Fleiri fréttir Óveður í Norður Evrópu Þótt frost mælist nú talsvert víða á landinu er veðrið almennt með ágætum. Í Norður Evrópu er sagan á annan veg en mikill snjóstormur hefur gengið yfir Noreg og von er á svipuðu í Svíþjóð. 5.12.2013 12:55 Mandela sagður í baráttuhug á dánarbeðinu „Í hvert skipti sem ég get verið hjá honum fyllist ég undrun,“ segir Makaziwe Mandela, dóttir Nelsons Mandela. 5.12.2013 08:00 Snowden gögnin: Svíar njósna um Rússa fyrir Bandaríkjamenn Fjarskiptadeild sænska hersins njósnar um æðstu ráðamenn í Rússlandi, og sendir upplýsingarnar til kollega sinna í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í gögnum sem uppljóstrarinn Edward Snowden komst yfir en sænska Ríkisútvarpið hefur nú fengið aðgang að þeim gögnum sem snúa að Svíþjóð. 5.12.2013 07:52 Konungur Tælands biðlar til þegna sinna Konungur Tælands hvatti í morgun þegna sína til þess að sýna samstöðu, með hag landsins að leiðarljósi. Fjölmenn mótmæli hafa verið í landinu síðustu daga gegn ríkisstjórninni sem sökuð er um spillingu en í dag var ákveðið að gera hlé á átökunum, í ljósi þess að konungurinn á afmæli. 5.12.2013 07:46 Fólki með Alzheimers fjölgar mikið næstu áratugi Fjöldi þeirra sem glíma við elliglöp eða Alzheimers-sjúkdóminn, mun þrefaldast fyrir árið 2050, að því er ný rannsókn hefur leitt í ljós. Alþjóðlegu Alzimers samtökin létu gera skýrsluna en í henni kemur fram að um fjörutíu milljónir manna um allan heim glími nú við sjúkdóminn. 5.12.2013 07:26 Geislavirku efnin í Mexíkó fundin Lögreglan í Mexíkó hefur fundið flutningabíl sem var fullur af geislavirkum úrgangi en trukknum var stolið nálægt höfuðborg landsins á mánudgainn var. Bíllinn fannst á víðavangi og geislavirka efnið, Cobalt 60, hafði verið tekið úr sérstökum geymslukössum en yfirvöld segja að allt efnið hafi þó fundist. 5.12.2013 07:21 Stærstu bankar heims sektaðir fyrir vaxtasvindl Evrópusambandið hefur gert bönkunum að greiða 1,7 milljarða evra í sektir. 5.12.2013 07:00 Flutningabifreið stolið með geislavirkum búnaði Lögreglan í Mexíkó gerði í gær dauðaleit að flutningabifreið, sem stolið var af bensínstöð í gær. 5.12.2013 07:00 Landbúnaðarráðherra vill endurskoða mjólkurkvótann Sigurður Ingi Jóhannesson segir engin rök fyrir því að stýra mjólkurframleiðslu með kvótahömlum. 5.12.2013 06:30 Joe Biden segir hreinskilni Kínaforseta áhrifaríka Varaforseti Bandaríkjanna sagður hafa komið nokkuð beygður út af fundi með Kínaforseta í gær. 5.12.2013 06:00 Stálu milljónum lykilorða á Facebook, Gmail og Twitter Tölvuþrjótar komust inn í tölvur hjá fólki og náðu þar með notendanöfnum og lykilorðum á Facebook, Gmail og Twitter samskiptareikningunum hjá yfir tveimur milljónum einstaklinga en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá netöryggisfyrirtækinu Trustwave. 4.12.2013 22:44 Frans páfi var útkastari á skemmtistað Páfinn í Róm á sér skrautlega fortíð. 4.12.2013 13:23 Einn af æðstu mönnum Hezbollah ráðinn af dögum Hezbollah samtökin í Líbanon segja að einn af stjórnendum samtakanna hafi verið myrtur í morgun. Hassan Lakkis var ráðinn af dögum fyrir utan heimili sitt í bænum Hadath sem er í nágrenni höfuðborgarinnar Beirut. 4.12.2013 08:44 Lestarstjórinn í New York dottaði við stýrið Lestarstjórinn sem var við stjórnvölinn þegar farþegalest fór út af sporinu í New York með þeim afleiðingum að fjórir létust, dottaði við stýrið, rétt áður en slysið átti sér stað. Þetta segir talsmaður félags lestarstjóra í samtali við AP fréttastofuna. 4.12.2013 07:24 Biden kominn til Kína Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, kom í nótt til Kína í opinbera heimsókn, en síðustu daga hefur andað köldu á milli Kínverja og Bandaríkjamanna vegna deilu þeirra um lofthelgissvæði Kínverja sem þeir útvíkkuðu á dögunum þannig að það nær til eyja á Kínahafi sem lúta yfirráðum Japana. 4.12.2013 07:21 Fílar Afríku í hættu staddir Óttast er að allt að fimmtungur Afríkufíla falli fyrir hendi veiðiþjófa á næstu tíu árum. 4.12.2013 06:00 Eitt prósent af gögnum Snowdens hafa verið birt Ritstjóri breska dagblaðsins The Guardian sakar bresk stjórnvöld um bolabrögð og hótanir. 3.12.2013 19:30 Heilar kvenna og karla eru mismunandi Kortlagning boðkerfis heilans hefur sýnt að heilar kvenmanna annarsvegar og karlmanna hinsvegar eru ólíkir. Að miklu leyti samsvara niðustöðurnar gömlum steríótýpum. 3.12.2013 11:07 Segir valdarán í undirbúningi í Úkraínu Forætisráðherra Úkraínu segir öll teikn á lofti þess efnis að stjórnarandstæðingar undirbúi nú valdarán í landinu. Fjölmenn mótmæli hafa verið í höfuðborginni Kænugarði síðustu daga eftir að forsetinn, Viktor Yanukovych, ákvað að hætta við að undirrita samning um nánari samskipti Úktaínu og Evrópusambandsins. 3.12.2013 08:26 Myrkur í Venesúela Víðtækt rafmagnsleysi er nú í Venesúela og virðist vandamálið ná yfir stóran hluta landsins, þar á meðal höfuðborgina Caracas. Neðanjarðarlestir í höfuðborginni stöðvuðust og þurfti að aðstoða fólk við að komast út úr háhýsum í borginni eftir að lyftur hættu að virka. 3.12.2013 08:23 Lögreglan í Tælandi tekur niður víggirðingar Lögreglan í Bangkok í Tælandi hefur fjarlægt girðingar og gaddavír sem hún hafði sett upp umhverfis helstu stjórnarbyggingar í borginni en mótmælendur hafa síðustu daga krafist afsagnar ríkisstjórnar Yingluck Shinawatra. 3.12.2013 07:27 Átök harðna í Taílandi Leiðtogi mótmælanna í Taílandi segist staðráðinn í að linna ekki látum fyrr en ríkisstjórnin hefur hrakist frá völdum. 3.12.2013 06:45 Þingfylgi Úkraínustjórnar minnkar Búist er við því að vantrauststillaga á ríkisstjórn Úkraínu verði borin undir atkvæði þingmanna, jafnvel strax í dag. 3.12.2013 06:45 Assad sakaður um stríðsglæpi Mannréttindafulltrúi S.Þ. segir æðstu yfirvöld í Sýrlandi hafi gefið fyrirskipanir um árásir sem falli undir stríðsglæpi. 3.12.2013 06:00 Rannsaka hvort Paul Walker hafi verið í kappakstri Lögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú hvort bandaríski leikarinn Paul Walker hafi í raun verið í kappakstri þegar hann lést í bílslysi um helgina. 2.12.2013 22:19 Mótmælendur loka götum í Úkraínu Mótmælendur hafa lokað götum að opinberum stofnunum við Sjálfstæðistorg í Kænugarði í Úkraínu. Þeir hafa einnig komið sér fyrir í ráðhúsi borgarinnar. 2.12.2013 13:46 Forsætisráðherra Tælands segir ekki af sér Yingluck Shinawatra hefur, forsætisráðherra Tælands, neitar að segja af sér eftir að mótmælendur fóru fram á það. 2.12.2013 13:22 Stærsta þrælahaldsmál síðari ára Lögreglan í London segir að mál kvennanna þriggja sem frelsaðar voru úr prísund sinni á dögunum eftir um þrjá áratugi sé stærsta nútíma þrælahaldsmálið í Bretlandi. 2.12.2013 08:00 37 féllu í loftárás í Sýrlandi Þyrlur sýrlenskra stjórnvalda slepptu tveimur öflugum sprengjum í tveimur árásum á þorpið al-Bab sem er í norðurhluta Sýrlands, skammt frá borginni Aleppo um helgina 2.12.2013 07:00 Tveir látnir í lestarslysi í New York Að minnsta kosti tveir hafa látist eftir að farþegalest fór út af sporinu í Bronx-hverfinu í New York-borg. 1.12.2013 13:58 Minningarathöfn um fórnarlömbin Minningarathöfn um fórnarlömb þyrluslyssins sem varð í Glasgow á föstudagskvöld verður haldin í dómkirkju borgarinnar í dag. 1.12.2013 12:59 85 ára í haldi í Norður-Kóreu Bandarísk yfirvöld hafa farið þess á leit við Norður Kóreu að bandarískur ríkisborgari sem hefur verið þar í haldi í um mánuð verði látinn laus. 1.12.2013 11:48 Sjá næstu 50 fréttir
