Fleiri fréttir Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23.9.2019 17:04 Hraðakstur og bágborið ástand bíls orsök banaslyss á Grindavíkurvegi Ökumaður Chevrolet-bifreiðar, sem missti stjórn á bíl sínum í hálku á Grindavíkurvegi 12. janúar 2017 með þeim afleiðingum að hann ók framan á annan bíl, ók of hratt. 23.9.2019 16:32 Neitar að hafa brotið tvisvar á fjórtán ára stúlku Karlmaður sem sakaður er um að hafa brotið tvívegis kynferðislega gegn fjórtán ára stúlku fyrri hluta árs 2017 neitar sök í málinu. Aðalmeðferð í málinu fer fram í október við Héraðsdóm Reykjavíkur. 23.9.2019 16:30 Guðjón Hreinn hélt velli eftir formannsslag Guðjón Hreinn Hauksson bar sigur úr býtum í formannskjöri Félags framhaldsskólakennara. Guðjón hlaut 660 atkvæði eða 74,83%. Tveir voru í framboði. 23.9.2019 16:07 Talinn hafa ekið blindfullur á ljósastaur og hótað lögreglu barsmíðum Karlmaður á sextugsaldri sætir ákæru fyrir að hafa ölvunarakstur þann 11. maí 2015 í Reykjavík, ekið á ljósastaur og þaðan á brott án þess að nema staðar og tilkynna lögreglu um atburðinn. 23.9.2019 14:50 Sigríður gefur lítið sem ekkert fyrir fjölmiðlafrumvarp Lilju Telur afar vafasamt að ríkið styrki fjölmiðla á markaði. 23.9.2019 14:47 Sjálfstæðisflokkurinn stærstur en samt aldrei mælst minni Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi stjórnmálaflokka á Alþingi eða 18,3%. 23.9.2019 14:12 Ákærður fyrir líkamsárás á Götubarnum 21 árs karlmaður sætir ákæru fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Götubarnum við Hafnarstræti á Akureyri í febrúar í fyrra. 23.9.2019 14:09 Efling segir engan fót fyrir ásökun fjármálastjórans Efling hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fullyrðingu fjármálastjóra félagsins um vinnubrögð forystu Eflingar eru sagðar ósannar. Fullyrðingar hennar komu fram í yfirlýsingu sem var send til fjölmiðla í gær. 23.9.2019 13:45 Kaupendur ekki spenntir fyrir nýjum íbúðum Í nýrri Hagsjá Landsbankans kemur fram að framboð nýrra íbúða á markaðnum virðist hafa farið langt með að mæta raunverulegri þörf. 23.9.2019 13:37 Smábátasjómenn saka Fiskistofu um lögbrot Stjórn Landsambands smábátaeigenda óskar eftir því við sjávarútvegsráðherra, að upplýst verði um ástæður þess að krókaaflamarksbátum var gert heimilt að tilheyra flokki uppsjávarskipa í aflaheimildum með makríl. 23.9.2019 13:02 Nálgun ríkislögmanns ekki aðeins „ómanneskjuleg“ heldur einnig „lögfræðilega ótæk“ Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður aðstandenda Tryggva Rúnars Leifssonar, eins af sakborningunum í Guðmundar- og Geirfinnsmálum sem sýknaðir voru í Hæstarétti í fyrra segir nálgun ríkislögmanns í greinargerð í skaðabótamáli annars sakbornings, Guðjóns Skarphéðinssonar, ekki aðeins ómanneskjulega heldur lögfræðilega ótæka. 23.9.2019 12:45 Útilokar ekki vantrauststillögu á hendur ríkislögreglustjóra Stjórn Landsambands lögreglumanna fundaði með Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra í morgun. Varaformaður landsambandsins segir að enn sé mikið kurr innan stéttarinnar. 23.9.2019 12:20 Forseti Alþýðusambandsins telur Eflingu virða kjarasamninga í starfsmannadeilu Forseti Alþýðusambands Íslands segir sambandið telja að Efling hafi ekki brotið gegn kjarasamningi í starfsmannadeilu sinni. Hæstaréttarlögmaður tveggja kvenna sem hafa verið í veikindaleyfi í ár segir þær fara fram á að fá fjárhagstjón sitt bætt. Sökum aldurs sé ólíklegt að þær fái aðra vinnu, þær eigi þrjú til fjögur ár til eftirlaunaaldurs. Efling hafi ekki sýnt neinn sáttavilja í starfsmannamálunum. 23.9.2019 12:00 Guðni og Eliza halda til Grænlands Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í formlega heimsókn til Nuuk á Grænlandi síðar í dag. 23.9.2019 11:17 Lögregla á Suðurlandi rannsakar tvö andlát til viðbótar Þrjú andlát voru þannig tilkynnt til embættisins í vikunni en lík tékknesks ferðamanns fannst við Vatnsfell á laugardag. 23.9.2019 10:50 Losun frá flugi jókst um fjórðung á einu ári Samkvæmt gögnum Hagstofunnar jókst losun frá flugsamgöngum um 27% frá 2016 til 2017 og útlit er fyrir 5% aukningu til viðbótar milli 2017 og 2018. 23.9.2019 10:49 Líkið á Sprengisandsleið var af tékkneskum ferðamanni Maðurinn sem fannst látinn norðan Vatnsfells á Sprengisandsleið á föstudag var tékkneskur ferðamaður. 23.9.2019 10:42 Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjúklingabringum úr Krónunni Karlmaður var fyrir helgi dæmdur í átta mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ítrekaðan vörustuld úr matvöruverslunum frá því í mars á þessu ári þar til í júlí. 23.9.2019 10:22 Slökkvilið kallað út að Heiðarskóla í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesjum var tilkynnt um eld í ljósi við sundlaugina í skólanum. 23.9.2019 10:16 Piltarnir sammála um að ágreiningur hafi komið upp Lögregla fann hvorki hnífa né barefli í tengslum við átök unglingspilta við Salaskóla í Kópavogi í gær. 23.9.2019 10:04 Stefnir í átök borgar og landsbyggðar Samgöngumál, veggjöld, landbúnaðarmál, sameiningar sveitarfélaga. Stærstu mál nýhafins þings eru þekkt átakamál byggðapólitíkur hér á landi. Fréttablaðið ræddi við formenn fastanefnda Alþingis. 23.9.2019 08:00 Bergdís afhenti Donald Trump trúnaðarbréf sitt Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, afhenti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, trúnaðarbréf sitt í liðinni viku. 23.9.2019 07:37 Allt að 18 stiga hiti Fólk við suðurströndina ætti að búa sig undir allhvassan vind í dag ef marka má veðurkort Veðurstofunnar. 23.9.2019 06:55 Vilja rannsókn á ákæru- og dómsvaldi Tillaga til þingsályktunar um skipun rannsóknarnefndar til að kanna starfshætti ákæruvalds og dómsvalds í Guðmundar- og Geirfinnsmálum er í lokavinnslu á Alþingi. 23.9.2019 06:00 Annað slys í kísilveri PCC Starfsmaður PCC-kísilversins á Bakka slasaðist í síðasta mánuði þegar hann fékk í sig skot úr byssu sem er notuð til að losa þrýsting úr bræðsluofnum verksmiðjunnar. 23.9.2019 06:00 Saksóknarar á hlaupahjólum Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum. 23.9.2019 06:00 Tapaði veðmáli við norska boltastjörnu Tapað veðmál við norskan handboltakappa varð til þess að 19 ára Íslendingur hljóp hálfmaraþon í Osló íklæddur Borat-skýlu. Uppátækið vakti mikla athygli ytra. 23.9.2019 06:00 Fjórar nýjar ríkisstofnanir áformaðar Ríkisstjórnin áformar að sameina og breyta ríkisstofnunum ásamt því að setja á laggirnar nýjan dómstól sem og Þjóðarsjóð. Alls verða til fjórar nýjar ríkisstofnanir. 23.9.2019 06:00 Björguðu ferðamanni sem keyrði út í Kaldaklofskvísl Björgunarsveitir voru kallaðar út í kvöld til bjargar ferðamanni sem fest hafði bíl sinni út í djúpa á. 22.9.2019 23:20 Ríkislögreglustjóri verði að skýra orð sín um spillingu Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir það alvarlegt að æðsti yfirmaður lögreglunnar hér á landi tali um spillingu innan raða lögreglunnar. 22.9.2019 23:15 Hafnaboltakylfur, hnífar og hnúajárn á lofti í árás á unglinga við Salaskóla Lögreglunni barst í kvöld tilkynning um að ráðist hefði verið á unglinga við Salaskóla. 22.9.2019 23:02 Segir ekki mikið svigrúm til að lækka verðið á bjór Jakob E. Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar og stjórnarmaður í Samtökum ferðaþjónustunnar, segir samanburð fjármálaráðherra hafa verið full einfaldan. 22.9.2019 22:24 Sífellt fleiri velja sér bíllausan lífsstíl Óvenjulegir ferðamátar voru nýttir til að komast niður eina af helstu umferðargötu borgarinnar í dag þegar Bíllausa gangan var farin. 22.9.2019 21:45 Í skýjunum með að hitta leikarana úr Matthildi Það ríkti eftirvænting og gleði þegar hópur barna hitti leikarana í leiksýningunni Matthildi í Borgarleikhúsinu í dag. Börnin eru öll félagar í Einstökum börnum, sem eru samtök barna með sjaldgæfa sjúkdóma, og voru þau í skýjunum með að hitta og spjalla við leikarana. Sýningin um Matthildi hefur nú verið sýnd ríflega fimmtíu sinnum í Borgarleikhúsinu. 22.9.2019 21:00 „Katrín Jakobsdóttir hefði getað afstýrt þessari nýjustu árás“ Barnabarn Tryggva Rúnars Leifssonar segir að forsætisráðherra ætti að skammast sín fyrir sinn þátt. 22.9.2019 20:32 Óttast um afdrif frænda síns sem var skotinn í fíkniefnastríðinu á Filippseyjum Íslendingur ættaður frá Filippseyjum bíður nú milli vonar og ótta fregna um afdrif systursonar síns, sem var skotinn í baráttu við fíkniefnasala í fyrradag. Hann segir að tvær hliðar séu á mannréttindamálum á Filippseyjum. 22.9.2019 20:30 Jónas Sig tónlistarmaður skoraði kvíðann á hólm Jónas Sig, tónlistarmaður, fór markvisst að skoða kvíðahugsanir sínar og komst því að þarna var andstæðingur hans að tala. Hann fagnar hátíðinni Klikkuð menning í kvöld ásamt fjölda annarra listamanna. 22.9.2019 20:30 Halla Sigrún nýr formaður SUS Halla Sigrún Mathiesen var í dag kjörin formaður Sambands ungra Sjálfstæðismaður á 45. sambandsþingi SUS sem haldið var á Akureyri um helgina. 22.9.2019 20:19 „Þetta er sjúkdómur sem við getum í raun og veru öll fengið“ Endalausir biðlistar og úrræðaleysi er það sem oft mætir alzheimersjúklingum eftir að þeir veikjast. Þetta segir aðstandandi manns sem beið í eitt og hálft ár eftir að komast á hjúkrunarheimili. 22.9.2019 20:00 Segir greinargerð ríkislögmanns grimma Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir þá stöðu sem er komin upp í máli sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum vera eins og kjaftshögg fyrir aðila málsins. 22.9.2019 19:58 Yngsti prestur landsins fær brauð í Heydölum Selfyssingurinn Dagur Fannar Magnússon, sem er aðeins 27 ára gamall og er þar með yngsti prestur landsins hefur fengið brauð í Heydölum í Austfjarðaprestakalli. Hann tekur við embættinu 1. nóvember næstkomandi. 22.9.2019 19:15 Segir landsmenn þurfa að venjast lyfjaskorti Forstjóri Lyfjastofnunar segir að landsmenn þurfi að venjast því að hér sé viðvarandi lyfjaskortur. Lyfjayfirvöld í Evrópu og Bandaríkjunum séu að fást við sama vanda. Nú skorti um hundrað lyf hér á landi og ástandið geti orðið alvarlegt. Skorturinn sé hins vegar helmingi meiri í Noregi. 22.9.2019 19:00 Lilja Rannveig áfram formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir hlaut um helgina endurkjör sem formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, SUF. 22.9.2019 18:48 Börn bíða mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir Sjö ára drengur hefur beðið í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem getur bætt líf hans. Móðir hans segist engin svör fá um hvenær hann komist að. Framkvæmdastjóri Einstakra barna segir mörg dæmi sem þetta og að börn bíði allt að tíu mánuði eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum. 22.9.2019 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
Lögreglustjórar lýsa yfir vantrausti á Harald Átta af níu lögreglustjórum lýsa yfir vantrausti á ríkislögreglustjóra. 23.9.2019 17:04
Hraðakstur og bágborið ástand bíls orsök banaslyss á Grindavíkurvegi Ökumaður Chevrolet-bifreiðar, sem missti stjórn á bíl sínum í hálku á Grindavíkurvegi 12. janúar 2017 með þeim afleiðingum að hann ók framan á annan bíl, ók of hratt. 23.9.2019 16:32
Neitar að hafa brotið tvisvar á fjórtán ára stúlku Karlmaður sem sakaður er um að hafa brotið tvívegis kynferðislega gegn fjórtán ára stúlku fyrri hluta árs 2017 neitar sök í málinu. Aðalmeðferð í málinu fer fram í október við Héraðsdóm Reykjavíkur. 23.9.2019 16:30
Guðjón Hreinn hélt velli eftir formannsslag Guðjón Hreinn Hauksson bar sigur úr býtum í formannskjöri Félags framhaldsskólakennara. Guðjón hlaut 660 atkvæði eða 74,83%. Tveir voru í framboði. 23.9.2019 16:07
Talinn hafa ekið blindfullur á ljósastaur og hótað lögreglu barsmíðum Karlmaður á sextugsaldri sætir ákæru fyrir að hafa ölvunarakstur þann 11. maí 2015 í Reykjavík, ekið á ljósastaur og þaðan á brott án þess að nema staðar og tilkynna lögreglu um atburðinn. 23.9.2019 14:50
Sigríður gefur lítið sem ekkert fyrir fjölmiðlafrumvarp Lilju Telur afar vafasamt að ríkið styrki fjölmiðla á markaði. 23.9.2019 14:47
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur en samt aldrei mælst minni Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mest fylgi stjórnmálaflokka á Alþingi eða 18,3%. 23.9.2019 14:12
Ákærður fyrir líkamsárás á Götubarnum 21 árs karlmaður sætir ákæru fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Götubarnum við Hafnarstræti á Akureyri í febrúar í fyrra. 23.9.2019 14:09
Efling segir engan fót fyrir ásökun fjármálastjórans Efling hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fullyrðingu fjármálastjóra félagsins um vinnubrögð forystu Eflingar eru sagðar ósannar. Fullyrðingar hennar komu fram í yfirlýsingu sem var send til fjölmiðla í gær. 23.9.2019 13:45
Kaupendur ekki spenntir fyrir nýjum íbúðum Í nýrri Hagsjá Landsbankans kemur fram að framboð nýrra íbúða á markaðnum virðist hafa farið langt með að mæta raunverulegri þörf. 23.9.2019 13:37
Smábátasjómenn saka Fiskistofu um lögbrot Stjórn Landsambands smábátaeigenda óskar eftir því við sjávarútvegsráðherra, að upplýst verði um ástæður þess að krókaaflamarksbátum var gert heimilt að tilheyra flokki uppsjávarskipa í aflaheimildum með makríl. 23.9.2019 13:02
Nálgun ríkislögmanns ekki aðeins „ómanneskjuleg“ heldur einnig „lögfræðilega ótæk“ Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður aðstandenda Tryggva Rúnars Leifssonar, eins af sakborningunum í Guðmundar- og Geirfinnsmálum sem sýknaðir voru í Hæstarétti í fyrra segir nálgun ríkislögmanns í greinargerð í skaðabótamáli annars sakbornings, Guðjóns Skarphéðinssonar, ekki aðeins ómanneskjulega heldur lögfræðilega ótæka. 23.9.2019 12:45
Útilokar ekki vantrauststillögu á hendur ríkislögreglustjóra Stjórn Landsambands lögreglumanna fundaði með Haraldi Johannessen ríkislögreglustjóra í morgun. Varaformaður landsambandsins segir að enn sé mikið kurr innan stéttarinnar. 23.9.2019 12:20
Forseti Alþýðusambandsins telur Eflingu virða kjarasamninga í starfsmannadeilu Forseti Alþýðusambands Íslands segir sambandið telja að Efling hafi ekki brotið gegn kjarasamningi í starfsmannadeilu sinni. Hæstaréttarlögmaður tveggja kvenna sem hafa verið í veikindaleyfi í ár segir þær fara fram á að fá fjárhagstjón sitt bætt. Sökum aldurs sé ólíklegt að þær fái aðra vinnu, þær eigi þrjú til fjögur ár til eftirlaunaaldurs. Efling hafi ekki sýnt neinn sáttavilja í starfsmannamálunum. 23.9.2019 12:00
Guðni og Eliza halda til Grænlands Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í formlega heimsókn til Nuuk á Grænlandi síðar í dag. 23.9.2019 11:17
Lögregla á Suðurlandi rannsakar tvö andlát til viðbótar Þrjú andlát voru þannig tilkynnt til embættisins í vikunni en lík tékknesks ferðamanns fannst við Vatnsfell á laugardag. 23.9.2019 10:50
Losun frá flugi jókst um fjórðung á einu ári Samkvæmt gögnum Hagstofunnar jókst losun frá flugsamgöngum um 27% frá 2016 til 2017 og útlit er fyrir 5% aukningu til viðbótar milli 2017 og 2018. 23.9.2019 10:49
Líkið á Sprengisandsleið var af tékkneskum ferðamanni Maðurinn sem fannst látinn norðan Vatnsfells á Sprengisandsleið á föstudag var tékkneskur ferðamaður. 23.9.2019 10:42
Dæmdur í fangelsi fyrir að stela kjúklingabringum úr Krónunni Karlmaður var fyrir helgi dæmdur í átta mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir ítrekaðan vörustuld úr matvöruverslunum frá því í mars á þessu ári þar til í júlí. 23.9.2019 10:22
Slökkvilið kallað út að Heiðarskóla í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá Brunavörnum Suðurnesjum var tilkynnt um eld í ljósi við sundlaugina í skólanum. 23.9.2019 10:16
Piltarnir sammála um að ágreiningur hafi komið upp Lögregla fann hvorki hnífa né barefli í tengslum við átök unglingspilta við Salaskóla í Kópavogi í gær. 23.9.2019 10:04
Stefnir í átök borgar og landsbyggðar Samgöngumál, veggjöld, landbúnaðarmál, sameiningar sveitarfélaga. Stærstu mál nýhafins þings eru þekkt átakamál byggðapólitíkur hér á landi. Fréttablaðið ræddi við formenn fastanefnda Alþingis. 23.9.2019 08:00
Bergdís afhenti Donald Trump trúnaðarbréf sitt Bergdís Ellertsdóttir, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum, afhenti Donald Trump, Bandaríkjaforseta, trúnaðarbréf sitt í liðinni viku. 23.9.2019 07:37
Allt að 18 stiga hiti Fólk við suðurströndina ætti að búa sig undir allhvassan vind í dag ef marka má veðurkort Veðurstofunnar. 23.9.2019 06:55
Vilja rannsókn á ákæru- og dómsvaldi Tillaga til þingsályktunar um skipun rannsóknarnefndar til að kanna starfshætti ákæruvalds og dómsvalds í Guðmundar- og Geirfinnsmálum er í lokavinnslu á Alþingi. 23.9.2019 06:00
Annað slys í kísilveri PCC Starfsmaður PCC-kísilversins á Bakka slasaðist í síðasta mánuði þegar hann fékk í sig skot úr byssu sem er notuð til að losa þrýsting úr bræðsluofnum verksmiðjunnar. 23.9.2019 06:00
Saksóknarar á hlaupahjólum Undanfarið hafa starfsmenn embættis héraðssaksóknara sést skjótast á milli staða í miðbænum á forláta rafmagnshlaupahjólum. 23.9.2019 06:00
Tapaði veðmáli við norska boltastjörnu Tapað veðmál við norskan handboltakappa varð til þess að 19 ára Íslendingur hljóp hálfmaraþon í Osló íklæddur Borat-skýlu. Uppátækið vakti mikla athygli ytra. 23.9.2019 06:00
Fjórar nýjar ríkisstofnanir áformaðar Ríkisstjórnin áformar að sameina og breyta ríkisstofnunum ásamt því að setja á laggirnar nýjan dómstól sem og Þjóðarsjóð. Alls verða til fjórar nýjar ríkisstofnanir. 23.9.2019 06:00
Björguðu ferðamanni sem keyrði út í Kaldaklofskvísl Björgunarsveitir voru kallaðar út í kvöld til bjargar ferðamanni sem fest hafði bíl sinni út í djúpa á. 22.9.2019 23:20
Ríkislögreglustjóri verði að skýra orð sín um spillingu Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, segir það alvarlegt að æðsti yfirmaður lögreglunnar hér á landi tali um spillingu innan raða lögreglunnar. 22.9.2019 23:15
Hafnaboltakylfur, hnífar og hnúajárn á lofti í árás á unglinga við Salaskóla Lögreglunni barst í kvöld tilkynning um að ráðist hefði verið á unglinga við Salaskóla. 22.9.2019 23:02
