareal með tveimur mörkum gegn einu í spænsku 1. deildinni í gærkvöldi og minnkaði forystu Barcelona í þrjú stig. Barcelona mætir Malaga á La Rosaleda vellinum í Malaga í dag. Leikurinn hefst klukkan 17 og verður sýndur beint á Sýn. 24.4.2005 00:01 PSV meistari í 18. sinn PSV Eindhoven varð í gær hollenskur meistari í knattspyrnu í 18. sinn eftir 3-0 sigur á Vitesse Arnhem. Fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppninni en Ajax, sem er í öðru sæti, á ekki lengur möguleika á því að ná PSV. 24.4.2005 00:01 Milan náði toppsætinu AC Milan náði fyrsta sætinu í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi með 3-0 sigri á Parma. Brasilíumennirnir Kaka og Cafu og Daninn John Dahl Tomasson skoruðu mörkin. 24.4.2005 00:01 Scott sigraði á Johnny Walker Ástralinn Adam Scott sigraði á Johnny Walker mótinu í golfi sem lauk í Kína í morgun. Scott lék á 18 höggum undir pari og varð þremur höggum á undan Suður-Afríkumanninum Retief Goosen. Þetta er níundi titillinn sem Scott vinnur. 24.4.2005 00:01 Leikur kattarins að músinni Færeysku meistararnir í HB voru engin fyrirstaða fyrir Íslandsmeistara FH í leiknum um Atlantic-bikarinn í gær. Hafnfirðingar sigruðu auðveldlega, 4-1. 24.4.2005 00:01 Atli tekur við FH Atli Hilmarsson, fyrrum þjálfari KA og þýska liðsins Friesenheim, mun þjálfa karlalið FH í DHL-deildinni í handbolta næstu þrjú árin. Þetta staðfesti Örn Magnússon, verðandi formaður handknattleiksdeildar FH, í samtali við Fréttablaðið í gær. 24.4.2005 00:01 Friðrik Ingi til Grindavíkur Friðrik Ingi Rúnarsson, sem tók sér eins árs hlé frá þjálfun á síðasta tímabili, mun stýra Grindavíkingum næstu þrjú árin. 24.4.2005 00:01 Þriðji sigur Alonso í röð Fernando Alonso hjá Renault og Michael Schumacher hjá Ferrari sönnuðu sig báðir á Imola-brautinni í gær þegar fjórða keppni formúlu tímabilsins fór fram. 24.4.2005 00:01 Davíð fær ekki að spila Knattspyrnumaðurinn Davíð Þór Viðarsson, sem er á mála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström, fékk slæmar fréttir á fimmtudaginn. Forráðamenn Lilleström tjáðu honum þá að hann gæti ekki spilað með liðinu fyrr en 1. júlí þar sem hann er enn skráður í FH, félagið sem hann spilaði með á síðasta tímabili. 24.4.2005 00:01 Hermann frá í 8-10 vikur Landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Hermann Hreiðarsson, þarf að taka sér frí í 8-10 vikur eftir meiðsli sem hann hlaut í leik Charlton og Aston Villa á miðvikudag. Hermann meiddist á hné og ljóst er að hann tekur ekki þátt í lokaspretti Charlton í ensku úrvalsdeildinni og líklega spilar hann ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni HM í júní. 23.4.2005 00:01 Mourning gefur launin sín Alonzo Mourning, miðherji Miami Heat í NBA deildinni, hefur ákveðið að gefa árslaun sín hjá félaginu til góðgerðamála. Þorri peninganna mun fara til nýrnaveikra barna, en Mourining er sjálfur nýrnaþegi. 23.4.2005 00:01 Silja önnur í 400 m grindahlaupi Silja Úlfarsdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, varð í 2. sæti í undanrásum í 400 metra grindahlaupi á bandaríska háskólamótinu í frjálsum íþróttum í Tallahassie í Flórída í gærkvöldi. Silja hljóp á 58,26 sekúndum. 23.4.2005 00:01 Coles og Quigley efstir Þegar keppni er hálfnuð á Houston-mótinu í golfi hafa Ástralinn Gavin Coles og Bandaríkjamaðurinn Brett Quigley forystu, eru báðir á tíu höggum undir pari. Fjórir kylfingar eru jafnir á níu höggum undir pari. 23.4.2005 00:01 Scott með forystu í Kína Ástralinn Adam Scott hefur forystu á Johnny Walker mótinu í golfi í Kína. Scott hafði fjögurra högga forystu eftir 36 holur en í morgun jók hann forystuna í sex högg. 23.4.2005 00:01 Íslandsmót í glímu og júdó Íslandsglíman fer fram í Borgarleikhúsinu í dag og hefst keppni klukkan 13. Átta karlar keppa um Grettisbeltið og sæmdarheitið glímukóngur Íslands. Fimm konur keppa um Freyjumenið og sæmdarheitið glímudrottning Íslands. Íslandsmót fullorðinna í júdó fer fram í íþróttahúsi Hagaskólans. 23.4.2005 00:01 Jefferson farinn að æfa með Nets Framherjinn Richard Jefferson hjá New Jersey Nets, sem verið hefur frá keppni síðan fyrir áramót vegna meiðsla, mætti á sína fyrstu æfingu hjá liðinu í gær og stefnir á að vera með í úrlsitakeppninni. 23.4.2005 00:01 O´Neal tæpur fyrir fyrsta leikinn Shaquille O´Neal, miðherji Miami Heat hefur enn ekki geta æft með liði sínu vegna meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum og óvíst þykir um þáttöku hans í fyrsta leiknum við New Jersey á sunnudagskvöld. 23.4.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Higgins úr leik á HM í snóker John Higgins, sem varð heimsmeistari í snóker árið 1998, tapaði óvænt fyrir Shaun Murphy, 13-8 í annarri umferð heimsmeistaramótsins. 25.4.2005 00:01
England fær ekki fimm sæti Uefa mun ekki veita Englandi fimm sæti í Meistaradeild Evrópu að ári en enska knattspyrnusambandið hafið farið fram á fimm sæti ef Liverpool vinnur Meistaradeildina en mun ekki enda í einu af fjórum efstu sætunum í deildinni sem gefur keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu að ári. 25.4.2005 00:01
Arsenal leiðir í hálfleik Arsenal leiðir gegn Tottenham í eina leik kvöldsins í ensku úrvaldsdeildinni með einu marki gegn engu. Það var Spánverjinn ungi, Jose Antonio Reyes sem gerði markið um miðjan hálfleikinn eftir mistök hjá varnarmanninum unga, Michael Dawson, sem spilaði Spánverjann réttstæðan. 25.4.2005 00:01
Ekki áfram hjá Val Akureyringurinn Heimir Örn Árnason er eftirsóttur með eindæmum þessa dagana enda með lausan samning við Val og óhætt að segja að fáir leikmenn, ef einhverjir, í hans gæðaflokki séu á lausu hér á landi. 25.4.2005 00:01
Ekki hræddir við Chelsea Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri AC Milan, vill að Mílanóborg hljóti uppreisn æru þegar hans menn mæta PSV Eindhoven í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld, eftir ólætin sem settu blett á leik liðsins í síðustu umferð. 25.4.2005 00:01
Guðjón á kunnar slóðir Í kvöld verða háðir fyrstu tveir leikirnir í átta liða úrslitum deildabikarkeppni karla í knattspyrnu. 25.4.2005 00:01
Töpum ekki heima fyrir Haukum ÍBV og Haukar mætast í öðrum leik lokaúrslitanna í DHL-deild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. 25.4.2005 00:01
Silja bætti árangur sinn Silja Úlfarsdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, bætti sinn besta árangur í 400 metra grindahlaupi á háskólameistaramóti í Flórída í Bandaríkjunum um helgina þegar hún hljóp á 56,62 sekúndum. 25.4.2005 00:01
Sigrún í öðru sæti í Georgíu Sigrún Fjeldsted úr FH keppti í spjótkasti á móti í Athens í Georgíu í Bandaríkjunum um helgina og hafnaði í öðru sæti þegar hún kastaði spjótinu 49,87 metra. 25.4.2005 00:01
Arsenal sigraði Tottenham Arsenal sigraði Tottenham í ensku úrvaldsdeildinni í knattspyrnu í kvöld með einu marki gegn engu. Það var Spánverjinn Jose Antonio Reyes sem skoraði sigurmarkið um miðjan fyrri hálfleik. Þessi úrslit þíða það að Chelsea þarf að bíða þar til á laugardag, í það minnsta, í að lyfta enska meistaratitlinum. 25.4.2005 00:01
Guðmundur og Kristín unnu Guðmundur Stephensen úr Víkingi og Kristín Á. Hjálmarsdóttir úr KR tryggðu sér um helgina stigameistaratitil vetrarins á Grand Prix mótaröðinni í borðtennis, þegar þau unnu bæði sigur á lokamótinu sem haldið var í TBR-húsinu. 25.4.2005 00:01
Magnús Bess í öðru sæti Hinn nýkrýndi Íslandsmeistari Magnús Bess Júlíusson hafnaði í öðru sæti á Norðurlandamótinu í vaxtarrækt sem haldið var í Helsinki í Finnlandi um helgina. 25.4.2005 00:01
Þórir Ólafsson til Þýskalands Handknattleiksmaðurinn Þórir Ólafsson mun leika sína síðustu leiki fyrir Hauka gegn ÍBV á næstu dögum því hann er búinn að skrifa undir tveggja ára samning við þýska félagið TuS N-Lubbecke. 25.4.2005 00:01
Molar dagsins Liðsmenn Philadelphia og San Antonio eru með það á hreinu hvað þeir þurfa að gera til að laga leik sinn fyrir leik tvö í einvígjum sinna liða og Cuttino Mobley, leikmaður Sacramento þurfti að opna budduna sína og greiða sekt eftir fíflalæti í leiknum við Seattle. 25.4.2005 00:01
Detroit 1- Philadelphia 0 Meistarar Detroit Pistons voru lengi í gang gegn Philadelphia í fyrsta leik liðanna á laugardagskvöld, en eftir að hafa lent undir í fyrsta fjórðung, settu þeir í fluggírinn og unnu sannfærandi sigur, 106-85. Pistons leiða því 1-0 í einvíginu. 24.4.2005 00:01
Dallas 0 - Houston 1 Aðdáendur NBA körfuboltans þurftu ekki að bíða lengi eftir fyrstu óvæntu úrslitunum í úrslitakeppninni þetta árið. Houston Rockets settu einvígi sitt við granna sína í Dallas upp í loft með góðum útisigri, 98-86 og hefur nú tryggt sér oddaleikinn í seríunni. 24.4.2005 00:01
Boston 1 - Indiana 0 Lið Boston Celtics minnti hressilega á sig á laugardagskvöldið, þegar varamenn liðsins lögðu grunninn að stórsigri á Indiana Pacers í fyrsta leik liðanna. Indiana náði sér aldrei á strik í leiknum og Boston hafði 102-82 sigur, þrátt fyrir að Paul Pierce skoraði ekki körfu í leiknum fyrr en undir lok leiksins. 24.4.2005 00:01
Silja önnur í 400 m grind Silja Úlfarsdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, varð í 2. sæti í 400 metra grindahlaupi á bandaríska háskólameistaramótinu í Tallahassie í Flórída í gær. Silja hljóp á 56,62 sekúndum og bætti met Clemson-háskóla um tvo hundraðshluta úr sekúndu en það met setti Nikkie Bouyer 1999. Silja varð einnig í 2. sæti í 400 metra grindinni í fyrra. 24.4.2005 00:01
Seattle 1 - Sacramento 0 Menn sem bjuggust við skotsýningu í fyrstu viðureign Seattle og Sacramento á laugardagskvöld kunna að hafa orðið fyrir vonbrigðum, en það voru stóru strákarnir hjá Seattle sem skópu 87-82 sigur liðsins í fyrsta leiknum með frábærri frammistöðu í fráköstunum. 24.4.2005 00:01
Ásthildur með tvö Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, skoraði tvö mörk þegar lið hennar, Malmö, sigraði Mallbacken, lið Erlu Steinu Arnardóttur, með fimm mörkum gegn engu á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í gær. 24.4.2005 00:01
KR og Breiðablik áfram Í deildabikarkeppni kvenna í knattspyrnu sigraði KR ÍBV 7-2 í gær. Breiðablik vann Stjörnuna með fjórum mörkum gegn einu. 24.4.2005 00:01
Logi með 7 í stórsigri Logi Geirsson skoraði sjö mörk og var markahæstur ásamt Christian Schwartzer þegar Lemgo sigraði Post Schwerin með 38 mörkum gegn 22 í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Á meðal áhorfenda á leiknum var 12 ára piltur, Birgir Valdimarsson, en Logi bauð honum og fjölskyldu hans til Þýskalands til þess að fylgjast með leiknum. 24.4.2005 00:01
Pétur Glímukóngur Íslands Pétur Eyþórsson í KR varð í gær Glímukóngur Íslands þegar hann sigraði í Íslandsglímunni. Pétur sigraði Ólaf Odd Sigurðsson HSK í síðustu umferðinni og fékk sex og hálfan vinning en Ólafur Oddur varð annar með sex vinninga. 24.4.2005 00:01
Þróttarstúlkur bikarmeistarar Þróttur Reykjavík varð í gær bikarmeistari í blaki kvenna eftir sigur á Þrótti Neskaupstað, 3-1. 24.4.2005 00:01
Titillinn handan við hornið Chelsea svo gott sem tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu í gær þegar liðið sigraði Fulham með þremur mörkum gegn einu. Eiður Guðjohnsen skoraði þriðja mark Chelsea en þetta var 11. mark hans í deildinni á leiktíðinni. 24.4.2005 00:01
Kim fallinn af stallinum Róbert Fannar Halldórsson varð í gær Íslandsmeistari í skvassi þegar hann sigraði Magnús Helgason 3-0 í úrslitum. Kim Magnús Nielsen, Íslandsmeistari í skvassi undanfarin 13 ár, beið lægri hlut fyrir Róberti í undanúrslitum. 24.4.2005 00:01
JR sigraði í sveitakeppninni Júdófélag Reykjavíkur sigraði í sveitakeppni á Íslandsmótinu í júdó í íþróttahúsi Hagaskólans í gær. Júdófélagið lagði KA að velli með fimm vinningum gegn tveimur. 24.4.2005 00:01
Bayern með níu stiga forystu Bayern Munchen náði í gær níu stiga forystu í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið sigraði Bochum, 3-1. Á sama tíma töpuðu helstu keppinautar þeirra í Schalke fyrir Herthu Berlín. Berlínarmenn unnu 4-1. 24.4.2005 00:01
Real saxaði á Barcelona Real Madrid sigraði Villareal með tveimur mörkum gegn einu í spænsku 1. deildinni í gærkvöldi og minnkaði forystu Barcelona í þrjú stig. Barcelona mætir Malaga á La Rosaleda vellinum í Malaga í dag. Leikurinn hefst klukkan 17 og verður sýndur beint á Sýn. 24.4.2005 00:01
PSV meistari í 18. sinn PSV Eindhoven varð í gær hollenskur meistari í knattspyrnu í 18. sinn eftir 3-0 sigur á Vitesse Arnhem. Fjórar umferðir eru eftir af deildarkeppninni en Ajax, sem er í öðru sæti, á ekki lengur möguleika á því að ná PSV. 24.4.2005 00:01
Milan náði toppsætinu AC Milan náði fyrsta sætinu í ítölsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi með 3-0 sigri á Parma. Brasilíumennirnir Kaka og Cafu og Daninn John Dahl Tomasson skoruðu mörkin. 24.4.2005 00:01
Scott sigraði á Johnny Walker Ástralinn Adam Scott sigraði á Johnny Walker mótinu í golfi sem lauk í Kína í morgun. Scott lék á 18 höggum undir pari og varð þremur höggum á undan Suður-Afríkumanninum Retief Goosen. Þetta er níundi titillinn sem Scott vinnur. 24.4.2005 00:01
Leikur kattarins að músinni Færeysku meistararnir í HB voru engin fyrirstaða fyrir Íslandsmeistara FH í leiknum um Atlantic-bikarinn í gær. Hafnfirðingar sigruðu auðveldlega, 4-1. 24.4.2005 00:01
