Sport

Singh byrjar vel á nýju ári

Vijay Singh frá Fídjieyjum, stigahæsti kylfingur heims, hefur forystu eftir fyrsta hring á fyrsta stórmóti árins á bandarísku mótaröðinni í golfi sem hófst á Hawaii í gærkvöld. Singh lék hringinn á sjö höggum undir pari. Craig Parry kemur næstur á sex höggum undir pari en jafnir á fimm höggum undir pari eru Tiger Woods, Sergio Garcia, Stewart Cink og Jonathan Kaye.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×