Fleiri fréttir Robert Gates á hálum ís Mörgum stjórnmálamanninum hefur orðið fótaskortur á hinu pólitíska svelli í gegnum tíðina. Robert Gates, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, þykir þó hafa átt rólegri daga en forveri hans Donald Rumsfeld. 13.2.2008 22:34 Maó bauðst til að senda tíu milljónir kvenna til Bandaríkjanna Mao Zedong, fyrrverandi leiðtogi Kína, bauðst til þess að senda tíu milljónir kínverskra kvenna til Bandaríkjanna árið 1973. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýjum skjölum sem bandaríska utanríkisráðuneytið hefur veitt aðgang að og vitnað er til á heimasíðu breska ríkisútvarpsins. 13.2.2008 22:08 Mannréttindabrot að vísa mönnum úr landi fyrir að skipuleggja morð Formaður fjölmenningarsamtaka í Danmörku segir það brot á mannréttindum að vísa tveimur mönnum úr landi, vegna gruns um skipulagningu morðs á teiknara Jótlandspóstsins. 13.2.2008 21:25 Spielberg hættir við listræna stjórnun Ólympíuleikanna Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Steven Spielberg hefur hætt við að taka að sér listræna stjórnun Ólympíuleikanna í Peking á þessu ári. Í tilkynningu frá leikstjóranum sakar hann yfirvöld í Kína um að beita Súdan ekki nægilegum þrýstingi til að binda endi á þjáningu fólks í Darfur héraði. 13.2.2008 16:38 Bush varar við frumvarpi um hleranir George Bush forseti Bandaríkjanna hefur sagt bandaríska þinginu að hann muni ekki samþykkja annað tímabundið frumvarp sem leyfi að grunaðir hryðjuverkamenn séu hleraðir án dómsúrskurðar. Hann varaði þingið við að samþykkja varanlegt frumvarp þess efnis sem myndi auk þess gera undanþágur símafyrirtækja afturvirkar. 13.2.2008 15:27 Gafst upp eftir gíslatöku á ítölskum leikskóla Karlmaður vopnaður dúkahnífi sem réðist inn í leikskóla í Reggio Calabria á suðurhluta Ítalíu í dag og hélt þar börnum og starfsmanni í gíslingu hefur gefist upp. Að minnsta kosti 11 börn og kennari voru inni á leikakólanum þegar maðurin réðist þar inn. Enginn slasaðist. Lögreglan og ættingjar mannsins eyddu klukkutímum í að reyna að fá manninn til að yfirgefa bygginguna og sleppa föngunum. 13.2.2008 14:39 Býst við mótmælum í Indónesíu vegna Múhameðsteikninga Blásið verður til mótmæla í Indónesíu vegna þess að dönsk dagblöð birtu aftur skopmyndir af Múhameð spámanni sem ollu mikilli reiði meðal múslíma fyrir um tveimur árum. 13.2.2008 14:03 Obama gæti komið japönsku fiskiþorpi á kortið Barack Obama hefur nú naumt forskot á Hillary Clinton eftir að hann hafði sigur á henni í forkosningum í þremur fylkjum í Bandaríkjunum í gær. Obama barst stuðningur úr óvæntri átt á dögunum. 13.2.2008 12:32 Samkomulag um að sleppa fréttamönnum CBS í Írak Samkomulag hefur náðst við mannræningja í Írak sem rændu tveimur fréttamönnum frá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS í Basra. 13.2.2008 11:34 Ísraelskur ráðherra blessar morðingja Ísraelskur ráðherra hefur fagnað því að háttsettur foringi Hizbolla samtakanna í Sýrlandi var ráðinn af dögum með bílsprengju í dag. 13.2.2008 11:03 Stærsta lögregluaðgerð í sögu Bretlands Yfir 500 breskir lögregluþjónar réðust í dag til inngöngu í tugi húsa til þess að uppræta kókaín-smyglhring sem sagður er hafa selt kókaín fyrir meira en þrettán milljarða króna á ári. 13.2.2008 10:53 UNICEF þarf 58 milljarða til að aðstoða konur og börn Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna þarf rúmlega 58 milljarða króna til að koma börnum og konum til hjálpar á neyðarsvæðum í 39 löndum víðs vegar um heiminn. 13.2.2008 10:30 Grænlenskir þingmenn hraktir af danska þinginu? Lars Emil Johansen þingmaður frá Grænlandi íhugar nú að draga fulltrúa Grænlands út úr danska þinginu. Þetta kemur fram í dagblaðinu Information. 13.2.2008 09:42 Háttsettur Hizbollah-liði drepinn í Damaskus Háttsettur maður innan Hizbollah-samtakanna í Sýrlandi var drepinn í sprengingu í Damaskus í morgun eftir því sem samtökin greina frá. Þau saka Ísraela um tilræðið. 13.2.2008 09:24 Enn reykt á 150 ölstofum í Danmörku Danskir vertar hafa verið misduglegir við að framfylgja reykbanninu sem sett var á dönskum öldurhúsum um áramótin. Vinnueftirlitið þar í landi hefur heimsótt 6000 ölstofur vítt og breytt um landið og ávítt 150 staði fyrir að brjóta bannið. 13.2.2008 09:14 Dönsku blöðin birta mynd af Múhameð Þrjú stærstu dagblöð Danmerkur birta skopmynd af Múhameð spámanni í dag. Blöðin sem um ræðir, Jyllands Posten, Politiken og Berlingske Tidende birta myndina til þess að undirstrika að þau láti morðhótanir ekki hafa áhrif á tjáningarfrelsið. 13.2.2008 07:14 Sigurganga Obama heldur áfram Barack Obama bar sigur úr býtum á öllum svæðunum þremur sem héldu forkosningar í gær í baráttunni um útnefningu í bandarísku forkosningunum. Sigrar Obama í Mayryland, Virginíu og höfuðborginni Washington þýða að hann hefur nú nokkuð forskot á keppinaut sinn Hilllary Clinton. 13.2.2008 07:07 Útlit fyrir sigur Obama í Virginíu Útlit er fyrir að öldungardeildarþingmaðurinn Barack Obama sigri í forskosningum demókrata í Virgínu í kvöld ef marka má útgöngusprár sem CNN birtir. Spennan er hins vegar mikil í baráttu repúblikananna John McCain og Mike Huckabee í sama fylki. 13.2.2008 00:38 Spielberg hættur að aðstoða Kínverja á ÓL vegna málefna Súdans Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Steven Spielberg er hættur sem listrænn ráðgjafi kínverskra stjórnvalda vegna Ólympíuleikanna í Peking í ár þar sem honum þykir Kínverjar ekki beita sér nóg í málefnum Súdans. 12.2.2008 23:43 Skrásetti seinlegt sjálfsmorð Atvinnulaus þýskur karlmaður skrásetti sjálfsmorð sitt nákvæmlega með dagbókarfærslum en maðurinn virðist hafa svelt sjálfan sig til bana. 12.2.2008 20:51 Arabaríki sameinast um fréttahamlandi lög Arabaríki samþykktu í dag sameiginleg lög um gervihnattasjónvarp sem styrkir vald þeirra yfir slíkum útsendingum og setur pólitískri umræðu hömlur. 12.2.2008 16:36 Fréttamönnum CBS í Írak rænt Tveir fréttamenn bandaríska fjölmiðlarisans CBS eru taldir vera í höndum mannræningja í suðurhluta Írak. Lögregla og vitni segja mönnunum hafa verið rænt frá Sultan Palace hótelinu í Basra af að minnsta kosti átta byssumönnum. 12.2.2008 16:22 Ísrael hrekur Asíubúa úr landi Ísraelska ríkisstjórnin ætlar að bola útlenskum matreiðslumönnum úr landi á næstu tveimur árum með því að endurnýja ekki atvinnuleyfi þeirra. 12.2.2008 14:23 Ferfætlingum hent út í horn Ferfætlingar fara ekki varhluta af vandræðum á lánamarkaði í Bandaríkjunum. Þarlendir hafa margir ekki lengur efni á að hafa gæludýr. Sumir skila þeim í skýli en aðrir skilja þau eftir í tómum húsum og íbúðum sem á að bjóða upp. 12.2.2008 12:40 Trefjaefni lækka kólestról og draga úr blóðsykri Hægt er að auka hollustu brauðvara með því að nota að hluta til bygg í staðinn fyrir hveiti, að því er fram kemur í rannsókn Matís (Matvælarannsóknir Íslands) og Landbúnaðarháskóla Íslands. 12.2.2008 11:44 Þjóðarsorg út af brunnu hliði Þjóðarsorg ríkir í Suður-Kóreu eftir að einn helgasti minnisvarði landsins eyðilagðist í bruna. Það var Namdæmun sem í beinni þýðingu er "Mikla suðurhliðið." 12.2.2008 11:39 Ástralskur liðsauki kominn til A-Timor Tvöhundruð manna framvarðasveit ástralskra hermanna kom til Austur-Timor í dag. Jafnframt kom áströlsk freigáta upp að ströndinni undan Dili, höfuðborg landsins. 12.2.2008 10:50 Jótlandspósturinn birtir aftur eina af skopmyndunum Danska blaðið Jótlandspósturinn birtir aftur á heimasíðu sinni eina af skopmyndateikningunum af Múhameð spámanni sem ollu miklum titringi á síðla árs 2005 í hinum íslamska heimi. 12.2.2008 10:49 Ekki eitrað fyrir Napoleon Það hefur lengi verið haft fyrir satt að Bretar hafi myrt Napoleon Bonaparte með arseniki, þar sem hann var í útlegð á eynni Sankti Helenu í Suður-Atlantshafi. 12.2.2008 10:13 Olmert segir Írana þróa kjarnavopn á laun Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, segist þess fullviss að Íranar vinni á laun að því að koma sér upp kjarnavopnum. 12.2.2008 09:56 Ætluðu að myrða danskan skopmyndateiknara Danska lögreglan handtók í gær nokkra aðila sem grunaðir eru um að hafa lagt á ráðin um að myrða teiknara Jyllandsposten, en blaðið sjálft greinir frá þessu í dag. Blaðið segist hafa heimildir fyrir því að um danska ríkisborgara sé að ræða en einnig útlendinga. 12.2.2008 08:19 Obama gæti náð umtalsverðu forskoti á Clinton Barack Obama er talinn sigurstranglegri í forkosningum demókrataflokksins í kvöld sem að þessu sinni fara fram á svæðinu í kringum Potomac ánna, í Virginíu, Maryland og í höfuðborginni Washington. Gangi þær spár eftir gæti honum tekist að ná umtalsverðu forskoti á forsetafrúna fyrrverandi í keppninni um útnefningu demókrataflokksins. 12.2.2008 08:18 Neyðarlög sett á Austur-Tímor Neyðarlög verða í gildi á Austur Tímor í að minnsta kosti tvo daga í kjölfar valdaránstilraunarinnar í gær en forseti landsins Jose Ramos-Horta liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi í Ástralíu. Vicente Guterres, næstráðandi í landinu setti neyðarlögin í nótt en með þeim öðlast lögregla auknar heimildir auk þess sem útgöngubann er í gildi á nóttunni. 12.2.2008 08:16 Gore segir ekki hvern hann styður Þrýstingur fer vaxandi á Al Gore, fyrrverandi varaforseta Badaríkjanna og friðarverðlaunahafa Nóbels, að hann lýsi yfir stuðningi við annanhvorn frambjóðandann sem eftir er í forkosningum demótkrata, Hillary Clinton eða Barack Obama. 12.2.2008 08:15 Lofa réttlátum réttarhöldum Bandarísk yfirvöld hafa heitið réttlátum réttarhöldum yfir Guantanamo föngunum sex sem ákærðir hafa verið fyrir aðild sína að hryðjuverkunum ellefta september. Mennirnir gætu átt yfir höfði sér dauðarefsingu verði þeir fundnir sekir en á meðal þeirra er Khalid Sheikh Mohammad sem handtekinn var í Pakistan árið 2003. 12.2.2008 08:11 Vilja dauðarefsingar yfir sex vegna 11. september Bandaríkin munu krefjast dauðarefsingar yfir sex Guantanamo föngum sem eru grunaðir um aðild að hryðjuverkaárásunum þann 11. september 2001. 11.2.2008 18:27 Aðeins hærra næst, majór Sænskur herflugmaður sem flaug 35 tonna Herkúles flutningavél svo lágt að hún nánast straukst við jörðina var í síðustu viku settur í tímabundið flugmann. 11.2.2008 16:07 Ákærð fyrir þéttingsfast handaband Lögmaður í Flórída í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir að hafa tekið svo hressilega í höndina á kollega sínum að handleggurinn „rifnaði næstum af." Þetta segir heimildamaður bandaríska dagblaðsins USA Today. 11.2.2008 16:05 SAS berst fyrir lífi sínu Nýr stjórnarformaður SAS flugfélagsins segir að það berjist nú fyrir lífi sínu. Daninn Fritz H. Schur segir að ekkert fyrirtæki á Norðurlöndum eigi í eins miklum erfiðleikum og SAS. 11.2.2008 15:53 Al Kæda að niðurlotum komin í Írak Í tveimur skýrslum frá foringjum Al Kæda í Írak er því lýst að samtökin séu að niðurlotum komin og liðsmenn óviljugir til að berjast. 11.2.2008 15:13 Vilja dauðadóma yfir Guantanamo föngum Bandaríska varnarmálaráðuneytið mun krefjast dauðadóms yfir sex föngum sem haldið er í Guantanamo fangelsinu á Kúbu. 11.2.2008 13:54 Farþegavél á fimmföldum hljóðhraða Breska fyrirtækið Reaction Engines, í Oxford hefur teiknað 300 sæta flugvél sem á að fljúga á 6.400 kílómetra hraða. Það er fimmfaldur hljóðhraði. 11.2.2008 12:39 Norska sendiráðinu í Kabúl lokað vegna hótunar Norska sendiráðið í Kabúl hefur verið rýmt og því lokað vegna hótunar um hryðjuverkaárás. 11.2.2008 11:53 Sprengdi sjálfan sig í loft upp Afganskur múlla í Helmand héraði sprengdi sjálfan sig í loft upp meðan hann var að útbúa sprengju sem hann ætlaði að nota gegn hermönnum NATO. 11.2.2008 10:52 Háttsettur talibani handtekinn í Pakistan Pakistönsk yfirvöld hafa haft hendur í hári Mullah Mansour Dadullah, eins af helstu leiðtogum talibana í Afganistan. 11.2.2008 10:19 Sjá næstu 50 fréttir
Robert Gates á hálum ís Mörgum stjórnmálamanninum hefur orðið fótaskortur á hinu pólitíska svelli í gegnum tíðina. Robert Gates, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, þykir þó hafa átt rólegri daga en forveri hans Donald Rumsfeld. 13.2.2008 22:34
Maó bauðst til að senda tíu milljónir kvenna til Bandaríkjanna Mao Zedong, fyrrverandi leiðtogi Kína, bauðst til þess að senda tíu milljónir kínverskra kvenna til Bandaríkjanna árið 1973. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýjum skjölum sem bandaríska utanríkisráðuneytið hefur veitt aðgang að og vitnað er til á heimasíðu breska ríkisútvarpsins. 13.2.2008 22:08
Mannréttindabrot að vísa mönnum úr landi fyrir að skipuleggja morð Formaður fjölmenningarsamtaka í Danmörku segir það brot á mannréttindum að vísa tveimur mönnum úr landi, vegna gruns um skipulagningu morðs á teiknara Jótlandspóstsins. 13.2.2008 21:25
Spielberg hættir við listræna stjórnun Ólympíuleikanna Bandaríski kvikmyndaleikstjórinn Steven Spielberg hefur hætt við að taka að sér listræna stjórnun Ólympíuleikanna í Peking á þessu ári. Í tilkynningu frá leikstjóranum sakar hann yfirvöld í Kína um að beita Súdan ekki nægilegum þrýstingi til að binda endi á þjáningu fólks í Darfur héraði. 13.2.2008 16:38
Bush varar við frumvarpi um hleranir George Bush forseti Bandaríkjanna hefur sagt bandaríska þinginu að hann muni ekki samþykkja annað tímabundið frumvarp sem leyfi að grunaðir hryðjuverkamenn séu hleraðir án dómsúrskurðar. Hann varaði þingið við að samþykkja varanlegt frumvarp þess efnis sem myndi auk þess gera undanþágur símafyrirtækja afturvirkar. 13.2.2008 15:27
Gafst upp eftir gíslatöku á ítölskum leikskóla Karlmaður vopnaður dúkahnífi sem réðist inn í leikskóla í Reggio Calabria á suðurhluta Ítalíu í dag og hélt þar börnum og starfsmanni í gíslingu hefur gefist upp. Að minnsta kosti 11 börn og kennari voru inni á leikakólanum þegar maðurin réðist þar inn. Enginn slasaðist. Lögreglan og ættingjar mannsins eyddu klukkutímum í að reyna að fá manninn til að yfirgefa bygginguna og sleppa föngunum. 13.2.2008 14:39
Býst við mótmælum í Indónesíu vegna Múhameðsteikninga Blásið verður til mótmæla í Indónesíu vegna þess að dönsk dagblöð birtu aftur skopmyndir af Múhameð spámanni sem ollu mikilli reiði meðal múslíma fyrir um tveimur árum. 13.2.2008 14:03
Obama gæti komið japönsku fiskiþorpi á kortið Barack Obama hefur nú naumt forskot á Hillary Clinton eftir að hann hafði sigur á henni í forkosningum í þremur fylkjum í Bandaríkjunum í gær. Obama barst stuðningur úr óvæntri átt á dögunum. 13.2.2008 12:32
Samkomulag um að sleppa fréttamönnum CBS í Írak Samkomulag hefur náðst við mannræningja í Írak sem rændu tveimur fréttamönnum frá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBS í Basra. 13.2.2008 11:34
Ísraelskur ráðherra blessar morðingja Ísraelskur ráðherra hefur fagnað því að háttsettur foringi Hizbolla samtakanna í Sýrlandi var ráðinn af dögum með bílsprengju í dag. 13.2.2008 11:03
Stærsta lögregluaðgerð í sögu Bretlands Yfir 500 breskir lögregluþjónar réðust í dag til inngöngu í tugi húsa til þess að uppræta kókaín-smyglhring sem sagður er hafa selt kókaín fyrir meira en þrettán milljarða króna á ári. 13.2.2008 10:53
UNICEF þarf 58 milljarða til að aðstoða konur og börn Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna þarf rúmlega 58 milljarða króna til að koma börnum og konum til hjálpar á neyðarsvæðum í 39 löndum víðs vegar um heiminn. 13.2.2008 10:30
Grænlenskir þingmenn hraktir af danska þinginu? Lars Emil Johansen þingmaður frá Grænlandi íhugar nú að draga fulltrúa Grænlands út úr danska þinginu. Þetta kemur fram í dagblaðinu Information. 13.2.2008 09:42
Háttsettur Hizbollah-liði drepinn í Damaskus Háttsettur maður innan Hizbollah-samtakanna í Sýrlandi var drepinn í sprengingu í Damaskus í morgun eftir því sem samtökin greina frá. Þau saka Ísraela um tilræðið. 13.2.2008 09:24
Enn reykt á 150 ölstofum í Danmörku Danskir vertar hafa verið misduglegir við að framfylgja reykbanninu sem sett var á dönskum öldurhúsum um áramótin. Vinnueftirlitið þar í landi hefur heimsótt 6000 ölstofur vítt og breytt um landið og ávítt 150 staði fyrir að brjóta bannið. 13.2.2008 09:14
Dönsku blöðin birta mynd af Múhameð Þrjú stærstu dagblöð Danmerkur birta skopmynd af Múhameð spámanni í dag. Blöðin sem um ræðir, Jyllands Posten, Politiken og Berlingske Tidende birta myndina til þess að undirstrika að þau láti morðhótanir ekki hafa áhrif á tjáningarfrelsið. 13.2.2008 07:14
Sigurganga Obama heldur áfram Barack Obama bar sigur úr býtum á öllum svæðunum þremur sem héldu forkosningar í gær í baráttunni um útnefningu í bandarísku forkosningunum. Sigrar Obama í Mayryland, Virginíu og höfuðborginni Washington þýða að hann hefur nú nokkuð forskot á keppinaut sinn Hilllary Clinton. 13.2.2008 07:07
Útlit fyrir sigur Obama í Virginíu Útlit er fyrir að öldungardeildarþingmaðurinn Barack Obama sigri í forskosningum demókrata í Virgínu í kvöld ef marka má útgöngusprár sem CNN birtir. Spennan er hins vegar mikil í baráttu repúblikananna John McCain og Mike Huckabee í sama fylki. 13.2.2008 00:38
Spielberg hættur að aðstoða Kínverja á ÓL vegna málefna Súdans Bandaríski kvikmyndaframleiðandinn Steven Spielberg er hættur sem listrænn ráðgjafi kínverskra stjórnvalda vegna Ólympíuleikanna í Peking í ár þar sem honum þykir Kínverjar ekki beita sér nóg í málefnum Súdans. 12.2.2008 23:43
Skrásetti seinlegt sjálfsmorð Atvinnulaus þýskur karlmaður skrásetti sjálfsmorð sitt nákvæmlega með dagbókarfærslum en maðurinn virðist hafa svelt sjálfan sig til bana. 12.2.2008 20:51
Arabaríki sameinast um fréttahamlandi lög Arabaríki samþykktu í dag sameiginleg lög um gervihnattasjónvarp sem styrkir vald þeirra yfir slíkum útsendingum og setur pólitískri umræðu hömlur. 12.2.2008 16:36
Fréttamönnum CBS í Írak rænt Tveir fréttamenn bandaríska fjölmiðlarisans CBS eru taldir vera í höndum mannræningja í suðurhluta Írak. Lögregla og vitni segja mönnunum hafa verið rænt frá Sultan Palace hótelinu í Basra af að minnsta kosti átta byssumönnum. 12.2.2008 16:22
Ísrael hrekur Asíubúa úr landi Ísraelska ríkisstjórnin ætlar að bola útlenskum matreiðslumönnum úr landi á næstu tveimur árum með því að endurnýja ekki atvinnuleyfi þeirra. 12.2.2008 14:23
Ferfætlingum hent út í horn Ferfætlingar fara ekki varhluta af vandræðum á lánamarkaði í Bandaríkjunum. Þarlendir hafa margir ekki lengur efni á að hafa gæludýr. Sumir skila þeim í skýli en aðrir skilja þau eftir í tómum húsum og íbúðum sem á að bjóða upp. 12.2.2008 12:40
Trefjaefni lækka kólestról og draga úr blóðsykri Hægt er að auka hollustu brauðvara með því að nota að hluta til bygg í staðinn fyrir hveiti, að því er fram kemur í rannsókn Matís (Matvælarannsóknir Íslands) og Landbúnaðarháskóla Íslands. 12.2.2008 11:44
Þjóðarsorg út af brunnu hliði Þjóðarsorg ríkir í Suður-Kóreu eftir að einn helgasti minnisvarði landsins eyðilagðist í bruna. Það var Namdæmun sem í beinni þýðingu er "Mikla suðurhliðið." 12.2.2008 11:39
Ástralskur liðsauki kominn til A-Timor Tvöhundruð manna framvarðasveit ástralskra hermanna kom til Austur-Timor í dag. Jafnframt kom áströlsk freigáta upp að ströndinni undan Dili, höfuðborg landsins. 12.2.2008 10:50
Jótlandspósturinn birtir aftur eina af skopmyndunum Danska blaðið Jótlandspósturinn birtir aftur á heimasíðu sinni eina af skopmyndateikningunum af Múhameð spámanni sem ollu miklum titringi á síðla árs 2005 í hinum íslamska heimi. 12.2.2008 10:49
Ekki eitrað fyrir Napoleon Það hefur lengi verið haft fyrir satt að Bretar hafi myrt Napoleon Bonaparte með arseniki, þar sem hann var í útlegð á eynni Sankti Helenu í Suður-Atlantshafi. 12.2.2008 10:13
Olmert segir Írana þróa kjarnavopn á laun Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, segist þess fullviss að Íranar vinni á laun að því að koma sér upp kjarnavopnum. 12.2.2008 09:56
Ætluðu að myrða danskan skopmyndateiknara Danska lögreglan handtók í gær nokkra aðila sem grunaðir eru um að hafa lagt á ráðin um að myrða teiknara Jyllandsposten, en blaðið sjálft greinir frá þessu í dag. Blaðið segist hafa heimildir fyrir því að um danska ríkisborgara sé að ræða en einnig útlendinga. 12.2.2008 08:19
Obama gæti náð umtalsverðu forskoti á Clinton Barack Obama er talinn sigurstranglegri í forkosningum demókrataflokksins í kvöld sem að þessu sinni fara fram á svæðinu í kringum Potomac ánna, í Virginíu, Maryland og í höfuðborginni Washington. Gangi þær spár eftir gæti honum tekist að ná umtalsverðu forskoti á forsetafrúna fyrrverandi í keppninni um útnefningu demókrataflokksins. 12.2.2008 08:18
Neyðarlög sett á Austur-Tímor Neyðarlög verða í gildi á Austur Tímor í að minnsta kosti tvo daga í kjölfar valdaránstilraunarinnar í gær en forseti landsins Jose Ramos-Horta liggur nú þungt haldinn á sjúkrahúsi í Ástralíu. Vicente Guterres, næstráðandi í landinu setti neyðarlögin í nótt en með þeim öðlast lögregla auknar heimildir auk þess sem útgöngubann er í gildi á nóttunni. 12.2.2008 08:16
Gore segir ekki hvern hann styður Þrýstingur fer vaxandi á Al Gore, fyrrverandi varaforseta Badaríkjanna og friðarverðlaunahafa Nóbels, að hann lýsi yfir stuðningi við annanhvorn frambjóðandann sem eftir er í forkosningum demótkrata, Hillary Clinton eða Barack Obama. 12.2.2008 08:15
Lofa réttlátum réttarhöldum Bandarísk yfirvöld hafa heitið réttlátum réttarhöldum yfir Guantanamo föngunum sex sem ákærðir hafa verið fyrir aðild sína að hryðjuverkunum ellefta september. Mennirnir gætu átt yfir höfði sér dauðarefsingu verði þeir fundnir sekir en á meðal þeirra er Khalid Sheikh Mohammad sem handtekinn var í Pakistan árið 2003. 12.2.2008 08:11
Vilja dauðarefsingar yfir sex vegna 11. september Bandaríkin munu krefjast dauðarefsingar yfir sex Guantanamo föngum sem eru grunaðir um aðild að hryðjuverkaárásunum þann 11. september 2001. 11.2.2008 18:27
Aðeins hærra næst, majór Sænskur herflugmaður sem flaug 35 tonna Herkúles flutningavél svo lágt að hún nánast straukst við jörðina var í síðustu viku settur í tímabundið flugmann. 11.2.2008 16:07
Ákærð fyrir þéttingsfast handaband Lögmaður í Flórída í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir að hafa tekið svo hressilega í höndina á kollega sínum að handleggurinn „rifnaði næstum af." Þetta segir heimildamaður bandaríska dagblaðsins USA Today. 11.2.2008 16:05
SAS berst fyrir lífi sínu Nýr stjórnarformaður SAS flugfélagsins segir að það berjist nú fyrir lífi sínu. Daninn Fritz H. Schur segir að ekkert fyrirtæki á Norðurlöndum eigi í eins miklum erfiðleikum og SAS. 11.2.2008 15:53
Al Kæda að niðurlotum komin í Írak Í tveimur skýrslum frá foringjum Al Kæda í Írak er því lýst að samtökin séu að niðurlotum komin og liðsmenn óviljugir til að berjast. 11.2.2008 15:13
Vilja dauðadóma yfir Guantanamo föngum Bandaríska varnarmálaráðuneytið mun krefjast dauðadóms yfir sex föngum sem haldið er í Guantanamo fangelsinu á Kúbu. 11.2.2008 13:54
Farþegavél á fimmföldum hljóðhraða Breska fyrirtækið Reaction Engines, í Oxford hefur teiknað 300 sæta flugvél sem á að fljúga á 6.400 kílómetra hraða. Það er fimmfaldur hljóðhraði. 11.2.2008 12:39
Norska sendiráðinu í Kabúl lokað vegna hótunar Norska sendiráðið í Kabúl hefur verið rýmt og því lokað vegna hótunar um hryðjuverkaárás. 11.2.2008 11:53
Sprengdi sjálfan sig í loft upp Afganskur múlla í Helmand héraði sprengdi sjálfan sig í loft upp meðan hann var að útbúa sprengju sem hann ætlaði að nota gegn hermönnum NATO. 11.2.2008 10:52
Háttsettur talibani handtekinn í Pakistan Pakistönsk yfirvöld hafa haft hendur í hári Mullah Mansour Dadullah, eins af helstu leiðtogum talibana í Afganistan. 11.2.2008 10:19