Atli tekur við FH Atli Hilmarsson, fyrrum þjálfari KA og þýska liðsins Friesenheim, mun þjálfa karlalið FH í DHL-deildinni í handbolta næstu þrjú árin. Þetta staðfesti Örn Magnússon, verðandi formaður handknattleiksdeildar FH, í samtali við Fréttablaðið í gær. 24.4.2005 00:01
Friðrik Ingi til Grindavíkur Friðrik Ingi Rúnarsson, sem tók sér eins árs hlé frá þjálfun á síðasta tímabili, mun stýra Grindavíkingum næstu þrjú árin. 24.4.2005 00:01
Þriðji sigur Alonso í röð Fernando Alonso hjá Renault og Michael Schumacher hjá Ferrari sönnuðu sig báðir á Imola-brautinni í gær þegar fjórða keppni formúlu tímabilsins fór fram. 24.4.2005 00:01
Davíð fær ekki að spila Knattspyrnumaðurinn Davíð Þór Viðarsson, sem er á mála hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström, fékk slæmar fréttir á fimmtudaginn. Forráðamenn Lilleström tjáðu honum þá að hann gæti ekki spilað með liðinu fyrr en 1. júlí þar sem hann er enn skráður í FH, félagið sem hann spilaði með á síðasta tímabili. 24.4.2005 00:01
Hermann frá í 8-10 vikur Landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Hermann Hreiðarsson, þarf að taka sér frí í 8-10 vikur eftir meiðsli sem hann hlaut í leik Charlton og Aston Villa á miðvikudag. Hermann meiddist á hné og ljóst er að hann tekur ekki þátt í lokaspretti Charlton í ensku úrvalsdeildinni og líklega spilar hann ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni HM í júní. 23.4.2005 00:01
Mourning gefur launin sín Alonzo Mourning, miðherji Miami Heat í NBA deildinni, hefur ákveðið að gefa árslaun sín hjá félaginu til góðgerðamála. Þorri peninganna mun fara til nýrnaveikra barna, en Mourining er sjálfur nýrnaþegi. 23.4.2005 00:01
Silja önnur í 400 m grindahlaupi Silja Úlfarsdóttir, frjálsíþróttakona úr FH, varð í 2. sæti í undanrásum í 400 metra grindahlaupi á bandaríska háskólamótinu í frjálsum íþróttum í Tallahassie í Flórída í gærkvöldi. Silja hljóp á 58,26 sekúndum. 23.4.2005 00:01
Coles og Quigley efstir Þegar keppni er hálfnuð á Houston-mótinu í golfi hafa Ástralinn Gavin Coles og Bandaríkjamaðurinn Brett Quigley forystu, eru báðir á tíu höggum undir pari. Fjórir kylfingar eru jafnir á níu höggum undir pari. 23.4.2005 00:01
Scott með forystu í Kína Ástralinn Adam Scott hefur forystu á Johnny Walker mótinu í golfi í Kína. Scott hafði fjögurra högga forystu eftir 36 holur en í morgun jók hann forystuna í sex högg. 23.4.2005 00:01
Íslandsmót í glímu og júdó Íslandsglíman fer fram í Borgarleikhúsinu í dag og hefst keppni klukkan 13. Átta karlar keppa um Grettisbeltið og sæmdarheitið glímukóngur Íslands. Fimm konur keppa um Freyjumenið og sæmdarheitið glímudrottning Íslands. Íslandsmót fullorðinna í júdó fer fram í íþróttahúsi Hagaskólans. 23.4.2005 00:01
Jefferson farinn að æfa með Nets Framherjinn Richard Jefferson hjá New Jersey Nets, sem verið hefur frá keppni síðan fyrir áramót vegna meiðsla, mætti á sína fyrstu æfingu hjá liðinu í gær og stefnir á að vera með í úrlsitakeppninni. 23.4.2005 00:01
O´Neal tæpur fyrir fyrsta leikinn Shaquille O´Neal, miðherji Miami Heat hefur enn ekki geta æft með liði sínu vegna meiðsla sem hann varð fyrir á dögunum og óvíst þykir um þáttöku hans í fyrsta leiknum við New Jersey á sunnudagskvöld. 23.4.2005 00:01