Sport

Liverpool með augastað á Anelka

Takist Liverpool ekki að næla sér í Fernando Morientes hjá Real Madrid þykir líklegt að liðið muni gera harða atlögu að Nicolas Anelka hjá Manchester City. Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, staðfesti að liðið hefði augastað á Anelka af öryggis ástæðum. "Morientes vill koma til okkar en við erum með allan varann á og fylgjumst vel með öðrum leikmönnum. Við þekkjum vel til Anelka og vitum að hann er góður leikmaður," sagði Benitez.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×