Sport

Edu gagnrýnir Arsenal

Brasilíski miðvallarleikmaðurinn Edu hjá Arsenal hefur gagnrýnt lið sitt fyrir að bíða með að semja við sig. Edu hefur verið orðaðu við þrjú spænsk lið, Real Madrid, Barcelona og Valencia. "Ég er ekki viss um að ég kæri mig um að vera áfram hjá Arsenal fyrst menn biðu svona lengi," sagði Edu. Forráðamenn Arsenal munu setjast niður með Edu í dag og fara yfir stöðu mála.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×