Erlent

7 létust í fárviðri

Sjö manns fórust og yfir 20 slösuðust í fárviðri sem gekk yfir borgina Shanghæ í Kína í gærkvöld. Veðurofsinn var mjög skyndilegur og fór vindhraði vel yfir 30 metra á sekúndu. Um 200 byggingar í borginni skemmdust.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×