Fleiri fréttir Stunginn til bana í Glyngøre Tuttugu og fimm ára gamall maður lést eftir að hann var lagður eggvopni í brjóstið í bænum Glyngøre á Vestur-Jótlandi í gærkvöldi. 15.10.2009 07:11 Allt að 45.000 bandarískir hermenn til Afganistan Talið er að Barack Obama Bandaríkjaforseti hafi í hyggju að senda allt að 45.000 bandaríska hermenn í viðbót til Afganistan. 15.10.2009 07:06 Makedónía tilbúin í viðræður Olli Rehn, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, segir að Makedónía uppfylli nú öll skilyrði sem þarf til þess að aðildarviðræður geti hafist. 15.10.2009 06:00 Jóhanna talin áhrifamikil Bretland Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er í 48. sæti á lista tímaritsins New Statesman yfir fimmtíu áhrifamestu einstaklinga veraldar þessa dagana. 15.10.2009 05:00 Rifist um gröf Móður Teresu Indverjar og Albanar eru komnir í harða deilu um jarðneskar leifar Móður Teresu sem lést árið 1997. 14.10.2009 16:41 Norðmönnum slétt sama um mengunarkvóta Norðmönnum virðist standa nokkuð á sama um loftslagskvóta í einkalífi sínu. Í Noregi geta einstaklingar keypt sér kvóta ef þeir ferðast flugleiðis milli landa. 14.10.2009 14:41 Norður-Kórea harmar mannskæða flóðbylgju Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa harmað að sex Suður-Kóreumenn skyldu farast þegar vatni úr stíflu var hleypt í fljót sem rennur frá norðri til suðurs. 14.10.2009 14:04 Ameríkanar ánægðir með aftökur Um sextíu og fimm prósent Bandaríkjamanna eru hlynntir dauðarefsingu samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup. Þrjátíu og eitt prósent eru á móti. 14.10.2009 10:19 Undirbúa stórsókn gegn talibönum Pakistanskar orrustuþotur gerðu í dag loftárásir á víghreiður talibana í Suður-Waziristan. Jafnframt tóku fótgönguliðs- og skriðdrekasveitir sér stöðu fyrir stórsókn gen talibönum. 14.10.2009 09:24 Heilbrigðisfrumvarp Obama fær brautargengi Nefnd á vegum bandarísku Öldungadeildarinnar hefur samþykkt að hleypa í gegn frumvarpi sem miðar að því að bæta heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum. Frumvarpið er liður í tilraunum Baracks Obama til þess að endurskipuleggja heilbrigðiskerfi landsins og þykir afgreiðsla nefndarinnar vera mikill sigur fyrir fosetann. 14.10.2009 08:33 Skýrsla um fóstureyðingar í 197 löndum Fóstureyðingar eru nokkurn veginn jafn-algengar í þeim löndum sem banna þær og þeim sem gera það ekki. 14.10.2009 07:37 Kveiktu í smyglsnekkju og stukku í sjóinn Bandaríski sjóherinn hefur birt myndband sem sýnir mexíkóska fíkniefnasmyglara á lúxussnekkju fleygja mörgum kílógrömmum af kókaíni í sjóinn, kveikja í snekkjunni og stökkva svo sjálfir í sjóinn. 14.10.2009 07:18 Brown sendir fleiri hermenn til Afganistan Gert er ráð fyrir að Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, muni í dag tilkynna að 500 breskir hermenn til viðbótar verði sendir til Afganistan á næstunni. 14.10.2009 07:17 Atvinnuleysi stóreykur líkur á skilnaði Þrátt fyrir að markaðir heimsins séu sumir hverjir að ná sér á strik hægt og bítandi eftir fjármálahrunið er líklegt að botninum sé enn ekki náð þegar litið er til áhrifa hrunsins á fjölskyldulíf fólks. 14.10.2009 07:14 Styttist í verkfall breska póstsins Verkfall starfsmanna konunglega póstsins í Bretlandi hefst 22. október, á fimmtudaginn í næstu viku, semjist ekki fyrir þann tíma. 14.10.2009 07:12 Kreppan varð stjórn að falli Rúmeníustjórn missti þingmeirihluta sinn í gær þegar vantrauststillaga á stjórnina var samþykkt. Meirihluti þingmanna telur að stjórninni hafi ekki tekist að koma landinu út úr efnahagskreppunni. 14.10.2009 06:00 Rússar vilja ekki að Íran eignist kjarnorkuvopn Hillary Clinton hefur verið á ferðalagi um Evrópu undanfarna daga. Hún skaust til Moskvu til þess að kanna afstöðu ráðamanna þar til hertra refsiaðgerða gegn Íran ef Íranar gera ekki hreint fyrir sínum dyrum í kjarnorkumálum. 13.10.2009 16:47 Græðir tuttugu milljarða á málverki Kanadiskur maður sem árið 2007 keypti málverk á Uppboði hjá Christies virðist hafa gert góð kaup. Hann borgaði tólfþúsund sterlingspund fyrir verkið sem hét Ung stúlka í prófíl. 13.10.2009 15:34 Vill hefnd fyrir hundinn Fyrrverandi hundaeigandi í Danmörku vill höfða mál gegn manni sem skar hundinn hans á háls síðastliðinn laugardag. 13.10.2009 15:02 Karadzic nýtur ekki friðhelgi Dómarar við Stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna höfnuðu því í dag að Radovan Karadzic leiðtogi Bosníuserba nyti friðhelgi. 13.10.2009 14:25 Viðbjóðslegur íslenskur matur Íslenskur hákarl er talinn meðal tuttugu viðbjóðslegustu rétta heims í samantekt breska blaðsins Daily Telegraph. 13.10.2009 13:45 Svíar kveikja í kanínum Svíar kveikja í um sexþúsund kanínum á ári hverju. Sænska Aftonbladet skýrir frá þessu með nokkrum hryllingi. 13.10.2009 11:18 Hillary handrukkar Rússa Hillary Clinton utanríkisráðherra Bandaríkjanna er nú stödd í Moskvu. Hún vonast eftir stuðningi Rússa við harðari refsiaðgerðir gegn Íran ef þarlendir gera ekki hreint fyrir sínum dyrum í kjarnorkumálum. 13.10.2009 09:27 Líka kreppa hjá al-Qaeda Enginn sleppur undan kreppunni og nú eiga meira að segja al-Qaeda-hryðjuverkasamtökin í lausafjárvanda. 13.10.2009 08:56 Koizumi les inn á teiknimyndir í ellinni Junichiro Koizumi, fyrrum forsætisráðherra Japans, er langt í frá sestur í helgan stein þótt hann sé hættur í pólitíkinni og ljáir nú teiknimyndapersónum ómþýða rödd sína. 13.10.2009 08:53 Skotárás Nørrebro Maður var skotinn í brjóstkassann á Nørrebro í Kaupmannahöfn í gærkvöldi og er lögregla engu nær um hver framdi ódæðið. 13.10.2009 07:16 Elvis-lokkar á uppboði Harðir Presley-aðdáendur hyggja sér nú gott til glóðarinnar þar sem nokkrir hárlokkar af höfði rokkgoðsins verða boðnir upp hjá Leslie Hindman í Chicago í næstu viku. 13.10.2009 07:14 Missti átta fingur í listaskóla Listaskóli nokkur í bresku borginni Boston í Lincolnskíri þarf heldur betur að endurskoða kennsluaðferðir sínar eftir að 16 ára gömul stúlka missti átta fingur við gerð gipslistaverks sem hún festi hendurnar í en listaverkið hitnaði í framhaldinu upp í 60 gráður. 13.10.2009 07:10 Norður-Kóreumenn skjóta á ný Norður-Kóreumenn virðast eiga í nokkrum erfiðleikum með að ákveða hvort þeir ætla að standa við gefin orð eður ei. 13.10.2009 07:07 Aldrei fleiri konur verðlaunaðar Bandaríski stjórnmálafræðingurinn Elinor Ostrom varð í gær fyrst kvenna til að hljóta Nóbelsverðlaunin í hagfræði. Hún hlaut verðlaunin ásamt landa sínum, hagfræðingnum Oliver Williamson. 13.10.2009 05:00 Karlmaður skotinn í Kaupmannahöfn Tuttugu og tveggja ára gamall karlmaður var skotinn í brjóstkassann í Nørrebro hverfinu í Kaupmannahöfn um hálfáttaleytið í kvöld. Þrír sáust hlaupa burt frá vettvangi. 12.10.2009 21:08 Það var ekki Guð Í fyrstu Mósebók segir; Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. Prófessor Ellen van Wolde er virtur sérfræðingur í Gamla testamentinu og hefur skrifað margar fræðibækur um trúmál. 12.10.2009 16:21 Ungir danskir hermenn í Afganistan Danir hafa af því nokkrar áhyggjur að hermenn sem þeir senda á vígvelli eins og Afganistan verða sífellt yngri. Nýlega voru sendir þangað nítján hermenn sem allir eru nítján ára að aldri. 12.10.2009 14:08 Ögra enn með eldflaugaskotum Rússar segjast vera ráðvilltir yfir fréttum af því að Norður-Kóreumenn hafi skotið á loft tveimur skammdrægum eldflaugum. 12.10.2009 13:57 Sex ára rekinn fyrir vopnaburð Sex ára strák í Bandaríkjunum hefur verið vikið úr skóla í fjörutíu og fimm daga fyrir ólöglegan vopnaburð. 12.10.2009 13:48 Hríðskotarifflar við bankarán í Kaupmannahöfn Fjórir útlendingar vopnaðir hríðskotarifflum og flugeldablysum rændu í morgun banka í Kaupmannahöfn. Einn bankastarfsmaður slasaðist. 12.10.2009 10:24 Frakkar styðja kynlífsfíkil Mikill meirihluti frönsku þjóðarinnar vill að Frederic Mitterand sitji áfram sem menningarmálaráðherra, samkvæmt skoðanakönnun sem birt var í dag. 12.10.2009 09:36 Mannskæð árás í Pakistan Að minnsta kosti 24 eru látnir eftir sprengjuárás nálægt Swat dalnum í Pakistan í dag. Talið er að um sjálfsmorðsprengjumann hafi verið að ræða en sprengjan sprakk við bíl á vegum hersins og eru liðsmenn öryggissveita Pakistanska hersins á meðal látinna. 12.10.2009 08:26 Poe jarðsunginn aftur Bandaríski rithöfundurinn Edgar Allan Poe var loksins lagður til hinstu hvílu í gær, 160 árum eftir dauða sinn. 12.10.2009 08:09 Heimsendir líklega ekki 2012 Heimsendir verður að öllum líkindum ekki í desember 2012 þrátt fyrir spár fólks sem legið hefur í fornum dagatölum maja-indíána. 12.10.2009 07:38 Handtekinn með skammbyssu á Kastrup Flugfarþegi á sjötugsaldri var handtekinn á Kastrup-flugvelli í gær eftir að skammbyssa fannst í fórum hans. 12.10.2009 07:21 Skaut verðandi eiginkonu sína til bana Brúðgumi í Winter Springs í Flórída skaut verðandi eiginkonu sína til bana daginn fyrir brúðkaup þeirra í þeirri trú að hún væri innbrotsþjófur. Brúðguminn, John Tabutt, er 62 ára gamall. 12.10.2009 07:15 Þrefalt sprengjutilræði í Írak Rúmlega 20 eru látnir í borginni Ramadi í vesturhluta Íraks eftir þrefalt sprengjutilræði þar í gær. Fyrst var bíl, stútfullum af sprengiefni, ekið á vegg lögreglustöðvar og hann sprengdur í loft upp. 12.10.2009 07:13 Mótmælendur á þaki breska þingsins Að minnsta kosti 30 umhverfisverndarsinnum á vegum Greenpeace-samtakanna tókst að komast upp á þak breska þinghússins í London í nótt. 12.10.2009 07:04 Stærði sig af líflegu kynlífi Dómstólar í Sádi-Arabíu hafa dæmt 32 ára gamlan mann í fimm ára fangelsi fyrir að stæra sig af líflegu kynlífi sínu í sjónvarpi. Fangelsisdómurinn dugði þó ekki alveg sem refsing því honum er líka gert að þola þúsund svipuhögg. 12.10.2009 05:00 Sjá næstu 50 fréttir
Stunginn til bana í Glyngøre Tuttugu og fimm ára gamall maður lést eftir að hann var lagður eggvopni í brjóstið í bænum Glyngøre á Vestur-Jótlandi í gærkvöldi. 15.10.2009 07:11
Allt að 45.000 bandarískir hermenn til Afganistan Talið er að Barack Obama Bandaríkjaforseti hafi í hyggju að senda allt að 45.000 bandaríska hermenn í viðbót til Afganistan. 15.10.2009 07:06
Makedónía tilbúin í viðræður Olli Rehn, stækkunarstjóri Evrópusambandsins, segir að Makedónía uppfylli nú öll skilyrði sem þarf til þess að aðildarviðræður geti hafist. 15.10.2009 06:00
Jóhanna talin áhrifamikil Bretland Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er í 48. sæti á lista tímaritsins New Statesman yfir fimmtíu áhrifamestu einstaklinga veraldar þessa dagana. 15.10.2009 05:00
Rifist um gröf Móður Teresu Indverjar og Albanar eru komnir í harða deilu um jarðneskar leifar Móður Teresu sem lést árið 1997. 14.10.2009 16:41
Norðmönnum slétt sama um mengunarkvóta Norðmönnum virðist standa nokkuð á sama um loftslagskvóta í einkalífi sínu. Í Noregi geta einstaklingar keypt sér kvóta ef þeir ferðast flugleiðis milli landa. 14.10.2009 14:41
Norður-Kórea harmar mannskæða flóðbylgju Stjórnvöld í Norður-Kóreu hafa harmað að sex Suður-Kóreumenn skyldu farast þegar vatni úr stíflu var hleypt í fljót sem rennur frá norðri til suðurs. 14.10.2009 14:04
Ameríkanar ánægðir með aftökur Um sextíu og fimm prósent Bandaríkjamanna eru hlynntir dauðarefsingu samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup. Þrjátíu og eitt prósent eru á móti. 14.10.2009 10:19
Undirbúa stórsókn gegn talibönum Pakistanskar orrustuþotur gerðu í dag loftárásir á víghreiður talibana í Suður-Waziristan. Jafnframt tóku fótgönguliðs- og skriðdrekasveitir sér stöðu fyrir stórsókn gen talibönum. 14.10.2009 09:24
Heilbrigðisfrumvarp Obama fær brautargengi Nefnd á vegum bandarísku Öldungadeildarinnar hefur samþykkt að hleypa í gegn frumvarpi sem miðar að því að bæta heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum. Frumvarpið er liður í tilraunum Baracks Obama til þess að endurskipuleggja heilbrigðiskerfi landsins og þykir afgreiðsla nefndarinnar vera mikill sigur fyrir fosetann. 14.10.2009 08:33
Skýrsla um fóstureyðingar í 197 löndum Fóstureyðingar eru nokkurn veginn jafn-algengar í þeim löndum sem banna þær og þeim sem gera það ekki. 14.10.2009 07:37
Kveiktu í smyglsnekkju og stukku í sjóinn Bandaríski sjóherinn hefur birt myndband sem sýnir mexíkóska fíkniefnasmyglara á lúxussnekkju fleygja mörgum kílógrömmum af kókaíni í sjóinn, kveikja í snekkjunni og stökkva svo sjálfir í sjóinn. 14.10.2009 07:18
Brown sendir fleiri hermenn til Afganistan Gert er ráð fyrir að Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, muni í dag tilkynna að 500 breskir hermenn til viðbótar verði sendir til Afganistan á næstunni. 14.10.2009 07:17
Atvinnuleysi stóreykur líkur á skilnaði Þrátt fyrir að markaðir heimsins séu sumir hverjir að ná sér á strik hægt og bítandi eftir fjármálahrunið er líklegt að botninum sé enn ekki náð þegar litið er til áhrifa hrunsins á fjölskyldulíf fólks. 14.10.2009 07:14
Styttist í verkfall breska póstsins Verkfall starfsmanna konunglega póstsins í Bretlandi hefst 22. október, á fimmtudaginn í næstu viku, semjist ekki fyrir þann tíma. 14.10.2009 07:12
Kreppan varð stjórn að falli Rúmeníustjórn missti þingmeirihluta sinn í gær þegar vantrauststillaga á stjórnina var samþykkt. Meirihluti þingmanna telur að stjórninni hafi ekki tekist að koma landinu út úr efnahagskreppunni. 14.10.2009 06:00
Rússar vilja ekki að Íran eignist kjarnorkuvopn Hillary Clinton hefur verið á ferðalagi um Evrópu undanfarna daga. Hún skaust til Moskvu til þess að kanna afstöðu ráðamanna þar til hertra refsiaðgerða gegn Íran ef Íranar gera ekki hreint fyrir sínum dyrum í kjarnorkumálum. 13.10.2009 16:47
Græðir tuttugu milljarða á málverki Kanadiskur maður sem árið 2007 keypti málverk á Uppboði hjá Christies virðist hafa gert góð kaup. Hann borgaði tólfþúsund sterlingspund fyrir verkið sem hét Ung stúlka í prófíl. 13.10.2009 15:34
Vill hefnd fyrir hundinn Fyrrverandi hundaeigandi í Danmörku vill höfða mál gegn manni sem skar hundinn hans á háls síðastliðinn laugardag. 13.10.2009 15:02
Karadzic nýtur ekki friðhelgi Dómarar við Stríðsglæpadómstól Sameinuðu þjóðanna höfnuðu því í dag að Radovan Karadzic leiðtogi Bosníuserba nyti friðhelgi. 13.10.2009 14:25
Viðbjóðslegur íslenskur matur Íslenskur hákarl er talinn meðal tuttugu viðbjóðslegustu rétta heims í samantekt breska blaðsins Daily Telegraph. 13.10.2009 13:45
Svíar kveikja í kanínum Svíar kveikja í um sexþúsund kanínum á ári hverju. Sænska Aftonbladet skýrir frá þessu með nokkrum hryllingi. 13.10.2009 11:18
Hillary handrukkar Rússa Hillary Clinton utanríkisráðherra Bandaríkjanna er nú stödd í Moskvu. Hún vonast eftir stuðningi Rússa við harðari refsiaðgerðir gegn Íran ef þarlendir gera ekki hreint fyrir sínum dyrum í kjarnorkumálum. 13.10.2009 09:27
Líka kreppa hjá al-Qaeda Enginn sleppur undan kreppunni og nú eiga meira að segja al-Qaeda-hryðjuverkasamtökin í lausafjárvanda. 13.10.2009 08:56
Koizumi les inn á teiknimyndir í ellinni Junichiro Koizumi, fyrrum forsætisráðherra Japans, er langt í frá sestur í helgan stein þótt hann sé hættur í pólitíkinni og ljáir nú teiknimyndapersónum ómþýða rödd sína. 13.10.2009 08:53
Skotárás Nørrebro Maður var skotinn í brjóstkassann á Nørrebro í Kaupmannahöfn í gærkvöldi og er lögregla engu nær um hver framdi ódæðið. 13.10.2009 07:16
Elvis-lokkar á uppboði Harðir Presley-aðdáendur hyggja sér nú gott til glóðarinnar þar sem nokkrir hárlokkar af höfði rokkgoðsins verða boðnir upp hjá Leslie Hindman í Chicago í næstu viku. 13.10.2009 07:14
Missti átta fingur í listaskóla Listaskóli nokkur í bresku borginni Boston í Lincolnskíri þarf heldur betur að endurskoða kennsluaðferðir sínar eftir að 16 ára gömul stúlka missti átta fingur við gerð gipslistaverks sem hún festi hendurnar í en listaverkið hitnaði í framhaldinu upp í 60 gráður. 13.10.2009 07:10
Norður-Kóreumenn skjóta á ný Norður-Kóreumenn virðast eiga í nokkrum erfiðleikum með að ákveða hvort þeir ætla að standa við gefin orð eður ei. 13.10.2009 07:07
Aldrei fleiri konur verðlaunaðar Bandaríski stjórnmálafræðingurinn Elinor Ostrom varð í gær fyrst kvenna til að hljóta Nóbelsverðlaunin í hagfræði. Hún hlaut verðlaunin ásamt landa sínum, hagfræðingnum Oliver Williamson. 13.10.2009 05:00
Karlmaður skotinn í Kaupmannahöfn Tuttugu og tveggja ára gamall karlmaður var skotinn í brjóstkassann í Nørrebro hverfinu í Kaupmannahöfn um hálfáttaleytið í kvöld. Þrír sáust hlaupa burt frá vettvangi. 12.10.2009 21:08
Það var ekki Guð Í fyrstu Mósebók segir; Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. Prófessor Ellen van Wolde er virtur sérfræðingur í Gamla testamentinu og hefur skrifað margar fræðibækur um trúmál. 12.10.2009 16:21
Ungir danskir hermenn í Afganistan Danir hafa af því nokkrar áhyggjur að hermenn sem þeir senda á vígvelli eins og Afganistan verða sífellt yngri. Nýlega voru sendir þangað nítján hermenn sem allir eru nítján ára að aldri. 12.10.2009 14:08
Ögra enn með eldflaugaskotum Rússar segjast vera ráðvilltir yfir fréttum af því að Norður-Kóreumenn hafi skotið á loft tveimur skammdrægum eldflaugum. 12.10.2009 13:57
Sex ára rekinn fyrir vopnaburð Sex ára strák í Bandaríkjunum hefur verið vikið úr skóla í fjörutíu og fimm daga fyrir ólöglegan vopnaburð. 12.10.2009 13:48
Hríðskotarifflar við bankarán í Kaupmannahöfn Fjórir útlendingar vopnaðir hríðskotarifflum og flugeldablysum rændu í morgun banka í Kaupmannahöfn. Einn bankastarfsmaður slasaðist. 12.10.2009 10:24
Frakkar styðja kynlífsfíkil Mikill meirihluti frönsku þjóðarinnar vill að Frederic Mitterand sitji áfram sem menningarmálaráðherra, samkvæmt skoðanakönnun sem birt var í dag. 12.10.2009 09:36
Mannskæð árás í Pakistan Að minnsta kosti 24 eru látnir eftir sprengjuárás nálægt Swat dalnum í Pakistan í dag. Talið er að um sjálfsmorðsprengjumann hafi verið að ræða en sprengjan sprakk við bíl á vegum hersins og eru liðsmenn öryggissveita Pakistanska hersins á meðal látinna. 12.10.2009 08:26
Poe jarðsunginn aftur Bandaríski rithöfundurinn Edgar Allan Poe var loksins lagður til hinstu hvílu í gær, 160 árum eftir dauða sinn. 12.10.2009 08:09
Heimsendir líklega ekki 2012 Heimsendir verður að öllum líkindum ekki í desember 2012 þrátt fyrir spár fólks sem legið hefur í fornum dagatölum maja-indíána. 12.10.2009 07:38
Handtekinn með skammbyssu á Kastrup Flugfarþegi á sjötugsaldri var handtekinn á Kastrup-flugvelli í gær eftir að skammbyssa fannst í fórum hans. 12.10.2009 07:21
Skaut verðandi eiginkonu sína til bana Brúðgumi í Winter Springs í Flórída skaut verðandi eiginkonu sína til bana daginn fyrir brúðkaup þeirra í þeirri trú að hún væri innbrotsþjófur. Brúðguminn, John Tabutt, er 62 ára gamall. 12.10.2009 07:15
Þrefalt sprengjutilræði í Írak Rúmlega 20 eru látnir í borginni Ramadi í vesturhluta Íraks eftir þrefalt sprengjutilræði þar í gær. Fyrst var bíl, stútfullum af sprengiefni, ekið á vegg lögreglustöðvar og hann sprengdur í loft upp. 12.10.2009 07:13
Mótmælendur á þaki breska þingsins Að minnsta kosti 30 umhverfisverndarsinnum á vegum Greenpeace-samtakanna tókst að komast upp á þak breska þinghússins í London í nótt. 12.10.2009 07:04
Stærði sig af líflegu kynlífi Dómstólar í Sádi-Arabíu hafa dæmt 32 ára gamlan mann í fimm ára fangelsi fyrir að stæra sig af líflegu kynlífi sínu í sjónvarpi. Fangelsisdómurinn dugði þó ekki alveg sem refsing því honum er líka gert að þola þúsund svipuhögg. 12.10.2009 05:00