Fleiri fréttir Blikur á lofti í veðrinu Það eru blikur á lofti í veðrinu seinni partinn á morgun, eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 1.7.2019 08:00 Fjölskyldu grunar að kattarmorðingi gangi laus í Vogum Eitrað var fyrir átta mánaða gamalli læðu, Bellu, í Vogum á Vatnsleysuströnd í síðustu viku, með þeim afleiðingum að hún drapst. 1.7.2019 08:00 Þorpstjörnin að þorna upp vegna sundlaugar Íbúar á Raufarhöfn eru miður sín vegna tilraunaborana. Tjarnir í bænum eru að þorna upp. Kjánaleg umræða að mati starfsmanns Norðurþings. 1.7.2019 07:15 Skattsvik námu 80 milljörðum Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins áætlar að á árunum 2010 til 2013 hafi skattsvik numið um 80 milljörðum króna af árlegu tekjutapi ríkis og sveitarfélaga á tímabilinu. 1.7.2019 07:15 Brottvísun afgangskra feðga frestað Brottvísun föður og tveggja sona hans sem framfylgja átti í gærkvöldi var frestað sökum andlegs ástands annars drengsins en þeir eru níu og tíu ára gamlir. 1.7.2019 06:33 Eðlilegt verð segir borgin Fasteignasalinn Páll Pálsson fjallaði um kaupin á Facebook-síðu sinni Fasteignafréttir og velti upp þeirri spurningu hvort um góð kaup væri að ræða fyrir borgina. 1.7.2019 06:15 Umferðarvandi auki stuðning við íbúabyggð í Vatnsmýrinni Fyrrverandi borgarfulltrúi telur fleiri gera sér grein fyrir því að umferðarvandinn leysist ekki með fleiri slaufum og breiðari götum. Telur andstöðu við flutning flugvallarins skýrast af skorti á öðrum valkosti. 1.7.2019 06:15 Enginn sérstakur starfslokasamningur við Auðun Frey Auðun Freyr Ingvarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða, og Félagsbústaðir hafna því að eitthvað óeðlilegt sé við tæplega 37 milljóna greiðslur til hans á rekstrarárinu 2018. 1.7.2019 06:15 Helmingur þegið bætur frá Procar Fólk fær fjórar vikur til að ákveða hvort það þiggi bæturnar. 30.6.2019 21:37 Nýtt þjóðleikhúsráð skipað í skugga deilna innan leiklistargeirans Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hefur skipað nýtt þjóðleikhúsráð í skugga þeirra deilna sem uppi hafa verið innan leiklistargeirans undanfarið. 30.6.2019 20:32 Ný tegund hraðamyndavéla á Grindavíkurvegi Bæjarstjóri Grindavíkur bindur vonir við að myndavélaeftirlitið dragi úr hraða inn til bæjarins. 30.6.2019 20:02 32 þúsund konur hafa skráð sig í Áfallasögu Skráningu í rannsóknina Áfallasaga kvenna lýkur á morgun 30.6.2019 20:00 Íhugar að fara með álit siðanefndar fyrir Evrópuráð Segir forsætisnefnd gjörspillta. 30.6.2019 19:30 Sigurður Ingi brast óvænt í söng inni í helli Þrír af tólf manngerðum hellum á Ægissíðu við Hellu verða nú opnaðir almenningi til sýnis. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra prófaði að syngja í einum hellinum með sönghópnum Öðlingnum úr Rangárvallasýslu. 30.6.2019 19:15 Handtekinn við Glæsibæ fyrir líkamsárás Maðurinn var vopnaður barefli. 30.6.2019 18:38 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 30.6.2019 18:07 Alvarlegt umferðarslys nærri Hólmavík Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á vettvang. 30.6.2019 17:28 Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. 30.6.2019 16:17 Áætluð skattsvik yfir þriggja ára tímabil um 80 milljarðar á ári Fjármálaáætlun til ársins 2023 er gert ráð fyrir hertari aðgerðum á sviði skattaskila sem gætu skilað um einum milljarði í ríkissjóð frá árinu 2020. 30.6.2019 14:47 Rúmlega helmingur þátttakenda upplifir sig öruggan á hjóli í Reykjavík Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur, segir tölurnar jákvæðar og svipa til þess sem mældist í hinni miklu hjólreiðaborg Kaupmannahöfn þegar mælingar hófust þar. 30.6.2019 14:37 Jarðskjálfti 3,6 að stærð við Grímsey Laust fyrir klukkan eitt í dag mældist jarðskjálfti sem var 3,6 að stærð. 30.6.2019 13:46 Segir forsætisnefnd gjörspillta Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir forsætisnefnd gjörspillta og hafnar áliti siðanefndar Alþingis. Forsætisnefnd féllst á álit siðanefndar um að hún hefði brotið gegn siðareglum með ummælum sínum um Ásmund Friðriksson. 30.6.2019 12:30 Ósammála um sykurskatt: Hugmyndin ákveðin uppgjöf og friðþæging Þingmennirnir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun ásamt framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, Ólafi Stephensen. 30.6.2019 11:51 Hlýjast á Suðvesturlandi Hitatölur breytast lítið á landinu, hiti 5 til 15 stig. Áfram verður svalt á Norðausturlandi en hlýjast Suðvesturlandi. 30.6.2019 11:30 Þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Karlmaður á þrítugsaldri var á föstudaginn sakfelldur í Héraðsdómi Vesturlands fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku. 30.6.2019 10:15 Hélt vöku fyrir nágrönnum og reyndi að ráðast á lögreglu Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 30.6.2019 06:56 Strandblak í mikilli sókn Strandblaksiðkun hefur farið sívaxandi á Akureyri og nágrenni með tilkomu strandblaksvalla í Kjarnaskógi og víðar. 29.6.2019 22:00 Björgunarsveit í tvö útköll í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveit á Ísafirði var kölluð út í tvígang seinni partinn í dag vegna slysa í Ísafjarðardjúpi. 29.6.2019 21:49 Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29.6.2019 20:52 Segir mörkin óljós milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækja Hann telur viðhald bifreiða oft ábótavant og bílstjórar ekki alltaf í stakk búnir til að fara yfir öll öryggisatriði. 29.6.2019 20:45 Kópavogslækur reglulega hvítur að lit: Íbúar telja að málning rati í lækinn Mikið dýralíf er í læknum og vinsælt að veiða síli. 29.6.2019 19:45 Segir skipstjóra björgunarskipsins hafa reynt að sökkva lögreglubátum Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, sakar Carolu Rackete, skipstjóra björgunarskips sem kom ólöglega í land í Lampedusa á föstudag, um að hafa reynt að sökkva skipum lögreglu. 29.6.2019 18:19 Áslaug Thelma stefnir Orku náttúrunnar Áslaug Thelma Einarsdóttir hefur stefnt Orku náttúrunnar fyrir ólögmæta uppsögn og kynbundinn launamismun. 29.6.2019 18:16 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir hefjast á slaginu 18:30. 29.6.2019 18:11 Rætist úr veiðisumrinu sem byrjaði ansi illa Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. 29.6.2019 17:10 Harður árekstur á Eyrarbakkavegi Fimm voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan 15:30 í dag. 29.6.2019 16:42 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Látravík TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. 29.6.2019 15:25 Starfsmaður óskaði eftir aðstoð vegna kynferðislegrar áreitni Starfsmaður verslunar í miðbæ Reykjavíkur fann sig knúinn til að óska eftir aðstoð lögreglu vegna manns í versluninni sem hafði í frammi kynferðislega áreitni. Þegar lögregla mætti í umrædda verslun var maðurinn farinn. 29.6.2019 15:00 „Ég er alveg skíthrædd við þetta lyf“ Íslensk kona notaði "barbí-lyfið“ í þeim tilgangi að koma í veg fyrir sólarexem og bruna áður en hún fór til sólarlanda. Hún segist "skíthrædd“ við að nota lyfið en myndi nota það aftur ef hún væri að fara í sólríkt land. 29.6.2019 14:51 Makrílkvóti íslenskra skipa verður aukinn Makrílkvóti íslenskra skipa verður aukinn úr 108 í 140 þúsund tonn. Sjávarútvegsráðherra segir að áfram verði unnið að því að ná heildarsamkomulagi strandríkja, en Íslendingum hefur hingað til ekki verið hleypt að samningaborðinu. 29.6.2019 13:20 Drottning íslenskra fjalla nú hluti af Vatnajökulsþjóðgarði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, undirritaði í dag reglugerð sem stækkar Vatnajökulsþjóðgarð um 560 ferkílómetra. 29.6.2019 13:15 Selur í makindum sínum í Kollafirði Adam Benedik Finnsson var á gangi í Kollafirði í morgun og rak þar augun í sel sem lág þar í makindum sínum. 29.6.2019 11:25 Síðasti dagur Geirs sem sendiherra Geir kveður sendiráðið í Bandaríkjunum eftir fjögur og hálft ár í starfi. 29.6.2019 11:09 Vætusamir dagar fram undan Eftir hlýja daga er farið að kólna víðsvegar um landið en hiti er á bilinu 5 til 15 stig í dag, hlýjast suðvestanlands og svalast á norðausturhorninu. 29.6.2019 10:00 Eftirtektarsamir nágrannar vöktu íbúa í brennandi húsi Allt tiltækt slökkvilið var kallað út. 29.6.2019 09:14 Sjá næstu 50 fréttir
Blikur á lofti í veðrinu Það eru blikur á lofti í veðrinu seinni partinn á morgun, eins og það er orðað í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 1.7.2019 08:00
Fjölskyldu grunar að kattarmorðingi gangi laus í Vogum Eitrað var fyrir átta mánaða gamalli læðu, Bellu, í Vogum á Vatnsleysuströnd í síðustu viku, með þeim afleiðingum að hún drapst. 1.7.2019 08:00
Þorpstjörnin að þorna upp vegna sundlaugar Íbúar á Raufarhöfn eru miður sín vegna tilraunaborana. Tjarnir í bænum eru að þorna upp. Kjánaleg umræða að mati starfsmanns Norðurþings. 1.7.2019 07:15
Skattsvik námu 80 milljörðum Starfshópur á vegum fjármála- og efnahagsráðuneytisins áætlar að á árunum 2010 til 2013 hafi skattsvik numið um 80 milljörðum króna af árlegu tekjutapi ríkis og sveitarfélaga á tímabilinu. 1.7.2019 07:15
Brottvísun afgangskra feðga frestað Brottvísun föður og tveggja sona hans sem framfylgja átti í gærkvöldi var frestað sökum andlegs ástands annars drengsins en þeir eru níu og tíu ára gamlir. 1.7.2019 06:33
Eðlilegt verð segir borgin Fasteignasalinn Páll Pálsson fjallaði um kaupin á Facebook-síðu sinni Fasteignafréttir og velti upp þeirri spurningu hvort um góð kaup væri að ræða fyrir borgina. 1.7.2019 06:15
Umferðarvandi auki stuðning við íbúabyggð í Vatnsmýrinni Fyrrverandi borgarfulltrúi telur fleiri gera sér grein fyrir því að umferðarvandinn leysist ekki með fleiri slaufum og breiðari götum. Telur andstöðu við flutning flugvallarins skýrast af skorti á öðrum valkosti. 1.7.2019 06:15
Enginn sérstakur starfslokasamningur við Auðun Frey Auðun Freyr Ingvarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða, og Félagsbústaðir hafna því að eitthvað óeðlilegt sé við tæplega 37 milljóna greiðslur til hans á rekstrarárinu 2018. 1.7.2019 06:15
Helmingur þegið bætur frá Procar Fólk fær fjórar vikur til að ákveða hvort það þiggi bæturnar. 30.6.2019 21:37
Nýtt þjóðleikhúsráð skipað í skugga deilna innan leiklistargeirans Mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, hefur skipað nýtt þjóðleikhúsráð í skugga þeirra deilna sem uppi hafa verið innan leiklistargeirans undanfarið. 30.6.2019 20:32
Ný tegund hraðamyndavéla á Grindavíkurvegi Bæjarstjóri Grindavíkur bindur vonir við að myndavélaeftirlitið dragi úr hraða inn til bæjarins. 30.6.2019 20:02
32 þúsund konur hafa skráð sig í Áfallasögu Skráningu í rannsóknina Áfallasaga kvenna lýkur á morgun 30.6.2019 20:00
Sigurður Ingi brast óvænt í söng inni í helli Þrír af tólf manngerðum hellum á Ægissíðu við Hellu verða nú opnaðir almenningi til sýnis. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra prófaði að syngja í einum hellinum með sönghópnum Öðlingnum úr Rangárvallasýslu. 30.6.2019 19:15
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 30.6.2019 18:07
Alvarlegt umferðarslys nærri Hólmavík Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er á leiðinni á vettvang. 30.6.2019 17:28
Hannaði kolefnisjöfnunarreiknivél til að losna við flugviskubit Íslenskur doktorsnemi í tölvunarfræði hefur gert forrit sem reiknar út hve mörgum trjám ferðalangar þurfa að planta til að kolefnisjafna flugferðir sínar. 30.6.2019 16:17
Áætluð skattsvik yfir þriggja ára tímabil um 80 milljarðar á ári Fjármálaáætlun til ársins 2023 er gert ráð fyrir hertari aðgerðum á sviði skattaskila sem gætu skilað um einum milljarði í ríkissjóð frá árinu 2020. 30.6.2019 14:47
Rúmlega helmingur þátttakenda upplifir sig öruggan á hjóli í Reykjavík Sigrún Birna Sigurðardóttir, samgöngu- og umhverfissálfræðingur, segir tölurnar jákvæðar og svipa til þess sem mældist í hinni miklu hjólreiðaborg Kaupmannahöfn þegar mælingar hófust þar. 30.6.2019 14:37
Jarðskjálfti 3,6 að stærð við Grímsey Laust fyrir klukkan eitt í dag mældist jarðskjálfti sem var 3,6 að stærð. 30.6.2019 13:46
Segir forsætisnefnd gjörspillta Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir forsætisnefnd gjörspillta og hafnar áliti siðanefndar Alþingis. Forsætisnefnd féllst á álit siðanefndar um að hún hefði brotið gegn siðareglum með ummælum sínum um Ásmund Friðriksson. 30.6.2019 12:30
Ósammála um sykurskatt: Hugmyndin ákveðin uppgjöf og friðþæging Þingmennirnir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Ólafur Þór Gunnarsson voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi í morgun ásamt framkvæmdastjóra Félags atvinnurekenda, Ólafi Stephensen. 30.6.2019 11:51
Hlýjast á Suðvesturlandi Hitatölur breytast lítið á landinu, hiti 5 til 15 stig. Áfram verður svalt á Norðausturlandi en hlýjast Suðvesturlandi. 30.6.2019 11:30
Þriggja ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn barni Karlmaður á þrítugsaldri var á föstudaginn sakfelldur í Héraðsdómi Vesturlands fyrir kynferðisbrot gegn 13 ára stúlku. 30.6.2019 10:15
Hélt vöku fyrir nágrönnum og reyndi að ráðast á lögreglu Frá klukkan 19 til 05:30 í nótt komu 76 mál á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 30.6.2019 06:56
Strandblak í mikilli sókn Strandblaksiðkun hefur farið sívaxandi á Akureyri og nágrenni með tilkomu strandblaksvalla í Kjarnaskógi og víðar. 29.6.2019 22:00
Björgunarsveit í tvö útköll í Ísafjarðardjúpi Björgunarsveit á Ísafirði var kölluð út í tvígang seinni partinn í dag vegna slysa í Ísafjarðardjúpi. 29.6.2019 21:49
Bjarki Már Sigvaldason látinn Bjarki Már Sigvaldason lést á fimmtudag aðeins 32 ára að aldri eftir sjö ára baráttu við krabbamein. 29.6.2019 20:52
Segir mörkin óljós milli ábyrgðar bílstjóra og rútufyrirtækja Hann telur viðhald bifreiða oft ábótavant og bílstjórar ekki alltaf í stakk búnir til að fara yfir öll öryggisatriði. 29.6.2019 20:45
Kópavogslækur reglulega hvítur að lit: Íbúar telja að málning rati í lækinn Mikið dýralíf er í læknum og vinsælt að veiða síli. 29.6.2019 19:45
Segir skipstjóra björgunarskipsins hafa reynt að sökkva lögreglubátum Innanríkisráðherra Ítalíu, Matteo Salvini, sakar Carolu Rackete, skipstjóra björgunarskips sem kom ólöglega í land í Lampedusa á föstudag, um að hafa reynt að sökkva skipum lögreglu. 29.6.2019 18:19
Áslaug Thelma stefnir Orku náttúrunnar Áslaug Thelma Einarsdóttir hefur stefnt Orku náttúrunnar fyrir ólögmæta uppsögn og kynbundinn launamismun. 29.6.2019 18:16
Rætist úr veiðisumrinu sem byrjaði ansi illa Rekstraraðili Norðurár fagnar rigningunni mjög, enda voru þungar horfur fyrir veiðisumarið á meðan hita- og þurrkatíð stóð yfir. 29.6.2019 17:10
Harður árekstur á Eyrarbakkavegi Fimm voru fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Eyrarbakkavegi milli Selfoss og Eyrarbakka klukkan 15:30 í dag. 29.6.2019 16:42
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti slasaðan mann í Látravík TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. 29.6.2019 15:25
Starfsmaður óskaði eftir aðstoð vegna kynferðislegrar áreitni Starfsmaður verslunar í miðbæ Reykjavíkur fann sig knúinn til að óska eftir aðstoð lögreglu vegna manns í versluninni sem hafði í frammi kynferðislega áreitni. Þegar lögregla mætti í umrædda verslun var maðurinn farinn. 29.6.2019 15:00
„Ég er alveg skíthrædd við þetta lyf“ Íslensk kona notaði "barbí-lyfið“ í þeim tilgangi að koma í veg fyrir sólarexem og bruna áður en hún fór til sólarlanda. Hún segist "skíthrædd“ við að nota lyfið en myndi nota það aftur ef hún væri að fara í sólríkt land. 29.6.2019 14:51
Makrílkvóti íslenskra skipa verður aukinn Makrílkvóti íslenskra skipa verður aukinn úr 108 í 140 þúsund tonn. Sjávarútvegsráðherra segir að áfram verði unnið að því að ná heildarsamkomulagi strandríkja, en Íslendingum hefur hingað til ekki verið hleypt að samningaborðinu. 29.6.2019 13:20
Drottning íslenskra fjalla nú hluti af Vatnajökulsþjóðgarði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra, undirritaði í dag reglugerð sem stækkar Vatnajökulsþjóðgarð um 560 ferkílómetra. 29.6.2019 13:15
Selur í makindum sínum í Kollafirði Adam Benedik Finnsson var á gangi í Kollafirði í morgun og rak þar augun í sel sem lág þar í makindum sínum. 29.6.2019 11:25
Síðasti dagur Geirs sem sendiherra Geir kveður sendiráðið í Bandaríkjunum eftir fjögur og hálft ár í starfi. 29.6.2019 11:09
Vætusamir dagar fram undan Eftir hlýja daga er farið að kólna víðsvegar um landið en hiti er á bilinu 5 til 15 stig í dag, hlýjast suðvestanlands og svalast á norðausturhorninu. 29.6.2019 10:00
Eftirtektarsamir nágrannar vöktu íbúa í brennandi húsi Allt tiltækt slökkvilið var kallað út. 29.6.2019 09:14
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent