Fleiri fréttir „Eitt stærsta vandamálið er ennþá óleyst“ Heimilt hefur verið að fimmfalda frítekjumark námsmanna sem taka námslán hjá MSN fyrir árið 2020 vegna sérstakra aðstæðna í þjóðfélaginu. 24.7.2020 11:34 Ingi og Halldóra hæfust í Héraðsdóm Reykjaness Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ingi Tryggvason lögmaður sé hæfastur umsækjenda. 24.7.2020 11:10 Vegurinn hrundi undan hesti og knapa Knapar í tveggja daga hestaferð lentu í því óskemmtilega atviki að vegurinn sem þeir riðu á hrundi á einum stað með þeim afleiðingum að einn hesturinn og knapi hans fóru nánast í kollhnís. 24.7.2020 10:07 Tvö innanlandssmit greindust í gær Tveir greindust hér á landi í gær í tveimur aðgreindum málum. Báðir einstaklingar eru með einkenni Covid-19 og eru nú komnir í einangrun. 24.7.2020 10:04 Dr. Gunni biðst afsökunar á fjórtán ára grein um íslensk krummaskuð Fréttablaðið birti grein um mestu krummaskuð Íslands 2006. 24.7.2020 10:00 Sextugsafmæli sundhallar Selfoss fagnað með köku „Þetta verður frábær og skemmtilegur dagur enda ekki á hverjum degi sem sundlaug fagnar 60 ára afmæli.“ 24.7.2020 09:54 Alvarlegt umferðarslys í Núpasveit í nótt Alvarlegt umferðarslys varð á Norðausturvegi, vegi 85, í nótt. 24.7.2020 08:44 Árni Johnsen ætlar sér að bregða gítar á loft á þjóðhátíð Árni hvergi nærri af baki dottinn þó búið sé að blása hina formlegu Þjóðhátíð í Eyjum af. 24.7.2020 08:38 Norðanáttin „gerir sig aftur heimankomna“ Búist er við norðlægri átt á landinu um helgina með allt að þrettán metrum á sekúndu. 24.7.2020 07:25 Fyrstu kaflarnir kláraðir á einu ári á Dynjandisheiði Vegagerðin hefur boðið út tvo fyrstu kaflana í endurnýjun vegarins um Dynjandisheiði, samtals um tíu kílómetra langa. Góð sátt virðist ríkja um þessa áfanga og er ekki vitað til þess að neinn hafi lýst andstöðu við þær veglínur sem núna eru boðnar út. 24.7.2020 07:06 Fimmtíu ökumenn kærðir fyrir hraðakstur Tveir þeirra sem hafa verið kærðir höfðu aldrei öðlast ökuréttindi. 24.7.2020 07:00 Björgunarsveit kölluð út eftir að dreng hafði rekið út á Kleifarvatn Mikill viðbúnaður var hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík í dag eftir að tilkynning barst um að drengur hafi lent í vandræðum á Kleifarvatni. 23.7.2020 23:42 Eldur í Mosfellsbæ Búið er að slökkva eldinn. 23.7.2020 22:15 Óvíst hvernig forgangur verður í bóluefni hér á landi 23.7.2020 20:00 Kaupmáttur launa aldrei hærri Kaupmáttur launa hefur aldrei verið hærri en kemur líklega til með að dragast saman á næstunni að mati hagfræðings. Stjórnendur fyrirtækja gætu séð hag í því að segja upp kjarasamningum þar sem margar forsendur séu brostnar. Vinnuveitendur hafi þó sýnt að þeir vilji halda friðinn á vinnumarkaði. 23.7.2020 19:56 Ráðherra vill að stóriðjan birti samninga við Landsvirkjun Iðnaðarráðherra segir mikilvægt að allir raforkusamningar stóriðju á Íslandi verði opinberaðir. Eftir mikinn taprekstur álversins í Straumsvík undanfarin ár sakar fyrirtækið Landsvirkjun um að mismuna stóriðjufyrirtækjum landsins. Það hótar að hætta starfsemi sinni lækki Landsvirkjun ekki verð á orku. 23.7.2020 19:30 Dómsmálaráðherra bað Ólaf um að láta af störfum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ræddi það við Ólaf Helga Kjartansson, lögreglustjóra á Suðurnesjum, um að hann léti af störfum en hann hefur ekki orðið við því. 23.7.2020 18:09 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 23.7.2020 18:00 Vegaframkvæmdir víða í kvöld Um að gera að nýta góða veðrið til framkvæmda. 