Fleiri fréttir

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tveir eru á gjörgæslu og þar af einn í öndunarvél vegna kórónuveirunnar. Þetta kom fram á upplýsingafundi almannavarna, þar sem foreldrar voru hvattir til að senda börn sín áfram í leik- og grunnskóla.

Dæmdur fyrir ofbeldi en ekki nauðgun

Karlmaður nokkur hefur verið dæmdur í tveggja ára fangelsi meðal annars fyrir alvarlegt ofbeldi gagnvart fyrrverandi unnustu sinni. Hann var sýknaður af ákæru fyrir að nauðga konunni sömu nótt.

Vill henda orðinu smitskömm

Alma Möller, landlæknir, hóf mál sitt á upplýsingafundi vegna kórónuveirunnar í dag á að ræða um orðið smitskömm sem segja má að sé nýyrði sem orðið hefur til í kórónuveirufaraldrinum.

Jörð skalf nærri Grindavík

Jarðskjálfti af stærð 3,4 varð rétt norðan Grindavíkur klukkan 9:44 í morgun. Skjálftans varð vart í Grindavík.

Alelda bíll á Miklubraut

Eldur logaði í bíl á Miklubraut, skammt frá göngubrúnni á milli Skeifunnar og Sogavegar.

„Að koma heilum skóla í sóttkví er ekki góð tilfinning“

Fyrsti íbúi Húnaþings vestra sem greindist með kórónuveiruna segir það ekki hafa verið góða tilfinningu að senda heilan skóla í sóttkví í síðustu viku. Hún kveðst þó einungis hafa fengið góða strauma og stuðning frá íbúum sveitarfélagsins eftir að í ljós kom að hún var smituð.

Katrín, Margrét, Albert og Gylfi Þór í hópi gesta Bítisins

Dagskráin er þétt í Bítisþætti dagsins sem þær Katrín Júlíusdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja og Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff, mæta meðal annars í til að ræða ástandið á fyrirtækjamarkaði á þessum tímum.

Fann fyrir smitskömm eftir að hafa farið sýkt út á meðal fólks

Ólympíufarinn Þórey Edda Elísdóttir sem er með COVID-19 segist finna fyrir smitskömm eftir að hafa farið sýkt út á meðal fólks án þess að vita að hún væri smituð. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum segir að ekki standi til að setja á samgöngubann.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Konan sem lést úr COVID-19 sjúkdómnum í gær var með alvarlegan öndunarfærasjúkdóm.

Keflavíkurflugvöllur eins og draugabær

Keflavíkurflugvöllur leit út eins og draugabær í dag en ferðamönnum hefur fækkað gífurlega hér á landi og sömuleiðis ferðum Íslendinga vegna faraldurs nýju kórónuveirunnar og samkomubanns.

Stúdentar krefjast réttinda til atvinnuleysisbóta

Stúdentar eru ánægðir með að vera tilgreindir í aðgerðum ríkisstjórnarinnar. Hins vegar séu horfur á atvinnu í sumar slæmar og því krefjist þeir réttar til atvinnuleysisbóta fyrir þá sem ekki fái vinnu.

Sjá næstu 50 fréttir