Sport

Burnley - Liverpool frestað

Leik Burnley og Liverpool í þriðju umferð FA bikarkeppninnar hefur verið frestað eftir að eftirlits menn á Turf Moor, heimavelli Burnley, skoðuðu völlinn nú rétt fyrir leik, en völlurinn er gegnsósa eftir miklar rigningar að undanförnu og talinn óleikhæfur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×