Fleiri fréttir Íbúar óttast ástandið á Norðurbrú Skotárás var gerð á Norðurbrú í Kaupmannahöfn um klukkan sjö að staðartíma í fyrrakvöld. 2.11.2017 07:00 Ráðherra hættir vegna áreitni Bretland Sir Michael Fallon, varnarmálaráðherra Breta og æðsti yfirmaður hersins, hefur beðist lausnar. Talsmaður hans staðfesti í gær að blaðakona hefði kvartað undan honum fyrir að hafa lagt hönd á hnéð á henni í kvöldverði árið 2002. 2.11.2017 06:00 Puigdemont vill yfirheyrslu í Belgíu Yfirheyra ætti Carles Puigdemont, brottrekinn forseta héraðsstjórnar Katalóníu, í Belgíu. Þar er Puigdemont nú staddur en þetta sagði Paul Bekaert, lögmaður hans, í gær. 2.11.2017 06:00 „Bolabíturinn“ sem Trump ætti að óttast Ef það er eitthvað sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að óttast er það aðkoma lögfræðingsins Andrew Weismann að rannsókninni á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í fyrra og hugsanlegu samráði þeirra við framboð Trump. 1.11.2017 23:30 Árásarmaðurinn í New York ákærður fyrir hryðjuverk Saksóknarar í New York hafa gefið út ákæru á hendur Sayfullo Saipov, 29 ára gömlum Úsbeka, sem handtekinn var í gær eftir að hann keyrði niður fjölda manns á hjólastíg skammt frá World Trade Center á Manhattan í gær 1.11.2017 21:30 Varnarmálaráðherra Breta segir af sér vegna „óviðeigandi hegðunar“ Michael Fallon, varnarmálaráðherra Bretlands hefur sagt af sér embætti. Í yfirlýsingu frá honum segir hann að hegðun hans í fortíðinin hafi verið óviðeigandi. 1.11.2017 20:05 Hollywood-leikstjóri sakaður um áreitni: Fróaði sér með rækjukokteil í hendi fyrir framan leikkonu L.A. Times hefur tekið saman sögur sex kvenna um leikstjórann Brett Ratner. 1.11.2017 18:54 Skipulagði árásina í margar vikur Sayfullo Saipov myrti átta manns í New York í nafni Íslamska ríkisins. 1.11.2017 16:17 Dustin Hoffman sakaður um kynferðislega áreitni gegn 17 ára stúlku Bandaríski leikarinn Dustin Hoffman hefur verið sakaður um kynferðislega áreitni gegn 17 ára stúlku árið 1985. 1.11.2017 16:08 Manafort með þrjú vegabréf og miklar eignir Dómsskjöl sýna að að fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump eigi þrjú vegabréf og milljónum dala á bankareikningum. 1.11.2017 15:26 Sádar sagðir hafa fellt 26 borgara í Jemen Mannréttindasamtök hafa lengi sakað bandalag Sáda um að gera markvisst loftárásir gegn almennum borgurum og innviðum Jemen, eins og skóla, sjúkrahús og íbúðasvæði. 1.11.2017 15:10 Ekkert gengur að mynda stjórn á Norður-Írlandi Viðræður um stjórnarmyndun á Norður-Írlandi hafa siglt í strand eftir að fulltrúum Sinn Féin og Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP) mistókst að ná samkomulagi. 1.11.2017 14:37 Tvískinnungur Hvíta hússins varðandi árásir Þegar Stephen Paddock myrti 58 manns þótti ekki við hæfi að ræða stefnumál en eftir árás múslima í New York heimtar Donald Trump hertar reglur varðandi innflytjendur og byggingu veggs. 1.11.2017 13:30 Neyðarástandi í Frakklandi loks aflýst Um tveimur árum eftir hryðjuverkaárásirnar í París hafa stjórnvöld í Frakklandi loks aflýst neyðarástandi í landinu. 1.11.2017 13:16 Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1.11.2017 12:21 Vaknaði með Kevin Spacey ofan á sér þegar hann var unglingur BBC ræðir við mann sem segir að Kevin Spacey hafi reynt að tæla sig þegar hann var sextán ára gamall á 9. áratugnum. 1.11.2017 12:09 Réðst á tvo lögregluþjóna með hnífi Lögreglan í Túnis hefur handtekið mann sem stakk tvo lögregluþjóna nærri þinghúsinu í höfuðborginni. 1.11.2017 11:17 Bandarísk og norður-kóresk stjórnvöld ræða enn saman þrátt fyrir Trump Trump sagði það tímasóun að ræða við stjórnvöld í Pjongjang. Erindrekar Bandaríkjanna halda engu að síður áfram viðræðum við Norður-Kóreu á bak við tjöldin. 