Sport

FIFA og UEFA halda góðgerðarleik

FIFA og UEFA eru að undirbúa góðgerðarleik til að safna fé fyrir fórnarlömb náttúruhamfaranna í Asíu, en FIFA tilkynnti þetta í dag. Samböndin tvö munu fá til liðs við sig heimsfræga leikmenn og spila á einum af flottasta vellinum í Evrópu í febrúar, en þau vildu ekki gefa frekari upplýsingar um leikinn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×