Fleiri fréttir

Gular við­varanir enn í gildi fram eftir morgni

Veðurstofan spáir allhvassri eða hvassri austanátt og sums staðar stormi syðst og víða dálítilli rigningu eða slyddu. Þó er gert ráð fyrir heldur hægari suðaustanvindi og eftir hádegi.

Djúp lægð stjórnar veðrinu næstu daga

Djúp lægð sem er suðvestur af landinu stjórnar veðrinu hér næstu daga að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Engin logn­molla í veðrinu í dag

Stormur mældist á nokkrum stöðvum á sunnanverðu landinu í nótt, en nú í morgunsárið er mesti vindurinn afstaðinn og hafa gular vindviðvaranir runnið sitt skeið á enda.

Lægð í örum vexti

Í dag er útlit fyrir norðan- og norðvestanátt á landinu, fimm til þrettán metra á sekúndu en þrettán til átján í vindstrengjum á Suðausturlandi og Austfjörðum.

Víða rigning í dag og á morgun

Landsmenn mega eiga von á að það rigni víða fyrripartinn í dag en þegar líður á daginn mun stytta upp fyrir norðan og austan.

Víða hæg suð­læg eða breyti­leg átt og létt­skýjað

Landsmenn mega margir reikna með hægri, suðlægri eða breytilegri átt þar sem víða verður léttskýjað í dag. Veðurstofan reiknar hins vegar með suðaustan golu eða kalda og stöku skúrir suðvestantil á landinu fram eftir degi.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.