23.7.2020 17:38 Lækka hraða á sex götum og setja upp „snjallgangbrautir“ Alls verður 190 milljónum króna varið í umferðaröryggismál í Reykjavík á þessu ári. 23.7.2020 16:41 Gengst við því að hafa spurt hvort maður í vanda væri skattgreiðandi Starfsmaður fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar gengst við því að hafa spurt hvort einstaklingur, sem þurfti aðstoð í miðborg Reykjavíkur, liti út fyrir að vera „skattgreiðandi.“ 23.7.2020 15:46 Ekki einu sinni skúturnar sleppa í gegnum nálaraugað Um 2600 sýni vegna kórónuveirunnar hafa verið tekin af fólki sem kemur sjóleiðina til landsins og segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skimunarvinnuna hafa gengið vel. 23.7.2020 15:45 Ísland taki þátt í bóluefnisverkefni Íslensk stjórnvöld eru áhugasöm um að taka þátt í alþjóðlegu verkefni Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) um bóluefni við kórónuveirunni. 23.7.2020 14:26 Yfirheyrslur hafa farið fram í rannsókn á Samherja Héraðssaksóknari hefur yfirheyrt einstaklinga í tengslum við rannsókn hans á málefnum Samherja í Namibíu. Kjarninn fullyrðir að nokkrir einstaklingar hafi réttarstöðu grunaðra í íslenskri rannsókn málsins. 23.7.2020 14:12 Breyta upplýsingagjöf eftir skimun Aðeins þau sem eru smituð við komuna til landsins munu fá tilkynningu frá almannavörnum. 23.7.2020 14:09 Svona var 88. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. 23.7.2020 13:49 Björguðu einmana lunda á miðjum Langjökli Starfsfólk á sveitabænum Kjóastöðum lenti í óvæntu atviki á Langjökli í gær þegar þeir rákust á lunda á miðjum jöklinum. 23.7.2020 13:14 Hnúfubakar eltu Hríseyjarferjuna allan daginn Hnúfubakar fylgdu Hríseyjarferjunni út í eyjuna á dögunum og léku listir sínar fyrir farþega. 23.7.2020 13:00 Útkall vegna elds í Þorlákshöfn Slökkvilið og lögregla á Selfossi voru nú skömmu fyrir hádegi kölluð út vegna elds í Þorlákshöfn. 23.7.2020 12:00 Einn smitaður við landamærin Alls voru 2.186 sýni tekin síðasta sólarhringinn. 23.7.2020 11:10 Dulbúnir lögreglumenn þóttust færa glæpamanni stolnar vörur Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um margvísleg brot fyrr á þessu ári. 23.7.2020 11:00 Lögreglumenn á Suðurnesjum segja ásakanir alrangar Fjórmenningarnir innan lögreglunnar á Suðurnesjum, sem sagðir hafa viljað grafa undan lögreglustjóra, vísa á bug þeim ásökunum sem fram hafa verið settar. 23.7.2020 10:47 Skjálftar í Mýrdalsjökli Nokkrir skjálftar hafa orðið í norðanverðum Mýrdalsjökli í nótt. 23.7.2020 06:36 Braust inn í heilsugæslu í Breiðholti Fimm voru vistaðir í fangageymslu í gærkvöldi og í nótt vegna mála sem komu inn á borð lögreglu. 23.7.2020 06:16 Ætluðu að sigla frá landinu en greindust á flugvellinum Tveir skipverjar súrálsskipsins Seaboss, sem lagðist að bryggju á Grundartanga síðastliðinn miðvikudag, greindust með Covid-19 við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli. 22.7.2020 21:53 Unga fólkið of skynsamt til að taka einhverjar áhættur Lögreglan og viðbragðsaðilar biðla til fólks að sýna skynsemi og hópast ekki saman á stórum óformlegum skemmtunum um verslunarmannahelgina. 22.7.2020 21:08 Ráðleggingar nútímans svipaðar sóttvörnum fyrri tíma Frá fimmtándu öld hafa sex skæðar farsóttir geisað hér á landi en í þeirri verstu er talið að helmingur þjóðarinnar hafi fallið. 22.7.2020 20:09 Framleiðandi Hjartasteins getur ekki orða bundist eftir gagnrýni föður Kvikmyndaframleiðandinn Anton Máni Svansson segist ekki geta orða bundist lengur vegna máls sem hefur fengið nokkra umfjöllun í fjölmiðlum, þar á meðal hér á Vísi. Málið snýr að harðri gagnrýni föðurs á Anton Mána og leikstjórann Guðmund Arnar vegna framkomu við son mannsins sem vonaðist eftir því að leika aðalhlutverk í nýrri kvikmynd Antons og Guðmundar. 22.7.2020 19:52 Telur farsælla að stjórn Icelandair verði skipt út Formaður VR er enn þeirrar skoðunar að ekki sé fýsilegt að fjárfesta í Icelandair með núverandi stjórnendur fyrirtækisins í brúnni. Samtök atvinnulífsins vilja að Fjármálaeftirlitið skoði umdeilda yfirlýsingu formannsins um hlutafjárútboð Icelandair. 22.7.2020 19:42 Mugison tróð upp í Skálavík með skömmum fyrirvara Mugison boðar að hann muni elta góða veðurspá um landið og halda tónleika hér og þar með skömmum fyrirvara það sem eftir lifir sumars. 22.7.2020 19:18 Arndís Bára tímabundinn lögreglustjóri í Eyjum Arndís Bára Ingimarsdóttir lögfræðingur hefur verið sett til að gegna embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum tímabundið. 22.7.2020 18:24 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 22.7.2020 18:00 Fluttur á slysadeild eftir hoppukastalaslys Atvikið varð í hádeginu. 22.7.2020 17:43 Fjórir yfirmenn lögreglunnar á Suðurnesjum sagðir reyna að grafa undan lögreglustjóra Djúpstæð og alvarleg átök innan lögreglunnar á Suðurnesjum. 22.7.2020 16:26 Hvetur konur til að vera duglegri að bóka Valaskjálf Eigandi hótelsins Valaskjálfar á Egilsstöðum, þar sem til stendur að halda ferna tónleika um verslunarmannahelgina, kveðst harma það að engar konur komi fram á hótelinu þá helgi. 22.7.2020 14:59 Sjá næstu 50 fréttir
„Eitt stærsta vandamálið er ennþá óleyst“ Heimilt hefur verið að fimmfalda frítekjumark námsmanna sem taka námslán hjá MSN fyrir árið 2020 vegna sérstakra aðstæðna í þjóðfélaginu. 24.7.2020 11:34
Ingi og Halldóra hæfust í Héraðsdóm Reykjaness Dómnefnd um hæfni umsækjenda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ingi Tryggvason lögmaður sé hæfastur umsækjenda. 24.7.2020 11:10
Vegurinn hrundi undan hesti og knapa Knapar í tveggja daga hestaferð lentu í því óskemmtilega atviki að vegurinn sem þeir riðu á hrundi á einum stað með þeim afleiðingum að einn hesturinn og knapi hans fóru nánast í kollhnís. 24.7.2020 10:07
Tvö innanlandssmit greindust í gær Tveir greindust hér á landi í gær í tveimur aðgreindum málum. Báðir einstaklingar eru með einkenni Covid-19 og eru nú komnir í einangrun. 24.7.2020 10:04
Dr. Gunni biðst afsökunar á fjórtán ára grein um íslensk krummaskuð Fréttablaðið birti grein um mestu krummaskuð Íslands 2006. 24.7.2020 10:00
Sextugsafmæli sundhallar Selfoss fagnað með köku „Þetta verður frábær og skemmtilegur dagur enda ekki á hverjum degi sem sundlaug fagnar 60 ára afmæli.“ 24.7.2020 09:54
Alvarlegt umferðarslys í Núpasveit í nótt Alvarlegt umferðarslys varð á Norðausturvegi, vegi 85, í nótt. 24.7.2020 08:44
Árni Johnsen ætlar sér að bregða gítar á loft á þjóðhátíð Árni hvergi nærri af baki dottinn þó búið sé að blása hina formlegu Þjóðhátíð í Eyjum af. 24.7.2020 08:38
Norðanáttin „gerir sig aftur heimankomna“ Búist er við norðlægri átt á landinu um helgina með allt að þrettán metrum á sekúndu. 24.7.2020 07:25
Fyrstu kaflarnir kláraðir á einu ári á Dynjandisheiði Vegagerðin hefur boðið út tvo fyrstu kaflana í endurnýjun vegarins um Dynjandisheiði, samtals um tíu kílómetra langa. Góð sátt virðist ríkja um þessa áfanga og er ekki vitað til þess að neinn hafi lýst andstöðu við þær veglínur sem núna eru boðnar út. 24.7.2020 07:06
Fimmtíu ökumenn kærðir fyrir hraðakstur Tveir þeirra sem hafa verið kærðir höfðu aldrei öðlast ökuréttindi. 24.7.2020 07:00
Björgunarsveit kölluð út eftir að dreng hafði rekið út á Kleifarvatn Mikill viðbúnaður var hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík í dag eftir að tilkynning barst um að drengur hafi lent í vandræðum á Kleifarvatni. 23.7.2020 23:42
Kaupmáttur launa aldrei hærri Kaupmáttur launa hefur aldrei verið hærri en kemur líklega til með að dragast saman á næstunni að mati hagfræðings. Stjórnendur fyrirtækja gætu séð hag í því að segja upp kjarasamningum þar sem margar forsendur séu brostnar. Vinnuveitendur hafi þó sýnt að þeir vilji halda friðinn á vinnumarkaði. 23.7.2020 19:56
Ráðherra vill að stóriðjan birti samninga við Landsvirkjun Iðnaðarráðherra segir mikilvægt að allir raforkusamningar stóriðju á Íslandi verði opinberaðir. Eftir mikinn taprekstur álversins í Straumsvík undanfarin ár sakar fyrirtækið Landsvirkjun um að mismuna stóriðjufyrirtækjum landsins. Það hótar að hætta starfsemi sinni lækki Landsvirkjun ekki verð á orku. 23.7.2020 19:30
Dómsmálaráðherra bað Ólaf um að láta af störfum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ræddi það við Ólaf Helga Kjartansson, lögreglustjóra á Suðurnesjum, um að hann léti af störfum en hann hefur ekki orðið við því. 23.7.2020 18:09
Lækka hraða á sex götum og setja upp „snjallgangbrautir“ Alls verður 190 milljónum króna varið í umferðaröryggismál í Reykjavík á þessu ári. 23.7.2020 16:41
Gengst við því að hafa spurt hvort maður í vanda væri skattgreiðandi Starfsmaður fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar gengst við því að hafa spurt hvort einstaklingur, sem þurfti aðstoð í miðborg Reykjavíkur, liti út fyrir að vera „skattgreiðandi.“ 23.7.2020 15:46
Ekki einu sinni skúturnar sleppa í gegnum nálaraugað Um 2600 sýni vegna kórónuveirunnar hafa verið tekin af fólki sem kemur sjóleiðina til landsins og segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skimunarvinnuna hafa gengið vel. 23.7.2020 15:45
Ísland taki þátt í bóluefnisverkefni Íslensk stjórnvöld eru áhugasöm um að taka þátt í alþjóðlegu verkefni Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO) um bóluefni við kórónuveirunni. 23.7.2020 14:26
Yfirheyrslur hafa farið fram í rannsókn á Samherja Héraðssaksóknari hefur yfirheyrt einstaklinga í tengslum við rannsókn hans á málefnum Samherja í Namibíu. Kjarninn fullyrðir að nokkrir einstaklingar hafi réttarstöðu grunaðra í íslenskri rannsókn málsins. 23.7.2020 14:12
Breyta upplýsingagjöf eftir skimun Aðeins þau sem eru smituð við komuna til landsins munu fá tilkynningu frá almannavörnum. 23.7.2020 14:09
Svona var 88. upplýsingafundur almannavarna Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar fyrir fjölmiðla klukkan 14 í dag. 23.7.2020 13:49
Björguðu einmana lunda á miðjum Langjökli Starfsfólk á sveitabænum Kjóastöðum lenti í óvæntu atviki á Langjökli í gær þegar þeir rákust á lunda á miðjum jöklinum. 23.7.2020 13:14
Hnúfubakar eltu Hríseyjarferjuna allan daginn Hnúfubakar fylgdu Hríseyjarferjunni út í eyjuna á dögunum og léku listir sínar fyrir farþega. 23.7.2020 13:00
Útkall vegna elds í Þorlákshöfn Slökkvilið og lögregla á Selfossi voru nú skömmu fyrir hádegi kölluð út vegna elds í Þorlákshöfn. 23.7.2020 12:00
Dulbúnir lögreglumenn þóttust færa glæpamanni stolnar vörur Karlmaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um margvísleg brot fyrr á þessu ári. 23.7.2020 11:00
Lögreglumenn á Suðurnesjum segja ásakanir alrangar Fjórmenningarnir innan lögreglunnar á Suðurnesjum, sem sagðir hafa viljað grafa undan lögreglustjóra, vísa á bug þeim ásökunum sem fram hafa verið settar. 23.7.2020 10:47
Skjálftar í Mýrdalsjökli Nokkrir skjálftar hafa orðið í norðanverðum Mýrdalsjökli í nótt. 23.7.2020 06:36
Braust inn í heilsugæslu í Breiðholti Fimm voru vistaðir í fangageymslu í gærkvöldi og í nótt vegna mála sem komu inn á borð lögreglu. 23.7.2020 06:16
Ætluðu að sigla frá landinu en greindust á flugvellinum Tveir skipverjar súrálsskipsins Seaboss, sem lagðist að bryggju á Grundartanga síðastliðinn miðvikudag, greindust með Covid-19 við landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli. 22.7.2020 21:53
Unga fólkið of skynsamt til að taka einhverjar áhættur Lögreglan og viðbragðsaðilar biðla til fólks að sýna skynsemi og hópast ekki saman á stórum óformlegum skemmtunum um verslunarmannahelgina. 22.7.2020 21:08
Ráðleggingar nútímans svipaðar sóttvörnum fyrri tíma Frá fimmtándu öld hafa sex skæðar farsóttir geisað hér á landi en í þeirri verstu er talið að helmingur þjóðarinnar hafi fallið. 22.7.2020 20:09
Framleiðandi Hjartasteins getur ekki orða bundist eftir gagnrýni föður Kvikmyndaframleiðandinn Anton Máni Svansson segist ekki geta orða bundist lengur vegna máls sem hefur fengið nokkra umfjöllun í fjölmiðlum, þar á meðal hér á Vísi. Málið snýr að harðri gagnrýni föðurs á Anton Mána og leikstjórann Guðmund Arnar vegna framkomu við son mannsins sem vonaðist eftir því að leika aðalhlutverk í nýrri kvikmynd Antons og Guðmundar. 22.7.2020 19:52
Telur farsælla að stjórn Icelandair verði skipt út Formaður VR er enn þeirrar skoðunar að ekki sé fýsilegt að fjárfesta í Icelandair með núverandi stjórnendur fyrirtækisins í brúnni. Samtök atvinnulífsins vilja að Fjármálaeftirlitið skoði umdeilda yfirlýsingu formannsins um hlutafjárútboð Icelandair. 22.7.2020 19:42
Mugison tróð upp í Skálavík með skömmum fyrirvara Mugison boðar að hann muni elta góða veðurspá um landið og halda tónleika hér og þar með skömmum fyrirvara það sem eftir lifir sumars. 22.7.2020 19:18
Arndís Bára tímabundinn lögreglustjóri í Eyjum Arndís Bára Ingimarsdóttir lögfræðingur hefur verið sett til að gegna embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum tímabundið. 22.7.2020 18:24
Fjórir yfirmenn lögreglunnar á Suðurnesjum sagðir reyna að grafa undan lögreglustjóra Djúpstæð og alvarleg átök innan lögreglunnar á Suðurnesjum. 22.7.2020 16:26
Hvetur konur til að vera duglegri að bóka Valaskjálf Eigandi hótelsins Valaskjálfar á Egilsstöðum, þar sem til stendur að halda ferna tónleika um verslunarmannahelgina, kveðst harma það að engar konur komi fram á hótelinu þá helgi. 22.7.2020 14:59