Fleiri fréttir

Reikna með að Assad samþykki vopnahlé í dag

Reiknað er með að Bashar al-Assad forseti Sýrlands muni formlega fallast á fjögurra daga vopnahlé í landinu í dag en flestir hópar uppreisnarmanna hafa samþykkt þetta vopnahlé.

Fellibylurinn Sandy ríður yfir Jamaíka

Vitað er um eitt mannsfall þegar fellibylurinn Sandy reið yfir Jamaíka í nótt. Skólar og flugvellir eru lokaðir á eyjunni vegna Sandy og útgöngubann er í helstu borgum og bæjum Jamaíka.

Risafrétt Trump reyndist prump

Risafréttin sem athafnamaðurinn Donald Trump boðaði um Barack Obama Bandaríkjaforseta í gærdag reyndist vera stormur í vatnsglasi svo vægt sé til orða tekið.

Schäuble og Draghi segja Stournaras bulla

Yannis Stournaras, fjármálaráðherra Grikklands, fullyrti á þingi í gær að Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefðu samþykkt að Grikkland fengi tveggja ára viðbótarfrest til að koma ríkisfjármálum sínum í lag.

Berlusconi er kominn með nóg

Silvio Berlusconi ætlar ekki að sækjast eftir forsætisráðherraembættinu þegar Ítalir kjósa á næsta ári. Þetta staðfesti hann í dag. Berlusconi sagði að hér eftir yrði það hlutverk hans að styðja við bakið á ungu fólki sem geti skipt sköpum í stjórnmálum.

Sá sem skipulagði skotárásina á Malala nafngreindur

Bandaríska fréttastofan CBS greinir frá því í dag að pakistönsk yfirvöld hafa tæplega tvítugan karlmann grunaðann um að hafa skipulagt fólskulega skotárás á hina fjórtán ára gömlu Malala Yousufzai sem var skotin margsinnis í byrjun október.

Trump greiðir 5 milljónir dala fyrir persónuupplýsingar Obama

Bandaríski auðkýfingurinn Donald Trump hefur skorað á Barack Obama, Bandaríkjaforseta, að birta persónuupplýsingar sínar. Í staðinn mun Trump styrkja góðgerðarsamtök um fimm milljónir Bandaríkjadala, eða það sem nemur sex hundruð og þrjátíu milljónum króna.

Sandy nálgast Jamaica

Íbúar Jamaica búa sig nú undir komu fellibylsins Sandy. Fjölmargir hafa leitað sér skjóls í sérstökum neyðarskýlum sem komið hefur verið upp á suðurströnd landsins.

Mætti í sína eigin kistulagningu

Kistulagning í norðausturhluta Brasilíu fór úr skorðum á dögunum eftir að hinn látni mætti á svæðið og tilkynnti ástvinum að hann væri sannarlega á lífi.

Tekinn af lífi með sprengjuvörpu

Einn af varnarmálaráðherrum Norður-Kóreu, Kim Chol, var dæmdur til dauða á dögunum. Hann var sakaður um drykkjuskap og óviðeigandi háttsemi.

Hryllingsmynd sýnd fyrir mistök

Mikið óðagot myndaðist við kvikmyndahús í Nottingham í gær. Foreldrar höfðu fjölmennt með börn sín á sýningu nýjustu Madagascar teiknimyndarinnar. Um 25 fjölskyldur voru í kvikmyndasalnum þegar sýningin hófst.

Loftárásir á Gazasvæðinu í nótt

Ísraelsher stóð fyrir loftárásum á palestínsku borgina Rafah á Gazasvæðinu í nótt. Að minnsta kosti fjórir Palestínumenn létust í árásinni.

Lést eftir hákarlaárás

Þrjátíu og níu ára gamall brimbrettakappi lést eftir hákarlaárás við strendur Santa Barbara í Kaliforníu í gær. Vinur mannsins varð vitni af árásinni og dró hann í land.

Þungun vegna nauðgunar er vilji guðs

Ummæli sem Repúblikaninn Richard Mourdock lét falla í kappræðum í Indianaríki hafa valdið miklu fjaðrafoki í Bandaríkjunum síðasta sólarhringinn.

Ban Ki-moon dansaði Gangnam Style-dansinn

Suður-kóreski söngvarinn Psy hefur heldur betur slegið í gegn á síðustu mánuðum eftir að lagið Gangnam Style varð vinsælt um allan heim. Á dögunum heimsótti Psy höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York og hitti meðal annars samlanda sinn og framkvæmdastjórann Ban Ki-moon. Hann fékk framkvæmdastjórann virðulega til að taka Gangnam Style-dansinn á meðan fjöldinn allur af ljósmyndurum og fréttamönnum horfðu á.

Navalní hreppti fyrsta sætið

Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur óspart hæðst að og gert lítið úr stjórnarandstæðingum, sem eiga ekki sæti á þingi en hafa hvað eftir annað efnt til fjölmennra mótmælafunda gegn honum í Moskvu og víðar um land.

Enn munar mjóu á frambjóðendunum

Þeir Barack Obama og Mitt Romney þurfa að leggja hart að sér til að ná eyrum óákveðinna kjósenda á miðjunni þær tvær vikur sem eftir eru fram að forsetakosningum í Bandaríkjunum.

Átökum að linna í Beirút

Ró færðist yfir Líbanon í gær eftir nokkurra daga átök stjórnarhersins við mótmælendur, sem saka stjórnina um þjónkun við stjórn Bashars al Assad í Sýrlandi.

Á leið í Alþjóðlegu geimstöðina

Rússneskt geimfar braut sér leið í gegnum lofthjúp jarðar fyrr í dag. Um borð voru þrír geimfarar, einn bandaríkjamaður á vegum NASA og tveir Rússar.

Rændi mann sem féll á lestarteina

Dómstóll í Svíþjóð dæmdi í dag 28 ára gamlan Túnisbúa, Nadar Khiarui, í eins og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa rænt mann sem féll á lestarteina í Stokkhólmi.

Hvíthvalir tala eins og menn

Vísindamenn í Bandaríkjunum urðu furðu lostnir þegar þeir áttuðu sig á því að hvíthvalir, sem eru af ætt tannhvala, gefa frá sér hljóð sem eru merkilega lík tali manna. Á fréttavef BBC segir að tekist hafi að kenna höfrungum að herma eftir tali manna. Engin dýr hafi, að eigin frumkvæði, náð að herma eftir slíku tali. Á dögunum hafi hins vegar hin níu ára gamli hvíthvalur NOC gefið frá sér hljóð sem séu lík tali manna og séu þarf af leiðandi mjög merkileg.

Mannlegur hundur slær í gegn á netinu

Það er ekki bara mannfólkið sem á erfitt með að vakna á morgnanna og ganga í gegnum hina hefðbundu rútínu á morgnanna. Því myndskeið af mannlegum Labrador Retriever hundi gengur nú manna á milli á internetinu. Hundurinn vaknar upp við vekjaraklukkuna á símanum sínum, klæðir sig í skyrtu, burstar í sér tennurnar, borðar morgunmat og horfir aðeins á sjónvarpið áður en hann stekkur út í bíl til að fara í vinnuna. Yfir 700 þúsund manns hafa horft á myndbandið á Youtube á aðeins níu dögum.

Umdeildar nafnabirtingar í nasistabók

Ný bók um Norðmenn og seinni heimsstyrjöldina hefur vakið mikið umtal. Í bókinni, sem ber heitið Miskunnarlausu Norðmennirnir, nafngreinir höfundurinn Eirik Veum hundruð manna sem tengdust ríkislögreglunni, sem vann með herliði nasista á hernámsárunum 1940 til 1945.

Olíurisi verður enn þá stærri

Rússneski olíurisinn Rosneft hefur samið um kaup á helmingshlut breska olíurisans BP í olíufyrirtækinu TNK-BP, sem er eitt af stærstu olíufyrirtækjum Rússlands. Rosneft kaupir jafnframt hinn helminginn í TNK-BP af rússneskum auðkýfingum.

Herinn í Gvatemala látinn sæta ábyrgð

Síðustu vikur hafa vakið von um að Otto Perez Molina, forseti í Gvatemala, ætli sér að standa við loforð um að gerðar verði umbætur í mannréttindamálum í landinu.

Kappræður í beinni - gríðarlega mjótt á mununum

Það er óhætt að segja að forsetakosningarnar í Bandaríkjunum séu orðnar verulega spennandi. Hægt verður að fylgjast með kappræðum Barack Obama og Mitt Romney í beinni á Vísi í kvöld.

Ráðist á forsætisráðherra Finnlands

Karlmaður réðst á Jyrki Katainen, forsætisráðherra Finnlands, í Åbo í dag og reyndi að stinga hann með hnífi. Katainen slapp ómeiddur úr árásinni. Það voru lífverðir forsætisráðherrans sem gripu inn í og komu í veg fyrir að árásarmanninum tækist að vinna honum mein. Maðurinn var fluttur burt í handjárnum

Tíbeti kveikti í sér

Tíbeskur karlmaður á miðjum aldri bar eld að eigin skinni í klaustri í norðvesturhluta Kína í dag.

Elsti eftirlifandi Auschwitz látinn

Pólverjinn Antoni Dobrowlski lést í gær, 108 ára að aldri. Hann var elstur eftirlifenda úr Auschwitz-útrýmingarbúðunum.

Sjá næstu 50 fréttir