Fleiri fréttir

Vill bætur vegna gæsluvarðhalds sem var lengra en refsing

Nígerískur karlmaður fer fram á bætur frá íslenska ríkinu vegna frelsissviptingar eftir að hafa hlotið tveggja mánaða dóm en setið í gæsluvarðhaldi í tæplega ár. Lögmaður mannsins segir það handvömm í íslenskum lögum að ekki sé gert ráð fyrir að þessi staða geti komið upp.

Árið fyrirtaks sveppaár

Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir sveppafræðingur kynnir í dag á Amtsbókasafninu á Akureyri hvernig eigi að greina og safna matsveppum, verka þá, frysta og þurrka.

Stunginn en afþakkaði aðstoð

Lögreglan segist hafa brugðist við ábendingu um líkamsárás í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi.

Miðstjórnar flokksins að meta undirskriftir

Engin auðkenning er í skráningu á undirskriftalistanum sem andstæðingar þriðja orkupakkans í Sjálfstæðisflokknum standa fyrir. Jón Kári Jónsson segir að það sé miðstjórnar flokksins að meta hvort söfnunin sé traust.

Mikil aukning kvenna sem taka í vörina

Mikil aukning hefur orðið í notkun kvenna á munntóbaki á síðustu tveimur árum. Þetta sagði Viðar Jensson hjá Landlæknisembættinu í Reykjavík síðdegis í dag.

Íslendingar sendir eftir hreyflinum sem sprakk

Þann 30. september árið 2017 tók Airbus A380 vél Air France, stærsta farþegaþota heims, á loft frá Charles de Gaulle flugvellinum í París með 521 innanborðs. Förinni var heitið til Los Angeles í Bandaríkjunum. Yfir Grænlandsjökli bilaði einn af fjórum hreyflum vélarinnar og stór hluti hans féll til jarðar og fjóra metra ofan í jökulinn.

Slökkti eld með garðslöngu

Slökkviliðsstjóri Brunavarna Suðurnesja var fyrstur á staðinn en þegar að var komið var eigandi bústaðarins búinn að slökkva eldinn með garðslöngu.

Leggja fram sáttatilboð í Árskógamálinu

Félag eldri borgara mun í kvöld leggja fram sáttatilboð í Árskógamálinu svokallaða og vonast forsvarsmenn félagsins til þess að þeir sem keypt hafa íbúðir í byggingum félagsins að Árskógum í Reykjavík muni taka tilboðinu.

Gæslan slökkti eld í djúpum mosa

Síðdegis á laugardag óskaði slökkviliðsstjórinn í Grindavík eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logaði í djúpum mosa austan Djúpavatns við Lækjarvell

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.