Fleiri fréttir

Anderlecht sigraði Standard Liege

Anderlecht sigraði Standard Liege með þremur mörkum gegn tveimur í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Anderlecht er í 2. sæti, þremur stigum á eftir Club Brugge, sem á leik við Beerschot til góða í kvöld.

Tilþrifalítill Haukasigur

Haukastúlkur tóku forystu í baráttunni um Íslandsbikarinn í gær þegar þær lögðu Eyjastúlkur á Ásvöllum, 22-19, í tilþrifalitlum leik þar sem bæði lið voru fjarri sínu besta.

Mestu kvalir sem ég hef liðið

Körfuknattleiksmaðurinn Logi Gunnarsson er nú loksins búinn að ná sér eftir þrálát meiðsli í öxl og horfir hann björtum augum á framtíðina. Í samtali við Fréttablaðið fer Logi yfir síðasta eina og hálfa árið hjá sér í Þýskalandi, þar sem hann spilar með úrvalsdeildarliðinu Giessen 46ers.

Kemst ÍBV í fyrsta sinn í úrslit?

Eyjamenn geta brotið blað í sögu karlahandboltaliðs félagsins vinni þeir oddaleikinn gegn ÍR í Eyjum í dag en með því kemst liðið í fyrsta sinn í lokaúrslit úrslitakeppninnar. Liðin hafa unnið hvor sinn heimaleikinn, ÍBV vann fyrsta leikinn í Eyjum 30-29 og ÍR jafnaði metin með 33-29 sigri í öðrum leiknum í Austurbergi.

Ný kynslóð spænskra slátrara

Einar Logi Vignosson skrifar um Boltann í suður-evrópu á hverjum sunnudegi og að þessu sinni fjallar hann um spænsku slátrarana í fortíð og nútíð.

Atlantic-bikarinn í Egilshöllinni

Íslandsmeistarar FH taka á móti Færeyjarmeisturum HB í Egilshöllinni kl. 17 í dag þegar keppt verður um Atlantic-bikarinn þriðja sinni en það er árlegur leikur á milli Íslands- og Færeyjameistaranna. KR og HB mættust í fyrstu tvö skiptin

Hverjir eru í heimsliði Alfreðs?

Tveir Íslendingar eru í heimsliði Alfreðs Gíslason, þjálfara Magdeburg í þýska handboltanum en Alfreð valdi liðið fyrir Fréttablaðið.

Schumacher í samningaviðræðum

Michael Schumacher hefur staðfest að hann eigi í samningaviðræðum við Jean Todt, stjóra Ferrariliðsins í Formúlu 1 kappakstrinum.

Ferdinand í viðræðum við United

Knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester United er vongóður um að skrifa undir nýjan samning við liðið á næstu vikum.

Barthez í þriggja mánaða mann

Fabien Barthez, markvörður franska liðsins Olympique Marseille, var í dag dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann fyrir að hrækja á dómara í vináttuleik milli Marseill og Casablanca sem fram fór í febrúar.

El Hadji Diouf neitar hrákamáli

El Hadji Diouf, leikmaður Bolton á Englandi, hyggst neita ásökunum þess efnis að hann hafi hrækt drykk að áhorfendum eftir að hann var tekinn af velli í leik gegn Middlesbrough í nóvember á síðasta ári.

Paxson rekinn frá Cavaliers

Dan Gilbert, einn af aðaleigendum Cleveland Cavaliers í NBA-körfuboltanum tilkynnti í gær að Jim Paxson hefði verið sagt upp störfum sem framkvæmdastjóri liðsins.

Andy Todd sýknaður

Andy Todd, leikmaður Blackburn Rovers, er ekki sekur um ofbeldisfullt athæfi í gagnvart Robin van Persie hjá Arsenal og er því laus allra mála.

Guðríði sagt upp

Guðríður Guðjónsdóttir þjálfar ekki kvennalið Vals á næstu leiktíð. Stjórn handknattleiksdeildar Vals ákvað að nýta sér ákvæði í samningi við Guðríði um að segja upp samningi við hana.

Henry frá næstu tvo leiki

Thierry Henry mun missa af næstu tveimur leikjum Arsenal en vonast til að geta leikið í úrslitaleik ensku FA Cup bikarkeppninnar.

Robben orðinn heill

Arjen Robben, leikmaður Chelsea, er orðinn heill heilsu á ný eftir ökklameiðsli og verður á Stamford Bridge á morgun er liðið tekur á móti Fulham.

