Forvali lokið fyrir Bíl ársins Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. október 2019 14:00 Suzuki Jimny er einn þeirra bíla sem kemur til greina sem bíll ársins. Suzuki Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). Alls komast 18 bílar í lokaval BÍBB í sex flokkum. Tilkynnt verður um val á Bíl ársins þann 16. október næstkomandi. Þá verður sigurvegari í hverjum flokki einnig krýndur.FjölskyldubílarÍ flokki minni fjölskyldubíla keppa til úrslita: Mazda 3, Toyota Corolla og Volkswagen T-Cross. Í flokki stærri fjölskyldubíla koma til greina: Mercedes-Benz B-Class, Peugeot 508 og Toyota Camry.RafbílarSérstakur flokkar eru fyrir rafbíla annarsvegar og rafjeppa hins vegar. Í flokki rafbíla keppa: Hyundai Kona, Kia e-Soul og Opel Ampera. Í flokki rafjeppa koma til greina: Audi e-Tron, Jaguar I-Pace og Mercedes-Benz EQC.Jepplingar og jepparÍ flokki jepplinga keppa til úrslita: Honda CRV, Maxda CX-30 og Toyota RAV4. Jepparnir sem munu glíma eru: Jeep Wrangler, Ssanyong Rexton og Suzuki Jimny. Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Nú hefur forvalsnefnd lokið vali á þeim bílum sem keppa til úrslita um nafnbótina Bíll ársins að mati Bandalags íslenskra bílablaðamanna (BÍBB). Alls komast 18 bílar í lokaval BÍBB í sex flokkum. Tilkynnt verður um val á Bíl ársins þann 16. október næstkomandi. Þá verður sigurvegari í hverjum flokki einnig krýndur.FjölskyldubílarÍ flokki minni fjölskyldubíla keppa til úrslita: Mazda 3, Toyota Corolla og Volkswagen T-Cross. Í flokki stærri fjölskyldubíla koma til greina: Mercedes-Benz B-Class, Peugeot 508 og Toyota Camry.RafbílarSérstakur flokkar eru fyrir rafbíla annarsvegar og rafjeppa hins vegar. Í flokki rafbíla keppa: Hyundai Kona, Kia e-Soul og Opel Ampera. Í flokki rafjeppa koma til greina: Audi e-Tron, Jaguar I-Pace og Mercedes-Benz EQC.Jepplingar og jepparÍ flokki jepplinga keppa til úrslita: Honda CRV, Maxda CX-30 og Toyota RAV4. Jepparnir sem munu glíma eru: Jeep Wrangler, Ssanyong Rexton og Suzuki Jimny.
Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent