Fleiri fréttir

Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW

BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW.

Kia frumsýnir XCeed

Bílaumboðið Askja frumsýnir Kia XCeed í Kia húsinu að Krókhálsi 13 nk. laugardag klukkan 12-16. XCeed er glænýr bíll úr smiðju suður-kóreska bílaframleiðandans og er borgarjepplingur (crossover) og er afar sportlegur í útliti.

Kia XCeed frumsýndur í Öskju um helgina

Bílaumboðið Askja frumsýnir Kia XCeed í Kia húsinu að Krókhálsi 13 á laugardaginn klukkan 12-16. XCeed er glænýr bíll úr smiðju suður-kóreska bílaframleiðandans og er borgarjepplingur.

Nýr Golf kynntur

Áttunda kynslóðin af Volkswagen Golf mun koma á göturnar á næsta ári. Hann verður einungis í boði í fimm dyra útgáfu og verður þónokkuð uppfærður frá því sem áður hefur sést.

Renualt Kangoo og Master koma sem rafknúnir vetnisbílar

Renault Groupe hefur ákveðið að hefja framleiðslu á sendibílunum Kangoo og Master í rafknúnum vetnisútfærslum til viðbótar þeim orkugjöfum sem þegar eru í boði. Þannig mun Kangoo Z.E. Hydrogen koma á markað fyrir árslok og Master Z.E. Hydrogen á næsta ári, 2020.

Afturendanum á BMW M3 G80 lekið

Breskt fyrirtæki (Evolve Automotive) sem sérhæfir sig í að uppfæra og fínstilla BMW bifreiðar svo þær virki sem allra best birti á Facebook síðu sinni mynd af afturendanum á nýjum, væntanlegum BMW M3.

Tesla fær að smíða bíla í Kína

Tesla hefur fengið grænt ljós á að smíða bíla í Kína. Framleiðandinn ætlar að reisa verksmiðju í austurhluta Sjanghæ. Verksmiðjan mun heita Gigafactory 3 eða Gígaverksmiðja 3. Hinar tvær eru Nevada og New York í Bandaríkjunum.

Volvo verður eingöngu rafbílaframleiðandi

Hakan Samuelsson yfirmaður hjá Volvo segir að markmið sænska framleiðandans sé að framleiða eingöngu rafbíla innan 20 ára. Hann segir að nákvæm tímalína skýrist eftir óskum neytenda.

Hulunni svipt af nýjum Toyota Yaris

Toyota kynnti í gær nýja kynslóð af Toyota Yaris. Hann er lægri, breiðari og grimmari en áður. Bíllinn er væntanlegur á næsta ári.

Jaguar I-Pace er bíll ársins 2020

Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur valið bíl ársins. Jaguar I-Pace hefur hlotið nafnbótina að þessu sinni. Annað sætir hreppir Audi e-tron quattro og í þriðja sæti er Mercedes Benz EQC.

Hyundai Nexo hreinsar loft í akstri

Í tilraun Hyundai til að athuga hversu mikið loft rafknúni vetnisbíllinn Nexo hreinsar af lofti í akstri á mánaðartímabili kom í ljós að hann hreinsar rúmlega 900 kg.

Rafbílar skulu gefa frá sér hljóð

Rafbílar og tvinnbílar verða að gefa frá sér hljóð þegar þeim er ekið hægar en á 20 km/klst og þegar þeim er bakkað. Á meiri hraða þykir hávaði frá hjólbörðum og vindhljóð nægja til að gera öðrum vegfarendum viðvart.

Forvali lokið fyrir Bíl ársins

Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB).

BL söluhæsta bílaumboðið í september

Alls voru 817 fólks- og sendibílar nýskráðir hér á landi ı́ september, tæpum 24% færri en í sama mánuði í fyrra. Af heildarskráningum septembermánaðar voru 230 af merkjum BL, eða rúm 28%.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.