Fleiri fréttir Fundu áður óþekktar rafrænar bakteríur í Árósahöfn Danskir vísindamenn hafa fundið áður óþekktar lífverur á botni hafnarinnar í Árósum. Þetta kallast rafrænar bakteríur því mælanlegur rafstraumur er til staðar í þeim. 25.10.2012 07:17 Upprættu umfangsmikinn smyglhring á Spáni Umfangsmikill smyglhringur á Spáni hefur verið upprættur með samvinnu lögreglunnar í nokkrum Evrópulöndum en aðgerðinni var stjórnað af Europol. 25.10.2012 07:14 Reikna með að Assad samþykki vopnahlé í dag Reiknað er með að Bashar al-Assad forseti Sýrlands muni formlega fallast á fjögurra daga vopnahlé í landinu í dag en flestir hópar uppreisnarmanna hafa samþykkt þetta vopnahlé. 25.10.2012 07:07 Fellibylurinn Sandy ríður yfir Jamaíka Vitað er um eitt mannsfall þegar fellibylurinn Sandy reið yfir Jamaíka í nótt. Skólar og flugvellir eru lokaðir á eyjunni vegna Sandy og útgöngubann er í helstu borgum og bæjum Jamaíka. 25.10.2012 07:05 Umfangsmikill þjófnaður á nasistaskjölum úr danska þjóðskjalasafninu Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur handtekið tvo menn vegna umfangsmikils þjófnaðar á skjölum og gögnum úr danska þjóðskjalasafninu. Talið er að þjófnaður þessi hafi verið vel skipulagður og staðið yfir í ein 10 ár. 25.10.2012 07:01 Risafrétt Trump reyndist prump Risafréttin sem athafnamaðurinn Donald Trump boðaði um Barack Obama Bandaríkjaforseta í gærdag reyndist vera stormur í vatnsglasi svo vægt sé til orða tekið. 25.10.2012 06:59 Sænska prinsessan Madeleine trúlofast Sænska prinsessan Madeleine hefur trúlofast hinum bandaríska kærasta sínum Chris O´Neill. 25.10.2012 06:57 Stjórnarandstaðan í Noregi vill fella lög um vændiskaup úr gildi Stjórnarandstaðan á norska þinginu gerir nú kröfu um að löggjöfin um bann við vændiskaupum verði felld úr gildi. Augljóst sé að hún hefur gert líf vændiskvenna hörmulegra en það var fyrir en á sama tíma dragi ekkert úr vændi í Noregi. 25.10.2012 06:55 Schäuble og Draghi segja Stournaras bulla Yannis Stournaras, fjármálaráðherra Grikklands, fullyrti á þingi í gær að Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefðu samþykkt að Grikkland fengi tveggja ára viðbótarfrest til að koma ríkisfjármálum sínum í lag. 25.10.2012 00:00 Berlusconi er kominn með nóg Silvio Berlusconi ætlar ekki að sækjast eftir forsætisráðherraembættinu þegar Ítalir kjósa á næsta ári. Þetta staðfesti hann í dag. Berlusconi sagði að hér eftir yrði það hlutverk hans að styðja við bakið á ungu fólki sem geti skipt sköpum í stjórnmálum. 24.10.2012 21:25 Sá sem skipulagði skotárásina á Malala nafngreindur Bandaríska fréttastofan CBS greinir frá því í dag að pakistönsk yfirvöld hafa tæplega tvítugan karlmann grunaðann um að hafa skipulagt fólskulega skotárás á hina fjórtán ára gömlu Malala Yousufzai sem var skotin margsinnis í byrjun október. 24.10.2012 21:00 Trump greiðir 5 milljónir dala fyrir persónuupplýsingar Obama Bandaríski auðkýfingurinn Donald Trump hefur skorað á Barack Obama, Bandaríkjaforseta, að birta persónuupplýsingar sínar. Í staðinn mun Trump styrkja góðgerðarsamtök um fimm milljónir Bandaríkjadala, eða það sem nemur sex hundruð og þrjátíu milljónum króna. 24.10.2012 16:25 Sandy nálgast Jamaica Íbúar Jamaica búa sig nú undir komu fellibylsins Sandy. Fjölmargir hafa leitað sér skjóls í sérstökum neyðarskýlum sem komið hefur verið upp á suðurströnd landsins. 24.10.2012 16:05 Mætti í sína eigin kistulagningu Kistulagning í norðausturhluta Brasilíu fór úr skorðum á dögunum eftir að hinn látni mætti á svæðið og tilkynnti ástvinum að hann væri sannarlega á lífi. 24.10.2012 15:26 Tekinn af lífi með sprengjuvörpu Einn af varnarmálaráðherrum Norður-Kóreu, Kim Chol, var dæmdur til dauða á dögunum. Hann var sakaður um drykkjuskap og óviðeigandi háttsemi. 24.10.2012 14:32 Hryllingsmynd sýnd fyrir mistök Mikið óðagot myndaðist við kvikmyndahús í Nottingham í gær. Foreldrar höfðu fjölmennt með börn sín á sýningu nýjustu Madagascar teiknimyndarinnar. Um 25 fjölskyldur voru í kvikmyndasalnum þegar sýningin hófst. 24.10.2012 12:15 Loftárásir á Gazasvæðinu í nótt Ísraelsher stóð fyrir loftárásum á palestínsku borgina Rafah á Gazasvæðinu í nótt. Að minnsta kosti fjórir Palestínumenn létust í árásinni. 24.10.2012 11:06 Lést eftir hákarlaárás Þrjátíu og níu ára gamall brimbrettakappi lést eftir hákarlaárás við strendur Santa Barbara í Kaliforníu í gær. Vinur mannsins varð vitni af árásinni og dró hann í land. 24.10.2012 10:27 Stjórnvöld í Sýrlandi samþykkja stutt vopnahlé Stjórnvöld í Sýrlandi hafa fallist á stutt eða fjögurra daga vopnahlé í landinu. Það mun hefjast á morgun fimmtudag og standa fram yfir helgina. 24.10.2012 10:02 Þungun vegna nauðgunar er vilji guðs Ummæli sem Repúblikaninn Richard Mourdock lét falla í kappræðum í Indianaríki hafa valdið miklu fjaðrafoki í Bandaríkjunum síðasta sólarhringinn. 24.10.2012 09:52 Ban Ki-moon dansaði Gangnam Style-dansinn Suður-kóreski söngvarinn Psy hefur heldur betur slegið í gegn á síðustu mánuðum eftir að lagið Gangnam Style varð vinsælt um allan heim. Á dögunum heimsótti Psy höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York og hitti meðal annars samlanda sinn og framkvæmdastjórann Ban Ki-moon. Hann fékk framkvæmdastjórann virðulega til að taka Gangnam Style-dansinn á meðan fjöldinn allur af ljósmyndurum og fréttamönnum horfðu á. 24.10.2012 09:36 Svíar velta vöngum yfir tréstyttum af nöktum konum Sænskur veiðimaður rak upp stór augu nýlega þegar hann var á fuglaveiðum í skóglendi á einni af eyjunum í sænska skerjagarðinum fyrir utan Söderham. 24.10.2012 06:21 Fylgi Obama á heimsvísu fimmfalt á við fylgi Romney Ný skoðanakönnun sýnir að Barack Obama Bandaríkjaforseti nýtur yfirburðafylgis á heimsvísu miðað við andstæðing sinn Mitt Romney. 24.10.2012 06:15 Donald Trump boðar stórfrétt um Barack Obama Hinn litríki athafnamaður Donald Trump hefur boðað stórfrétt um Barack Obama í dag, frétt sem Trump segir að muni mögulega hafa áhrif á forsetakosningarnar. 24.10.2012 06:06 Navalní hreppti fyrsta sætið Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur óspart hæðst að og gert lítið úr stjórnarandstæðingum, sem eiga ekki sæti á þingi en hafa hvað eftir annað efnt til fjölmennra mótmælafunda gegn honum í Moskvu og víðar um land. 24.10.2012 02:00 Enn munar mjóu á frambjóðendunum Þeir Barack Obama og Mitt Romney þurfa að leggja hart að sér til að ná eyrum óákveðinna kjósenda á miðjunni þær tvær vikur sem eftir eru fram að forsetakosningum í Bandaríkjunum. 24.10.2012 01:00 Átökum að linna í Beirút Ró færðist yfir Líbanon í gær eftir nokkurra daga átök stjórnarhersins við mótmælendur, sem saka stjórnina um þjónkun við stjórn Bashars al Assad í Sýrlandi. 24.10.2012 00:00 Felix bauðst til þess að kenna Ban Ki-moon fallhlífarstökk Hinn hljóðfrái Felix Baumgartner, sem stökk úr 39 kílómetra hæð á dögunum og rauf um leið hljóðmúrinn, bauðst til þess að kenna Ban ki-moon hjá Sameinuðu þjóðunum fallhlífarstökk fyrr í dag. 23.10.2012 22:35 Á leið í Alþjóðlegu geimstöðina Rússneskt geimfar braut sér leið í gegnum lofthjúp jarðar fyrr í dag. Um borð voru þrír geimfarar, einn bandaríkjamaður á vegum NASA og tveir Rússar. 23.10.2012 16:48 Rændi mann sem féll á lestarteina Dómstóll í Svíþjóð dæmdi í dag 28 ára gamlan Túnisbúa, Nadar Khiarui, í eins og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa rænt mann sem féll á lestarteina í Stokkhólmi. 23.10.2012 14:49 Hvíthvalir tala eins og menn Vísindamenn í Bandaríkjunum urðu furðu lostnir þegar þeir áttuðu sig á því að hvíthvalir, sem eru af ætt tannhvala, gefa frá sér hljóð sem eru merkilega lík tali manna. Á fréttavef BBC segir að tekist hafi að kenna höfrungum að herma eftir tali manna. Engin dýr hafi, að eigin frumkvæði, náð að herma eftir slíku tali. Á dögunum hafi hins vegar hin níu ára gamli hvíthvalur NOC gefið frá sér hljóð sem séu lík tali manna og séu þarf af leiðandi mjög merkileg. 23.10.2012 12:26 Mannlegur hundur slær í gegn á netinu Það er ekki bara mannfólkið sem á erfitt með að vakna á morgnanna og ganga í gegnum hina hefðbundu rútínu á morgnanna. Því myndskeið af mannlegum Labrador Retriever hundi gengur nú manna á milli á internetinu. Hundurinn vaknar upp við vekjaraklukkuna á símanum sínum, klæðir sig í skyrtu, burstar í sér tennurnar, borðar morgunmat og horfir aðeins á sjónvarpið áður en hann stekkur út í bíl til að fara í vinnuna. Yfir 700 þúsund manns hafa horft á myndbandið á Youtube á aðeins níu dögum. 23.10.2012 10:26 Eldsvoði í sjúkrahúsi kostaði 12 lífið Að minnsta kosti tólf sjúklingar fórust þegar eldur kom upp í sjúkrahúsi í Suður-Taívan snemma í morgun. 23.10.2012 09:38 Verulega dregur úr starfsemi sómalskra sjóræningja Verulega hefur dregið úr starfsemi sjóræningja undan ströndum Sómalíu það sem af er þessu ári miðað við sama tímabil í fyrra. 23.10.2012 07:15 Trúverðugleiki og orðspor BBC er í tætlum Trúverðugleiki og orðspor hinnar virtu bresku sjónvarpsstöðvar BBC er í tætlum. 23.10.2012 06:45 Obama sigraði í síðustu kappræðunum Barack Obama Bandaríkjaforseti stóð uppi sem sigurvegari í síðustu kappræðum hans og Mitt Romney í gærkvöldi. 23.10.2012 06:30 Umdeildar nafnabirtingar í nasistabók Ný bók um Norðmenn og seinni heimsstyrjöldina hefur vakið mikið umtal. Í bókinni, sem ber heitið Miskunnarlausu Norðmennirnir, nafngreinir höfundurinn Eirik Veum hundruð manna sem tengdust ríkislögreglunni, sem vann með herliði nasista á hernámsárunum 1940 til 1945. 23.10.2012 02:00 Olíurisi verður enn þá stærri Rússneski olíurisinn Rosneft hefur samið um kaup á helmingshlut breska olíurisans BP í olíufyrirtækinu TNK-BP, sem er eitt af stærstu olíufyrirtækjum Rússlands. Rosneft kaupir jafnframt hinn helminginn í TNK-BP af rússneskum auðkýfingum. 23.10.2012 01:00 Herinn í Gvatemala látinn sæta ábyrgð Síðustu vikur hafa vakið von um að Otto Perez Molina, forseti í Gvatemala, ætli sér að standa við loforð um að gerðar verði umbætur í mannréttindamálum í landinu. 23.10.2012 00:00 Kappræður í beinni - gríðarlega mjótt á mununum Það er óhætt að segja að forsetakosningarnar í Bandaríkjunum séu orðnar verulega spennandi. Hægt verður að fylgjast með kappræðum Barack Obama og Mitt Romney í beinni á Vísi í kvöld. 22.10.2012 23:12 Sex ára fangelsi fyrir að spá ekki fyrir um jarðskjálfta Sex ítalskir vísindamenn og einn fyrrverandi embættismaður voru í dag dæmdir í sex ára fangelsi fyrir að hafa brugðist almenningi og ekki varað við yfirvofandi jarðskjálfta. 22.10.2012 16:33 Ráðist á forsætisráðherra Finnlands Karlmaður réðst á Jyrki Katainen, forsætisráðherra Finnlands, í Åbo í dag og reyndi að stinga hann með hnífi. Katainen slapp ómeiddur úr árásinni. Það voru lífverðir forsætisráðherrans sem gripu inn í og komu í veg fyrir að árásarmanninum tækist að vinna honum mein. Maðurinn var fluttur burt í handjárnum 22.10.2012 15:10 Tíbeti kveikti í sér Tíbeskur karlmaður á miðjum aldri bar eld að eigin skinni í klaustri í norðvesturhluta Kína í dag. 22.10.2012 15:07 Elsti eftirlifandi Auschwitz látinn Pólverjinn Antoni Dobrowlski lést í gær, 108 ára að aldri. Hann var elstur eftirlifenda úr Auschwitz-útrýmingarbúðunum. 22.10.2012 14:49 Þriðju kappræður forsetaframbjóðendanna í beinni á Vísi Vísir sýnir beint frá þriðju og síðustu kappræðum Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, sem fram fara klukkan eitt í Flórída í nótt. 22.10.2012 12:16 Sjá næstu 50 fréttir
Fundu áður óþekktar rafrænar bakteríur í Árósahöfn Danskir vísindamenn hafa fundið áður óþekktar lífverur á botni hafnarinnar í Árósum. Þetta kallast rafrænar bakteríur því mælanlegur rafstraumur er til staðar í þeim. 25.10.2012 07:17
Upprættu umfangsmikinn smyglhring á Spáni Umfangsmikill smyglhringur á Spáni hefur verið upprættur með samvinnu lögreglunnar í nokkrum Evrópulöndum en aðgerðinni var stjórnað af Europol. 25.10.2012 07:14
Reikna með að Assad samþykki vopnahlé í dag Reiknað er með að Bashar al-Assad forseti Sýrlands muni formlega fallast á fjögurra daga vopnahlé í landinu í dag en flestir hópar uppreisnarmanna hafa samþykkt þetta vopnahlé. 25.10.2012 07:07
Fellibylurinn Sandy ríður yfir Jamaíka Vitað er um eitt mannsfall þegar fellibylurinn Sandy reið yfir Jamaíka í nótt. Skólar og flugvellir eru lokaðir á eyjunni vegna Sandy og útgöngubann er í helstu borgum og bæjum Jamaíka. 25.10.2012 07:05
Umfangsmikill þjófnaður á nasistaskjölum úr danska þjóðskjalasafninu Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur handtekið tvo menn vegna umfangsmikils þjófnaðar á skjölum og gögnum úr danska þjóðskjalasafninu. Talið er að þjófnaður þessi hafi verið vel skipulagður og staðið yfir í ein 10 ár. 25.10.2012 07:01
Risafrétt Trump reyndist prump Risafréttin sem athafnamaðurinn Donald Trump boðaði um Barack Obama Bandaríkjaforseta í gærdag reyndist vera stormur í vatnsglasi svo vægt sé til orða tekið. 25.10.2012 06:59
Sænska prinsessan Madeleine trúlofast Sænska prinsessan Madeleine hefur trúlofast hinum bandaríska kærasta sínum Chris O´Neill. 25.10.2012 06:57
Stjórnarandstaðan í Noregi vill fella lög um vændiskaup úr gildi Stjórnarandstaðan á norska þinginu gerir nú kröfu um að löggjöfin um bann við vændiskaupum verði felld úr gildi. Augljóst sé að hún hefur gert líf vændiskvenna hörmulegra en það var fyrir en á sama tíma dragi ekkert úr vændi í Noregi. 25.10.2012 06:55
Schäuble og Draghi segja Stournaras bulla Yannis Stournaras, fjármálaráðherra Grikklands, fullyrti á þingi í gær að Evrópusambandið og Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefðu samþykkt að Grikkland fengi tveggja ára viðbótarfrest til að koma ríkisfjármálum sínum í lag. 25.10.2012 00:00
Berlusconi er kominn með nóg Silvio Berlusconi ætlar ekki að sækjast eftir forsætisráðherraembættinu þegar Ítalir kjósa á næsta ári. Þetta staðfesti hann í dag. Berlusconi sagði að hér eftir yrði það hlutverk hans að styðja við bakið á ungu fólki sem geti skipt sköpum í stjórnmálum. 24.10.2012 21:25
Sá sem skipulagði skotárásina á Malala nafngreindur Bandaríska fréttastofan CBS greinir frá því í dag að pakistönsk yfirvöld hafa tæplega tvítugan karlmann grunaðann um að hafa skipulagt fólskulega skotárás á hina fjórtán ára gömlu Malala Yousufzai sem var skotin margsinnis í byrjun október. 24.10.2012 21:00
Trump greiðir 5 milljónir dala fyrir persónuupplýsingar Obama Bandaríski auðkýfingurinn Donald Trump hefur skorað á Barack Obama, Bandaríkjaforseta, að birta persónuupplýsingar sínar. Í staðinn mun Trump styrkja góðgerðarsamtök um fimm milljónir Bandaríkjadala, eða það sem nemur sex hundruð og þrjátíu milljónum króna. 24.10.2012 16:25
Sandy nálgast Jamaica Íbúar Jamaica búa sig nú undir komu fellibylsins Sandy. Fjölmargir hafa leitað sér skjóls í sérstökum neyðarskýlum sem komið hefur verið upp á suðurströnd landsins. 24.10.2012 16:05
Mætti í sína eigin kistulagningu Kistulagning í norðausturhluta Brasilíu fór úr skorðum á dögunum eftir að hinn látni mætti á svæðið og tilkynnti ástvinum að hann væri sannarlega á lífi. 24.10.2012 15:26
Tekinn af lífi með sprengjuvörpu Einn af varnarmálaráðherrum Norður-Kóreu, Kim Chol, var dæmdur til dauða á dögunum. Hann var sakaður um drykkjuskap og óviðeigandi háttsemi. 24.10.2012 14:32
Hryllingsmynd sýnd fyrir mistök Mikið óðagot myndaðist við kvikmyndahús í Nottingham í gær. Foreldrar höfðu fjölmennt með börn sín á sýningu nýjustu Madagascar teiknimyndarinnar. Um 25 fjölskyldur voru í kvikmyndasalnum þegar sýningin hófst. 24.10.2012 12:15
Loftárásir á Gazasvæðinu í nótt Ísraelsher stóð fyrir loftárásum á palestínsku borgina Rafah á Gazasvæðinu í nótt. Að minnsta kosti fjórir Palestínumenn létust í árásinni. 24.10.2012 11:06
Lést eftir hákarlaárás Þrjátíu og níu ára gamall brimbrettakappi lést eftir hákarlaárás við strendur Santa Barbara í Kaliforníu í gær. Vinur mannsins varð vitni af árásinni og dró hann í land. 24.10.2012 10:27
Stjórnvöld í Sýrlandi samþykkja stutt vopnahlé Stjórnvöld í Sýrlandi hafa fallist á stutt eða fjögurra daga vopnahlé í landinu. Það mun hefjast á morgun fimmtudag og standa fram yfir helgina. 24.10.2012 10:02
Þungun vegna nauðgunar er vilji guðs Ummæli sem Repúblikaninn Richard Mourdock lét falla í kappræðum í Indianaríki hafa valdið miklu fjaðrafoki í Bandaríkjunum síðasta sólarhringinn. 24.10.2012 09:52
Ban Ki-moon dansaði Gangnam Style-dansinn Suður-kóreski söngvarinn Psy hefur heldur betur slegið í gegn á síðustu mánuðum eftir að lagið Gangnam Style varð vinsælt um allan heim. Á dögunum heimsótti Psy höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York og hitti meðal annars samlanda sinn og framkvæmdastjórann Ban Ki-moon. Hann fékk framkvæmdastjórann virðulega til að taka Gangnam Style-dansinn á meðan fjöldinn allur af ljósmyndurum og fréttamönnum horfðu á. 24.10.2012 09:36
Svíar velta vöngum yfir tréstyttum af nöktum konum Sænskur veiðimaður rak upp stór augu nýlega þegar hann var á fuglaveiðum í skóglendi á einni af eyjunum í sænska skerjagarðinum fyrir utan Söderham. 24.10.2012 06:21
Fylgi Obama á heimsvísu fimmfalt á við fylgi Romney Ný skoðanakönnun sýnir að Barack Obama Bandaríkjaforseti nýtur yfirburðafylgis á heimsvísu miðað við andstæðing sinn Mitt Romney. 24.10.2012 06:15
Donald Trump boðar stórfrétt um Barack Obama Hinn litríki athafnamaður Donald Trump hefur boðað stórfrétt um Barack Obama í dag, frétt sem Trump segir að muni mögulega hafa áhrif á forsetakosningarnar. 24.10.2012 06:06
Navalní hreppti fyrsta sætið Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefur óspart hæðst að og gert lítið úr stjórnarandstæðingum, sem eiga ekki sæti á þingi en hafa hvað eftir annað efnt til fjölmennra mótmælafunda gegn honum í Moskvu og víðar um land. 24.10.2012 02:00
Enn munar mjóu á frambjóðendunum Þeir Barack Obama og Mitt Romney þurfa að leggja hart að sér til að ná eyrum óákveðinna kjósenda á miðjunni þær tvær vikur sem eftir eru fram að forsetakosningum í Bandaríkjunum. 24.10.2012 01:00
Átökum að linna í Beirút Ró færðist yfir Líbanon í gær eftir nokkurra daga átök stjórnarhersins við mótmælendur, sem saka stjórnina um þjónkun við stjórn Bashars al Assad í Sýrlandi. 24.10.2012 00:00
Felix bauðst til þess að kenna Ban Ki-moon fallhlífarstökk Hinn hljóðfrái Felix Baumgartner, sem stökk úr 39 kílómetra hæð á dögunum og rauf um leið hljóðmúrinn, bauðst til þess að kenna Ban ki-moon hjá Sameinuðu þjóðunum fallhlífarstökk fyrr í dag. 23.10.2012 22:35
Á leið í Alþjóðlegu geimstöðina Rússneskt geimfar braut sér leið í gegnum lofthjúp jarðar fyrr í dag. Um borð voru þrír geimfarar, einn bandaríkjamaður á vegum NASA og tveir Rússar. 23.10.2012 16:48
Rændi mann sem féll á lestarteina Dómstóll í Svíþjóð dæmdi í dag 28 ára gamlan Túnisbúa, Nadar Khiarui, í eins og hálfs árs fangelsi fyrir að hafa rænt mann sem féll á lestarteina í Stokkhólmi. 23.10.2012 14:49
Hvíthvalir tala eins og menn Vísindamenn í Bandaríkjunum urðu furðu lostnir þegar þeir áttuðu sig á því að hvíthvalir, sem eru af ætt tannhvala, gefa frá sér hljóð sem eru merkilega lík tali manna. Á fréttavef BBC segir að tekist hafi að kenna höfrungum að herma eftir tali manna. Engin dýr hafi, að eigin frumkvæði, náð að herma eftir slíku tali. Á dögunum hafi hins vegar hin níu ára gamli hvíthvalur NOC gefið frá sér hljóð sem séu lík tali manna og séu þarf af leiðandi mjög merkileg. 23.10.2012 12:26
Mannlegur hundur slær í gegn á netinu Það er ekki bara mannfólkið sem á erfitt með að vakna á morgnanna og ganga í gegnum hina hefðbundu rútínu á morgnanna. Því myndskeið af mannlegum Labrador Retriever hundi gengur nú manna á milli á internetinu. Hundurinn vaknar upp við vekjaraklukkuna á símanum sínum, klæðir sig í skyrtu, burstar í sér tennurnar, borðar morgunmat og horfir aðeins á sjónvarpið áður en hann stekkur út í bíl til að fara í vinnuna. Yfir 700 þúsund manns hafa horft á myndbandið á Youtube á aðeins níu dögum. 23.10.2012 10:26
Eldsvoði í sjúkrahúsi kostaði 12 lífið Að minnsta kosti tólf sjúklingar fórust þegar eldur kom upp í sjúkrahúsi í Suður-Taívan snemma í morgun. 23.10.2012 09:38
Verulega dregur úr starfsemi sómalskra sjóræningja Verulega hefur dregið úr starfsemi sjóræningja undan ströndum Sómalíu það sem af er þessu ári miðað við sama tímabil í fyrra. 23.10.2012 07:15
Trúverðugleiki og orðspor BBC er í tætlum Trúverðugleiki og orðspor hinnar virtu bresku sjónvarpsstöðvar BBC er í tætlum. 23.10.2012 06:45
Obama sigraði í síðustu kappræðunum Barack Obama Bandaríkjaforseti stóð uppi sem sigurvegari í síðustu kappræðum hans og Mitt Romney í gærkvöldi. 23.10.2012 06:30
Umdeildar nafnabirtingar í nasistabók Ný bók um Norðmenn og seinni heimsstyrjöldina hefur vakið mikið umtal. Í bókinni, sem ber heitið Miskunnarlausu Norðmennirnir, nafngreinir höfundurinn Eirik Veum hundruð manna sem tengdust ríkislögreglunni, sem vann með herliði nasista á hernámsárunum 1940 til 1945. 23.10.2012 02:00
Olíurisi verður enn þá stærri Rússneski olíurisinn Rosneft hefur samið um kaup á helmingshlut breska olíurisans BP í olíufyrirtækinu TNK-BP, sem er eitt af stærstu olíufyrirtækjum Rússlands. Rosneft kaupir jafnframt hinn helminginn í TNK-BP af rússneskum auðkýfingum. 23.10.2012 01:00
Herinn í Gvatemala látinn sæta ábyrgð Síðustu vikur hafa vakið von um að Otto Perez Molina, forseti í Gvatemala, ætli sér að standa við loforð um að gerðar verði umbætur í mannréttindamálum í landinu. 23.10.2012 00:00
Kappræður í beinni - gríðarlega mjótt á mununum Það er óhætt að segja að forsetakosningarnar í Bandaríkjunum séu orðnar verulega spennandi. Hægt verður að fylgjast með kappræðum Barack Obama og Mitt Romney í beinni á Vísi í kvöld. 22.10.2012 23:12
Sex ára fangelsi fyrir að spá ekki fyrir um jarðskjálfta Sex ítalskir vísindamenn og einn fyrrverandi embættismaður voru í dag dæmdir í sex ára fangelsi fyrir að hafa brugðist almenningi og ekki varað við yfirvofandi jarðskjálfta. 22.10.2012 16:33
Ráðist á forsætisráðherra Finnlands Karlmaður réðst á Jyrki Katainen, forsætisráðherra Finnlands, í Åbo í dag og reyndi að stinga hann með hnífi. Katainen slapp ómeiddur úr árásinni. Það voru lífverðir forsætisráðherrans sem gripu inn í og komu í veg fyrir að árásarmanninum tækist að vinna honum mein. Maðurinn var fluttur burt í handjárnum 22.10.2012 15:10
Tíbeti kveikti í sér Tíbeskur karlmaður á miðjum aldri bar eld að eigin skinni í klaustri í norðvesturhluta Kína í dag. 22.10.2012 15:07
Elsti eftirlifandi Auschwitz látinn Pólverjinn Antoni Dobrowlski lést í gær, 108 ára að aldri. Hann var elstur eftirlifenda úr Auschwitz-útrýmingarbúðunum. 22.10.2012 14:49
Þriðju kappræður forsetaframbjóðendanna í beinni á Vísi Vísir sýnir beint frá þriðju og síðustu kappræðum Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, sem fram fara klukkan eitt í Flórída í nótt. 22.10.2012 12:16