Fleiri fréttir

„Ekki vera heigull, Boris“

Jeremy Hunt utanríkisráðherra Bretlands og leiðtogaefni Íhaldsflokksins kallaði eftir því að keppinautur hans í leiðtogakjörinu, Boris Johnson, skorist ekki undan því að mæta í kappræður í sjónvarpssal nú í vikunni. Þá sagðist Hunt ekki myndu gagnrýna Johnson vegna lögregluútkalls að heimili þess síðarnefnda á föstudag.

Öflugur jarðskjálfti í Indónesíu

Byggingar voru m.a. rýmdar í borginni Darwin á norðausturströnd Ástralíu, sem er í um 700 kílómetra fjarlægð frá skjálftamiðjunni.

Mikil fólksfækkun í Evrópu til 2100

Lækkandi fæðingartíðni í Evrópu þýðir mikla fólksfækkun fyrir aldarlok. Hærri meðalaldur innan álfunnar gæti reynst erfið áskorun. Heilt yfir fjölgar jarðarbúum í tæpa ellefu milljarða árið 2100.

Enn bætist í frambjóðendaflóru Demókrataflokksins

Enn hefur bæst í hóp þeirra demókrata sem gefa kost á sér til þess að verða forsetaefni flokksins í forsetakosningnum sem fara fram í nóvember á næsta ári, nú eru frambjóðendurnir orðnir 25.

„Refu­gees Got Talent“ haldið í fyrsta skipti í Sikil­ey

Unglingsskáld frá Nígeríu, reggí söngvari frá Síerra Leóne og Kólumbískur dansari voru meðal þeirra sem kepptu í hæfileikakeppni í Sikiley nú um helgina á viðburði, skipulögðum af Sameinuðu Þjóðunum, sem stefnir að því að endurskapa hugmyndir okkar um flóttafólk.

Að­dáandi Hitlers bað dómara um miskunn

Maður sem ók bíl sínum inn í hóp mótmælenda, sem mótmæltu fjöldafundi hvítra þjóðernissinna, í Charlottesville í Virginíu fyrir tveimur árum og drap einn einstakling ásamt því að særa fleiri, hefur beðið dómara að sýna sér miskunn og gefa sér styttri fangelsisvist en lífstíðardóm.

Þúsundir mótmæltu flugbanni Rússa

Þúsundir mótmælenda komu saman þriðja daginn í röð í Tblisi, höfuðborg Georgíu, til þess að mótmæla afskiptum Rússa af málefnum Georgíu. Vladimír Pútín, forseti Rússlands, tilkynnti á föstudag að búið væri að aflýsa öllum flugferðum frá Rússlandi til Georgíu sem er vinsæll áfangastaður rússneskra ferðamanna.

Nágranninn sem hringdi á lögregluna stígur fram og segir sína hlið

Maðurinn sem hringdi í lögregluna vegna rifrildis Boris Johnson og Carrie Symsonds, sambýliskonu hans, hefur stigið fram í viðtali við Guardian til þess að segja sína hlið á málinu. Hann hefur mátt þola áreiti vegna málsins en hann segist aðeins hafa hringt á lögregluna vegna þess að hann óttaðist um velferð nágranna sinna.

Yfirmaður eþíópíska hersins myrtur

Yfirmaður eþíópíska hersins, Seare Mekonnen, hefur verið skotinn til bana í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu. BBC greinir frá því að hann hafi verið að reyna að koma í veg fyrir valdarán í Amhara-héraði í norðurhluta Eþíópíu.

Gerðu tölvuárás á vopnakerfi íranska hersins

Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.