Fleiri fréttir

Gott að huga að vatns­lögnum fyrir komandi frost­gadd

Kalt verður í veðri fram yfir helgi og ættu landsmenn að búa sig undir tveggja stafa frost næstu daga. Er mælt með því að fólk fari að huga að vatnslögnum í híbýlum sínum og sumarbústöðum, enda getur mikið frost valdið skemmdum á lögnum og jafnvel eignatjóni.

Flutti til Íslands eftir harmleik í Noregi

Talið er að maðurinn sem fannst látinn í Núpá við Fossgil laust eftir hádegi í dag sé Leif Magnús Grétarsson Thisland. Hundruð manna hafa leitað Leifs Magnúss síðan hann féll í ána á miðvikudagskvöld.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Talið er að maðurinn sem fannst látinn í Núpá í dag sé hinn sextán ára gamli Leif Magnus Grétarsson Thisland sem féll í ána á miðvikudag. Rætt verður við björgunarsveitarmann um leitina í kvöldfréttum. Einnig verður rætt við föður sem varð innlyksa á bóndabæ sínum í Svarfaðardal. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Fundu lík í Núpá

Laust eftir hádegi tilkynnti áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar að búið væri að finna lík í Núpá við Fossgil. Líkið er talið vera af piltinum Leif Magnus Grétarssyni Thisland sem saknað hefur verið frá því á miðvikudagskvöld.

Eldur kom upp í frystihúsi Ramma á Siglufirði

Eldur kom upp í frystihúsi Ramma á Siglufirði í morgun. Ámundi Gunnarsson, slökkviliðsstjóri í Fjallabyggð, segir að vinnu sé að ljúka á vettvangi og lögreglan tekin við málinu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.