Fleiri fréttir Trump hvattur til að hlífa ungum innflytjendum Trump hefur lýst því yfir að hann hyggist afnema DACA-áætlunina en talsmenn Hvíta hússins segja hann munu tilkynna um ákvörðun sína á þriðjudag. 1.9.2017 23:46 Ellilífeyrisþegar sektaðir fyrir óspektir og skemmdarverk á hóteli Starfsfólk og gestir hótelsins þurftu að flýja þegar hjónin Robert og Ruth Fergus létu eins og fílar í postulínsbúð í anddyri hótelsins. 1.9.2017 20:26 Einstakar myndir vinanna af Kim Wall Sænska ríkissjónvarpið hefur tekið saman áður óbirt myndskeið þar sem sjá má sænsku blaðakonuna í vinnuferð sinni til Marshalleyja í Kyrrahafi. 1.9.2017 15:50 Eyðilegging og dauði blasir við eftir Harvey Björgunarmenn fara nú um hverfi Houston, sem mörg eru enn að hluta til undir vatni, og leita að fórnarlömbum fellibylsins Harvey. 1.9.2017 15:42 Tólf látnir eftir sprengjuárás í Sómalíu Að minnsta kosti tólf létu lífið, þar af fimm hermenn, í sprengjuárás í Puntland-héraði í Sómalíu. 1.9.2017 14:41 Lavrov heitir harkalegum viðbrögðum Rússar ætla að bregðast við því að þeim hafi verið gert að loka þremur starfsstöðvum í Bandaríkjunum. 1.9.2017 14:28 Banna plast á Sri Lanka Bannið tók gildi nú um mánaðarmótin og nær til margra tegunda af plasti og einnota umbúðum. 1.9.2017 13:57 Telja Baghdadi á lífi Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að leiðtogi Íslamska ríkisins sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. 1.9.2017 13:55 Frakkar jákvæðir í garð tillagna Macron Frakklandsforseti kynnti í gær tillögur sínar um breytingar á vinnumarkaðslöggjöf landsins sem ætlað er að auka sveigjanleika á vinnumarkaði. 1.9.2017 12:46 Mnuchin segir ekki í forgangi að koma Harriet Tubman á seðil Fjármálaráðherra í ríkisstjórn Barack Obama lagði á síðasta ári til að mynd af Harriet Tubman, sem barðist fyrir frelsun þræla á nítjándu öldinni, yrði á nýjum tuttugu dala seðli. 1.9.2017 10:53 Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1.9.2017 10:53 Putin varar við átökum á Kóreuskaga Hann sagði rangt að beita einræðisríkið þrýstingi vegna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun þeirra. 1.9.2017 10:16 Ulf Kristersson býðst til að leiða sænska Hægriflokkinn Talsmaður sænska Hægriflokksins í efnahagsmálum hefur tilkynnt að hann bjóðist til að taka við formennsku í flokknum. 1.9.2017 09:53 Hæstiréttur í Kenía ógildir forsetakosningarnar Nýjar forsetakosningar þurfa að fara fram í landinu innan sextíu daga. 1.9.2017 09:38 Fjögur hundruð Rohingjar drepnir í Mjanmar Ofbeldið í Rakhine-héraði í landinu fer nú stigvaxandi. 1.9.2017 08:27 Bretar láti ekki kúga sig í Brexit-viðræðum Ráðherra alþjóðaviðskipta í Bretlandi segir að viðræður um framtíðarskipulag samskipta Breta við ESB verði að hefjast sem fyrst. 1.9.2017 08:21 Gubbað á ganginum og klósettpappírinn kláraðist Flugmálayfirvöld í Kanada hafa hafið rannsókn á tveimur "ömurlegum“ flugferðum félagsins Air Transat eftir að farþegar hringdu ítrekað í neyðarlínuna. 1.9.2017 08:13 Ætlaði að giftast netástinni en sendur aftur til Íslands Karlmaður á þrítugsaldri, sem ætlaði sér að giftast konu sem hann kynntist á netinu, var sendur aftur til Íslands eftir að tollgæslumenn á alþjóðaflugvellinum í Pittsburgh í Bandaríkjunum stöðvuðu hann á miðvikudag. 1.9.2017 07:04 Brexit-viðræður ganga illa Enginn markverður árangur hefur náðst í lykilatriðum í samningaviðræðum Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu. 1.9.2017 07:00 Efnaverksmiðja spýr eitri eftir Harvey Regnvatn olli bilunum í efnaverksmiðju í Houston. Yfirmaður hamfaravarna segir útblástur frá verksmiðjunni afar hættulegan. Sprengingar heyrðust í nágrenni verksmiðjunnar í gær. Tala látinna heldur áfram að hækka í Texas. Stormurinn stefnir nú í norðausturátt. 1.9.2017 07:00 Kastaði flugeldum inn á veitingastað Atvikið náðist á myndband þar sem sjá má starfsmenn Hello Pizza hlaupa undan látunum. 31.8.2017 23:41 Trump styrkir hjálparsamtök um eina milljón Bandaríkjadala vegna Harvey Fellibylurinn Harvey hefur valdið gríðarlegu tjóni í Texas-ríki í Bandaríkjunum síðustu vikuna. 31.8.2017 23:30 Byggja frumgerðir af veggnum umdeilda Embættismenn munu svo verja tveimur mánuðum í að kanna hvort þeir komist í gegnum þessa steyptu veggi með smáum verkfærum. 31.8.2017 23:01 Fundu fornar rústir undan ströndum Túnis Þriðjungur borgarinnar Neapolis lentu undir vatni í flóðbylgju árið 365. 31.8.2017 22:02 Fundu ummerki um vatn í sólkerfinu Trappist-1 Sólkerfið þótti mjög lífvænlegt og var talið mögulegt að vatn gæti fundist í fljótandi formi á minnst þremur reikistjörnum innan lífbeltisins. 31.8.2017 20:52 Ætla að fjölga hermönnum í Afganistan Ekki liggur fyrir hve marga hermenn Bandaríkin ætla að senda. 31.8.2017 18:34 Svipti hulunni af íburðarmiklum sumarbústað Pútíns Sumarbústaðurinn er gríðarstór og stendur í grennd við landamæri Rússlands og Finnlands. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, sakar Rússlandsforseta um spillingu. 31.8.2017 18:30 Rússum gert að loka starfsstöðvum í Bandaríkjunum Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir að loka verði ræðismannsskrifstofu og tveimur öðrum starfsstöðvum fyrir laugardaginn. 31.8.2017 17:29 Hringir Satúrnusar gætu verið nýlegir Fyrstu mælingar Cassini-geimfarsins benda til þess að hringir Satúrnusar hafi ekki myndast fyrr en risaeðlur höfðu þegar reikað um jörðina í meira en hundrað milljón ár. 31.8.2017 16:39 Óttast stórhættulegan reyk frá efnaverksmiðju við Houston Yfirmaður Almannavarna Bandaríkjanna óttast að reykur sem leggur frá efnaverksmiðju nærri Houston geti verið stórhættulegur. 31.8.2017 16:11 Mál „Raðmorðingjans frá Kontiolahti“ aftur fyrir dóm Pekka Tapani Seppänen hlaut í héraðsdómi fjórtán og hálfs árs dóm fyrir að hafa drekkt tveimur, manndráp af gáleysi, tilraunir morðs, auk fjölda brota til viðbótar. 31.8.2017 15:25 Umdeilt fánalistaverk í Stokkhólmi sagt stuldur á íslensku hugverki Fánalistaverk listamannsins Mattias Norström, sem nýlega var komið upp á Sergelstorgi í miðborg Stokkhólms, hefur vakið mikið umtal í Svíþjóð á síðustu dögum. 31.8.2017 14:00 Seinasti dagur Díönu prinsessu: Svítan á Ritz, demantshringur og vægðarlausir ljósmyndarar Tuttugu ár eru liðin frá því að Díana prinsessa lést í bílslysi í París aðfaranótt 31. ágúst 1997 ásamt ástmanni sínum, Dodi Fayed. 31.8.2017 12:45 Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. 31.8.2017 12:16 Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Hitabeltisstormurinn Irma gæti stefnt á land í Karíbahafi eða við Mexíkóflóa í byrjun næstu viku beint í kjölfar Harvey. 31.8.2017 12:06 Mueller tekur höndum saman við saksóknara í New York Fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trump getur ekki treyst á náðun forsetans ef ríkisyfirvöld í New York fá hann sakfelldan. 31.8.2017 11:29 Karl Svíaprins og Sofia prinsessa hafa eignast sitt annað barn Barnið kom í heiminn á sjúkrahúsinu í Danderyd, norður af Stokkhólmi, klukkan 11:24 að staðartíma í morgun. 31.8.2017 10:49 Macron kynnir umdeildar tillögur sínar um aukinn sveigjanleika á vinnumarkaði Frakklandsforseti vill auka sveigjanleika á vinnumarkaði til að draga úr atvinnuleysi í landinu. 31.8.2017 10:33 Sprengingar í efnaverksmiðjunni í Houston Ertandi reykur berst frá sprengingum í efnaverksmiðju í útjaðri Houston. Lögreglumaður var fluttur á sjúkrahús eftir að hann andaði að sér eiturgufum. 31.8.2017 10:01 Mátti ekki verða prinsessa því hann er strákur Þriggja ára enskur drengur fékk afsökunarbeiðni frá Disneylandi í París eftir að honum var meinað að taka þátt í "prinsessa í einn dag“ upplifun vegna þess að hann er ekki stelpa. 31.8.2017 09:59 Maður í haldi vegna hvarfs frönsku stúlkunnar Maðurinn er grunaður um að tengjast máli níu ára stúlku sem hvarf sporlaust úr brúðkaupi í austurhluta landsins um síðustu helgi. 31.8.2017 09:59 Fyrsta nektarnýlendan opnar í París Svæðið mun brátt opna á afgirtu svæði í almenningsgarðinum Bois de Vincennes í höfuðborg Frakklands. 31.8.2017 09:48 Skaut upp tertu á pizzustað | Myndband Myndbönd úr öryggismyndavélum staðarins sýna hvernig maðurinn fleygir tertunni inni og hleypur á brott. 31.8.2017 08:51 Óttast að fjörutíu séu grafnir í rústum byggingar í Mumbai Sjö hafa fundist látnir. 31.8.2017 08:50 Mattis ósammála Trump varðandi Norður-Kóreu Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna sagði Bandaríkjamenn aldrei uppiskroppa með að leysa mál eftir diplómatískum leiðum. 31.8.2017 08:32 Sjá næstu 50 fréttir
Trump hvattur til að hlífa ungum innflytjendum Trump hefur lýst því yfir að hann hyggist afnema DACA-áætlunina en talsmenn Hvíta hússins segja hann munu tilkynna um ákvörðun sína á þriðjudag. 1.9.2017 23:46
Ellilífeyrisþegar sektaðir fyrir óspektir og skemmdarverk á hóteli Starfsfólk og gestir hótelsins þurftu að flýja þegar hjónin Robert og Ruth Fergus létu eins og fílar í postulínsbúð í anddyri hótelsins. 1.9.2017 20:26
Einstakar myndir vinanna af Kim Wall Sænska ríkissjónvarpið hefur tekið saman áður óbirt myndskeið þar sem sjá má sænsku blaðakonuna í vinnuferð sinni til Marshalleyja í Kyrrahafi. 1.9.2017 15:50
Eyðilegging og dauði blasir við eftir Harvey Björgunarmenn fara nú um hverfi Houston, sem mörg eru enn að hluta til undir vatni, og leita að fórnarlömbum fellibylsins Harvey. 1.9.2017 15:42
Tólf látnir eftir sprengjuárás í Sómalíu Að minnsta kosti tólf létu lífið, þar af fimm hermenn, í sprengjuárás í Puntland-héraði í Sómalíu. 1.9.2017 14:41
Lavrov heitir harkalegum viðbrögðum Rússar ætla að bregðast við því að þeim hafi verið gert að loka þremur starfsstöðvum í Bandaríkjunum. 1.9.2017 14:28
Banna plast á Sri Lanka Bannið tók gildi nú um mánaðarmótin og nær til margra tegunda af plasti og einnota umbúðum. 1.9.2017 13:57
Telja Baghdadi á lífi Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að leiðtogi Íslamska ríkisins sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands. 1.9.2017 13:55
Frakkar jákvæðir í garð tillagna Macron Frakklandsforseti kynnti í gær tillögur sínar um breytingar á vinnumarkaðslöggjöf landsins sem ætlað er að auka sveigjanleika á vinnumarkaði. 1.9.2017 12:46
Mnuchin segir ekki í forgangi að koma Harriet Tubman á seðil Fjármálaráðherra í ríkisstjórn Barack Obama lagði á síðasta ári til að mynd af Harriet Tubman, sem barðist fyrir frelsun þræla á nítjándu öldinni, yrði á nýjum tuttugu dala seðli. 1.9.2017 10:53
Irma orðin að þriðja stigs fellibyl Vindhraði Irmu er nú orðinn 50 metrar á sekúndu og hefur styrkur fellibylsins aukist hratt á síðasta sólarhring. 1.9.2017 10:53
Putin varar við átökum á Kóreuskaga Hann sagði rangt að beita einræðisríkið þrýstingi vegna kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun þeirra. 1.9.2017 10:16
Ulf Kristersson býðst til að leiða sænska Hægriflokkinn Talsmaður sænska Hægriflokksins í efnahagsmálum hefur tilkynnt að hann bjóðist til að taka við formennsku í flokknum. 1.9.2017 09:53
Hæstiréttur í Kenía ógildir forsetakosningarnar Nýjar forsetakosningar þurfa að fara fram í landinu innan sextíu daga. 1.9.2017 09:38
Fjögur hundruð Rohingjar drepnir í Mjanmar Ofbeldið í Rakhine-héraði í landinu fer nú stigvaxandi. 1.9.2017 08:27
Bretar láti ekki kúga sig í Brexit-viðræðum Ráðherra alþjóðaviðskipta í Bretlandi segir að viðræður um framtíðarskipulag samskipta Breta við ESB verði að hefjast sem fyrst. 1.9.2017 08:21
Gubbað á ganginum og klósettpappírinn kláraðist Flugmálayfirvöld í Kanada hafa hafið rannsókn á tveimur "ömurlegum“ flugferðum félagsins Air Transat eftir að farþegar hringdu ítrekað í neyðarlínuna. 1.9.2017 08:13
Ætlaði að giftast netástinni en sendur aftur til Íslands Karlmaður á þrítugsaldri, sem ætlaði sér að giftast konu sem hann kynntist á netinu, var sendur aftur til Íslands eftir að tollgæslumenn á alþjóðaflugvellinum í Pittsburgh í Bandaríkjunum stöðvuðu hann á miðvikudag. 1.9.2017 07:04
Brexit-viðræður ganga illa Enginn markverður árangur hefur náðst í lykilatriðum í samningaviðræðum Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu. 1.9.2017 07:00
Efnaverksmiðja spýr eitri eftir Harvey Regnvatn olli bilunum í efnaverksmiðju í Houston. Yfirmaður hamfaravarna segir útblástur frá verksmiðjunni afar hættulegan. Sprengingar heyrðust í nágrenni verksmiðjunnar í gær. Tala látinna heldur áfram að hækka í Texas. Stormurinn stefnir nú í norðausturátt. 1.9.2017 07:00
Kastaði flugeldum inn á veitingastað Atvikið náðist á myndband þar sem sjá má starfsmenn Hello Pizza hlaupa undan látunum. 31.8.2017 23:41
Trump styrkir hjálparsamtök um eina milljón Bandaríkjadala vegna Harvey Fellibylurinn Harvey hefur valdið gríðarlegu tjóni í Texas-ríki í Bandaríkjunum síðustu vikuna. 31.8.2017 23:30
Byggja frumgerðir af veggnum umdeilda Embættismenn munu svo verja tveimur mánuðum í að kanna hvort þeir komist í gegnum þessa steyptu veggi með smáum verkfærum. 31.8.2017 23:01
Fundu fornar rústir undan ströndum Túnis Þriðjungur borgarinnar Neapolis lentu undir vatni í flóðbylgju árið 365. 31.8.2017 22:02
Fundu ummerki um vatn í sólkerfinu Trappist-1 Sólkerfið þótti mjög lífvænlegt og var talið mögulegt að vatn gæti fundist í fljótandi formi á minnst þremur reikistjörnum innan lífbeltisins. 31.8.2017 20:52
Ætla að fjölga hermönnum í Afganistan Ekki liggur fyrir hve marga hermenn Bandaríkin ætla að senda. 31.8.2017 18:34
Svipti hulunni af íburðarmiklum sumarbústað Pútíns Sumarbústaðurinn er gríðarstór og stendur í grennd við landamæri Rússlands og Finnlands. Leiðtogi stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, sakar Rússlandsforseta um spillingu. 31.8.2017 18:30
Rússum gert að loka starfsstöðvum í Bandaríkjunum Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir að loka verði ræðismannsskrifstofu og tveimur öðrum starfsstöðvum fyrir laugardaginn. 31.8.2017 17:29
Hringir Satúrnusar gætu verið nýlegir Fyrstu mælingar Cassini-geimfarsins benda til þess að hringir Satúrnusar hafi ekki myndast fyrr en risaeðlur höfðu þegar reikað um jörðina í meira en hundrað milljón ár. 31.8.2017 16:39
Óttast stórhættulegan reyk frá efnaverksmiðju við Houston Yfirmaður Almannavarna Bandaríkjanna óttast að reykur sem leggur frá efnaverksmiðju nærri Houston geti verið stórhættulegur. 31.8.2017 16:11
Mál „Raðmorðingjans frá Kontiolahti“ aftur fyrir dóm Pekka Tapani Seppänen hlaut í héraðsdómi fjórtán og hálfs árs dóm fyrir að hafa drekkt tveimur, manndráp af gáleysi, tilraunir morðs, auk fjölda brota til viðbótar. 31.8.2017 15:25
Umdeilt fánalistaverk í Stokkhólmi sagt stuldur á íslensku hugverki Fánalistaverk listamannsins Mattias Norström, sem nýlega var komið upp á Sergelstorgi í miðborg Stokkhólms, hefur vakið mikið umtal í Svíþjóð á síðustu dögum. 31.8.2017 14:00
Seinasti dagur Díönu prinsessu: Svítan á Ritz, demantshringur og vægðarlausir ljósmyndarar Tuttugu ár eru liðin frá því að Díana prinsessa lést í bílslysi í París aðfaranótt 31. ágúst 1997 ásamt ástmanni sínum, Dodi Fayed. 31.8.2017 12:45
Abadi lýsir yfir sigri í Tal Afar Tal Afar er í norðurhluta Íraks og var eitt af síðustu vígum ISIS í landinu. 31.8.2017 12:16
Hafa auga með fleiri stormum við Mexíkóflóa Hitabeltisstormurinn Irma gæti stefnt á land í Karíbahafi eða við Mexíkóflóa í byrjun næstu viku beint í kjölfar Harvey. 31.8.2017 12:06
Mueller tekur höndum saman við saksóknara í New York Fyrrverandi kosningastjóri Donalds Trump getur ekki treyst á náðun forsetans ef ríkisyfirvöld í New York fá hann sakfelldan. 31.8.2017 11:29
Karl Svíaprins og Sofia prinsessa hafa eignast sitt annað barn Barnið kom í heiminn á sjúkrahúsinu í Danderyd, norður af Stokkhólmi, klukkan 11:24 að staðartíma í morgun. 31.8.2017 10:49
Macron kynnir umdeildar tillögur sínar um aukinn sveigjanleika á vinnumarkaði Frakklandsforseti vill auka sveigjanleika á vinnumarkaði til að draga úr atvinnuleysi í landinu. 31.8.2017 10:33
Sprengingar í efnaverksmiðjunni í Houston Ertandi reykur berst frá sprengingum í efnaverksmiðju í útjaðri Houston. Lögreglumaður var fluttur á sjúkrahús eftir að hann andaði að sér eiturgufum. 31.8.2017 10:01
Mátti ekki verða prinsessa því hann er strákur Þriggja ára enskur drengur fékk afsökunarbeiðni frá Disneylandi í París eftir að honum var meinað að taka þátt í "prinsessa í einn dag“ upplifun vegna þess að hann er ekki stelpa. 31.8.2017 09:59
Maður í haldi vegna hvarfs frönsku stúlkunnar Maðurinn er grunaður um að tengjast máli níu ára stúlku sem hvarf sporlaust úr brúðkaupi í austurhluta landsins um síðustu helgi. 31.8.2017 09:59
Fyrsta nektarnýlendan opnar í París Svæðið mun brátt opna á afgirtu svæði í almenningsgarðinum Bois de Vincennes í höfuðborg Frakklands. 31.8.2017 09:48
Skaut upp tertu á pizzustað | Myndband Myndbönd úr öryggismyndavélum staðarins sýna hvernig maðurinn fleygir tertunni inni og hleypur á brott. 31.8.2017 08:51
Mattis ósammála Trump varðandi Norður-Kóreu Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna sagði Bandaríkjamenn aldrei uppiskroppa með að leysa mál eftir diplómatískum leiðum. 31.8.2017 08:32