Fleiri fréttir Tíu létust við King´s Cross CNN greindi rétt í þessu frá því að tíu hefðu farist í árásinni við King´s Cross stöðina. Ferðir Eurostar-lesta um Ermasundsgöngin hafa verið felldar niður í kjölfar árásanna. Víðar í Evrópu berast fregnir sem ýta undir óttann: tvær stórar verslunarmiðstöðvar hafa til að mynda verið rýmdar í Búdapest og í Varsjá varð mikið uppnám vegna bruna í megin stjórnarbyggingunni þar. 7.7.2005 00:01 150 alvarlega slasaðir Strætisvagn var sprengdur í loft upp framan við hótel þar sem Helgi Snær Gunnlaugsson var staddur og segir hann mikla geðshræringu ríkja. Hótelið hefur verið rýmt vegna sprengjuleitar. Talsmaður sjúkraflutningamanna í London segir a.m.k. 150 manns alvarlega slasaða. 7.7.2005 00:01 45 látnir og 1000 slasaðir Að minnsta kosti 45 eru sagðir látnir og 1000 særðir eftir sprengingarnar í Lundúnum í morgun. Um tvö þúsund Íslendingar eru búsettir í borginni en ekki hafa borist fregnir af því hvort einhver þeirra sé á meðal látinna eða slasaðra. Utanríkisráðuneytið hefur opnað upplýsingasíma vegna atburðanna. Númerið er 545 9900. 7.7.2005 00:01 Talað um fjórar sprengingar Samkvæmt nýjustu fréttaskeytum voru sprengingarnar í London fjórar en fyrr í dag var talið að þær hefðu ekki verið færri en sex. Breska útvarpið greinir frá skelfilegum aðstæðum á vettvangi: fólk sem misst hefur útlimi og er mjög illa leikið. 7.7.2005 00:01 Samtökin sem lýstu ábyrgð á hendur Samtökin sem lýst hafa ábyrgð á hendur sér vegna árásanna í London eru ekki áður ókunn, eins og fullyrt hefur verið af sérfræðingum 7.7.2005 00:01 Tala látinna enn á reiki Tala þeirra sem fórust í hryðjuverkaárásunum á Lundúnaborg í morgun er enn mjög á reiki. Reuters-fréttaþjónustan hefur heimildir fyrir því að fjörutíu og fimm hafi farist; staðfest tala frá Lundúnalögreglunni er þrjátíu og þrír. Slasaðir eru sagðir á bilinu hundrað og fimmtíu, sem eru alvarlega slasaðir, til eitt þúsund. 7.7.2005 00:01 Al-Qaida enn á ný? Al-Qaida er enn á ný á kreiki í Evrópu, miðað við yfirlýsingu sem birtist undir hádegi. Samtökin hóta þar Dönum og Ítölum vegna starfa þarlendra í Írak og Afganistan. 7.7.2005 00:01 Útiloka ekki fleiri árásir Almenningur verður að vera vel á verði, segja talsmenn lögregluyfirvalda í London, þar sem ekki sé ljóst hvort að hrinu hryðjuverkaárása í borginni sé lokið. Bandarísk yfirvöld hafa einnig ákveðið að hækka viðbúnaðarstigið þar í landi, þó aðeins fyrir lestarkerfi og neðanjarðarlestir. Flugsamgöngur verða eftir sem áður með sama hætti og venjulega. 7.7.2005 00:01 Neyðarfundur hjá öryggisráðinu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi fyrir stundu til að fordæma hryðjuverkaárásirnar í Lundúnum í morgun sem kostuðu minnst 45 manns lífið. Tölur um slasaða í árásunum eru enn nokkuð á reiki en samkvæmt bresku sjónvarpsstöðinni Sky er óttast að um þúsund manns hafi slasast, þar af á annað hundrað alvarlega. 7.7.2005 00:01 Hið minnsta 37 látnir Þrjátíu og sjö hið minnsta voru myrtir í hryðjuverkaárásunum í Lundúnum í dag. Tala þeirra sem fórust hefur verið mjög á reiki í dag. Reuters-fréttaþjónustan hefur heimildir fyrir því að fjörutíu og fimm hafi farist. 7.7.2005 00:01 Hóta Dönum og Ítölum sömu meðferð "Hin Leynilegu samtök heilags stríðs al-Kaida í Evrópu" sem lýst hafi sig ábyrg fyrir hryðjuverkunum í London í gær hafa hótað Dönum og Ítölum sömu örlögum styðji þessar þjóðir áfram við bakið á Bandaríkjamönnum í hernaði þeirra í Írak og Afganistan. 7.7.2005 00:01 50 látnir segir innanríkisráðherra Fimmtíu létust í árásunum í London að sögn innanríkisráðherra Bretlands, Charles Clarke. Þetta var haft eftir ráðherranum fyrir stundu. 7.7.2005 00:01 37 látnir; al-Qaida ábyrg Þrjátíu og sjö hið minnsta voru myrtir í hryðjuverkaárásum í Lundúnum í dag. Hópur tengdur al-Qaida kveðst bera ábyrgð á sjö sprengingum á fjórum stöðum í borginni. 7.7.2005 00:01 Fögnuður varð að hryllingi Dagarnir sjötti og sjöundi júlí 2005 marka djúp spor í sögu Lundúnabúa, hvor með sínum hætti. Fyrri daginn ljómaði borgin af æstum fögnuði yfir því að hafa verið útnefnd til að hýsa Ólympíuleikana árið 2012, en morguninn eftir brast á hryllingur hryðjuverka með röð sprenginga í almenningssamgöngukerfi borgarinnar. 7.7.2005 00:01 Múslimar harma árásirnar Ahmed Sheikh, forseti félags múslima í London fordæmir árásirnar í London og segist óttast að múslimar þurfi að gjalda fyrir hryðjuverkin. Hann segist hafa mestar áhyggjur af konum sem bera höfuðslæður og mæltist til þess við alla múslima að þeir færu varlega næstu daga og létu lítið fyrir sér fara. 7.7.2005 00:01 Fordæma árásirnar Hamid Karzai, forseti Afganistans, segir hryðjuverkin í Lundúnum viðurstyggileg og hneykslanleg. Hann segir það liggja fyrir að tilgangurinn hafi verið að myrða saklausa borgara og fordæmir árásirnar harðlega. 7.7.2005 00:01 Háannatími valinn fyrir árásirnar Á tæpri klukkustund tókst hryðjuverkamönnum að valda meiri glundroða í Lundúnum en dæmi eru um síðan frá stríðslokum. Sprengjur sprungu á fjórum stöðum og í það minnsta 38 manns týndu lífi. 7.7.2005 00:01 Vottar fjölskyldum látinna samúð Elísabet önnur Bretadrottning sendi frá sér tilkynningu í kjölfar hryðjuverkaárásanna í gærmorgun. 7.7.2005 00:01 Atburðarás dagsins Skelfing og ringulreið setti mark sitt á morguninn í London þar sem lengi vel var óljóst hvað væri um að vera. Ingólfur Bjarni Sigfússon, fréttamaður Stöðvar 2, rekur atburðarásina. 7.7.2005 00:01 Þrjátíu og átta biðu bana Mannskæðasta árás sem Lundúnabúar hafa orðið fyrir frá stríðslokum var gerð í gær. Fjögur sprengjutilræði voru framin á háannatíma í lestum og strætisvögnum borgarinnar. Að minnsta kosti 38 biðu bana og 700 slösuðust, sumir mjög alvarlega. 7.7.2005 00:01 Fullkomið öryggi útilokað Sérfræðingar í hryðjuverkavörnum segja að aldrei verði hægt að koma algjörlega í veg fyrir árásir á borð við þær sem gerðar voru á Lundúnir í gær. Vopna- og sprengiefnaleit á hverjum einasta farþega væri alltof kostnaðar- og tafsöm til að hún væri réttlætanleg. 7.7.2005 00:01 Stálinu stappað í þjóðina Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, stappaði stálinu í þjóð sína í gær og fullyrti að hún myndi hryðjuverkaárásirnar í Lundúnum ekki láta buga sig. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar hétu stuðningi sínum við ríkisstjórnina í þessum þrengingum. 7.7.2005 00:01 Beita skal öllum ráðum Jacques Chirac Frakklandsforseti og Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, voru sammála um að berjast yrði gegn hryðjuverkum með öllum tiltækum ráðum þegar þeir fordæmdu árásirnar í samtölum við fjölmiðla í gær. Þeir vottuðu bresku þjóðinni samúð sína. 7.7.2005 00:01 Skýrar andstæður George W. Bush Bandaríkjaforseti telur að andstæðurnar á milli þjóðarleiðtoganna í Gleneagles í Skotlandi og tilræðismannanna í New York gætu ekki verið skarpari. 