Fleiri fréttir

Einstakar myndir vinanna af Kim Wall

Sænska ríkissjónvarpið hefur tekið saman áður óbirt myndskeið þar sem sjá má sænsku blaðakonuna í vinnuferð sinni til Marshalleyja í Kyrrahafi.

Banna plast á Sri Lanka

Bannið tók gildi nú um mánaðarmótin og nær til margra tegunda af plasti og einnota umbúðum.

Telja Baghdadi á lífi

Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna telja að leiðtogi Íslamska ríkisins sé í felum í eyðimörkinni á milli Írak og Sýrlands.

Ætlaði að giftast netástinni en sendur aftur til Íslands

Karlmaður á þrítugsaldri, sem ætlaði sér að giftast konu sem hann kynntist á netinu, var sendur aftur til Íslands eftir að tollgæslumenn á alþjóðaflugvellinum í Pittsburgh í Bandaríkjunum stöðvuðu hann á miðvikudag.

Brexit-viðræður ganga illa

Enginn markverður árangur hefur náðst í lykilatriðum í samningaviðræðum Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu.

Efnaverksmiðja spýr eitri eftir Harvey

Regnvatn olli bilunum í efnaverksmiðju í Houston. Yfirmaður hamfaravarna segir útblástur frá verksmiðjunni afar hættulegan. Spreng­ingar heyrðust í nágrenni verksmiðjunnar í gær. Tala látinna heldur áfram að hækka í Texas. Stormurinn stefnir nú í norðausturátt.

Hringir Satúrnusar gætu verið nýlegir

Fyrstu mælingar Cassini-geimfarsins benda til þess að hringir Satúrnusar hafi ekki myndast fyrr en risaeðlur höfðu þegar reikað um jörðina í meira en hundrað milljón ár.

Sprengingar í efnaverksmiðjunni í Houston

Ertandi reykur berst frá sprengingum í efnaverksmiðju í útjaðri Houston. Lögreglumaður var fluttur á sjúkrahús eftir að hann andaði að sér eiturgufum.

Mátti ekki verða prinsessa því hann er strákur

Þriggja ára enskur drengur fékk afsökunarbeiðni frá Disneylandi í París eftir að honum var meinað að taka þátt í "prinsessa í einn dag“ upplifun vegna þess að hann er ekki stelpa.

Sjá næstu 50 fréttir