Fleiri fréttir Milan vill kaupa Crespo AC Milan hafa hafið samningaviðræður við Chelsea um að tryggja sér krafta argentínska sóknarmannsins Hernan Crespo áfram, en Crespo er sem stendur á lánssamningi hjá ítalska liðinu. Talið er að Milan muni bjóða Chelsea georgíska bakvörðinn Khaka Kaladze og hinn íslenskættaða Dana, Jon Dahl Tomasson sem einhvern hluta af kaupverðinu. 8.1.2005 00:01 Keflavík mætir Njarðvík í kvöld Erkifjendurnir í Keflavík og Njarðvík mætast í Keflavík í kvöld í átta liða úrslitum Bikarkeppni KKÍ. Þetta er stórleikur umferðarinnar en liðin hafa lengi eldað grátt silfur saman. 8.1.2005 00:01 Kynna Ísland sem æfingavalkost Forráðamenn knattspyrnudeildar Keflavíkur hefur látið gera DVD-disk til að til að kynna þann valkost fyrir erlendum liðum að æfa og keppa í knattspyrnu á Íslandi yfir vetrarmánuðina 8.1.2005 00:01 Kobe sýnir nýjar hliðar Körfuboltastjarnan Kobe Bryant, sem leikur með Los Angeles Lakers, í NBA-deildinni, hefur átt undir högg að sækja að undanförnu vegna framkomu sinnar utan vallar. Hann hefur lent upp á kant við marga leikmenn í deildinni en hann sýndi á föstudaginn að honum er ekki alls varnað. 8.1.2005 00:01 Kiddi Lár framlengir Kristinn Ingi Lárusson, einn af burðarásum Valsliðsins í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við félagið eftir því sem fram kemur á heimasíðu Vals. 8.1.2005 00:01 Sigþór aftur í Val Knattspyrnumaðurinn Sigþór Júlíusson hefur gert munnlegt samkomulag við Valsmenn um að spila með þeim næstu tvö árin. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið í gær og sagði að það yrði skrifað undir samninginn við Sigþór á morgun, mánudag. 8.1.2005 00:01 Hafa borgað 25 milljónir til Vals Hlutafélagið Valsmenn hf., sem festi kaup á byggingarétti á svæði Vals að Hlíðarenda fyrir 856 milljónir fyrir skömmu, er fimm ára gamalt. Félagið samanstendur af 438 hluthöfum, sem allir eru Valsmenn, og er eigið fé félagsins um 50 milljónir króna. 8.1.2005 00:01 Gamlir Valsarar borga brúsann Hlutafélagið Valsmenn hf. mun, ef ekkert óvænt kemur upp á, festa kaup á byggingarétti á lóð Knattspyrnufélagsins Vals á Hlíðarenda fyrir 856 milljónir en samkvæmt deiliskipulagi er ráðgert að byggja 170 íbúðir auk atvinnuhúsnæðis þar á næstu árum. 8.1.2005 00:01 Heiðar, Ívar og Eiður skoruðu Heiðar Helguson jafnaði fyrir Watford með marki úr vítaspyrnu er liðið gerði 1-1 jafnteefli við úrvaldsdeildarliðið Fulham. Ívar Ingimarsson var hetja Reading sem gerði 1-1 jafntefli við Swansea. 8.1.2005 00:01 Stjarnan sigraði Osmangazi Stjörnustúlkur sigruðu í dag Eskisehir Osmangazi frá Tyrklandi í Evrópukeppni kvenna í handknattleik, en lokatölur urðu 30-23. Möguleikar Stjörnustúlkna á að komast áfram eru því ágætir, en á morgun mæta þær gríska liðinu Makedonikos. 8.1.2005 00:01 Reynt að ná í Garcia um helgina Beðið verður fram yfir helgi með að taka ákvörðun um hvort Jaliesky Garica, leikmaður Göppingen í Þýskalandi, verði með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Túnis í lok mánaðarins. 