7.7.2005 00:01 Vestræn ríki eru ósamstiga Vladimir Pútín, forseti Rússlands, telur að árásirnar á Lundúnir í gær sýni að ríki heims séu ósamstíga og illa undir það búin að glíma við hryðjuverkaógnina. 7.7.2005 00:01 Handahófskennt fjöldamorð Ken Livingstone, borgarstjóri Lundúnaborgar, segir árásirnar í Lundúnum handahófskennt fjöldamorð hryðjuverkamanna. 7.7.2005 00:01 Eyðileggja ekki lífsmáta okkar Hryðjuverkamenn fá ekki að eyðileggja lífsmáta okkar segir Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands. 7.7.2005 00:01 Mótmælendur réðust á lögreglumenn Um þrjú hundruð mótmælendur réðust nú í morgunsárið á lögreglumenn nærri Gleneagles þar sem fundur leiðtoga G8-ríkjanna verður haldinn. Mótmælendurnir þrömmuðu um götur nærri fundarstaðnum og brutu rúður og létu öllum illum látum og létu svo til skarar skríða gegn lögreglumönnum, vopnaðir flöskum, steinum og járnstöngum. 6.7.2005 00:01 Fangelsaðir fyrir þagmælsku Opinber saksóknari í Bandaríkjunum mælist til þess að tveir blaðamenn verði fangelsaðir fyrir að neita að gefa upp heimildarmenn sína. Blaðamennirnir starfa fyrir <em>New York Times</em> og tímaritið<em> Time</em> og þeir neita að gefa upp heimildir sínar fyrir nafnbirtingu á starfsmanni leyniþjónustunnar. 6.7.2005 00:01 Þrefaldar líkurnar á áráttuhegðun Streptókokkasýking í hálsi þrefaldar líkurnar á áráttukenndri hegðun hjá börnum, samkvæmt nýrri rannsókn lækna í Chicago. Niðurstöðurnar benda til þess að mótefni líkamans við streptókokkum ráðist ekki bara á þá heldur líka ákveðnar heilafrumur sem valdi vöðvakippum eða áráttukenndri hegðun. 6.7.2005 00:01 Handtóku andlegan leiðtoga Zarqawi Yfirvöld í Jórdaníu handtóku í nótt Issam Barqawi sem er andlegur leiðtogi Al-Zarqawis, leiðtoga Al-Qaida í Írak. Barqawi var í viðtali við Al-Jazeera sjónvarpsstöðina þegar handtakan fór fram. Hann er sagður hafa kennt Zarqawi íslamska hugmyndafræði á árunum 1995 til 1999 þegar þeir deildu fangaklefa. 6.7.2005 00:01 Komu upp um barnaræningja Lögreglan í Íran hefur komið upp um hring glæpamanna sem grunaður er um að hafa stolið minnst 63 börnum af sjúkrahúsum landsins og selt þau svo til barnlausra hjóna. Alls hafa tuttugu og sex manns verið handteknir vegna málsins, þar af tveir læknar og eins fleira fólk sem starfar á sjúkrahúsunum sem börnunum hefur verið rænt af. 6.7.2005 00:01 Láta öllum illum látum Hundruð mótmælenda hafa látið öllum illum látum í Skotlandi í morgun þar sem ráðstefna leiðtoga G8-iðnríkjanna hefst síðar í dag. Útlit er fyrir að friðsömum mótmælum sem áttu að fara fram síðar í dag verði aflýst vegna ólátanna í morgun. 6.7.2005 00:01 Ætlaði í próf fyrir systur sína Athugulir gangaverðir í ríkisháskólanum í Moskvu komu upp um svik ungs manns sem ætlaði að fara þar í próf í staðinn fyrir systur sína sem var ekki nægilega vel undirbúin. Hann klæddi sig í kvenmannsföt og setti á sig farða, gervibrjóst og hárkollu en gangavörðunum þótti unga konan svo ýkt kvenleg að þeir fóru að kanna málið nánar. 6.7.2005 00:01 Þrettán ákærðir vegna bankaráns Þrettán menn hafa verið ákærðir í Noregi vegna bankaráns sem framið var í Stafangri í apríl á síðasta ári en ræningjarnir höfðu jafnvirði um 600 milljóna íslenskra króna upp úr krafsinu. Einn lögreglumaður var myrtur í ráninu sem vakti mikinn óhug meðal norsku þjóðarinnar. 6.7.2005 00:01 Sendiherrann verður aflífaður Sendiherra Egyptalands í Írak verður tekinn af lífi, samkvæmt tilkynningu sem sögð er vera frá Al-Qaida samtökunum og birtist á íslamskri vefsíðu síðdegis. Sendiherranum var rænt í Bagdad síðastliðinn laugardag. 6.7.2005 00:01 Aftökum verði flýtt Repúblikanar hyggjast leggja fram frumvarp á bandaríska þinginu sem miðar að því að aftökum manna sem dæmdir hafa verið til dauða verði flýtt. Þingmennirnir tveir sem ætla að mæla fyrir frumvarpinu segja að allt of algengt sé að fangar sem fengið hafi dauðadóm fái ítrekað að áfrýja dóminum sem geri það að verkum að aftakan frestast um allt að 25 ár. 6.7.2005 00:01 Átta lögreglumenn á sjúkrahús Þúsundir mótmælenda hafa komið sér fyrir í grennd við hótelið í Gleneagles, skammt frá Edinborg í Skotlandi, þar sem fundur leiðtoga G8-ríkjanna hefst senn. Til harðra átaka kom á milli mótmælenda og öryggislögreglu í dag vegna fundarins og hafa átta lögreglumenn þegar verið sendir á sjúkrahús vegna meiðsla. 6.7.2005 00:01 Rúmlega 60 manns handteknir Þúsundir manna hafa mótmælt við Gleneagles í Skotlandi í allan dag þar sem leitogafundur G8-iðnríkjanna hófst síðdegis. Meira en sextíu manns hafa verið handteknir og átta lögreglumenn voru fluttir á sjúkrahús eftir mikil átök við mótmælendur. 6.7.2005 00:01 Bush hjólar á lögregluþjón George W. Bush Bandaríkjaforseti fékk sér hjólreiðatúr við komuna til Gleneagles í Skotlandi í gær þar sem leiðtogafundur G8-ríkjanna fer fram. Ekki vildi hins vegar betur til en svo að forsetinn rann í bleytu og lenti í árekstri við lögreglumann sem var á gangi á svæðinu. 6.7.2005 00:01 Lundúnir hrepptu hnossið Mikill fögnuður braust út í Lundúnum í gær þegar tilkynnt var að Ólympíuleikarnir 2012 verði haldnir í borginni. París hafði fram til gærdagsins verið talin líklegust til að verða valin og því voru vonbrigði Frakka með ákvörðun Alþjóðaólympíunefndarinnar mikil. 6.7.2005 00:01 Ófriðarský yfir Arnardal Leiðtogafundur G8-ríkjanna hófst í gær í skugga fjölmennra mótmæla. Fámennur hópur óeirðaseggja stal þó senunni þar sem hann óð uppi með ofbeldi og skrílslátum. 6.7.2005 00:01 Skotárás í Bagdad Fimm opinberir starfsmenn voru skotnir til bana í Bahgdad, höfuðborg Íraks í morgun. Mennirnir voru á leið til vinnu þegar vopnaðir menn hófu skothríð með fyrrgreindum afleiðingum. Þá sprakk bílsprengja við sendiráð Írans í Írak í morgun, en enginn slasaðist í árásinni. 5.7.2005 00:01 Jarðskjálfti á Súmötru Öflugur jarðskjálfti upp á sex til sex komma sjö á richter skók eyjuna Súmötru á Indónesíu rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Ekki hafa borist neinar fregnir af skaða á fólki, né eignatjóni. Fjöldi fólks hljóp upp á hæðir af ótta við flóðbylgju í kjölfar skjálftans. 5.7.2005 00:01 Hamas samtökin hafna aðild Hamas samtökin í Palestínu hafa hafnað tilboði Mahmoud Abbas, leiðtoga landsins, um aðild að ríkisstjórn Palestínu. Abbas bauð forsvarsmönnum samtakanna til viðræðna um hugsanlega þátttöku í samsteypustjórn, en án árangurs. 5.7.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Tíu létust við King´s Cross CNN greindi rétt í þessu frá því að tíu hefðu farist í árásinni við King´s Cross stöðina. Ferðir Eurostar-lesta um Ermasundsgöngin hafa verið felldar niður í kjölfar árásanna. Víðar í Evrópu berast fregnir sem ýta undir óttann: tvær stórar verslunarmiðstöðvar hafa til að mynda verið rýmdar í Búdapest og í Varsjá varð mikið uppnám vegna bruna í megin stjórnarbyggingunni þar. 7.7.2005 00:01
150 alvarlega slasaðir Strætisvagn var sprengdur í loft upp framan við hótel þar sem Helgi Snær Gunnlaugsson var staddur og segir hann mikla geðshræringu ríkja. Hótelið hefur verið rýmt vegna sprengjuleitar. Talsmaður sjúkraflutningamanna í London segir a.m.k. 150 manns alvarlega slasaða. 7.7.2005 00:01
45 látnir og 1000 slasaðir Að minnsta kosti 45 eru sagðir látnir og 1000 særðir eftir sprengingarnar í Lundúnum í morgun. Um tvö þúsund Íslendingar eru búsettir í borginni en ekki hafa borist fregnir af því hvort einhver þeirra sé á meðal látinna eða slasaðra. Utanríkisráðuneytið hefur opnað upplýsingasíma vegna atburðanna. Númerið er 545 9900. 7.7.2005 00:01
Talað um fjórar sprengingar Samkvæmt nýjustu fréttaskeytum voru sprengingarnar í London fjórar en fyrr í dag var talið að þær hefðu ekki verið færri en sex. Breska útvarpið greinir frá skelfilegum aðstæðum á vettvangi: fólk sem misst hefur útlimi og er mjög illa leikið. 7.7.2005 00:01
Samtökin sem lýstu ábyrgð á hendur Samtökin sem lýst hafa ábyrgð á hendur sér vegna árásanna í London eru ekki áður ókunn, eins og fullyrt hefur verið af sérfræðingum 7.7.2005 00:01
Tala látinna enn á reiki Tala þeirra sem fórust í hryðjuverkaárásunum á Lundúnaborg í morgun er enn mjög á reiki. Reuters-fréttaþjónustan hefur heimildir fyrir því að fjörutíu og fimm hafi farist; staðfest tala frá Lundúnalögreglunni er þrjátíu og þrír. Slasaðir eru sagðir á bilinu hundrað og fimmtíu, sem eru alvarlega slasaðir, til eitt þúsund. 7.7.2005 00:01
Al-Qaida enn á ný? Al-Qaida er enn á ný á kreiki í Evrópu, miðað við yfirlýsingu sem birtist undir hádegi. Samtökin hóta þar Dönum og Ítölum vegna starfa þarlendra í Írak og Afganistan. 7.7.2005 00:01
Útiloka ekki fleiri árásir Almenningur verður að vera vel á verði, segja talsmenn lögregluyfirvalda í London, þar sem ekki sé ljóst hvort að hrinu hryðjuverkaárása í borginni sé lokið. Bandarísk yfirvöld hafa einnig ákveðið að hækka viðbúnaðarstigið þar í landi, þó aðeins fyrir lestarkerfi og neðanjarðarlestir. Flugsamgöngur verða eftir sem áður með sama hætti og venjulega. 7.7.2005 00:01
Neyðarfundur hjá öryggisráðinu Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kom saman á neyðarfundi fyrir stundu til að fordæma hryðjuverkaárásirnar í Lundúnum í morgun sem kostuðu minnst 45 manns lífið. Tölur um slasaða í árásunum eru enn nokkuð á reiki en samkvæmt bresku sjónvarpsstöðinni Sky er óttast að um þúsund manns hafi slasast, þar af á annað hundrað alvarlega. 7.7.2005 00:01
Hið minnsta 37 látnir Þrjátíu og sjö hið minnsta voru myrtir í hryðjuverkaárásunum í Lundúnum í dag. Tala þeirra sem fórust hefur verið mjög á reiki í dag. Reuters-fréttaþjónustan hefur heimildir fyrir því að fjörutíu og fimm hafi farist. 7.7.2005 00:01
Hóta Dönum og Ítölum sömu meðferð "Hin Leynilegu samtök heilags stríðs al-Kaida í Evrópu" sem lýst hafi sig ábyrg fyrir hryðjuverkunum í London í gær hafa hótað Dönum og Ítölum sömu örlögum styðji þessar þjóðir áfram við bakið á Bandaríkjamönnum í hernaði þeirra í Írak og Afganistan. 7.7.2005 00:01
50 látnir segir innanríkisráðherra Fimmtíu létust í árásunum í London að sögn innanríkisráðherra Bretlands, Charles Clarke. Þetta var haft eftir ráðherranum fyrir stundu. 7.7.2005 00:01
37 látnir; al-Qaida ábyrg Þrjátíu og sjö hið minnsta voru myrtir í hryðjuverkaárásum í Lundúnum í dag. Hópur tengdur al-Qaida kveðst bera ábyrgð á sjö sprengingum á fjórum stöðum í borginni. 7.7.2005 00:01
Fögnuður varð að hryllingi Dagarnir sjötti og sjöundi júlí 2005 marka djúp spor í sögu Lundúnabúa, hvor með sínum hætti. Fyrri daginn ljómaði borgin af æstum fögnuði yfir því að hafa verið útnefnd til að hýsa Ólympíuleikana árið 2012, en morguninn eftir brast á hryllingur hryðjuverka með röð sprenginga í almenningssamgöngukerfi borgarinnar. 7.7.2005 00:01
Múslimar harma árásirnar Ahmed Sheikh, forseti félags múslima í London fordæmir árásirnar í London og segist óttast að múslimar þurfi að gjalda fyrir hryðjuverkin. Hann segist hafa mestar áhyggjur af konum sem bera höfuðslæður og mæltist til þess við alla múslima að þeir færu varlega næstu daga og létu lítið fyrir sér fara. 7.7.2005 00:01
Fordæma árásirnar Hamid Karzai, forseti Afganistans, segir hryðjuverkin í Lundúnum viðurstyggileg og hneykslanleg. Hann segir það liggja fyrir að tilgangurinn hafi verið að myrða saklausa borgara og fordæmir árásirnar harðlega. 7.7.2005 00:01
Háannatími valinn fyrir árásirnar Á tæpri klukkustund tókst hryðjuverkamönnum að valda meiri glundroða í Lundúnum en dæmi eru um síðan frá stríðslokum. Sprengjur sprungu á fjórum stöðum og í það minnsta 38 manns týndu lífi. 7.7.2005 00:01
Vottar fjölskyldum látinna samúð Elísabet önnur Bretadrottning sendi frá sér tilkynningu í kjölfar hryðjuverkaárásanna í gærmorgun. 7.7.2005 00:01
Atburðarás dagsins Skelfing og ringulreið setti mark sitt á morguninn í London þar sem lengi vel var óljóst hvað væri um að vera. Ingólfur Bjarni Sigfússon, fréttamaður Stöðvar 2, rekur atburðarásina. 7.7.2005 00:01
Þrjátíu og átta biðu bana Mannskæðasta árás sem Lundúnabúar hafa orðið fyrir frá stríðslokum var gerð í gær. Fjögur sprengjutilræði voru framin á háannatíma í lestum og strætisvögnum borgarinnar. Að minnsta kosti 38 biðu bana og 700 slösuðust, sumir mjög alvarlega. 7.7.2005 00:01
Fullkomið öryggi útilokað Sérfræðingar í hryðjuverkavörnum segja að aldrei verði hægt að koma algjörlega í veg fyrir árásir á borð við þær sem gerðar voru á Lundúnir í gær. Vopna- og sprengiefnaleit á hverjum einasta farþega væri alltof kostnaðar- og tafsöm til að hún væri réttlætanleg. 7.7.2005 00:01
Stálinu stappað í þjóðina Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, stappaði stálinu í þjóð sína í gær og fullyrti að hún myndi hryðjuverkaárásirnar í Lundúnum ekki láta buga sig. Leiðtogar stjórnarandstöðunnar hétu stuðningi sínum við ríkisstjórnina í þessum þrengingum. 7.7.2005 00:01
Beita skal öllum ráðum Jacques Chirac Frakklandsforseti og Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, voru sammála um að berjast yrði gegn hryðjuverkum með öllum tiltækum ráðum þegar þeir fordæmdu árásirnar í samtölum við fjölmiðla í gær. Þeir vottuðu bresku þjóðinni samúð sína. 7.7.2005 00:01
Skýrar andstæður George W. Bush Bandaríkjaforseti telur að andstæðurnar á milli þjóðarleiðtoganna í Gleneagles í Skotlandi og tilræðismannanna í New York gætu ekki verið skarpari. 7.7.2005 00:01
Vestræn ríki eru ósamstiga Vladimir Pútín, forseti Rússlands, telur að árásirnar á Lundúnir í gær sýni að ríki heims séu ósamstíga og illa undir það búin að glíma við hryðjuverkaógnina. 7.7.2005 00:01
Handahófskennt fjöldamorð Ken Livingstone, borgarstjóri Lundúnaborgar, segir árásirnar í Lundúnum handahófskennt fjöldamorð hryðjuverkamanna. 7.7.2005 00:01
Eyðileggja ekki lífsmáta okkar Hryðjuverkamenn fá ekki að eyðileggja lífsmáta okkar segir Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands. 7.7.2005 00:01
Mótmælendur réðust á lögreglumenn Um þrjú hundruð mótmælendur réðust nú í morgunsárið á lögreglumenn nærri Gleneagles þar sem fundur leiðtoga G8-ríkjanna verður haldinn. Mótmælendurnir þrömmuðu um götur nærri fundarstaðnum og brutu rúður og létu öllum illum látum og létu svo til skarar skríða gegn lögreglumönnum, vopnaðir flöskum, steinum og járnstöngum. 6.7.2005 00:01
Fangelsaðir fyrir þagmælsku Opinber saksóknari í Bandaríkjunum mælist til þess að tveir blaðamenn verði fangelsaðir fyrir að neita að gefa upp heimildarmenn sína. Blaðamennirnir starfa fyrir <em>New York Times</em> og tímaritið<em> Time</em> og þeir neita að gefa upp heimildir sínar fyrir nafnbirtingu á starfsmanni leyniþjónustunnar. 6.7.2005 00:01
Þrefaldar líkurnar á áráttuhegðun Streptókokkasýking í hálsi þrefaldar líkurnar á áráttukenndri hegðun hjá börnum, samkvæmt nýrri rannsókn lækna í Chicago. Niðurstöðurnar benda til þess að mótefni líkamans við streptókokkum ráðist ekki bara á þá heldur líka ákveðnar heilafrumur sem valdi vöðvakippum eða áráttukenndri hegðun. 6.7.2005 00:01
Handtóku andlegan leiðtoga Zarqawi Yfirvöld í Jórdaníu handtóku í nótt Issam Barqawi sem er andlegur leiðtogi Al-Zarqawis, leiðtoga Al-Qaida í Írak. Barqawi var í viðtali við Al-Jazeera sjónvarpsstöðina þegar handtakan fór fram. Hann er sagður hafa kennt Zarqawi íslamska hugmyndafræði á árunum 1995 til 1999 þegar þeir deildu fangaklefa. 6.7.2005 00:01
Komu upp um barnaræningja Lögreglan í Íran hefur komið upp um hring glæpamanna sem grunaður er um að hafa stolið minnst 63 börnum af sjúkrahúsum landsins og selt þau svo til barnlausra hjóna. Alls hafa tuttugu og sex manns verið handteknir vegna málsins, þar af tveir læknar og eins fleira fólk sem starfar á sjúkrahúsunum sem börnunum hefur verið rænt af. 6.7.2005 00:01
Láta öllum illum látum Hundruð mótmælenda hafa látið öllum illum látum í Skotlandi í morgun þar sem ráðstefna leiðtoga G8-iðnríkjanna hefst síðar í dag. Útlit er fyrir að friðsömum mótmælum sem áttu að fara fram síðar í dag verði aflýst vegna ólátanna í morgun. 6.7.2005 00:01
Ætlaði í próf fyrir systur sína Athugulir gangaverðir í ríkisháskólanum í Moskvu komu upp um svik ungs manns sem ætlaði að fara þar í próf í staðinn fyrir systur sína sem var ekki nægilega vel undirbúin. Hann klæddi sig í kvenmannsföt og setti á sig farða, gervibrjóst og hárkollu en gangavörðunum þótti unga konan svo ýkt kvenleg að þeir fóru að kanna málið nánar. 6.7.2005 00:01
Þrettán ákærðir vegna bankaráns Þrettán menn hafa verið ákærðir í Noregi vegna bankaráns sem framið var í Stafangri í apríl á síðasta ári en ræningjarnir höfðu jafnvirði um 600 milljóna íslenskra króna upp úr krafsinu. Einn lögreglumaður var myrtur í ráninu sem vakti mikinn óhug meðal norsku þjóðarinnar. 6.7.2005 00:01
Sendiherrann verður aflífaður Sendiherra Egyptalands í Írak verður tekinn af lífi, samkvæmt tilkynningu sem sögð er vera frá Al-Qaida samtökunum og birtist á íslamskri vefsíðu síðdegis. Sendiherranum var rænt í Bagdad síðastliðinn laugardag. 6.7.2005 00:01
Aftökum verði flýtt Repúblikanar hyggjast leggja fram frumvarp á bandaríska þinginu sem miðar að því að aftökum manna sem dæmdir hafa verið til dauða verði flýtt. Þingmennirnir tveir sem ætla að mæla fyrir frumvarpinu segja að allt of algengt sé að fangar sem fengið hafi dauðadóm fái ítrekað að áfrýja dóminum sem geri það að verkum að aftakan frestast um allt að 25 ár. 6.7.2005 00:01
Átta lögreglumenn á sjúkrahús Þúsundir mótmælenda hafa komið sér fyrir í grennd við hótelið í Gleneagles, skammt frá Edinborg í Skotlandi, þar sem fundur leiðtoga G8-ríkjanna hefst senn. Til harðra átaka kom á milli mótmælenda og öryggislögreglu í dag vegna fundarins og hafa átta lögreglumenn þegar verið sendir á sjúkrahús vegna meiðsla. 6.7.2005 00:01
Rúmlega 60 manns handteknir Þúsundir manna hafa mótmælt við Gleneagles í Skotlandi í allan dag þar sem leitogafundur G8-iðnríkjanna hófst síðdegis. Meira en sextíu manns hafa verið handteknir og átta lögreglumenn voru fluttir á sjúkrahús eftir mikil átök við mótmælendur. 6.7.2005 00:01
Bush hjólar á lögregluþjón George W. Bush Bandaríkjaforseti fékk sér hjólreiðatúr við komuna til Gleneagles í Skotlandi í gær þar sem leiðtogafundur G8-ríkjanna fer fram. Ekki vildi hins vegar betur til en svo að forsetinn rann í bleytu og lenti í árekstri við lögreglumann sem var á gangi á svæðinu. 6.7.2005 00:01
Lundúnir hrepptu hnossið Mikill fögnuður braust út í Lundúnum í gær þegar tilkynnt var að Ólympíuleikarnir 2012 verði haldnir í borginni. París hafði fram til gærdagsins verið talin líklegust til að verða valin og því voru vonbrigði Frakka með ákvörðun Alþjóðaólympíunefndarinnar mikil. 6.7.2005 00:01
Ófriðarský yfir Arnardal Leiðtogafundur G8-ríkjanna hófst í gær í skugga fjölmennra mótmæla. Fámennur hópur óeirðaseggja stal þó senunni þar sem hann óð uppi með ofbeldi og skrílslátum. 6.7.2005 00:01
Skotárás í Bagdad Fimm opinberir starfsmenn voru skotnir til bana í Bahgdad, höfuðborg Íraks í morgun. Mennirnir voru á leið til vinnu þegar vopnaðir menn hófu skothríð með fyrrgreindum afleiðingum. Þá sprakk bílsprengja við sendiráð Írans í Írak í morgun, en enginn slasaðist í árásinni. 5.7.2005 00:01
Jarðskjálfti á Súmötru Öflugur jarðskjálfti upp á sex til sex komma sjö á richter skók eyjuna Súmötru á Indónesíu rétt fyrir klukkan tvö í nótt. Ekki hafa borist neinar fregnir af skaða á fólki, né eignatjóni. Fjöldi fólks hljóp upp á hæðir af ótta við flóðbylgju í kjölfar skjálftans. 5.7.2005 00:01
Hamas samtökin hafna aðild Hamas samtökin í Palestínu hafa hafnað tilboði Mahmoud Abbas, leiðtoga landsins, um aðild að ríkisstjórn Palestínu. Abbas bauð forsvarsmönnum samtakanna til viðræðna um hugsanlega þátttöku í samsteypustjórn, en án árangurs. 5.7.2005 00:01