Óveður í Norður Evrópu Þótt frost mælist nú talsvert víða á landinu er veðrið almennt með ágætum. Í Norður Evrópu er sagan á annan veg en mikill snjóstormur hefur gengið yfir Noreg og von er á svipuðu í Svíþjóð. 5.12.2013 12:55
Mandela sagður í baráttuhug á dánarbeðinu „Í hvert skipti sem ég get verið hjá honum fyllist ég undrun,“ segir Makaziwe Mandela, dóttir Nelsons Mandela. 5.12.2013 08:00
Snowden gögnin: Svíar njósna um Rússa fyrir Bandaríkjamenn Fjarskiptadeild sænska hersins njósnar um æðstu ráðamenn í Rússlandi, og sendir upplýsingarnar til kollega sinna í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram í gögnum sem uppljóstrarinn Edward Snowden komst yfir en sænska Ríkisútvarpið hefur nú fengið aðgang að þeim gögnum sem snúa að Svíþjóð. 5.12.2013 07:52
Konungur Tælands biðlar til þegna sinna Konungur Tælands hvatti í morgun þegna sína til þess að sýna samstöðu, með hag landsins að leiðarljósi. Fjölmenn mótmæli hafa verið í landinu síðustu daga gegn ríkisstjórninni sem sökuð er um spillingu en í dag var ákveðið að gera hlé á átökunum, í ljósi þess að konungurinn á afmæli. 5.12.2013 07:46
Fólki með Alzheimers fjölgar mikið næstu áratugi Fjöldi þeirra sem glíma við elliglöp eða Alzheimers-sjúkdóminn, mun þrefaldast fyrir árið 2050, að því er ný rannsókn hefur leitt í ljós. Alþjóðlegu Alzimers samtökin létu gera skýrsluna en í henni kemur fram að um fjörutíu milljónir manna um allan heim glími nú við sjúkdóminn. 5.12.2013 07:26
Geislavirku efnin í Mexíkó fundin Lögreglan í Mexíkó hefur fundið flutningabíl sem var fullur af geislavirkum úrgangi en trukknum var stolið nálægt höfuðborg landsins á mánudgainn var. Bíllinn fannst á víðavangi og geislavirka efnið, Cobalt 60, hafði verið tekið úr sérstökum geymslukössum en yfirvöld segja að allt efnið hafi þó fundist. 5.12.2013 07:21
Stærstu bankar heims sektaðir fyrir vaxtasvindl Evrópusambandið hefur gert bönkunum að greiða 1,7 milljarða evra í sektir. 5.12.2013 07:00
Flutningabifreið stolið með geislavirkum búnaði Lögreglan í Mexíkó gerði í gær dauðaleit að flutningabifreið, sem stolið var af bensínstöð í gær. 5.12.2013 07:00
Landbúnaðarráðherra vill endurskoða mjólkurkvótann Sigurður Ingi Jóhannesson segir engin rök fyrir því að stýra mjólkurframleiðslu með kvótahömlum. 5.12.2013 06:30
Joe Biden segir hreinskilni Kínaforseta áhrifaríka Varaforseti Bandaríkjanna sagður hafa komið nokkuð beygður út af fundi með Kínaforseta í gær. 5.12.2013 06:00
Stálu milljónum lykilorða á Facebook, Gmail og Twitter Tölvuþrjótar komust inn í tölvur hjá fólki og náðu þar með notendanöfnum og lykilorðum á Facebook, Gmail og Twitter samskiptareikningunum hjá yfir tveimur milljónum einstaklinga en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá netöryggisfyrirtækinu Trustwave. 4.12.2013 22:44
Einn af æðstu mönnum Hezbollah ráðinn af dögum Hezbollah samtökin í Líbanon segja að einn af stjórnendum samtakanna hafi verið myrtur í morgun. Hassan Lakkis var ráðinn af dögum fyrir utan heimili sitt í bænum Hadath sem er í nágrenni höfuðborgarinnar Beirut. 4.12.2013 08:44
Lestarstjórinn í New York dottaði við stýrið Lestarstjórinn sem var við stjórnvölinn þegar farþegalest fór út af sporinu í New York með þeim afleiðingum að fjórir létust, dottaði við stýrið, rétt áður en slysið átti sér stað. Þetta segir talsmaður félags lestarstjóra í samtali við AP fréttastofuna. 4.12.2013 07:24
Biden kominn til Kína Joe Biden, varaforseti Bandaríkjanna, kom í nótt til Kína í opinbera heimsókn, en síðustu daga hefur andað köldu á milli Kínverja og Bandaríkjamanna vegna deilu þeirra um lofthelgissvæði Kínverja sem þeir útvíkkuðu á dögunum þannig að það nær til eyja á Kínahafi sem lúta yfirráðum Japana. 4.12.2013 07:21