ÍA vann Fylki

Nú er ljóst hvaða lið mætast í 8-liða úrslitum deildabikarkeppni karla í knattspyrnu en riðlakeppninni lauk í gær. ÍA sigraði Fylki 2-1 með mörkum Deans Martins og Kára Steins Reynissonar en Guðni Rúnar Helgason skoraði mark Fylkis. ÍA mætir Keflavík í 8-liða úrslitum.

Totti fær 5 leikja bann - Zlatan 3

Aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins dæmdi í gær fyrirliða Roma, Francesco Totti, í fimm leikja bann og Svíann Zlatan Ibrahimovic hjá Juventus í þriggja leikja bann.

Vill Keane sem eftirmann sinn

Sir Alex Ferguson verður knattspyrnustjóri Manchester United á næstu leiktíð en orðrómur hefur verið á kreiki að stjórn félagsins ætli að skipta um stjóra í sumar. Ferguson segir í samtali við fjölmiðla í morgun að hann vilji að fyrirliði Manchester United, Roy Keane, verði eftirmaður hans.

Dómur Bowyer þyngdur

Knattspyrnumaðurinn Lee Bowyer sem leikur með Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, fékk glaðning frá enska knattspyrnusambandinu þegar það ákvað að þyngja keppnisbann hans vegna slagsmála við Kieron Dyer í leik gegn Aston Villa.

Scott á níu undir pari

Ástralinn Adam Scott lék á níu höggum undir pari á Johny Walker mótinu í golfi í Peking í morgun. Scott lék á 63 höggum og setti vallarmet.

Ajax féll úr leik

Óvænt úrslit urðu í gærkvöldi þegar Ajax féll úr hollensku bikarkeppninni. Ajax tapaði fyrir Willem í Tilborg, 1-0. Willem, sem lék síðast til úrslita 1963, mætir PSV Eindhoven í úrslitum.

Í fyrsta sinn í úrslitum síðan '98

Aðdáendur Chicago Bulls í NBA-körfuboltanum hafa fulla ástæðu til að fagna um þessar mundir en liðið vann sér inn sæti í úrslitakeppninni í fyrsta sinn síðan að stórstirnið Michael Jordan hætti hjá Bulls árið 1998.

Óhress með árangurinn

Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Valsmanna, var með stóryrtar yfirlýsingar fyrir leikina gegn Haukum í undanúrslitum DHL-deildar karla og spáði sínu liði Íslandsmeistaratitli. Haukar unnu hins vegar einvígið, 2-0, og hafa Valsmenn því lokið keppni þennan veturinn.

Ekki í stríði við KSÍ

Það hefur vakið athygli undanfarið að það hafa birtst neikvæðar fréttir af knattspyrnuliði Vals í tvígang á heimasíðu KSÍ.

Ólafur á heimleið?

Svo gæti farið að Ólafur Ingi Skúlason, knattspyrnumaður hjá Arsenal, komi heim til Íslands í sumar og spili með liði í Landsbankadeildinni. Ólafur verður laus allra mála hjá Arsenal um leið og keppnistímabilinu lýkur í Englandi í maí og segist Ólafur ætla að reyna eftir fremsta megni að komast að hjá öðru liði erlendis.

Haukar sigurstranglegir

Fyrsti leikur Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna verður háður á Ásvöllum í dag. Erlendur Ísfeld, þjálfari Stjörnunar, hallast að nokkuð öruggum sigri Haukastúlkna í einvíginu.

Phoenix - Memphis

Phoenix Suns státa af besta árangri allra liða í deildinni í vetur og enginn efast um að þar er á ferðinni stórkostlegt körfuboltalið. Lið Memphis á fyrir höndum það erfiða verkefni að halda niðri hraðanum á öflugasta sóknarliði deildarinnar.

Erlendur hættur með Stjörnuna

Stjórn handknattleiksdeildar Stjörnar gaf fyrir stundu frá sér fréttatilkynningu þar sem tilkynnt er að stjórnin og Erlendur Ísfeld, þjálfari kvennaliðs Stjörnunar, hafi komist að niðurstöðu um að Erlendur láti af störfum þann 30. apríl næstkomandi.

Friður í Fram

Stjórn handknattleiksdeildar Fram boðaði þá leikmenn og þjálfara Fram sem skrifuðu undir yfirlýsingu til stuðnings brottreknum þjálfara félagsins, Heimi Ríkarðssyni, á fund sinn í gær í þeirri von að lægja óánægjuöldurnar.

San Antonio - Denver

Þetta einvígi er eitt af þeim áhugaverðari í fyrstu umferðinni í ár. San Antonio er af mörgum talið líklegasta liðið í úrslitin í Vesturdeildinni, en meiðsli Tim Duncan og sú staðreynd að Denver er eitt heitasta liðið í deildinni á síðustu vikum, gera það að verkum að þetta gæti orðið mjög jafnt einvígi.

Seattle - Sacramento

Það varpar óneitanlega skugga á þessa rimmu að lið Seattle Supersonics og Sacramento Kings, eru í miklum vandræðum með meiðsli lykilmanna sinna og því hafa margir hreinlega afskrifað möguleika þeirra á að ná langt í úrslitakeppninni.

Dallas - Houston

Viðureign Texas liðanna Dallas og Houston verður ef að líkum lætur ein sú jafnasta og mest spennandi í fyrstu umferðinni í ár. Stórskotalið Dallas er óðum að tileinka sér betri varnarleik eftir þjálfaraskiptin og gaman verður að sjá hvernig þeim reiðir af gegn varnarsinnuðum grönnum sínum í Houston Rockets.

NBA - Línur skýrast í úrslitin

Leiktímabilinu í NBA lauk í nótt og nú er endanlega ljóst hvaða lið raðast saman í úrslitakeppninni sem hefst á laugardaginn.

Wenger óskar Chelsea til hamingju

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, óskaði liði Chelsea til hamingju með enska meistaratitilinn eftir að liðin skildu jöfn 0-0 á Stamford Bridge í gærkvöldi.

Schumacher skoðar nýjan samning

Heimsmeistarinn í Formúlu 1, Michael Schumacher, sagði frá því í samtali við ítalska fjölmiðla í gær að hann ætti í viðræðum við Jean Todt um hugsanlega framlengingu á samningi hans, sem rennur út á næsta ári.

Ferguson gagnrýnir Neville

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, gat ekki stillt sig um að gagnrýna leikmann sinn Gary Neville, sem fékk að líta rauða spjaldið í leiknum gegn Everton í gærkvöldi, eftir að hann lét skapið hlaupa með sig í gönur.

Diouf á yfir höfði sér málssókn

Vandræðagemlingurinn El-Hadji Diouf, sem nýverið lýsti því yfir að hann vildi semja við lið Bolton, þar sem hann hefur verið á lánssamningi í vetur, á nú yfir höfði sér enn eina kæruna vegna spýtinga sinna á leikvellinum.

Moyes vill tvo sigra í viðbót

David Moyes, knattspyrnustjóri Everton heimtar að lið sitt vinni tvo leiki í viðbót til að tryggja sig í fjórða sæti deildarinnar til að eiga möguleika á Meistaradeildarsætinu á næsta ári.

Worthington ánægður

Nigel Worthington, knattspyrnustjóri Norwich var afar sáttur við að ná í þrjú dýrmæt stig á dramatískan hátt í gærkvöldi, þegar lið hans lagði Newcastle 2-1.

Andy Todd slapp við refsingu

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur sýknað Andy Todd, leikmann Blackburn af meintu olnbogaskoti sem hann gaf Robin van Persie í bikarleik liðanna um síðustu helgi og sagði ekki nægar ástæður til að sanna að um viljaverk hafi verið að ræða.

Leikmaður Njarðvíkur tók amfetamín

Körfuknattleiksmaðurinn Ólafur Aron Ingvarsson, sem spilar í úrvalsdeildinni með Njarðvík í körfubolta, féll á lyfjaprófi sem tekið var eftir bikarúrslitaleik Njarðvíkur og Fjölnis í febrúar sl. Í sýni Ólafs Arons sem lyfjaeftirlit ÍSÍ tók eftir bikarúrslitaleikinn, greindist afmetamín samkvæmt heimildum íþróttadeildar Sýnar.

Trezeguet vill til Englands

Franski sóknarmaðurinn David Trezeguet hefur gefið það út að sig langi til að leika við hlið félaga síns hjá franska landsliðinu, Thierry Henry, hjá Arsenal.

Rooney vill Everton í Evrópukeppni

Wayne Rooney, leikmaður Manchester United hefur ber enn hlýjar tilfinningar til síns gamla félags Everton og segist vona að liðið haldi sér fyrir ofan Liverpool á lokasprettinum í deildinni og tryggi sér Evrópusætið.

Arnar skoraði fyrir Lokeren

Arnar Grétarsson skoraði mark Lokeren þegar liðið gerði jafntefli við Beerschot í fyrri leik liðanna í undanúrslitum belgísku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gær.

Sjá næstu 50 fréttir