Fleiri fréttir Hagvaxtarspár lækka vegna óvissu um Brexit Englandsbanki hefur lækkað hagvaxtarspár sínar vegna vaxandi óvissu um Brexit. Gerir bankinn nú ráð fyrir 1,3 prósenta hagvexti í ár í stað 1,5 prósenta vaxtar og að vöxturinn á næsta ári verði 1,3 prósent í stað 1,6 prósenta. 2.8.2019 07:30 Lögreglan setur bann við búrkum ekki í forgang Holland er nú í hópi fjölda annarra landa í Evrópu þar sem umdeilt bann við búrkum tók gildi í gær. Lögreglan setur bannið ekki í forgang og segir það valda lögreglumönnum óþægindum. Starfsmenn almenningssamgangna framfylgja ekki ban 2.8.2019 07:00 Féll úr flugvél Hin nítján ára gamla Alana Cutland, frá Milton Keynes í Bretlandi, lést eftir að hún féll úr flugvél á leið frá Madagaskar í vikunni. 2.8.2019 07:00 Nauðlenti á hraðbraut en stoppaði á rauðu ljósi Engan sakaði þegar eins hreyfils KR2-flugvél var nauðlent á hraðbraut í Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. 1.8.2019 22:45 „Við biðluðum til þeirra og grátbáðum“ A$AP Rocky segist hafa gert allt til þess að forðast átök í atviki sem endaði þannig að rapparinn var kærður fyrir líkamsárás. 1.8.2019 21:45 Trump teflir djarft í tollastríði Trump var ekki sáttur þegar bandaríska sendinefndin greindi honum frá gangi viðræðna og sakar forseta Kína um að ganga á bak orða sinna. 1.8.2019 21:27 Landamæri Rúanda og Austur-Kongó opnuð að nýju Stjórnvöld í Rúanda lokuðu landamærunum tímabundið vegna ebólufaraldursins sem nú geisar í Austur-Kongó. 1.8.2019 20:21 Hubble fann reikistjörnu í laginu eins og ruðningsbolti Gasrisi í fjarlægu sólkerfi er svo heitur að þungmálmar streyma úr lofthjúpnum út í geim. 1.8.2019 17:04 Navalní segir að eitrað hafi verið fyrir sér í fangelsinu Lögmaður stjórnarandstöðuleiðtogans hefur sent inn formlegra kvörtun til yfirvalda. 1.8.2019 16:36 Nýr sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar staðfestur Kelly Kraft var sendiherra í Kanada og fjölskylda hennar er umsvifamikil í kolaiðnaðinum. 1.8.2019 15:34 Skutu flugskeytum á hersýningu í Aden Tvær mannskæðar árásir á öryggissveitir voru gerða í Aden í dag. 1.8.2019 13:41 Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Lögreglan í Madagaskar leitar nú að líki hinnar 19 ára gömlu Alana Cutland, breskum háskólanema sem lést eftir að hún opnaði dyrnar á lítilli flugvél og féll útbyrðis, stuttu eftir flugtak. 1.8.2019 13:36 Rússneskur leikari handtekinn fyrir að leika lögreglumann Í atriðinu lék hann drukkinn lögreglumann. Leikarinn var dæmdur í átta daga fangelsi fyrir að koma óorði á lögregluna og að ganga ólöglega í lögreglubúningi. 1.8.2019 13:08 Eldar á norðurslóðum losuðu kolefni á við Svíþjóð á einum mánuði Sumarið í Alaska er það hlýjasta í sögu mælinga. Yfir hundrað skógar- og kjarreldar hafa brunnið á norðurslóðum í sumar. 1.8.2019 12:11 Epstein sagður hafa viljað kynbæta mannkynið með frjóvgunarmiðstöð á búgarði sínum Í frétt blaðsins er greint frá því að Epstein hafi í gegnum árin leitað til vísindamanna og kynnt fyrir þeim hugmyndir sínar. Ekkert bendi þó til þess að honum hafi tekist ætlunarverk sitt. 1.8.2019 11:26 Landamærum Rúanda og Austur-Kongó lokað vegna ebólu Að minnsta kosti tveir hafa látið lífið í faraldrinum í landamæraborg í Austur-Kongó. 1.8.2019 11:21 Norsk kona látin eftir að hafa orðið fyrir eldingu Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. 1.8.2019 11:16 Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1.8.2019 10:34 Þjálfunarbúðir fyrir 254 þingmenn Flokkurinn bauð í fyrsta skipti fram til þings fyrr í mánuðinum, uppskar vel og styrkti þannig stöðu forsetans til muna. 1.8.2019 10:00 Hamstra lyf í stórefldum undirbúningi fyrir Brexit án samnings Breska ríkisstjórnin leggur stóraukið fé til undirbúnings útgöngu úr Evrópusambandinu án samnings. 1.8.2019 09:58 Tugir slasaðir eftir að ölduvél fór hamförum Minnst 44 slösuðust vegna bilunar í vélbúnaði öldulaugar í Norður-Kína 1.8.2019 09:49 Játar að hafa myrt áhrifavaldinn sem fannst í ferðatösku 33 ára gamall karlmaður sem handtekinn var í gær grunaður um morðið á rússnesku samfélagsmiðlastjörnunni og lækninum Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu í Moskvu í síðustu viku hefur játað að hafa myrt Karaglanovu. 1.8.2019 09:05 Pútín sigar hernum á skógareldana Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skipað hernum að taka þátt í baráttunni við skógareldana í Síberíu og öðrum austurhéruðum Rússlands sem brenna nú sem aldrei fyrr. 1.8.2019 09:00 Leggja viðskiptaþvinganir á utanríkisráðherra Írans Ákvörðunin þýðir að allar eignir Zarifs, ef einhverjar eru, hafa verið frystar. 1.8.2019 08:59 Broadway-goðsögn lést í Reykjavík Harold Prince, margverðlaunaður bandarískur leikstjóri og framleiðandi, lést í Reykjavík í gær, 91 árs að aldri. 1.8.2019 07:56 Sjá næstu 50 fréttir
Hagvaxtarspár lækka vegna óvissu um Brexit Englandsbanki hefur lækkað hagvaxtarspár sínar vegna vaxandi óvissu um Brexit. Gerir bankinn nú ráð fyrir 1,3 prósenta hagvexti í ár í stað 1,5 prósenta vaxtar og að vöxturinn á næsta ári verði 1,3 prósent í stað 1,6 prósenta. 2.8.2019 07:30
Lögreglan setur bann við búrkum ekki í forgang Holland er nú í hópi fjölda annarra landa í Evrópu þar sem umdeilt bann við búrkum tók gildi í gær. Lögreglan setur bannið ekki í forgang og segir það valda lögreglumönnum óþægindum. Starfsmenn almenningssamgangna framfylgja ekki ban 2.8.2019 07:00
Féll úr flugvél Hin nítján ára gamla Alana Cutland, frá Milton Keynes í Bretlandi, lést eftir að hún féll úr flugvél á leið frá Madagaskar í vikunni. 2.8.2019 07:00
Nauðlenti á hraðbraut en stoppaði á rauðu ljósi Engan sakaði þegar eins hreyfils KR2-flugvél var nauðlent á hraðbraut í Tacoma í Washington-ríki í Bandaríkjunum. 1.8.2019 22:45
„Við biðluðum til þeirra og grátbáðum“ A$AP Rocky segist hafa gert allt til þess að forðast átök í atviki sem endaði þannig að rapparinn var kærður fyrir líkamsárás. 1.8.2019 21:45
Trump teflir djarft í tollastríði Trump var ekki sáttur þegar bandaríska sendinefndin greindi honum frá gangi viðræðna og sakar forseta Kína um að ganga á bak orða sinna. 1.8.2019 21:27
Landamæri Rúanda og Austur-Kongó opnuð að nýju Stjórnvöld í Rúanda lokuðu landamærunum tímabundið vegna ebólufaraldursins sem nú geisar í Austur-Kongó. 1.8.2019 20:21
Hubble fann reikistjörnu í laginu eins og ruðningsbolti Gasrisi í fjarlægu sólkerfi er svo heitur að þungmálmar streyma úr lofthjúpnum út í geim. 1.8.2019 17:04
Navalní segir að eitrað hafi verið fyrir sér í fangelsinu Lögmaður stjórnarandstöðuleiðtogans hefur sent inn formlegra kvörtun til yfirvalda. 1.8.2019 16:36
Nýr sendiherra Bandaríkjanna við Sameinuðu þjóðirnar staðfestur Kelly Kraft var sendiherra í Kanada og fjölskylda hennar er umsvifamikil í kolaiðnaðinum. 1.8.2019 15:34
Skutu flugskeytum á hersýningu í Aden Tvær mannskæðar árásir á öryggissveitir voru gerða í Aden í dag. 1.8.2019 13:41
Leita að líki breskrar konu sem opnaði dyrnar á flugvél og féll út Lögreglan í Madagaskar leitar nú að líki hinnar 19 ára gömlu Alana Cutland, breskum háskólanema sem lést eftir að hún opnaði dyrnar á lítilli flugvél og féll útbyrðis, stuttu eftir flugtak. 1.8.2019 13:36
Rússneskur leikari handtekinn fyrir að leika lögreglumann Í atriðinu lék hann drukkinn lögreglumann. Leikarinn var dæmdur í átta daga fangelsi fyrir að koma óorði á lögregluna og að ganga ólöglega í lögreglubúningi. 1.8.2019 13:08
Eldar á norðurslóðum losuðu kolefni á við Svíþjóð á einum mánuði Sumarið í Alaska er það hlýjasta í sögu mælinga. Yfir hundrað skógar- og kjarreldar hafa brunnið á norðurslóðum í sumar. 1.8.2019 12:11
Epstein sagður hafa viljað kynbæta mannkynið með frjóvgunarmiðstöð á búgarði sínum Í frétt blaðsins er greint frá því að Epstein hafi í gegnum árin leitað til vísindamanna og kynnt fyrir þeim hugmyndir sínar. Ekkert bendi þó til þess að honum hafi tekist ætlunarverk sitt. 1.8.2019 11:26
Landamærum Rúanda og Austur-Kongó lokað vegna ebólu Að minnsta kosti tveir hafa látið lífið í faraldrinum í landamæraborg í Austur-Kongó. 1.8.2019 11:21
Norsk kona látin eftir að hafa orðið fyrir eldingu Norsk kona lést á laugardag þegar hún varð fyrir eldingu á meðan hún hljóp í ítölsku ofur maraþoni. 1.8.2019 11:16
Biden enn miðpunktur athyglinnar á kappræðum demókrata Seinni hluti annarra sjónvarpskappræðna Demókrataflokksins fóru fram í gær. Fyrrverandi varaforsetinn og forystusauðurinn varðist árásum mótframbjóðenda sinna. 1.8.2019 10:34
Þjálfunarbúðir fyrir 254 þingmenn Flokkurinn bauð í fyrsta skipti fram til þings fyrr í mánuðinum, uppskar vel og styrkti þannig stöðu forsetans til muna. 1.8.2019 10:00
Hamstra lyf í stórefldum undirbúningi fyrir Brexit án samnings Breska ríkisstjórnin leggur stóraukið fé til undirbúnings útgöngu úr Evrópusambandinu án samnings. 1.8.2019 09:58
Tugir slasaðir eftir að ölduvél fór hamförum Minnst 44 slösuðust vegna bilunar í vélbúnaði öldulaugar í Norður-Kína 1.8.2019 09:49
Játar að hafa myrt áhrifavaldinn sem fannst í ferðatösku 33 ára gamall karlmaður sem handtekinn var í gær grunaður um morðið á rússnesku samfélagsmiðlastjörnunni og lækninum Ekaterinu Karaglanovu sem fannst látin í ferðatösku á heimili sínu í Moskvu í síðustu viku hefur játað að hafa myrt Karaglanovu. 1.8.2019 09:05
Pútín sigar hernum á skógareldana Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur skipað hernum að taka þátt í baráttunni við skógareldana í Síberíu og öðrum austurhéruðum Rússlands sem brenna nú sem aldrei fyrr. 1.8.2019 09:00
Leggja viðskiptaþvinganir á utanríkisráðherra Írans Ákvörðunin þýðir að allar eignir Zarifs, ef einhverjar eru, hafa verið frystar. 1.8.2019 08:59
Broadway-goðsögn lést í Reykjavík Harold Prince, margverðlaunaður bandarískur leikstjóri og framleiðandi, lést í Reykjavík í gær, 91 árs að aldri. 1.8.2019 07:56
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent