Sport

Náði áfanga að stórmeistaratitli

Stefán Kristjánsson úr Taflfélaginu Helli náði áfanga að stórmeistaratitli þegar hann gerði jafntefli við ísraelskan stórmeistara á alþjóðlegu skákmóti í Noregi í gær. Íslenskur skákmaður hefur ekki náð slíkum áfanga síðan árið 1996 þegar Þröstur Þórhallsson varð stórmeistari.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×