7.1.2005 00:01 Singh byrjar vel á nýju ári Vijay Singh frá Fídjieyjum, stigahæsti kylfingur heims, hefur forystu eftir fyrsta hring á fyrsta stórmóti árins á bandarísku mótaröðinni í golfi sem hófst á Hawaii í gærkvöld. Singh lék hringinn á sjö höggum undir pari. Craig Parry kemur næstur á sex höggum undir pari en jafnir á fimm höggum undir pari eru Tiger Woods, Sergio Garcia, Stewart Cink og Jonathan Kaye. 7.1.2005 00:01 Danir og Serbar skildu jafnir Ýmsar af bestu handknattleiksþjóðum heims undirbúa sig nú fyrir heimsmeistaramótið í Túnis sem hefst 23. janúar. Danir og Serbar áttust við á undirbúningsmóti í Frakklandi í gærkvöld og skildu jafnir, 27-27. Á sama móti lögðu Frakkar Grikki örugglega, 31-22. 7.1.2005 00:01 Stórleikur aldarinnar Mikil stemming er á Akureyri vegna leiks bikarmeistara KA í handknattleik frá árinu 1995, gegn núverandi bikarmeisturum félagsins en leikurinn fer fram í KA-heimilinu í dag og hefst klukkan 15. 7.1.2005 00:01 Hamilton með vafasamt met í NBA Richard Hamilton setti vafasamt met í leik Detroit Pistons og Memphis Grizzlies þar sem núverandi NBA-meistarinn mátti þola tap, 101-79. 7.1.2005 00:01 Kobe-treyjan í 90. sæti Sala á treyjum leikmanna í NBA hefur ávallt gefið vel af sér fyrir deildina. Það á hins vegar ekki við um treyjuna hans Kobe Bryant þessa daganna sem datt út af topp 50 listanum og náði meira að segja þeim vafasama árangri að komast í 90. sæti. 7.1.2005 00:01 Áfall fyrir Snæfell Lýður Vignisson, leikmaður Snæfells, mun ekki leika meira með liðinu það sem eftir lifir tímabils. 7.1.2005 00:01 Liverpool með augastað á Anelka Takist Liverpool ekki að næla sér í Fernando Morientes hjá Real Madrid þykir líklegt að liðið muni gera harða atlögu að Nicolas Anelka hjá Manchester City. 7.1.2005 00:01 Þórarinn til Aberdeen Þórarinn Kristjánsson skrifaði í gær undir sex mánaða samning við skoska úrvalsdeildarfélagið Aberdeen. Samningurinn felur í sér möguleika á tveggja ára framlengingu. 7.1.2005 00:01 City hafnar boði í Distin Manchester City hefur hafnað 5 milljón punda boði Newcastle í fyrirliðann sinn, franska leikmanninn Sylvain Distin. Distin lék áður á lánssamning með Newcastle áður en hann var keyptur til City frá PSG í maí 2002. 7.1.2005 00:01 FIFA og UEFA halda góðgerðarleik FIFA og UEFA eru að undirbúa góðgerðarleik til að safna fé fyrir fórnarlömb náttúruhamfaranna í Asíu, en FIFA tilkynnti þetta í dag. Samböndin tvö munu fá til liðs við sig heimsfræga leikmenn og spila á einum af flottasta vellinum í Evrópu í febrúar, en þau vildu ekki gefa frekari upplýsingar um leikinn. 7.1.2005 00:01 Burnley - Liverpool frestað Leik Burnley og Liverpool í þriðju umferð FA bikarkeppninnar hefur verið frestað eftir að eftirlits menn á Turf Moor, heimavelli Burnley, skoðuðu völlinn nú rétt fyrir leik, en völlurinn er gegnsósa eftir miklar rigningar að undanförnu og talinn óleikhæfur. 7.1.2005 00:01 Marseille á eftir Vignal? Marseille gæti verið á eftir Gregory Vignal, bakverði Liverpool, til að fylla skarðið sem Bixente Lizarazu skildi eftir sig, en hann fór til Bayern München fyrir skömmu. Hinn 23 ára gamli Vignal, sem er sem stendur í láni frá Liverpool hjá Skosku risunum í Rangers, er talinn vera efstur á óskalista Marseille, en einnig hefur nafn Manuel Dos Santos komið upp, en hann fór frá Marseille í sumar til Benfica. 7.1.2005 00:01 Schumacher gefur 10 milljónir dala Formúla 1 ökuþórinn Michael Schumacher hefur ákveðið að gefa 10 milljónir dollara til fórnarlamba náttúruhamfaranna í Asíu og er þar með kominn í hóp fjölmargra íþróttamanna sem látið hafa fé af hendi rakna. 7.1.2005 00:01 Við erum allanvega í fjórðu umferð Steve Cotterill, stjóri Burnley, tókst að sjá skondna hlið á málunum eftir að leik liðs hans við Liverpool var frestað nú í kvöld. 7.1.2005 00:01 Bakayoko aftur í enska boltann? Ibrahima Bakayoko, framherji Osasuna, hefur verið tilkynnt að honum verði ekki boðin nýr samningur hjá spænska liðinu og talið er að hann muni snúa aftur í enska boltann, en hann lék áður með Everton. 7.1.2005 00:01 Stjörnustúlkur gerðu jafntefli Stjarnan gerði í dag 24-24 jafntefli við Spono Nottwil frá Sviss í Evrópukeppninni, en liðin áttust við að Ásgarði. 7.1.2005 00:01 Hafnaboltaliðin gefa fé Liðin þrjátíu í Amerísku hafnaboltadeildinni ásamt samtökum leikmanna í deildinni, ætla sameinast og gefa eina milljón dollara til fórnarlamba náttúruhamfaranna í Asíu. Að auki ætlar New York Yankees að gefa eina miljón dollara af þeirri upphæð sem liðið fær fyrir opnunarleikinn gegn Boston Red Sox þann 3. apríl. 7.1.2005 00:01 Reynsluleysi hjá Stjörnunni Stjarnan tók á móti svissneska liðinu Spono Nottwill í áskorendakeppni Evrópu í handknattleik kvenna sem fram fór í Garðabæ. Þetta var fyrsti leikur Stjörnunnar á mótinu og þétt setinn áhorfendabekkurinn í Garðabænum. 7.1.2005 00:01 Náði áfanga að stórmeistaratitli Stefán Kristjánsson úr Taflfélaginu Helli náði áfanga að stórmeistaratitli þegar hann gerði jafntefli við ísraelskan stórmeistara á alþjóðlegu skákmóti í Noregi í gær. Íslenskur skákmaður hefur ekki náð slíkum áfanga síðan árið 1996 þegar Þröstur Þórhallsson varð stórmeistari. 6.1.2005 00:01 Tapleikjahrina Magic á enda Orlando Magic batt enda á eigin ófarir með því að vinna Seattle Supersonics, 105-87, í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt. 6.1.2005 00:01 Diouf í munnvatnsvandamálum El-Hadji Diouf, framherji Bolton, á í vandræðum með offramleiðslu á munnvatni um þessar mundir. 6.1.2005 00:01 Chelsea vinnur ekki allt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, telur ekki miklar líkur á að lið sitt nái fjórum titlum á þessari leiktíð. 6.1.2005 00:01 Það væri glæpur að hætta núna Þrátt fyrir Arsenal sé sjö stigum á eftir Chelsea, þá er engan bilbug að finna á knattspyrnustjóranum Arsene Wenger og hann er ekki tilbúinn að gefa titilinn frá sér að svo stöddu. 6.1.2005 00:01 Giggs frá í sex vikur Hugsanlegt er að Ryan Giggs, leikmaður Manchester United í enska boltanum, verði frá keppni næstu sex vikur vegna meiðsla á lærvöðva sem hann hlaut í leik gegn Tottenham á dögunum. 6.1.2005 00:01 Edu gagnrýnir Arsenal Brasilíski miðvallarleikmaðurinn Edu hjá Arsenal hefur gagnrýnt lið sitt fyrir að bíða með að semja við sig. 6.1.2005 00:01 Góður möguleiki að komast áfram Kvennalið Stjörnunnar í handknattleik spilar um helgina þrjá leiki í Áskorendakeppni Evrópu en leikið er með riðlafyrirkomulagi í fyrsta sinn. 6.1.2005 00:01 Crespo með þrennu í sigri Milan Argentínumaðurinn Hernan Crespo skorað þrennu er AC Milan vann stórsigur á Lecce 5-2, en í dag byrjaði ítalska deildin aftur eftir vetrarfrí. 6.1.2005 00:01 Fimm marka tap gegn Svíum Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði gegn Svíum í vináttuleik í Skövde í kvöld, en lokatölur urðu urðu 36-31 eftir að Íslendingar höfðu leitt með eins marks mun í leikhléi, 17-16. 6.1.2005 00:01 Gravesen til Real Madrid? John Sivebaek, umboðsmaður hins danska leikmanns Everton, Thomas Gravesen, segir að Real Madrid hafi mikinn áhuga á Dananum snjalla sem hefur átt magnaða leiktíð og vakið áhuga stóru liðanna í Evrópu, en kappinn er samningslaus í sumar. 6.1.2005 00:01 Burnley - Liverpool frestað? Framkvæmdarstjóri Burnley, Steve Cotterill, óttast að leikur liðs hans við stórlið Liverpool í FA bikarkeppninni annað kvöld verið frestað, en The Turf Moor, heimavöllur Burnley, er gegnsósa eftir miklar rigningar að undanförnu. 6.1.2005 00:01 Spenna í körfunni Heil umferð var í kvöld í Intersport deildinni í körfuknattleik. Í keflavík tóku heimamenn á móti Tindastól og sigraði örugglega 97-81. Skallagrímsmenn gerðu góða ferð í Seljaskóla og sigruðu IR-inga 89-69 6.1.2005 00:01 Lazio sigraði Roma Lazio sigraði Roma í síðasta leik dagsins í ítalska boltanum í miklum hitaleik á Stadio Olimpico. Paolo Di Canio kom Lazio yfir með laglegu marki á 29. mínútu, en Antonio Cassano jafnaði tuttugu mínútum fyrir leikslok. Rodriguez Aparecido Cesar kom Lazio aftur yfir á 74. mínútu og Tommaso Rocchi innsiglaði sigurinn fimm mínútum fyrir leikslok. 6.1.2005 00:01 Jarosik semur við Chelsea Tékkneski landsliðsmaðurinn Jiri Jarosik hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við enska úrvaldsdeildarfélagið Chelsea. Hinn 27 ára gamli Tékki, sem sumir vilja meina að sé nýr Vieira, fór í læknisskoðun í dag sem hann stóðst með glans. 6.1.2005 00:01 Auðun til liðs við FH Íslandsmeistarar FH verða ekki árennilegir næsta sumar því enn bætist í sterkan leikmannahóp félagsins. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins mun varnarmaðurinn sterki, Auðun Helgason, skrifa undir þriggja ára samning við félagið í dag. 5.1.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Milan vill kaupa Crespo AC Milan hafa hafið samningaviðræður við Chelsea um að tryggja sér krafta argentínska sóknarmannsins Hernan Crespo áfram, en Crespo er sem stendur á lánssamningi hjá ítalska liðinu. Talið er að Milan muni bjóða Chelsea georgíska bakvörðinn Khaka Kaladze og hinn íslenskættaða Dana, Jon Dahl Tomasson sem einhvern hluta af kaupverðinu. 8.1.2005 00:01
Keflavík mætir Njarðvík í kvöld Erkifjendurnir í Keflavík og Njarðvík mætast í Keflavík í kvöld í átta liða úrslitum Bikarkeppni KKÍ. Þetta er stórleikur umferðarinnar en liðin hafa lengi eldað grátt silfur saman. 8.1.2005 00:01
Kynna Ísland sem æfingavalkost Forráðamenn knattspyrnudeildar Keflavíkur hefur látið gera DVD-disk til að til að kynna þann valkost fyrir erlendum liðum að æfa og keppa í knattspyrnu á Íslandi yfir vetrarmánuðina 8.1.2005 00:01
Kobe sýnir nýjar hliðar Körfuboltastjarnan Kobe Bryant, sem leikur með Los Angeles Lakers, í NBA-deildinni, hefur átt undir högg að sækja að undanförnu vegna framkomu sinnar utan vallar. Hann hefur lent upp á kant við marga leikmenn í deildinni en hann sýndi á föstudaginn að honum er ekki alls varnað. 8.1.2005 00:01
Kiddi Lár framlengir Kristinn Ingi Lárusson, einn af burðarásum Valsliðsins í knattspyrnu, hefur framlengt samning sinn við félagið eftir því sem fram kemur á heimasíðu Vals. 8.1.2005 00:01
Sigþór aftur í Val Knattspyrnumaðurinn Sigþór Júlíusson hefur gert munnlegt samkomulag við Valsmenn um að spila með þeim næstu tvö árin. Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, staðfesti þetta í samtali við Fréttablaðið í gær og sagði að það yrði skrifað undir samninginn við Sigþór á morgun, mánudag. 8.1.2005 00:01
Hafa borgað 25 milljónir til Vals Hlutafélagið Valsmenn hf., sem festi kaup á byggingarétti á svæði Vals að Hlíðarenda fyrir 856 milljónir fyrir skömmu, er fimm ára gamalt. Félagið samanstendur af 438 hluthöfum, sem allir eru Valsmenn, og er eigið fé félagsins um 50 milljónir króna. 8.1.2005 00:01
Gamlir Valsarar borga brúsann Hlutafélagið Valsmenn hf. mun, ef ekkert óvænt kemur upp á, festa kaup á byggingarétti á lóð Knattspyrnufélagsins Vals á Hlíðarenda fyrir 856 milljónir en samkvæmt deiliskipulagi er ráðgert að byggja 170 íbúðir auk atvinnuhúsnæðis þar á næstu árum. 8.1.2005 00:01
Heiðar, Ívar og Eiður skoruðu Heiðar Helguson jafnaði fyrir Watford með marki úr vítaspyrnu er liðið gerði 1-1 jafnteefli við úrvaldsdeildarliðið Fulham. Ívar Ingimarsson var hetja Reading sem gerði 1-1 jafntefli við Swansea. 8.1.2005 00:01
Stjarnan sigraði Osmangazi Stjörnustúlkur sigruðu í dag Eskisehir Osmangazi frá Tyrklandi í Evrópukeppni kvenna í handknattleik, en lokatölur urðu 30-23. Möguleikar Stjörnustúlkna á að komast áfram eru því ágætir, en á morgun mæta þær gríska liðinu Makedonikos. 8.1.2005 00:01
Reynt að ná í Garcia um helgina Beðið verður fram yfir helgi með að taka ákvörðun um hvort Jaliesky Garica, leikmaður Göppingen í Þýskalandi, verði með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramótinu í Túnis í lok mánaðarins. 7.1.2005 00:01
Singh byrjar vel á nýju ári Vijay Singh frá Fídjieyjum, stigahæsti kylfingur heims, hefur forystu eftir fyrsta hring á fyrsta stórmóti árins á bandarísku mótaröðinni í golfi sem hófst á Hawaii í gærkvöld. Singh lék hringinn á sjö höggum undir pari. Craig Parry kemur næstur á sex höggum undir pari en jafnir á fimm höggum undir pari eru Tiger Woods, Sergio Garcia, Stewart Cink og Jonathan Kaye. 7.1.2005 00:01
Danir og Serbar skildu jafnir Ýmsar af bestu handknattleiksþjóðum heims undirbúa sig nú fyrir heimsmeistaramótið í Túnis sem hefst 23. janúar. Danir og Serbar áttust við á undirbúningsmóti í Frakklandi í gærkvöld og skildu jafnir, 27-27. Á sama móti lögðu Frakkar Grikki örugglega, 31-22. 7.1.2005 00:01
Stórleikur aldarinnar Mikil stemming er á Akureyri vegna leiks bikarmeistara KA í handknattleik frá árinu 1995, gegn núverandi bikarmeisturum félagsins en leikurinn fer fram í KA-heimilinu í dag og hefst klukkan 15. 7.1.2005 00:01
Hamilton með vafasamt met í NBA Richard Hamilton setti vafasamt met í leik Detroit Pistons og Memphis Grizzlies þar sem núverandi NBA-meistarinn mátti þola tap, 101-79. 7.1.2005 00:01
Kobe-treyjan í 90. sæti Sala á treyjum leikmanna í NBA hefur ávallt gefið vel af sér fyrir deildina. Það á hins vegar ekki við um treyjuna hans Kobe Bryant þessa daganna sem datt út af topp 50 listanum og náði meira að segja þeim vafasama árangri að komast í 90. sæti. 7.1.2005 00:01
Áfall fyrir Snæfell Lýður Vignisson, leikmaður Snæfells, mun ekki leika meira með liðinu það sem eftir lifir tímabils. 7.1.2005 00:01
Liverpool með augastað á Anelka Takist Liverpool ekki að næla sér í Fernando Morientes hjá Real Madrid þykir líklegt að liðið muni gera harða atlögu að Nicolas Anelka hjá Manchester City. 7.1.2005 00:01
Þórarinn til Aberdeen Þórarinn Kristjánsson skrifaði í gær undir sex mánaða samning við skoska úrvalsdeildarfélagið Aberdeen. Samningurinn felur í sér möguleika á tveggja ára framlengingu. 7.1.2005 00:01
City hafnar boði í Distin Manchester City hefur hafnað 5 milljón punda boði Newcastle í fyrirliðann sinn, franska leikmanninn Sylvain Distin. Distin lék áður á lánssamning með Newcastle áður en hann var keyptur til City frá PSG í maí 2002. 7.1.2005 00:01
FIFA og UEFA halda góðgerðarleik FIFA og UEFA eru að undirbúa góðgerðarleik til að safna fé fyrir fórnarlömb náttúruhamfaranna í Asíu, en FIFA tilkynnti þetta í dag. Samböndin tvö munu fá til liðs við sig heimsfræga leikmenn og spila á einum af flottasta vellinum í Evrópu í febrúar, en þau vildu ekki gefa frekari upplýsingar um leikinn. 7.1.2005 00:01
Burnley - Liverpool frestað Leik Burnley og Liverpool í þriðju umferð FA bikarkeppninnar hefur verið frestað eftir að eftirlits menn á Turf Moor, heimavelli Burnley, skoðuðu völlinn nú rétt fyrir leik, en völlurinn er gegnsósa eftir miklar rigningar að undanförnu og talinn óleikhæfur. 7.1.2005 00:01
Marseille á eftir Vignal? Marseille gæti verið á eftir Gregory Vignal, bakverði Liverpool, til að fylla skarðið sem Bixente Lizarazu skildi eftir sig, en hann fór til Bayern München fyrir skömmu. Hinn 23 ára gamli Vignal, sem er sem stendur í láni frá Liverpool hjá Skosku risunum í Rangers, er talinn vera efstur á óskalista Marseille, en einnig hefur nafn Manuel Dos Santos komið upp, en hann fór frá Marseille í sumar til Benfica. 7.1.2005 00:01
Schumacher gefur 10 milljónir dala Formúla 1 ökuþórinn Michael Schumacher hefur ákveðið að gefa 10 milljónir dollara til fórnarlamba náttúruhamfaranna í Asíu og er þar með kominn í hóp fjölmargra íþróttamanna sem látið hafa fé af hendi rakna. 7.1.2005 00:01
Við erum allanvega í fjórðu umferð Steve Cotterill, stjóri Burnley, tókst að sjá skondna hlið á málunum eftir að leik liðs hans við Liverpool var frestað nú í kvöld. 7.1.2005 00:01
Bakayoko aftur í enska boltann? Ibrahima Bakayoko, framherji Osasuna, hefur verið tilkynnt að honum verði ekki boðin nýr samningur hjá spænska liðinu og talið er að hann muni snúa aftur í enska boltann, en hann lék áður með Everton. 7.1.2005 00:01
Stjörnustúlkur gerðu jafntefli Stjarnan gerði í dag 24-24 jafntefli við Spono Nottwil frá Sviss í Evrópukeppninni, en liðin áttust við að Ásgarði. 7.1.2005 00:01
Hafnaboltaliðin gefa fé Liðin þrjátíu í Amerísku hafnaboltadeildinni ásamt samtökum leikmanna í deildinni, ætla sameinast og gefa eina milljón dollara til fórnarlamba náttúruhamfaranna í Asíu. Að auki ætlar New York Yankees að gefa eina miljón dollara af þeirri upphæð sem liðið fær fyrir opnunarleikinn gegn Boston Red Sox þann 3. apríl. 7.1.2005 00:01
Reynsluleysi hjá Stjörnunni Stjarnan tók á móti svissneska liðinu Spono Nottwill í áskorendakeppni Evrópu í handknattleik kvenna sem fram fór í Garðabæ. Þetta var fyrsti leikur Stjörnunnar á mótinu og þétt setinn áhorfendabekkurinn í Garðabænum. 7.1.2005 00:01
Náði áfanga að stórmeistaratitli Stefán Kristjánsson úr Taflfélaginu Helli náði áfanga að stórmeistaratitli þegar hann gerði jafntefli við ísraelskan stórmeistara á alþjóðlegu skákmóti í Noregi í gær. Íslenskur skákmaður hefur ekki náð slíkum áfanga síðan árið 1996 þegar Þröstur Þórhallsson varð stórmeistari. 6.1.2005 00:01
Tapleikjahrina Magic á enda Orlando Magic batt enda á eigin ófarir með því að vinna Seattle Supersonics, 105-87, í NBA-körfuboltanum í fyrrinótt. 6.1.2005 00:01
Diouf í munnvatnsvandamálum El-Hadji Diouf, framherji Bolton, á í vandræðum með offramleiðslu á munnvatni um þessar mundir. 6.1.2005 00:01
Chelsea vinnur ekki allt Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, telur ekki miklar líkur á að lið sitt nái fjórum titlum á þessari leiktíð. 6.1.2005 00:01
Það væri glæpur að hætta núna Þrátt fyrir Arsenal sé sjö stigum á eftir Chelsea, þá er engan bilbug að finna á knattspyrnustjóranum Arsene Wenger og hann er ekki tilbúinn að gefa titilinn frá sér að svo stöddu. 6.1.2005 00:01
Giggs frá í sex vikur Hugsanlegt er að Ryan Giggs, leikmaður Manchester United í enska boltanum, verði frá keppni næstu sex vikur vegna meiðsla á lærvöðva sem hann hlaut í leik gegn Tottenham á dögunum. 6.1.2005 00:01
Edu gagnrýnir Arsenal Brasilíski miðvallarleikmaðurinn Edu hjá Arsenal hefur gagnrýnt lið sitt fyrir að bíða með að semja við sig. 6.1.2005 00:01
Góður möguleiki að komast áfram Kvennalið Stjörnunnar í handknattleik spilar um helgina þrjá leiki í Áskorendakeppni Evrópu en leikið er með riðlafyrirkomulagi í fyrsta sinn. 6.1.2005 00:01
Crespo með þrennu í sigri Milan Argentínumaðurinn Hernan Crespo skorað þrennu er AC Milan vann stórsigur á Lecce 5-2, en í dag byrjaði ítalska deildin aftur eftir vetrarfrí. 6.1.2005 00:01
Fimm marka tap gegn Svíum Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði gegn Svíum í vináttuleik í Skövde í kvöld, en lokatölur urðu urðu 36-31 eftir að Íslendingar höfðu leitt með eins marks mun í leikhléi, 17-16. 6.1.2005 00:01
Gravesen til Real Madrid? John Sivebaek, umboðsmaður hins danska leikmanns Everton, Thomas Gravesen, segir að Real Madrid hafi mikinn áhuga á Dananum snjalla sem hefur átt magnaða leiktíð og vakið áhuga stóru liðanna í Evrópu, en kappinn er samningslaus í sumar. 6.1.2005 00:01
Burnley - Liverpool frestað? Framkvæmdarstjóri Burnley, Steve Cotterill, óttast að leikur liðs hans við stórlið Liverpool í FA bikarkeppninni annað kvöld verið frestað, en The Turf Moor, heimavöllur Burnley, er gegnsósa eftir miklar rigningar að undanförnu. 6.1.2005 00:01
Spenna í körfunni Heil umferð var í kvöld í Intersport deildinni í körfuknattleik. Í keflavík tóku heimamenn á móti Tindastól og sigraði örugglega 97-81. Skallagrímsmenn gerðu góða ferð í Seljaskóla og sigruðu IR-inga 89-69 6.1.2005 00:01
Lazio sigraði Roma Lazio sigraði Roma í síðasta leik dagsins í ítalska boltanum í miklum hitaleik á Stadio Olimpico. Paolo Di Canio kom Lazio yfir með laglegu marki á 29. mínútu, en Antonio Cassano jafnaði tuttugu mínútum fyrir leikslok. Rodriguez Aparecido Cesar kom Lazio aftur yfir á 74. mínútu og Tommaso Rocchi innsiglaði sigurinn fimm mínútum fyrir leikslok. 6.1.2005 00:01
Jarosik semur við Chelsea Tékkneski landsliðsmaðurinn Jiri Jarosik hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við enska úrvaldsdeildarfélagið Chelsea. Hinn 27 ára gamli Tékki, sem sumir vilja meina að sé nýr Vieira, fór í læknisskoðun í dag sem hann stóðst með glans. 6.1.2005 00:01
Auðun til liðs við FH Íslandsmeistarar FH verða ekki árennilegir næsta sumar því enn bætist í sterkan leikmannahóp félagsins. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttablaðsins mun varnarmaðurinn sterki, Auðun Helgason, skrifa undir þriggja ára samning við félagið í dag. 5.1.2005 00:01