Fleiri fréttir

Frederik­sen og tólf ráð­herrar til við­bótar í sótt­kví

Forsætisráðherra Danmerkur er komin í sóttkví og mun fara í skimun. Þetta gerir forsætisráðherrann eftir að staðfest var að dómsmálaráðherrann Nick Hækkerup, sem hún var í samskiptum við síðasta föstudag, greindist smitaður af kórónuveirunni.

Enn enginn sigurvegari og Biden þarf að treysta á „bláa vegginn“

Endanleg úrslit í bandarísku forsetakosningunum liggja enn ekki fyrir. Donald Trump forseti virðist hafa sigrað í öllum þeim ríkjum þar sem munaði litlu á honum og Joe Biden í könnunum. Biden þarf nú að treysta á ríkin í norðanverðu landinu sem voru lykillinn að sigri Trump fyrir fjórum árum.

ISIS lýsir yfir ábyrgð á árásinni

Hryðjuverkasamtökin birtu mynd af árásarmanninum, Kujtim Fejzulai, undir dulnefninu Abu Dujana al-Albani og segja hann hafa verið „hermann kalífadæmisins“.

Fresta gildistöku umdeildrar ákvörðunar um þungunarrof

Stjórnvöld í Póllandi hafa frestað gildistöku ákvörðunar stjórnlagadómstóls landsins, sem komst á dögunum að þeirri niðurstöðu að þungunarrof vegna fósturgalla bryti í bága við stjórnarskrá landsins.

Ou­attara hlaut 94 prósent at­kvæða

Stjórnarandstæðingar hvöttu kjósendur í landinu til að sniðganga kosningarnar, en þeir vilja meina að Ouwttara hafi ekki verið heimilt að bjóða sig fram til endurkjörs.

Biden tryggði sér öll at­kvæðin í Dix­vil­le Notch

Nú liggur fyrir hvernig íbúar í Dixville Notch í New Hampshire greiddu atkvæði í bandarísku forsetakosningunum sem fram fara í dag. Bærinn hefur lengi stært sig af því að vera fyrstur til að loka kjörstað og kynna niðurstöðuna, en einungis eru þar nú fimm manns á kjörskrá.

Kjördagur runninn upp í Bandaríkjunum

Donald Trump Bandaríkjaforseti og mótframbjóðandi hans Joe Biden hafa eytt síðustu klukkustundunum fyrir kjördag sem er í dag á þeysireið yfir þau ríki þar sem hvað mjóast er á munum á milli þeirra.

Kannanir benda til sigurs Bidens

Þótt skoðanakannanir bendi til sigurs Joes Bidens, forsetaframbjóðanda Demókrata, er hvergi nærri útilokað að Donald Trump forseti nái endurkjöri þegar Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu á morgun.

Svona gæti Trump unnið

Kjósendur í nokkrum lykilríkjum gætu enn tryggt Donald Trump Bandaríkjaforseta endurkjör þrátt fyrir að Joe Biden, frambjóðandi demókrata, hafi nú mælst með afgerandi forskot á landsvísu um margra vikna skeið.

„Pylsukóngurinn“ myrtur með lásboga í gufubaði

Óþekktir menn brutust inn á heimili auðjöfurs í kjötvinnslu og skutu hann til bana með lásboga í gufubaði skammt frá Moskvu í nótt. Mennirnir eru sagðir hafa reynt að kúga fé út úr húsráðandanum sem var þekktur sem „Pylsukóngurinn“ í Rússlandi.

Johnny Depp tapar meið­yrða­máli gegn The Sun

Bandaríski leikarinn Johnny Depp hefur tapað meiðyrðamáli gegn breska blaðinu The Sun. Depp höfðaði málið gegn blaðinu eftir að hafa verið sakaður um að hafa beitt þáverandi eiginkonu sína ofbeldi.

Þetta er á kjörseðlinum í Bandaríkjunum

Fleira verður á kjörseðlinum en hver verður næsti forseti þegar Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu þriðjudaginn 3. nóvember. Kosið er til beggja deild Bandaríkjaþings, ríkisstjóra og ýmissa annarra embætta í einstökum ríkjum og sýslum samhliða forsetakosningunum.

Fjöldi látinna heldur á­fram að hækka

Björgunarlið heldur áfram að leita í rústum átta bygginga í tyrknesku hafnarborgarinnar Izmir eftir skjálftans öfluga sem reið yfir á föstudaginn. 79 eru nú látnir vegna skjálftans í Tyrklandi.

Stærstu hneykslismál Trump

Donald Trump hefur staðið í ströngu í árum sínum í embætti. Hér förum við yfir nokkur mál sem hafa valdið hvað mestu fjaðrafoki.

Minnst sjö látin á Filippseyjum

Minnst sjö eru látin og fleiri slösuð eftir fellibylinn Goni sem gengur yfir Filippseyjar. Meðal hinna látnu er fimm ára barn.

Sjá næstu 50 fréttir