Fleiri fréttir Dýr ólympíueldur Ólympíukyndillinn er nú að ljúka ferð sinni um heiminn, fyrir setningu leikanna þrettánda ágúst. Hvar sem kyndillinn hefur komið hefur verið tekið á móti honum eins og þjóðhöfðingja. Bílalestar hafa ekið honum um miðborgir, öryggisgæslan hefur verið gríðarleg, og heil Boeing breiðþota var leigð til þess að flytja hann á milli landa. Kostnaðurinn ? Tveir og hálfur milljarður króna. 15.7.2004 00:01 Þing verður sett í Brunei Sóldáns og olíuríkið Brunei mun endurvekja þing sitt í fyrsta sinn síðan þing var rofið fyrir 20 árum. Soldánin Hassanal Bolkiah hefur stjórnað ríkinu frá árinu 1967 og gegnir stöðu forsætisráðherra, varnarmálaráðherra og fjármálaráðherra. Hann hefur ekki sagt hvort þingmenn verði kosnir eða skipaðir í sæti. 15.7.2004 00:01 Höfuðlaust lík í Tígris Höfuðlaust lík í appelsínugulum galla fannst í fljótinu Tígris í Írak í dag. Líkið hefur verið afhent bandaríska heraflanum en ekki hefur verið borið kennsl á það enn. Líklegt er talið að líkið sé af búlgörskum gísl, en myndband með afhöfðun hans var sent arabísku sjónvarpsstöðinni al-Jazeera fyrr í vikunni. 15.7.2004 00:01 Kók vill málamiðlun Coca Cola fyrirtækið hefur boðist til að gera verulegar breytingar á viðskiptaháttum sínum í Evrópu. Með því vonast fyrirtækið til að binda endi á rannsókn samkeppnismálayfirvalda Evrópusambandsins sem hefur staðið yfir í sex ár. 15.7.2004 00:01 James Brown í Höllinni James Brown heldur tónleika í Laugardalshöll 28. ágúst næstkomandi. Stefán Hjörleifsson, forsvarsmaður tónleikanna, segir að þau hjá fyrirtækinu tonlist.is og erlend umboðsskrifstofa hafi í sameiningu fengið Brown til þess að koma til landsins 15.7.2004 00:01 Skapar frið á götum Dönsk lögregluyfirvöld hafa heimild til að banna þekktum ofbeldismönnum aðgang að þekktum veitingahús- og næturklúbbahverfum í landinu. 15.7.2004 00:01 Skapar frið á götum Dönsk lögregluyfirvöld hafa heimild til að banna þekktum ofbeldismönnum aðgang að þekktum veitingahús- og næturklúbbahverfum í landinu. 15.7.2004 00:01 Skapar frið á götum Dönsk lögregluyfirvöld hafa heimild til að banna þekktum ofbeldismönnum aðgang að þekktum veitingahús- og næturklúbbahverfum í landinu. 15.7.2004 00:01 Lýsti sig saklausan Rússneski auðkýfingurinn, Mikhail Khodorkovsky, lýsti yfir sakleysi í öllum ákæruatriðum í dómssal í Moskvu í gær. 15.7.2004 00:01 Uppsveifla í vopnasölu Rússneskir vopnasalar eru himinlifandi en viðskiptin blómstra og skapar þessi iðnaður miklar tekjur fyrir landið. Sem fyrr eru það Kínverjar og Indverjar sem eru áhugasamastir um kaup af Rússum og er þá ekki eingöngu um tæki og tól að ræða heldur ennfremur tækni. 15.7.2004 00:01 Eldsvoði skapar glundroða Loka varð stórum hluta miðbæjar Madrid, höfuðborgar Spánar, um nónbil í gær braust út mikill eldsvoði í rafstöð einni sem staðsett er í þröngu húsasundi. Gríðarmikill svartur reykur gaus upp og fór rafmagn af mörgum af helstu ferðamannastöðum borgarinnar 15.7.2004 00:01 Fjárhagsaðstoð æ algengari Sá fjöldi ungs fólks í Bretlandi sem lent hefur í alvarlegum fjárhagsvandræðum og þurft á hjálp að halda hefur tífaldast á síðustu tveimur árum. 15.7.2004 00:01 Kveikt í barni Lögregla í bænum Minto í Ástralíu leitar nú tveggja stúlkna sem gerðu sér lítið fyrir og kveiktu í níu ára stelpu í almenningsgarði í gær. 15.7.2004 00:01 Lífslíkur þverrandi í sumum löndum Lífslíkur fólks í mörgum ríkjum Afríku eru komnar niður í 33 ár og hafa minnkað til muna vegna alnæmisfaraldursins sem leikur ýmsar þjóðir afar grátt. Þetta eru niðurstöður skýrslu Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna sem kynnt var fyrir skemmstu. Kemur fram að í 20 ríkjum heimsins fara lífsskilyrði stöðugt versnandi. 15.7.2004 00:01 Herör gegn ólöglegum lyfjum Tæplega 150 manns voru handteknir á Spáni eftir eina stærstu samhæfðu aðgerð spænskra lögregluyfirvalda gegn ólöglegum lyfjum. 15.7.2004 00:01 Innflytjendur á glapstigum Meirihluti er fyrir því á danska þinginu að láta kanna ástæður þess að innflytjendur lenda hlutfallslega mun oftar í fangelsi en aðrir þegnar landsins. 15.7.2004 00:01 Dýr myndi Hafliði allur Þýskur karlmaður hefur kært unga konu sem starfar hjá erótískri símaþjónustu til lögreglu eftir að honum barst um hálfrar milljónar króna símreikningur vegna samtals við konuna sem stóð yfir næturlangt. 15.7.2004 00:01 Ekkert framlag er of smátt Nelson Mandela fyrrverandi forseti Suður-Afríku sendir ákall til ríkja heims, fyrirtækja og einstaklinga um framlög í baráttuna gegn alnæmi. Stefna Bandaríkjamanna hefur verið harðlega gagnrýnd á ráðstefnu um alnæmi. 15.7.2004 00:01 Bráðnun jökla mikil ógnun Margir vísindamenn búast við að íshellan yfir Grænlandi fari að bráðna verulega á þessari öld. Þegar og ef það gerist verður eina leiðin til að skoða London eða Los Angeles úr kafbáti. </font /></b /> 15.7.2004 00:01 Búlgarskur gísl tekinn af lífi Skæruliðahópur í Írak, sem haft hefur tvo búlgarska gísla í haldi, drap í gær annan þeirra til að auka þrýsting á stjórnvöld í Búlgaríu að kalla herlið sitt heim. Sjónvarpsstöðin al-Jazeera fékk myndbandsupptöku þar sem sést þegar maðurinn er skorinn á háls, en myndbandið var ekki sýnt. 14.7.2004 00:01 Tíu farast við höfuðstöðvar Að minnsta kosti tíu fórust í öflugri sprengingu við græna svæðið sem umlykur höfuðstöðvar Bandaríkjahers í Bagdad í morgun. Yfir fjörutíu slösuðust. Talið er að um bílsprengju hafi verið að ræða. Svo virðist sem sprengingin hafi orðið þar sem bílar bíða í röð eftir starfsfólki á græna svæðinu. Árásir á þeim stað eru mjög algengar, enda jafnan mikið af fólki á ferð þar á þessum tíma sólarhrings. 14.7.2004 00:01 Samstarfsmaður gefur sig fram Náinn samstarfsmaður Ósama bin Ladens til margra ára, Khaled al-Harby, gaf sig í gær fram við stjórnvöld í Sádi-Arabíu. Sádar segja þetta stórfréttir, en Bandaríkjamenn eru ekki jafn sannfærðir um að uppgjöf al-Harbys skipti nokkru eða að mikilvægar upplýsingar fáist frá honum. 14.7.2004 00:01 Stórfelldir gallar á upplýsingum Stórfelldir gallar voru á upplýsingum bresku leyniþjónustunnar um gereyðingavopaneign Íraka og stjórnvöld tóku upplýsingar alvarlegar en tilefni var til. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Butlers lávarðar sem byrjað var að kynna fyrir hálftíma síðan. Butler hóf að kynna skýrslu sína klukkan hálf tólf í dag, um hvort innrás Breta í Írak hafi verið byggð á vafasömum upplýsingum. 14.7.2004 00:01 Tala látinna hækkar enn Tala látinna vegna flóðanna í Suður Asíu hækkar enn. Þrjú hundruð hafa þegar látist og er búist við að ástandið versni enn frekar á næstu dögum. Brynja Þorgeirsdóttir. Þetta eru mestu rigningar og flóð á svæðinu í áratug. 14.7.2004 00:01 Helmingur vinnur hjá hinu opinbera Nær helmingur vinnuafls á Grænlandi er í starfi hjá hinu opinbera. Þetta kemur fram í Hagtölum Grænlands sem grænlenska útvarpið (KNR) greindi frá. Samkvæmt tölunum, sem eru frá árinu 2002, starfa um 47,5 prósent Grænlendinga við opinbera stjórnsýslu og þjónustu. 14.7.2004 00:01 Einokun á áfengi ekki réttmæt Framkvæmdastjórn ESB hefur komist að þeirri niðurstöðu að einokun ríkisins í Svíþjóð á áfengissölu stríði gegn viðskiptafrelsi innan ESB. Framkvæmdastjórn ESB telur að ekki megi koma í veg fyrir að Svíar geti keypt vörur frá öðru ESB ríki. 14.7.2004 00:01 Ekki lengur velkominn í Palestínu Æðsti sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, í Miðausturlöndum, er ekki lengur velkominn á sjálfstjórnarsvæði Palestínumanna, eftir að hann gagnrýndi Yasser Arafat harkalega. Terje Roed-Larsen, sagði á mánaðarlegum upplýsingafundi sínum, í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, að Yasser Arafat hefði dregið lappirnar í tilraunum Egypta til þess að endurbæta öryggissveitir Palestínumanna, til samræmis við kröfur alþjóðasamfélagsins. 14.7.2004 00:01 Frakkar kjósa um nýja stjórnarskrá Frakkar munu kjósa um nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins að því er Jacques Chirac, forseti landsins, lýsti yfir í gær. 14.7.2004 00:01 Ellefu létust í Bagdad Ellefu létust og tugir særðust í öflugri sprengingu í miðborg Bagdad, höfuðborgar Íraks, í gær. 14.7.2004 00:01 Varar við notkun netvafra Bandaríska heimavarnaráðuneytið mælir ekki með því að fólk noti netvafrann Internet Explorer, frá Microsoft. Ástæðan er gloppur í varnarkerfi Microsoft, sem gerir tölvuþrjótum kleift að yfirtaka algerlega tölvuna. 14.7.2004 00:01 Hýrum ekki bannað að giftast Öldungadeild Bandaríkjaþings hafnaði í dag tillögu um að breyta stjórnarskrá landsins þannig að samkynhneigðu fólki verði bannað að ganga í hjónaband. George Bush, forseti, studdi stjórnarskrárbreytinguna, en hún er nú líklega úr sögunni, á þessu kjörtímabili, að minnsta kosti. 14.7.2004 00:01 Vilja banna hýr hjónabönd Repúblikanar lofa því að ekki einu sinni bakslag í þinginu geti komið í veg fyrir að bann við giftingum samkynhneigðra verði leitt í lög. 14.7.2004 00:01 Raðmorðingi játar aðra glæpi Franski raðmorðinginn Michel Fourniret segist hafa rænt og nauðgað ungri konu í norður Frakklandi árið 1998 til viðbótar við þær níu konur sem hann viðurkennir að hafa ráðið bana. </font /> 14.7.2004 00:01 Blair réðst inn í góðri trú Gögn bresku leyniþjónustunnar sem bentu til þess að Írakar byggju yfir efnavopnum fyrir innrásina í landið voru mjög gölluð og byggðu á óáreiðanlegum heimildum. Tony Blair forsætisráðherra er hins vegar ekki sekur um að hafa viljandi brenglað fyrirliggjandi gögn eða um vítaverða vanrækslu. 14.7.2004 00:01 Myrtu héraðsstjóra Mósúl Írakskir skæruliðar myrtu í dag héraðsstjóra Mósúl, þar sem hann var á leið sinni til Bagdad. Á sama tíma sprakk öflug bílsprengja í Bagdad, með þeim afleiðingum að ellefu létust og tugir særðust. Talið er að þetta hafi verið sjálfsmorðsárás og er hún sú mannskæðasta síðan Írakar tóku við stjórnartaumunum í landinu í lok júní. Hershöfðingjar tengja árásina við handtöku meira en 500 grunaðra hryðjuverkamanna fyrr í vikunni. 14.7.2004 00:01 Blair sleppur með skrekkinn Leiðtogi breska íhaldsflokksins segir Blair rúinn trausti og kröfum um afsögn hans er haldið á lofti. Stjórnmálaskýrendur telja þó að Blair sleppi með skrekkinn.Meðan Butler lávarður las niðurstöður sínar fóru fram hávær mótmæli fyrir utan gegn innrásinni í Írak og því sem mótmælendur kölluðu "hvítþvott" Butlers á ríkisstjórninni. 14.7.2004 00:01 Skaut undan sér Maður á þrítugsaldri var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir vörslu ólöglegrar haglabyssu í Sheffield á Englandi í gær. 14.7.2004 00:01 7 létust í fárviðri Sjö manns fórust og yfir 20 slösuðust í fárviðri sem gekk yfir borgina Shanghæ í Kína í gærkvöld. Veðurofsinn var mjög skyndilegur og fór vindhraði vel yfir 30 metra á sekúndu. Um 200 byggingar í borginni skemmdust. 13.7.2004 00:01 Heimkvaðning sem fyrst Algjör óvissa ríkir nú um hvort filippseyskir friðargæsluliðar í Írak verða kallaðir heim snemma í von um að gísl sem mannræningjar hafa hótað að afhöfða verði þyrmt. Filippseysk stjórnvöld hafa neitað heimkvaðningu en í gær sendi utanríkisráðherra landsins frá sér yfirlýsingu þess efnis að heimkvaðningin kæmi svo skjótt sem auðið væri. 13.7.2004 00:01 Kerry með naumt forskot John Kerry hefur naumt forskot á George Bush í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum, ef marka má skoðanakönnun Gallups fyrir CNN-sjónvarpsstöðina. 13.7.2004 00:01 25 lögreglumenn slösuðust Tuttugu og fimm lögreglumenn slösuðust þegar til átaka kom í einu af hverfum Belfast á Norður-Írlandi í gær þegar mótmælendum og kaþólikkum lenti saman. 13.7.2004 00:01 100.000 embættismenn reknir Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands, kynnti í gær stórfelldan niðurskurð í embættismannakerfinu til að fjármagna félagsþjónustu og þjóðaröryggismál. 13.7.2004 00:01 15 milljónir barna munaðarlaus Fimmtán milljónir barna hafa misst foreldra sína vegna alnæmis. Langflest þeirra búa í Afríku en þar hafa tólf milljónir barna misst foreldra vegna þessa vágests. 13.7.2004 00:01 Réttarhöldum frestað Réttarhöldum yfir Mikhaíl Khodorkovsky, aðaleiganda rússneska olíurisans Yukos, var í morgun frestað og hefjast þau að nýju síðdegis á morgun. Verjandi hans fór fram á að Khodorkovsky yrði látinn laus gegn tryggingu af heilsufarsástæðum en dómarar synjuðu því. 13.7.2004 00:01 Evrópudómstólinn ógildir ákvörðun Evrópudómstóllinn hefur ógilt ákvörðun fjármálaráðherra Evrópusambandsins sem frestuðu aðgerðum gegn Þjóðverjum og Frökkum vegna fjárlagahalla en hann var talinn ógna stöðguleika ESB. 13.7.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Dýr ólympíueldur Ólympíukyndillinn er nú að ljúka ferð sinni um heiminn, fyrir setningu leikanna þrettánda ágúst. Hvar sem kyndillinn hefur komið hefur verið tekið á móti honum eins og þjóðhöfðingja. Bílalestar hafa ekið honum um miðborgir, öryggisgæslan hefur verið gríðarleg, og heil Boeing breiðþota var leigð til þess að flytja hann á milli landa. Kostnaðurinn ? Tveir og hálfur milljarður króna. 15.7.2004 00:01
Þing verður sett í Brunei Sóldáns og olíuríkið Brunei mun endurvekja þing sitt í fyrsta sinn síðan þing var rofið fyrir 20 árum. Soldánin Hassanal Bolkiah hefur stjórnað ríkinu frá árinu 1967 og gegnir stöðu forsætisráðherra, varnarmálaráðherra og fjármálaráðherra. Hann hefur ekki sagt hvort þingmenn verði kosnir eða skipaðir í sæti. 15.7.2004 00:01
Höfuðlaust lík í Tígris Höfuðlaust lík í appelsínugulum galla fannst í fljótinu Tígris í Írak í dag. Líkið hefur verið afhent bandaríska heraflanum en ekki hefur verið borið kennsl á það enn. Líklegt er talið að líkið sé af búlgörskum gísl, en myndband með afhöfðun hans var sent arabísku sjónvarpsstöðinni al-Jazeera fyrr í vikunni. 15.7.2004 00:01
Kók vill málamiðlun Coca Cola fyrirtækið hefur boðist til að gera verulegar breytingar á viðskiptaháttum sínum í Evrópu. Með því vonast fyrirtækið til að binda endi á rannsókn samkeppnismálayfirvalda Evrópusambandsins sem hefur staðið yfir í sex ár. 15.7.2004 00:01
James Brown í Höllinni James Brown heldur tónleika í Laugardalshöll 28. ágúst næstkomandi. Stefán Hjörleifsson, forsvarsmaður tónleikanna, segir að þau hjá fyrirtækinu tonlist.is og erlend umboðsskrifstofa hafi í sameiningu fengið Brown til þess að koma til landsins 15.7.2004 00:01
Skapar frið á götum Dönsk lögregluyfirvöld hafa heimild til að banna þekktum ofbeldismönnum aðgang að þekktum veitingahús- og næturklúbbahverfum í landinu. 15.7.2004 00:01
Skapar frið á götum Dönsk lögregluyfirvöld hafa heimild til að banna þekktum ofbeldismönnum aðgang að þekktum veitingahús- og næturklúbbahverfum í landinu. 15.7.2004 00:01
Skapar frið á götum Dönsk lögregluyfirvöld hafa heimild til að banna þekktum ofbeldismönnum aðgang að þekktum veitingahús- og næturklúbbahverfum í landinu. 15.7.2004 00:01
Lýsti sig saklausan Rússneski auðkýfingurinn, Mikhail Khodorkovsky, lýsti yfir sakleysi í öllum ákæruatriðum í dómssal í Moskvu í gær. 15.7.2004 00:01
Uppsveifla í vopnasölu Rússneskir vopnasalar eru himinlifandi en viðskiptin blómstra og skapar þessi iðnaður miklar tekjur fyrir landið. Sem fyrr eru það Kínverjar og Indverjar sem eru áhugasamastir um kaup af Rússum og er þá ekki eingöngu um tæki og tól að ræða heldur ennfremur tækni. 15.7.2004 00:01
Eldsvoði skapar glundroða Loka varð stórum hluta miðbæjar Madrid, höfuðborgar Spánar, um nónbil í gær braust út mikill eldsvoði í rafstöð einni sem staðsett er í þröngu húsasundi. Gríðarmikill svartur reykur gaus upp og fór rafmagn af mörgum af helstu ferðamannastöðum borgarinnar 15.7.2004 00:01
Fjárhagsaðstoð æ algengari Sá fjöldi ungs fólks í Bretlandi sem lent hefur í alvarlegum fjárhagsvandræðum og þurft á hjálp að halda hefur tífaldast á síðustu tveimur árum. 15.7.2004 00:01
Kveikt í barni Lögregla í bænum Minto í Ástralíu leitar nú tveggja stúlkna sem gerðu sér lítið fyrir og kveiktu í níu ára stelpu í almenningsgarði í gær. 15.7.2004 00:01
Lífslíkur þverrandi í sumum löndum Lífslíkur fólks í mörgum ríkjum Afríku eru komnar niður í 33 ár og hafa minnkað til muna vegna alnæmisfaraldursins sem leikur ýmsar þjóðir afar grátt. Þetta eru niðurstöður skýrslu Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna sem kynnt var fyrir skemmstu. Kemur fram að í 20 ríkjum heimsins fara lífsskilyrði stöðugt versnandi. 15.7.2004 00:01
Herör gegn ólöglegum lyfjum Tæplega 150 manns voru handteknir á Spáni eftir eina stærstu samhæfðu aðgerð spænskra lögregluyfirvalda gegn ólöglegum lyfjum. 15.7.2004 00:01
Innflytjendur á glapstigum Meirihluti er fyrir því á danska þinginu að láta kanna ástæður þess að innflytjendur lenda hlutfallslega mun oftar í fangelsi en aðrir þegnar landsins. 15.7.2004 00:01
Dýr myndi Hafliði allur Þýskur karlmaður hefur kært unga konu sem starfar hjá erótískri símaþjónustu til lögreglu eftir að honum barst um hálfrar milljónar króna símreikningur vegna samtals við konuna sem stóð yfir næturlangt. 15.7.2004 00:01
Ekkert framlag er of smátt Nelson Mandela fyrrverandi forseti Suður-Afríku sendir ákall til ríkja heims, fyrirtækja og einstaklinga um framlög í baráttuna gegn alnæmi. Stefna Bandaríkjamanna hefur verið harðlega gagnrýnd á ráðstefnu um alnæmi. 15.7.2004 00:01
Bráðnun jökla mikil ógnun Margir vísindamenn búast við að íshellan yfir Grænlandi fari að bráðna verulega á þessari öld. Þegar og ef það gerist verður eina leiðin til að skoða London eða Los Angeles úr kafbáti. </font /></b /> 15.7.2004 00:01
Búlgarskur gísl tekinn af lífi Skæruliðahópur í Írak, sem haft hefur tvo búlgarska gísla í haldi, drap í gær annan þeirra til að auka þrýsting á stjórnvöld í Búlgaríu að kalla herlið sitt heim. Sjónvarpsstöðin al-Jazeera fékk myndbandsupptöku þar sem sést þegar maðurinn er skorinn á háls, en myndbandið var ekki sýnt. 14.7.2004 00:01
Tíu farast við höfuðstöðvar Að minnsta kosti tíu fórust í öflugri sprengingu við græna svæðið sem umlykur höfuðstöðvar Bandaríkjahers í Bagdad í morgun. Yfir fjörutíu slösuðust. Talið er að um bílsprengju hafi verið að ræða. Svo virðist sem sprengingin hafi orðið þar sem bílar bíða í röð eftir starfsfólki á græna svæðinu. Árásir á þeim stað eru mjög algengar, enda jafnan mikið af fólki á ferð þar á þessum tíma sólarhrings. 14.7.2004 00:01
Samstarfsmaður gefur sig fram Náinn samstarfsmaður Ósama bin Ladens til margra ára, Khaled al-Harby, gaf sig í gær fram við stjórnvöld í Sádi-Arabíu. Sádar segja þetta stórfréttir, en Bandaríkjamenn eru ekki jafn sannfærðir um að uppgjöf al-Harbys skipti nokkru eða að mikilvægar upplýsingar fáist frá honum. 14.7.2004 00:01
Stórfelldir gallar á upplýsingum Stórfelldir gallar voru á upplýsingum bresku leyniþjónustunnar um gereyðingavopaneign Íraka og stjórnvöld tóku upplýsingar alvarlegar en tilefni var til. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Butlers lávarðar sem byrjað var að kynna fyrir hálftíma síðan. Butler hóf að kynna skýrslu sína klukkan hálf tólf í dag, um hvort innrás Breta í Írak hafi verið byggð á vafasömum upplýsingum. 14.7.2004 00:01
Tala látinna hækkar enn Tala látinna vegna flóðanna í Suður Asíu hækkar enn. Þrjú hundruð hafa þegar látist og er búist við að ástandið versni enn frekar á næstu dögum. Brynja Þorgeirsdóttir. Þetta eru mestu rigningar og flóð á svæðinu í áratug. 14.7.2004 00:01
Helmingur vinnur hjá hinu opinbera Nær helmingur vinnuafls á Grænlandi er í starfi hjá hinu opinbera. Þetta kemur fram í Hagtölum Grænlands sem grænlenska útvarpið (KNR) greindi frá. Samkvæmt tölunum, sem eru frá árinu 2002, starfa um 47,5 prósent Grænlendinga við opinbera stjórnsýslu og þjónustu. 14.7.2004 00:01
Einokun á áfengi ekki réttmæt Framkvæmdastjórn ESB hefur komist að þeirri niðurstöðu að einokun ríkisins í Svíþjóð á áfengissölu stríði gegn viðskiptafrelsi innan ESB. Framkvæmdastjórn ESB telur að ekki megi koma í veg fyrir að Svíar geti keypt vörur frá öðru ESB ríki. 14.7.2004 00:01
Ekki lengur velkominn í Palestínu Æðsti sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna, í Miðausturlöndum, er ekki lengur velkominn á sjálfstjórnarsvæði Palestínumanna, eftir að hann gagnrýndi Yasser Arafat harkalega. Terje Roed-Larsen, sagði á mánaðarlegum upplýsingafundi sínum, í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, að Yasser Arafat hefði dregið lappirnar í tilraunum Egypta til þess að endurbæta öryggissveitir Palestínumanna, til samræmis við kröfur alþjóðasamfélagsins. 14.7.2004 00:01
Frakkar kjósa um nýja stjórnarskrá Frakkar munu kjósa um nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins að því er Jacques Chirac, forseti landsins, lýsti yfir í gær. 14.7.2004 00:01
Ellefu létust í Bagdad Ellefu létust og tugir særðust í öflugri sprengingu í miðborg Bagdad, höfuðborgar Íraks, í gær. 14.7.2004 00:01
Varar við notkun netvafra Bandaríska heimavarnaráðuneytið mælir ekki með því að fólk noti netvafrann Internet Explorer, frá Microsoft. Ástæðan er gloppur í varnarkerfi Microsoft, sem gerir tölvuþrjótum kleift að yfirtaka algerlega tölvuna. 14.7.2004 00:01
Hýrum ekki bannað að giftast Öldungadeild Bandaríkjaþings hafnaði í dag tillögu um að breyta stjórnarskrá landsins þannig að samkynhneigðu fólki verði bannað að ganga í hjónaband. George Bush, forseti, studdi stjórnarskrárbreytinguna, en hún er nú líklega úr sögunni, á þessu kjörtímabili, að minnsta kosti. 14.7.2004 00:01
Vilja banna hýr hjónabönd Repúblikanar lofa því að ekki einu sinni bakslag í þinginu geti komið í veg fyrir að bann við giftingum samkynhneigðra verði leitt í lög. 14.7.2004 00:01
Raðmorðingi játar aðra glæpi Franski raðmorðinginn Michel Fourniret segist hafa rænt og nauðgað ungri konu í norður Frakklandi árið 1998 til viðbótar við þær níu konur sem hann viðurkennir að hafa ráðið bana. </font /> 14.7.2004 00:01
Blair réðst inn í góðri trú Gögn bresku leyniþjónustunnar sem bentu til þess að Írakar byggju yfir efnavopnum fyrir innrásina í landið voru mjög gölluð og byggðu á óáreiðanlegum heimildum. Tony Blair forsætisráðherra er hins vegar ekki sekur um að hafa viljandi brenglað fyrirliggjandi gögn eða um vítaverða vanrækslu. 14.7.2004 00:01
