Sport

Schumacher gefur 10 milljónir dala

Formúla 1 ökuþórinn Michael Schumacher hefur ákveðið að gefa 10 milljónir dollara til fórnarlamba náttúruhamfaranna í Asíu og er þar með kominn í hóp fjölmargra íþróttamanna sem látið hafa fé af hendi rakna. Þess má geta að Burkhard Cramer, lífvörður Schumacher, var á meðal þeirra er létust í Phuket í Tælandi og talið er að synir hans tveir haf einnig farist.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×