1.11.2017 10:49 Sayfullo Saipov: Kom til Bandaríkjanna 2010 og starfaði hjá Uber Maður banaði átta manns og særði ellefu þegar hann ók bíl á hjólreiðamenn og gangandi vegfarendur í New York í gær. 1.11.2017 10:23 Hætta tökum á sjöttu þáttaröð House of Cards um óákveðinn tíma Mikill óvissa ríkir nú um lokaþáttaröð House of Cards en framleiðendur House of Cards hafa stöðvað framleiðslu á sjöttu þáttaröðinni og fara nú yfir stöðuna með tökuliði og leikurum. 1.11.2017 10:02 Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1.11.2017 09:45 Japanskur raðmorðingi hefur gengist við morðunum Japanskur karlmaður, sem grunaður var um dráp á níu mönnum eftir að lík fundust í íbúð hans, hefur viðurkennt að hafa banað fólkinu. 1.11.2017 08:29 Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. 1.11.2017 08:15 Árásarmaðurinn sagður vera Úsbeki Bandaríkjaforseti hefur farið þess á leit við heimavarnarráðuneyti sitt að það herði eftirlit með þeim innnflytjendum sem vilja koma til landsins í kjölfar árásarinnar í New York. Málið er rannsakað sem hryðjuverk. 1.11.2017 06:20 Sex árlegir auka frídagar fyrir reyklausa Japanskt fyrirtæki, Phila Inc., hefur ákveðið að veita starfsmönnum sem ekki reykja sex launaða frídaga aukalega á ári. 1.11.2017 06:00 Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. 1.11.2017 06:00 Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1.11.2017 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Íbúar óttast ástandið á Norðurbrú Skotárás var gerð á Norðurbrú í Kaupmannahöfn um klukkan sjö að staðartíma í fyrrakvöld. 2.11.2017 07:00
Ráðherra hættir vegna áreitni Bretland Sir Michael Fallon, varnarmálaráðherra Breta og æðsti yfirmaður hersins, hefur beðist lausnar. Talsmaður hans staðfesti í gær að blaðakona hefði kvartað undan honum fyrir að hafa lagt hönd á hnéð á henni í kvöldverði árið 2002. 2.11.2017 06:00
Puigdemont vill yfirheyrslu í Belgíu Yfirheyra ætti Carles Puigdemont, brottrekinn forseta héraðsstjórnar Katalóníu, í Belgíu. Þar er Puigdemont nú staddur en þetta sagði Paul Bekaert, lögmaður hans, í gær. 2.11.2017 06:00
„Bolabíturinn“ sem Trump ætti að óttast Ef það er eitthvað sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætti að óttast er það aðkoma lögfræðingsins Andrew Weismann að rannsókninni á afskiptum Rússa af forsetakosningunum í fyrra og hugsanlegu samráði þeirra við framboð Trump. 1.11.2017 23:30
Árásarmaðurinn í New York ákærður fyrir hryðjuverk Saksóknarar í New York hafa gefið út ákæru á hendur Sayfullo Saipov, 29 ára gömlum Úsbeka, sem handtekinn var í gær eftir að hann keyrði niður fjölda manns á hjólastíg skammt frá World Trade Center á Manhattan í gær 1.11.2017 21:30
Varnarmálaráðherra Breta segir af sér vegna „óviðeigandi hegðunar“ Michael Fallon, varnarmálaráðherra Bretlands hefur sagt af sér embætti. Í yfirlýsingu frá honum segir hann að hegðun hans í fortíðinin hafi verið óviðeigandi. 1.11.2017 20:05
Hollywood-leikstjóri sakaður um áreitni: Fróaði sér með rækjukokteil í hendi fyrir framan leikkonu L.A. Times hefur tekið saman sögur sex kvenna um leikstjórann Brett Ratner. 1.11.2017 18:54
Skipulagði árásina í margar vikur Sayfullo Saipov myrti átta manns í New York í nafni Íslamska ríkisins. 1.11.2017 16:17
Dustin Hoffman sakaður um kynferðislega áreitni gegn 17 ára stúlku Bandaríski leikarinn Dustin Hoffman hefur verið sakaður um kynferðislega áreitni gegn 17 ára stúlku árið 1985. 1.11.2017 16:08
Manafort með þrjú vegabréf og miklar eignir Dómsskjöl sýna að að fyrrverandi kosningastjóri Donald Trump eigi þrjú vegabréf og milljónum dala á bankareikningum. 1.11.2017 15:26
Sádar sagðir hafa fellt 26 borgara í Jemen Mannréttindasamtök hafa lengi sakað bandalag Sáda um að gera markvisst loftárásir gegn almennum borgurum og innviðum Jemen, eins og skóla, sjúkrahús og íbúðasvæði. 1.11.2017 15:10
Ekkert gengur að mynda stjórn á Norður-Írlandi Viðræður um stjórnarmyndun á Norður-Írlandi hafa siglt í strand eftir að fulltrúum Sinn Féin og Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP) mistókst að ná samkomulagi. 1.11.2017 14:37
Tvískinnungur Hvíta hússins varðandi árásir Þegar Stephen Paddock myrti 58 manns þótti ekki við hæfi að ræða stefnumál en eftir árás múslima í New York heimtar Donald Trump hertar reglur varðandi innflytjendur og byggingu veggs. 1.11.2017 13:30
Neyðarástandi í Frakklandi loks aflýst Um tveimur árum eftir hryðjuverkaárásirnar í París hafa stjórnvöld í Frakklandi loks aflýst neyðarástandi í landinu. 1.11.2017 13:16
Ástralir banna göngur upp á Uluru frá 2019 Stjórn þjóðgarðsins Uluru-Kata Tjuta samþykkti það einróma að banna göngur á fjallið sem er heilagt í hugum ástralskra frumbyggja. 1.11.2017 12:21
Vaknaði með Kevin Spacey ofan á sér þegar hann var unglingur BBC ræðir við mann sem segir að Kevin Spacey hafi reynt að tæla sig þegar hann var sextán ára gamall á 9. áratugnum. 1.11.2017 12:09
Réðst á tvo lögregluþjóna með hnífi Lögreglan í Túnis hefur handtekið mann sem stakk tvo lögregluþjóna nærri þinghúsinu í höfuðborginni. 1.11.2017 11:17
Bandarísk og norður-kóresk stjórnvöld ræða enn saman þrátt fyrir Trump Trump sagði það tímasóun að ræða við stjórnvöld í Pjongjang. Erindrekar Bandaríkjanna halda engu að síður áfram viðræðum við Norður-Kóreu á bak við tjöldin. 1.11.2017 10:49
Sayfullo Saipov: Kom til Bandaríkjanna 2010 og starfaði hjá Uber Maður banaði átta manns og særði ellefu þegar hann ók bíl á hjólreiðamenn og gangandi vegfarendur í New York í gær. 1.11.2017 10:23
Hætta tökum á sjöttu þáttaröð House of Cards um óákveðinn tíma Mikill óvissa ríkir nú um lokaþáttaröð House of Cards en framleiðendur House of Cards hafa stöðvað framleiðslu á sjöttu þáttaröðinni og fara nú yfir stöðuna með tökuliði og leikurum. 1.11.2017 10:02
Þetta þarftu að vita um Rússarannsókn Mueller Rannsóknin á afskiptum Rússa af bandarísku forsetakosningunum í fyrra hefur aftur ratað í kastljós fjölmiðla eftir að fyrstu ákærurnar í rannsókn bandaríska dómsmálaráðuneytisins og alríkislögreglunnar voru birtar á mánudag. 1.11.2017 09:45
Japanskur raðmorðingi hefur gengist við morðunum Japanskur karlmaður, sem grunaður var um dráp á níu mönnum eftir að lík fundust í íbúð hans, hefur viðurkennt að hafa banað fólkinu. 1.11.2017 08:29
Skipar Puigdemont að mæta fyrir rétt Hæstiréttur Spánar hefur skipað Carles Puigdemont, fyrrverandi héraðsforseta, og þrettán fyrrverandi ráðherrum hans að mæta fyrir réttinn síðar í víkunni. 1.11.2017 08:15
Árásarmaðurinn sagður vera Úsbeki Bandaríkjaforseti hefur farið þess á leit við heimavarnarráðuneyti sitt að það herði eftirlit með þeim innnflytjendum sem vilja koma til landsins í kjölfar árásarinnar í New York. Málið er rannsakað sem hryðjuverk. 1.11.2017 06:20
Sex árlegir auka frídagar fyrir reyklausa Japanskt fyrirtæki, Phila Inc., hefur ákveðið að veita starfsmönnum sem ekki reykja sex launaða frídaga aukalega á ári. 1.11.2017 06:00
Flúinn til Belgíu en sækir ekki um hæli Fyrrverandi forseti héraðsstjórnar Katalóníu verður mögulega ákærður fyrir uppreisn og gæti átt 30 ára fangelsi yfir höfði sér. Hann var í Belgíu í gær og sagðist staddur þar til að geta talað frjálslega. 1.11.2017 06:00
Segir málið snúast um Demókrata Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að stærstu fréttir undanfarinna daga séu ekki þær að áhrifamenn úr framboði hans hafi verið ákærðir. 1.11.2017 06:00