Uppsveifla í vopnasölu 15. júlí 2004 00:01 Rússneskir vopnasalar eru himinlifandi en viðskiptin blómstra og skapar þessi iðnaður miklar tekjur fyrir landið. Sem fyrr eru það Kínverjar og Indverjar sem eru áhugasamastir um kaup af Rússum og er þá ekki eingöngu um tæki og tól að ræða heldur ennfremur tækni. Allt virðist seljast og vekur það Bandaríkjamönnum vaxandi áhyggjum en þeir hafa margoft aðvarað Rússa vegna viðskipta þessara. Kínverjar hafa þannig keypt allt að hundrað flugvélar síðustu ár. Um er að ræða bæði orrustuþotur og sprengjuflugvélar. Þeir hafa einnig verslað um tuttugu dísilkafbáta af Kilo-gerð en þeir eru búnir allra fullkomnasta búnaði sem völ er á í kafbátum. Indverjar hafa að sama skapi sótt í smiðju Rússanna. Sýna þeir þó meiri áhuga á langdrægum eldflaugum og smærri vopnum. Bandarísk skýrsla sem birt var fyrir viku segir að vegna þessara miklu viðskipta Kínverja við Rússa sé orðið ljóst að um afar öflugan óvin verði að ræða ef sú staða kemur upp að grípa þarf til vopna fyrir hönd Taívan. Innan Evrópusambandsins heyrast æ oftar raddir sem vilja aflétta vopnasölubanni til Kína og er það áhyggjuefni. Það mundi gera Kínverjum kleift að velja úr mun meira úrvali tækja og tækni en þeir hafa nú þegar. Annað sem Bandaríkjastjórn undrast er vopnasala Ísraelsmanna til Kínverja. Er hún í mun minna mæli en Rússa en afar tæknileg þar sem Ísrael fær hvert ár tugi milljarða króna að gjöf frá Bandaríkjamönnum gagngert í þeim tilgangi að þróa vopn sín og tæki. Þykja ísraelsk vopn því góð kaup og það hafa Kínverjar nýtt sér. Erlent Fréttir Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Rússneskir vopnasalar eru himinlifandi en viðskiptin blómstra og skapar þessi iðnaður miklar tekjur fyrir landið. Sem fyrr eru það Kínverjar og Indverjar sem eru áhugasamastir um kaup af Rússum og er þá ekki eingöngu um tæki og tól að ræða heldur ennfremur tækni. Allt virðist seljast og vekur það Bandaríkjamönnum vaxandi áhyggjum en þeir hafa margoft aðvarað Rússa vegna viðskipta þessara. Kínverjar hafa þannig keypt allt að hundrað flugvélar síðustu ár. Um er að ræða bæði orrustuþotur og sprengjuflugvélar. Þeir hafa einnig verslað um tuttugu dísilkafbáta af Kilo-gerð en þeir eru búnir allra fullkomnasta búnaði sem völ er á í kafbátum. Indverjar hafa að sama skapi sótt í smiðju Rússanna. Sýna þeir þó meiri áhuga á langdrægum eldflaugum og smærri vopnum. Bandarísk skýrsla sem birt var fyrir viku segir að vegna þessara miklu viðskipta Kínverja við Rússa sé orðið ljóst að um afar öflugan óvin verði að ræða ef sú staða kemur upp að grípa þarf til vopna fyrir hönd Taívan. Innan Evrópusambandsins heyrast æ oftar raddir sem vilja aflétta vopnasölubanni til Kína og er það áhyggjuefni. Það mundi gera Kínverjum kleift að velja úr mun meira úrvali tækja og tækni en þeir hafa nú þegar. Annað sem Bandaríkjastjórn undrast er vopnasala Ísraelsmanna til Kínverja. Er hún í mun minna mæli en Rússa en afar tæknileg þar sem Ísrael fær hvert ár tugi milljarða króna að gjöf frá Bandaríkjamönnum gagngert í þeim tilgangi að þróa vopn sín og tæki. Þykja ísraelsk vopn því góð kaup og það hafa Kínverjar nýtt sér.
Erlent Fréttir Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira