Fleiri fréttir

Metaðsókn í Húsdýragarðinn

Maí 2019 var næst besti maímánuður frá opnun garðsins ef litið er til fjölda gesta. Maí 2018 var hins vegar sá versti.

Hyggst beita sér svo féð skili sér til SÁÁ

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skrifað Sjúkratryggingum Íslands bréf þar sem lögð er áhersla á að tekið sé til við samninga um þá f jármuni sem stjórnvöld hafa lofað SÁÁ.

Kjósa ekki fulltrúa í stjórn

Lögreglufélag Norðurlands vestra mun ekki kjósa nýjan fulltrúa í stjórn Landssambands lögreglumanna. Ástæðan er deila um fækkun sérsveitarmanna á landsbyggðinni.

Allt eftirlit hert vegna veiðiþjófa við Elliðaár

Mikill veiðiþjófnaður í Elliðaánum varð til þess að eftirlit með ánum er hert og boðað að hvert slíkt tilvik verði kært til lögreglu. Formaður árnefndar mælir ekki með að almenningur reyni að handsama veiðiþjófa á eigin spýtur.

Fleiri leggjast á árarnar gegn fiskeldi í opnum sjókvíum

Fyrirtæki og umhverfissamtök lýsa yfir stuðningi við baráttuna gegn fiskeldi í opnum sjókvíum. Veitingamaður sem rekur fjóra veitingastaði í miðborginni segir erlenda viðskiptavini vilja hreina framleiðslu á matvælum og segir orðspor landsins í húfi. Það skipti máli hvaðan hráefnið kemur.

Álftin á Árbæjarlóni rekur gæsirnar burt

Álftarparið á Árbæjarlóni er sérlegur gleðigjafi þeirra sem leið eiga um Elliðaárdal þessa dagana, en um þetta leyti árs kemur venjulega í ljós hve margir ungar skríða úr hreiðrinu.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.