Fleiri fréttir

Trump stefnir á skattabreytingar

„Ég er tilbúinn til að vinna með þinginu til að koma þessu í verk og ég vil ekki að þingið valdi mér vonbrigðum.“

Úr öskunni í eldmaurinn

Þúsundir árásargjarnra eldmaura fljóta saman á vatnselgnum sem lagt hefur heilu borgarhlutana í Texas í rúst.

Staðan við suðumark

Spennan á Kóreuskaganum nálgast þolmörk. Þetta segir í yfirlýsingu frá kínverska utanríkisráðuneytinu.

Hlauparar hafi á sér vegabréf

Vegna herts landamæraeftirlits krefst nú danska lögreglan þess að þátttakendur í 12 km hlaupi yfir þýsku landamærin hafi á sér vegabréf á hlaupunum til framvísunar á landamærunum eða önnur gild ferðaskilríki.

Tala látinna í Texas fer hækkandi

Veðurstofa Bandaríkjanna greindi frá því í dag að úrkomumet vegna eins og sama fellibylsins hefði verið slegið á meginlandi Bandaríkjanna. Tvær veðurstofur hafa mælt yfir tólf hundruð millimetra úrkomu.

Sér fram á dýrustu uppbyggingu í sögu Bandaríkjanna

Til umræðu er innan raða þingmanna Repúblikanaflokksins að fjárhagsaðstoð vegna fellibylsins Harvey verði með þeim hætti að fé verði veitt í áföngum í stað þess að ein stór greiðsla verði innt af hendi. Þetta þýðir að nokkur töf geti orðið á veittri fjárhagsaðstoð.

Hver millímetri viðheldur hörmungunum

Íslenskur veðurfræðingur útskýrir hvað hefur gert Harvey að svo öflugum stormi. Ástandið muni ekki endilega skána þó að úrkoman minnki á næstu dögum.

Samstarfsmaður Trump bað Pútín um aðstoð

Aðstoðarforseti viðskiptaveldis Donalds Trump sendi nánum aðstoðarmanni Pútín Rússlandsforseta ósk um aðstoð með byggingarverkefni í Moskvu á meðan Trump var í forsetaframboði.

Sjá næstu 50 fréttir