Sport

Hermann frá í 8-10 vikur

Landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Hermann Hreiðarsson, þarf að taka sér frí í 8-10 vikur eftir meiðsli sem hann hlaut í leik Charlton og Aston Villa á miðvikudag. Hermann meiddist á hné og ljóst er að hann tekur ekki þátt í lokaspretti Charlton í ensku úrvalsdeildinni og líklega spilar hann ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni HM í júní.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×