Segir ekki mikið svigrúm til að lækka verðið á bjór Jakob E. Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar og stjórnarmaður í Samtökum ferðaþjónustunnar, segir samanburð fjármálaráðherra hafa verið full einfaldan. 22.9.2019 22:24
Sífellt fleiri velja sér bíllausan lífsstíl Óvenjulegir ferðamátar voru nýttir til að komast niður eina af helstu umferðargötu borgarinnar í dag þegar Bíllausa gangan var farin. 22.9.2019 21:45
Í skýjunum með að hitta leikarana úr Matthildi Það ríkti eftirvænting og gleði þegar hópur barna hitti leikarana í leiksýningunni Matthildi í Borgarleikhúsinu í dag. Börnin eru öll félagar í Einstökum börnum, sem eru samtök barna með sjaldgæfa sjúkdóma, og voru þau í skýjunum með að hitta og spjalla við leikarana. Sýningin um Matthildi hefur nú verið sýnd ríflega fimmtíu sinnum í Borgarleikhúsinu. 22.9.2019 21:00
„Katrín Jakobsdóttir hefði getað afstýrt þessari nýjustu árás“ Barnabarn Tryggva Rúnars Leifssonar segir að forsætisráðherra ætti að skammast sín fyrir sinn þátt. 22.9.2019 20:32
Óttast um afdrif frænda síns sem var skotinn í fíkniefnastríðinu á Filippseyjum Íslendingur ættaður frá Filippseyjum bíður nú milli vonar og ótta fregna um afdrif systursonar síns, sem var skotinn í baráttu við fíkniefnasala í fyrradag. Hann segir að tvær hliðar séu á mannréttindamálum á Filippseyjum. 22.9.2019 20:30
Jónas Sig tónlistarmaður skoraði kvíðann á hólm Jónas Sig, tónlistarmaður, fór markvisst að skoða kvíðahugsanir sínar og komst því að þarna var andstæðingur hans að tala. Hann fagnar hátíðinni Klikkuð menning í kvöld ásamt fjölda annarra listamanna. 22.9.2019 20:30
Halla Sigrún nýr formaður SUS Halla Sigrún Mathiesen var í dag kjörin formaður Sambands ungra Sjálfstæðismaður á 45. sambandsþingi SUS sem haldið var á Akureyri um helgina. 22.9.2019 20:19
„Þetta er sjúkdómur sem við getum í raun og veru öll fengið“ Endalausir biðlistar og úrræðaleysi er það sem oft mætir alzheimersjúklingum eftir að þeir veikjast. Þetta segir aðstandandi manns sem beið í eitt og hálft ár eftir að komast á hjúkrunarheimili. 22.9.2019 20:00
Segir greinargerð ríkislögmanns grimma Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, segir þá stöðu sem er komin upp í máli sakborninganna í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum vera eins og kjaftshögg fyrir aðila málsins. 22.9.2019 19:58
Yngsti prestur landsins fær brauð í Heydölum Selfyssingurinn Dagur Fannar Magnússon, sem er aðeins 27 ára gamall og er þar með yngsti prestur landsins hefur fengið brauð í Heydölum í Austfjarðaprestakalli. Hann tekur við embættinu 1. nóvember næstkomandi. 22.9.2019 19:15
Segir landsmenn þurfa að venjast lyfjaskorti Forstjóri Lyfjastofnunar segir að landsmenn þurfi að venjast því að hér sé viðvarandi lyfjaskortur. Lyfjayfirvöld í Evrópu og Bandaríkjunum séu að fást við sama vanda. Nú skorti um hundrað lyf hér á landi og ástandið geti orðið alvarlegt. Skorturinn sé hins vegar helmingi meiri í Noregi. 22.9.2019 19:00
Lilja Rannveig áfram formaður Sambands ungra Framsóknarmanna Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir hlaut um helgina endurkjör sem formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, SUF. 22.9.2019 18:48
Börn bíða mánuðum saman eftir að komast í aðgerðir Sjö ára drengur hefur beðið í sex mánuði eftir að komast í aðgerð sem getur bætt líf hans. Móðir hans segist engin svör fá um hvenær hann komist að. Framkvæmdastjóri Einstakra barna segir mörg dæmi sem þetta og að börn bíði allt að tíu mánuði eftir að komast í aðgerðir á Landspítalanum. 22.9.2019 18:45