Fílar Afríku í hættu staddir Óttast er að allt að fimmtungur Afríkufíla falli fyrir hendi veiðiþjófa á næstu tíu árum. 4.12.2013 06:00
Eitt prósent af gögnum Snowdens hafa verið birt Ritstjóri breska dagblaðsins The Guardian sakar bresk stjórnvöld um bolabrögð og hótanir. 3.12.2013 19:30
Heilar kvenna og karla eru mismunandi Kortlagning boðkerfis heilans hefur sýnt að heilar kvenmanna annarsvegar og karlmanna hinsvegar eru ólíkir. Að miklu leyti samsvara niðustöðurnar gömlum steríótýpum. 3.12.2013 11:07
Segir valdarán í undirbúningi í Úkraínu Forætisráðherra Úkraínu segir öll teikn á lofti þess efnis að stjórnarandstæðingar undirbúi nú valdarán í landinu. Fjölmenn mótmæli hafa verið í höfuðborginni Kænugarði síðustu daga eftir að forsetinn, Viktor Yanukovych, ákvað að hætta við að undirrita samning um nánari samskipti Úktaínu og Evrópusambandsins. 3.12.2013 08:26
Myrkur í Venesúela Víðtækt rafmagnsleysi er nú í Venesúela og virðist vandamálið ná yfir stóran hluta landsins, þar á meðal höfuðborgina Caracas. Neðanjarðarlestir í höfuðborginni stöðvuðust og þurfti að aðstoða fólk við að komast út úr háhýsum í borginni eftir að lyftur hættu að virka. 3.12.2013 08:23
Lögreglan í Tælandi tekur niður víggirðingar Lögreglan í Bangkok í Tælandi hefur fjarlægt girðingar og gaddavír sem hún hafði sett upp umhverfis helstu stjórnarbyggingar í borginni en mótmælendur hafa síðustu daga krafist afsagnar ríkisstjórnar Yingluck Shinawatra. 3.12.2013 07:27
Átök harðna í Taílandi Leiðtogi mótmælanna í Taílandi segist staðráðinn í að linna ekki látum fyrr en ríkisstjórnin hefur hrakist frá völdum. 3.12.2013 06:45
Þingfylgi Úkraínustjórnar minnkar Búist er við því að vantrauststillaga á ríkisstjórn Úkraínu verði borin undir atkvæði þingmanna, jafnvel strax í dag. 3.12.2013 06:45
Assad sakaður um stríðsglæpi Mannréttindafulltrúi S.Þ. segir æðstu yfirvöld í Sýrlandi hafi gefið fyrirskipanir um árásir sem falli undir stríðsglæpi. 3.12.2013 06:00
Rannsaka hvort Paul Walker hafi verið í kappakstri Lögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú hvort bandaríski leikarinn Paul Walker hafi í raun verið í kappakstri þegar hann lést í bílslysi um helgina. 2.12.2013 22:19
Mótmælendur loka götum í Úkraínu Mótmælendur hafa lokað götum að opinberum stofnunum við Sjálfstæðistorg í Kænugarði í Úkraínu. Þeir hafa einnig komið sér fyrir í ráðhúsi borgarinnar. 2.12.2013 13:46
Forsætisráðherra Tælands segir ekki af sér Yingluck Shinawatra hefur, forsætisráðherra Tælands, neitar að segja af sér eftir að mótmælendur fóru fram á það. 2.12.2013 13:22
Stærsta þrælahaldsmál síðari ára Lögreglan í London segir að mál kvennanna þriggja sem frelsaðar voru úr prísund sinni á dögunum eftir um þrjá áratugi sé stærsta nútíma þrælahaldsmálið í Bretlandi. 2.12.2013 08:00
37 féllu í loftárás í Sýrlandi Þyrlur sýrlenskra stjórnvalda slepptu tveimur öflugum sprengjum í tveimur árásum á þorpið al-Bab sem er í norðurhluta Sýrlands, skammt frá borginni Aleppo um helgina 2.12.2013 07:00
Tveir látnir í lestarslysi í New York Að minnsta kosti tveir hafa látist eftir að farþegalest fór út af sporinu í Bronx-hverfinu í New York-borg. 1.12.2013 13:58
Minningarathöfn um fórnarlömbin Minningarathöfn um fórnarlömb þyrluslyssins sem varð í Glasgow á föstudagskvöld verður haldin í dómkirkju borgarinnar í dag. 1.12.2013 12:59
85 ára í haldi í Norður-Kóreu Bandarísk yfirvöld hafa farið þess á leit við Norður Kóreu að bandarískur ríkisborgari sem hefur verið þar í haldi í um mánuð verði látinn laus. 1.12.2013 11:48