Myrtu héraðsstjóra Mósúl Írakskir skæruliðar myrtu í dag héraðsstjóra Mósúl, þar sem hann var á leið sinni til Bagdad. Á sama tíma sprakk öflug bílsprengja í Bagdad, með þeim afleiðingum að ellefu létust og tugir særðust. Talið er að þetta hafi verið sjálfsmorðsárás og er hún sú mannskæðasta síðan Írakar tóku við stjórnartaumunum í landinu í lok júní. Hershöfðingjar tengja árásina við handtöku meira en 500 grunaðra hryðjuverkamanna fyrr í vikunni. 14.7.2004 00:01
Blair sleppur með skrekkinn Leiðtogi breska íhaldsflokksins segir Blair rúinn trausti og kröfum um afsögn hans er haldið á lofti. Stjórnmálaskýrendur telja þó að Blair sleppi með skrekkinn.Meðan Butler lávarður las niðurstöður sínar fóru fram hávær mótmæli fyrir utan gegn innrásinni í Írak og því sem mótmælendur kölluðu "hvítþvott" Butlers á ríkisstjórninni. 14.7.2004 00:01
Skaut undan sér Maður á þrítugsaldri var dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir vörslu ólöglegrar haglabyssu í Sheffield á Englandi í gær. 14.7.2004 00:01
7 létust í fárviðri Sjö manns fórust og yfir 20 slösuðust í fárviðri sem gekk yfir borgina Shanghæ í Kína í gærkvöld. Veðurofsinn var mjög skyndilegur og fór vindhraði vel yfir 30 metra á sekúndu. Um 200 byggingar í borginni skemmdust. 13.7.2004 00:01
Heimkvaðning sem fyrst Algjör óvissa ríkir nú um hvort filippseyskir friðargæsluliðar í Írak verða kallaðir heim snemma í von um að gísl sem mannræningjar hafa hótað að afhöfða verði þyrmt. Filippseysk stjórnvöld hafa neitað heimkvaðningu en í gær sendi utanríkisráðherra landsins frá sér yfirlýsingu þess efnis að heimkvaðningin kæmi svo skjótt sem auðið væri. 13.7.2004 00:01
Kerry með naumt forskot John Kerry hefur naumt forskot á George Bush í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum, ef marka má skoðanakönnun Gallups fyrir CNN-sjónvarpsstöðina. 13.7.2004 00:01
25 lögreglumenn slösuðust Tuttugu og fimm lögreglumenn slösuðust þegar til átaka kom í einu af hverfum Belfast á Norður-Írlandi í gær þegar mótmælendum og kaþólikkum lenti saman. 13.7.2004 00:01
100.000 embættismenn reknir Gordon Brown, fjármálaráðherra Bretlands, kynnti í gær stórfelldan niðurskurð í embættismannakerfinu til að fjármagna félagsþjónustu og þjóðaröryggismál. 13.7.2004 00:01
15 milljónir barna munaðarlaus Fimmtán milljónir barna hafa misst foreldra sína vegna alnæmis. Langflest þeirra búa í Afríku en þar hafa tólf milljónir barna misst foreldra vegna þessa vágests. 13.7.2004 00:01
Réttarhöldum frestað Réttarhöldum yfir Mikhaíl Khodorkovsky, aðaleiganda rússneska olíurisans Yukos, var í morgun frestað og hefjast þau að nýju síðdegis á morgun. Verjandi hans fór fram á að Khodorkovsky yrði látinn laus gegn tryggingu af heilsufarsástæðum en dómarar synjuðu því. 13.7.2004 00:01
Evrópudómstólinn ógildir ákvörðun Evrópudómstóllinn hefur ógilt ákvörðun fjármálaráðherra Evrópusambandsins sem frestuðu aðgerðum gegn Þjóðverjum og Frökkum vegna fjárlagahalla en hann var talinn ógna stöðguleika ESB. 13.7.2004 00:01
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent