Fleiri fréttir Steingrímur húðskammaði Ingu Sæland eftir að hún grét í pontu Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fann sig knúinn að blanda sér í umræðuna eftir að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins sakaði ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur um að hafa seilst í vasa öryrkja með tekjuskerðingum. 4.6.2019 12:25 Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. 4.6.2019 11:45 Brenndist á andliti í lítilli sprengingu Starfsmaður á vegum Olíudreifingar var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri með minniháttar brunasár eftir að lítil sprenging varð í bensíntanki við bensínstöð N1 við Hörgárbárbraut á Akureyri. 4.6.2019 11:28 Vill að íhaldsöflin „drattist til að innleiða nýja stjórnarskrá“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að þriðji orkupakkinn sé áminning um að hlúa þurfi að grundvallaratriðunum. 4.6.2019 10:49 Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið. 4.6.2019 10:30 Hvalfjarðargöng verða lokuð í þrjár nætur Unnið verður að þrifum og viðhaldi frá miðnætti til klukkan 7:00 aðfararnætur miðvikudags, fimmtudags og föstudags. 4.6.2019 10:23 Hæstaréttardómari vanhæfur í Al-Thani málinu Mannréttindadómstóll Evrópu hefur úrskurðað að Árni Kolbeinsson hæstaréttardómari hafi verið verið vanhæfur í Al-Thani málinu. Íslenska ríkið þarf að greiða Sigurði Einarssyni, Hreiðari Má Sigurðssyni, Magnúsi Guðmundssyni og Ólafi Ólafssyni tvö þúsund evrur í bætur. 4.6.2019 08:45 Dúxinn sem dreymir um sauðfjárrækt Elíza Lífdís útskrifaðist sem búfræðingur og hlaut verðlaun fyrir góða frammistöðu í fjórum greinum. Hana dreymir um að verða bóndi og leitar sér að búi til að taka við. 4.6.2019 08:30 Verði öðrum vonandi víti til varnaðar Landeigandi Reykjahlíðar kallar eftir því að yfirvöld breyti lagaumhverfi í kringum utanvegaakstur eftir að rússnesk samfélagsmiðlastjarna ók út á jarðhitasvæði. Viðvörunarbjöllur hringja hjá Umhverfisstofnun vegna málsins. 4.6.2019 08:00 Færri umsóknir en í fyrra Umsóknir í háskólanám við Háskólann á Akureyri eru eilítið færri en árið á undan. Umsóknarfrestur í flesta háskóla landsins rennur út á morgun. 4.6.2019 08:00 Allt að 15 stiga hiti Sólin heldur áfram að skína á menn og málleysingja sunnan- og vestan lands í dag og gætu hámarkshitatölur náð á milli 12 og 15 gráðum að deginum. 4.6.2019 07:54 Túristar fái sér kennitölu fyrir ókeypis útsýni úr Perlunni Aðgangsgjald að útsýnispalli Perlunnar hækkað um rúm 80 prósent. Meðlimir í vildarklúbbi Perlunnar fá frítt. Þarf íslenska kennitölu til að skrá sig. Forstjórinn hafnar því að verið sé að mismuna erlendum ferðamönnum. 4.6.2019 07:15 Litlar sem engar breytingar á fylgi flokkanna Fylgi flokkanna breytist lítið milli mánaða samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Voru breytingarnar á bilinu 0,1 til 1,1 prósentustig og teljast ekki tölfræðilega marktækar. 4.6.2019 07:00 Ræddu breytta fjármálastefnu inn í nóttina Þingfundur stóð til klukkan 00:45 í nótt á Alþingi og fór mesta púðrið í að ræða breytingar á fjármálastefnunni til ársins 2022. 4.6.2019 06:55 Langt þar til þingmenn komast í frí Þingmenn og starfsfólk þingsins hefur margt fengið veður af því að þingstörf gætu þess vegna varað út mánuðinn. Risastór mál bíða afgreiðslu og í gær voru 46 mál á dagskrá. 4.6.2019 06:15 Eflingarfólk ánægt með skilaboð SA um lífskjarasamning „Við teljum það ánægjulegt að Samtök atvinnulífsins séu að senda þessi skilaboð til sinna aðildarfélaga. Þarna er að okkar mati verið að viðurkenna þau sjónarmið við höfum uppi í þessu máli og almennt,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, um póst sem SA sendu aðildarfyrirtækjum sínum í gær. 4.6.2019 06:15 Leitað að Reykvíkingi ársins 2019 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri óskar eftir ábendingum frá borgarbúum um hver eigi skilið að vera Reykvíkingur ársins 2019. 4.6.2019 06:15 Kaldidalur og Kjalvegur færir og stutt í að Sprengisandur opnist Hálendisvegir landsins opnast óvenju snemma í ár, jafnvel allt að mánuði fyrr en venjulega. Búið er að opna Kjalveg og Kaldadalsveg og Sprengisandsleið gæti opnast í næstu viku. 3.6.2019 22:49 Ofbeldismaður Nönnu rekinn úr skólanum: „Ég skammaðist mín fyrir að vera vinkona hans“ Nanna Elísa var í námi við Columbia háskóla og gekk vel, þrátt fyrir að námið væri erfitt og margar áskoranir. Nanna lenti í miklu áfalli haustið 2017 þegar hún sneri aftur til New York eftir að hafa varið sumrinu á Íslandi. 3.6.2019 22:43 Fyrstu viðbrögð við blekkingu Johnny Wayne var að slá verkefnið út af borðinu Magni Böðvar Þorvaldsson, sem dæmdur var í 20 ára fangelsi fyrir morð í Flórída árið 2016, er ekki Íslendingur. Magni blekkti jafnt fjölmiðla sem sína nánustu en erfitt er að fullyrða hvers vegna hann þóttist vera frá Íslandi. 3.6.2019 22:30 Segir Íslendinga illa búna undir kjarnorkuhörmungar Ásta Guðrún Helgadóttir segir okkur mikla eftirbáta Norðmanna þegar kemur að viðbragðsáætlun við kjarnorkumengun af einhverju tagi. 3.6.2019 22:11 Íslendingum verði kennd ný regla um hvernig aka eigi um hringtorg Mikið eignatjón í hringtorgum og tilkoma sjálfkeyrandi bíla knýja á um að Íslendingar leggi af þá séríslensku reglu að bílar í innri hring eigi réttinn, að mati sérfræðings um umferðaröryggi. 3.6.2019 21:55 Bálreiðir netverjar herja á sjómennina tvo: „Er allt í lagi að limlesta börnin mín og drekkja þeim af því að ég er svo ógeðslegur?“ Leikarinn Jason Momoa birti á Instagram nöfn skipverjanna sem skáru sporðinn af hákarli og slepptu aftur út í sjó. Síðan þá hafa þeir orðið fyrir miklu níði á samfélagsmiðlum. 3.6.2019 20:34 Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag og er hún sú fyrsta sinna tegundar hér á landi. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda verið kallað eftir slíkri stefnu um árabil. 3.6.2019 20:00 Óttast að hjálmaskylda muni draga úr hjólreiðum Frumvarp til nýrra umferðarlaga gerir notkun hjálms að skyldu hjá hjólandi vegfarendum yngri en átján ára. Hjálmaskyldan mun draga úr hjólreiðum að mati Landsamtaka hjólreiðamanna. Borgarfulltrúi Viðreisnar tekur undir það sjónarmið. 3.6.2019 19:15 Sextán ára stúlka segir að Seltjarnarnesbær hafi sópað fjölda ábendinga um áralanga vanrækslu undir teppið Lögmaður stúlkunnar, fulltrúi í barnaverndarnefnd og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi telja öll að bærinn sé of lítill til að annast barnaverndarmál. 3.6.2019 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sextán ára stúlka af Seltjarnarnesi sem segist hafa orðið fyrir áralangri vanrækslu af hálfu móður segir að umkvörtunum sínum hafi verið sópað undir teppið vegna pólitískrar stöðu móðurfjölskyldu hennar 3.6.2019 18:18 Þórólfur mjög undrandi að hafa ekki verið metinn hæfastur Fer fram á rökstuðning ráðuneytis um að ráða annan umsækjanda sem forstjóra Samgöngustofu. 3.6.2019 16:53 Boðað til Báramótabrennu Bára Halldórsdóttir ætlar að eyða Klaustursupptökunum svonefndu með viðhöfn á Gauknum annað kvöld. Það er Margrét Erla Maack sem boðar til viðburðarins og segist munu fá að leika brennuna og vítisloga eyðileggingar. 3.6.2019 16:13 Færðu stúlku sem ekið var á nýjan hjálm Betur fór en áhorfðist þegar ekið var á stúlkuna á Sogavegi. 3.6.2019 16:09 Telja sennilegt að ökumaðurinn hefði bjargast hefði hann verið í bílbelti Bifreiðin var í óökuhæfu ástandi sökum ryðskemmda. 3.6.2019 15:12 Umfjöllun Þjóðmála um Kjarnann ekki fréttaskýring Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands vísaði frá kæru ritstjóra Kjarnans vegna skrifa fyrrverandi upplýsingafulltrúar ríkisstjórnarinnar í Þjóðmál. 3.6.2019 14:10 Staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem gripin var við utanvegaakstur í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit var sektuð um 450 þúsund krónur. Sektin var staðgreidd á lögreglustöðinni á Akureyri fyrr í dag. 3.6.2019 14:04 Sjö hross felld vegna nýs taugasjúkdóms á Íslandi Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar en þar segir að ekki sé um smitsjúkdóm að ræða og ekkert bendi til að hann sé arfgengur. 3.6.2019 13:17 Atkvæðagreiðsla um lengri þingfund tók þrjú korter Það tók þingheim þrjú korter að greiða atkvæði um þá tillögu Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, að þingfundur í dag geti staðið lengur en þingsköp gera ráð fyrir, það er lengur en til klukkan 20 í kvöld. 3.6.2019 12:08 Ekki ein íslensk fruma í Flórídafanganum fræga Óvænt afhjúpun í lok þáttaraðarinnar um Flórídafangann. 3.6.2019 11:19 Skilur lítið í köldum kveðjum Íslendinga: „Af hverju eruð þið svona reið?“ Ferðamannsins bíður fleiri hundruð þúsund króna sekt fyrir utanvegaaksturinn í Bjarnarflagi. 3.6.2019 11:15 „Loftslagsmálin eru efst á dagskrá þegar kemur að því að verja fjármagn“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það sinn vilja að verja það fjármagn sem eyrnamerkt er í loftslagsmál á næstu árum eins og hann mögulega getur þrátt fyrir aðhaldskröfu í ríkisfjármálum sem nær til allra ráðuneyta. 3.6.2019 10:36 Þurfum að snúa við blaðinu og breyta samgönguvenjum Ný rannsókn um samgöngur og skipulagsmál verður kynnt á málþingi í Norræna húsinu í dag. 3.6.2019 08:45 Ferðamenn hvattir til þess að drekka kranavatn Ferðamenn sem koma hingað til lands eru hvattir til þess að drekka kranavatn og draga úr plastnotkun í nýrri markaðsherferð Íslandsstofu undir merkjum Inspired by Iceland. 3.6.2019 08:10 Sturluð stemning hjá mæðginum í Madríd Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net fór ásamt móður sinni, Hönnu Símonardóttir, og vinum til Madríd á úrslitaleik meistaradeildarinnar á laugardaginn þrátt fyrir að eiga ekki miða á leikinn sjálfan. 3.6.2019 08:00 Grillaði grillið Eldur kom upp í garði í Vesturbænum í gær þar sem kviknað hafði hressilega í gasgrilli. 3.6.2019 08:00 Stal fötum úr þvottahúsi í sameign Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu upp úr klukkan níu í gærkvöldi í Bústaðahverfinu í Reykjavík vegna þjófnaðar á fatnaði úr þvottahúsi í sameign fjölbýlishúss. 3.6.2019 07:55 Rigning eða slydda norðan og austan til en sólskin syðra Það má segja að gæðunum í veðrinu sé misskipt þessa dagana þar sem sólin leikur við íbúa sunnan og vestan til á landinu en fyrir norðan og austan er spáð rigningu eða slyddu og jafnvel snjókomu á fjallvegum. 3.6.2019 07:45 Nemendafjöldi í Pólska skólanum sexfaldast Áratugur síðan skólinn var stofnaður. Sótt um styrk t fyrir næstu kynslóð Pólverja. 3.6.2019 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Steingrímur húðskammaði Ingu Sæland eftir að hún grét í pontu Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fann sig knúinn að blanda sér í umræðuna eftir að Inga Sæland, formaður Flokks fólksins sakaði ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur um að hafa seilst í vasa öryrkja með tekjuskerðingum. 4.6.2019 12:25
Hársbreidd frá því að aka vespu sinni á hjólreiðamann Það mátti litlu muna að alvarlegur árekstur yrði við Suðurver í Reykjavík um klukkan 18 í gærkvöldi þegar vespa og reiðhjól mættust á gangstétt á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Hamrahlíðar. 4.6.2019 11:45
Brenndist á andliti í lítilli sprengingu Starfsmaður á vegum Olíudreifingar var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri með minniháttar brunasár eftir að lítil sprenging varð í bensíntanki við bensínstöð N1 við Hörgárbárbraut á Akureyri. 4.6.2019 11:28
Vill að íhaldsöflin „drattist til að innleiða nýja stjórnarskrá“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að þriðji orkupakkinn sé áminning um að hlúa þurfi að grundvallaratriðunum. 4.6.2019 10:49
Tungumálið er húsbóndi hugsunar okkar en ekki þjónn hennar Ítarlegt viðtal við Carl Baudenbacher um þróun EES-samstarfsins í víðu samhengi, Brexit, samband Sviss við Evrópusambandið og Icesave-málið. 4.6.2019 10:30
Hvalfjarðargöng verða lokuð í þrjár nætur Unnið verður að þrifum og viðhaldi frá miðnætti til klukkan 7:00 aðfararnætur miðvikudags, fimmtudags og föstudags. 4.6.2019 10:23
Hæstaréttardómari vanhæfur í Al-Thani málinu Mannréttindadómstóll Evrópu hefur úrskurðað að Árni Kolbeinsson hæstaréttardómari hafi verið verið vanhæfur í Al-Thani málinu. Íslenska ríkið þarf að greiða Sigurði Einarssyni, Hreiðari Má Sigurðssyni, Magnúsi Guðmundssyni og Ólafi Ólafssyni tvö þúsund evrur í bætur. 4.6.2019 08:45
Dúxinn sem dreymir um sauðfjárrækt Elíza Lífdís útskrifaðist sem búfræðingur og hlaut verðlaun fyrir góða frammistöðu í fjórum greinum. Hana dreymir um að verða bóndi og leitar sér að búi til að taka við. 4.6.2019 08:30
Verði öðrum vonandi víti til varnaðar Landeigandi Reykjahlíðar kallar eftir því að yfirvöld breyti lagaumhverfi í kringum utanvegaakstur eftir að rússnesk samfélagsmiðlastjarna ók út á jarðhitasvæði. Viðvörunarbjöllur hringja hjá Umhverfisstofnun vegna málsins. 4.6.2019 08:00
Færri umsóknir en í fyrra Umsóknir í háskólanám við Háskólann á Akureyri eru eilítið færri en árið á undan. Umsóknarfrestur í flesta háskóla landsins rennur út á morgun. 4.6.2019 08:00
Allt að 15 stiga hiti Sólin heldur áfram að skína á menn og málleysingja sunnan- og vestan lands í dag og gætu hámarkshitatölur náð á milli 12 og 15 gráðum að deginum. 4.6.2019 07:54
Túristar fái sér kennitölu fyrir ókeypis útsýni úr Perlunni Aðgangsgjald að útsýnispalli Perlunnar hækkað um rúm 80 prósent. Meðlimir í vildarklúbbi Perlunnar fá frítt. Þarf íslenska kennitölu til að skrá sig. Forstjórinn hafnar því að verið sé að mismuna erlendum ferðamönnum. 4.6.2019 07:15
Litlar sem engar breytingar á fylgi flokkanna Fylgi flokkanna breytist lítið milli mánaða samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Voru breytingarnar á bilinu 0,1 til 1,1 prósentustig og teljast ekki tölfræðilega marktækar. 4.6.2019 07:00
Ræddu breytta fjármálastefnu inn í nóttina Þingfundur stóð til klukkan 00:45 í nótt á Alþingi og fór mesta púðrið í að ræða breytingar á fjármálastefnunni til ársins 2022. 4.6.2019 06:55
Langt þar til þingmenn komast í frí Þingmenn og starfsfólk þingsins hefur margt fengið veður af því að þingstörf gætu þess vegna varað út mánuðinn. Risastór mál bíða afgreiðslu og í gær voru 46 mál á dagskrá. 4.6.2019 06:15
Eflingarfólk ánægt með skilaboð SA um lífskjarasamning „Við teljum það ánægjulegt að Samtök atvinnulífsins séu að senda þessi skilaboð til sinna aðildarfélaga. Þarna er að okkar mati verið að viðurkenna þau sjónarmið við höfum uppi í þessu máli og almennt,“ segir Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, um póst sem SA sendu aðildarfyrirtækjum sínum í gær. 4.6.2019 06:15
Leitað að Reykvíkingi ársins 2019 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri óskar eftir ábendingum frá borgarbúum um hver eigi skilið að vera Reykvíkingur ársins 2019. 4.6.2019 06:15
Kaldidalur og Kjalvegur færir og stutt í að Sprengisandur opnist Hálendisvegir landsins opnast óvenju snemma í ár, jafnvel allt að mánuði fyrr en venjulega. Búið er að opna Kjalveg og Kaldadalsveg og Sprengisandsleið gæti opnast í næstu viku. 3.6.2019 22:49
Ofbeldismaður Nönnu rekinn úr skólanum: „Ég skammaðist mín fyrir að vera vinkona hans“ Nanna Elísa var í námi við Columbia háskóla og gekk vel, þrátt fyrir að námið væri erfitt og margar áskoranir. Nanna lenti í miklu áfalli haustið 2017 þegar hún sneri aftur til New York eftir að hafa varið sumrinu á Íslandi. 3.6.2019 22:43
Fyrstu viðbrögð við blekkingu Johnny Wayne var að slá verkefnið út af borðinu Magni Böðvar Þorvaldsson, sem dæmdur var í 20 ára fangelsi fyrir morð í Flórída árið 2016, er ekki Íslendingur. Magni blekkti jafnt fjölmiðla sem sína nánustu en erfitt er að fullyrða hvers vegna hann þóttist vera frá Íslandi. 3.6.2019 22:30
Segir Íslendinga illa búna undir kjarnorkuhörmungar Ásta Guðrún Helgadóttir segir okkur mikla eftirbáta Norðmanna þegar kemur að viðbragðsáætlun við kjarnorkumengun af einhverju tagi. 3.6.2019 22:11
Íslendingum verði kennd ný regla um hvernig aka eigi um hringtorg Mikið eignatjón í hringtorgum og tilkoma sjálfkeyrandi bíla knýja á um að Íslendingar leggi af þá séríslensku reglu að bílar í innri hring eigi réttinn, að mati sérfræðings um umferðaröryggi. 3.6.2019 21:55
Bálreiðir netverjar herja á sjómennina tvo: „Er allt í lagi að limlesta börnin mín og drekkja þeim af því að ég er svo ógeðslegur?“ Leikarinn Jason Momoa birti á Instagram nöfn skipverjanna sem skáru sporðinn af hákarli og slepptu aftur út í sjó. Síðan þá hafa þeir orðið fyrir miklu níði á samfélagsmiðlum. 3.6.2019 20:34
Segir nýsamþykkta heilbrigðisstefnu marka tímamót Ný heilbrigðisstefna var samþykkt á Alþingi í dag og er hún sú fyrsta sinna tegundar hér á landi. Heilbrigðisráðherra segir þetta mikil tímamót enda verið kallað eftir slíkri stefnu um árabil. 3.6.2019 20:00
Óttast að hjálmaskylda muni draga úr hjólreiðum Frumvarp til nýrra umferðarlaga gerir notkun hjálms að skyldu hjá hjólandi vegfarendum yngri en átján ára. Hjálmaskyldan mun draga úr hjólreiðum að mati Landsamtaka hjólreiðamanna. Borgarfulltrúi Viðreisnar tekur undir það sjónarmið. 3.6.2019 19:15
Sextán ára stúlka segir að Seltjarnarnesbær hafi sópað fjölda ábendinga um áralanga vanrækslu undir teppið Lögmaður stúlkunnar, fulltrúi í barnaverndarnefnd og bæjarfulltrúi á Seltjarnarnesi telja öll að bærinn sé of lítill til að annast barnaverndarmál. 3.6.2019 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sextán ára stúlka af Seltjarnarnesi sem segist hafa orðið fyrir áralangri vanrækslu af hálfu móður segir að umkvörtunum sínum hafi verið sópað undir teppið vegna pólitískrar stöðu móðurfjölskyldu hennar 3.6.2019 18:18
Þórólfur mjög undrandi að hafa ekki verið metinn hæfastur Fer fram á rökstuðning ráðuneytis um að ráða annan umsækjanda sem forstjóra Samgöngustofu. 3.6.2019 16:53
Boðað til Báramótabrennu Bára Halldórsdóttir ætlar að eyða Klaustursupptökunum svonefndu með viðhöfn á Gauknum annað kvöld. Það er Margrét Erla Maack sem boðar til viðburðarins og segist munu fá að leika brennuna og vítisloga eyðileggingar. 3.6.2019 16:13
Færðu stúlku sem ekið var á nýjan hjálm Betur fór en áhorfðist þegar ekið var á stúlkuna á Sogavegi. 3.6.2019 16:09
Telja sennilegt að ökumaðurinn hefði bjargast hefði hann verið í bílbelti Bifreiðin var í óökuhæfu ástandi sökum ryðskemmda. 3.6.2019 15:12
Umfjöllun Þjóðmála um Kjarnann ekki fréttaskýring Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands vísaði frá kæru ritstjóra Kjarnans vegna skrifa fyrrverandi upplýsingafulltrúar ríkisstjórnarinnar í Þjóðmál. 3.6.2019 14:10
Staðgreiddi 450 þúsund króna sekt vegna utanvegaaksturs Rússneska samfélagsmiðlastjarnan sem gripin var við utanvegaakstur í grennd við Jarðböðin í Mývatnssveit var sektuð um 450 þúsund krónur. Sektin var staðgreidd á lögreglustöðinni á Akureyri fyrr í dag. 3.6.2019 14:04
Sjö hross felld vegna nýs taugasjúkdóms á Íslandi Frá þessu er greint á vef Matvælastofnunar en þar segir að ekki sé um smitsjúkdóm að ræða og ekkert bendi til að hann sé arfgengur. 3.6.2019 13:17
Atkvæðagreiðsla um lengri þingfund tók þrjú korter Það tók þingheim þrjú korter að greiða atkvæði um þá tillögu Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis, að þingfundur í dag geti staðið lengur en þingsköp gera ráð fyrir, það er lengur en til klukkan 20 í kvöld. 3.6.2019 12:08
Ekki ein íslensk fruma í Flórídafanganum fræga Óvænt afhjúpun í lok þáttaraðarinnar um Flórídafangann. 3.6.2019 11:19
Skilur lítið í köldum kveðjum Íslendinga: „Af hverju eruð þið svona reið?“ Ferðamannsins bíður fleiri hundruð þúsund króna sekt fyrir utanvegaaksturinn í Bjarnarflagi. 3.6.2019 11:15
„Loftslagsmálin eru efst á dagskrá þegar kemur að því að verja fjármagn“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það sinn vilja að verja það fjármagn sem eyrnamerkt er í loftslagsmál á næstu árum eins og hann mögulega getur þrátt fyrir aðhaldskröfu í ríkisfjármálum sem nær til allra ráðuneyta. 3.6.2019 10:36
Þurfum að snúa við blaðinu og breyta samgönguvenjum Ný rannsókn um samgöngur og skipulagsmál verður kynnt á málþingi í Norræna húsinu í dag. 3.6.2019 08:45
Ferðamenn hvattir til þess að drekka kranavatn Ferðamenn sem koma hingað til lands eru hvattir til þess að drekka kranavatn og draga úr plastnotkun í nýrri markaðsherferð Íslandsstofu undir merkjum Inspired by Iceland. 3.6.2019 08:10
Sturluð stemning hjá mæðginum í Madríd Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net fór ásamt móður sinni, Hönnu Símonardóttir, og vinum til Madríd á úrslitaleik meistaradeildarinnar á laugardaginn þrátt fyrir að eiga ekki miða á leikinn sjálfan. 3.6.2019 08:00
Grillaði grillið Eldur kom upp í garði í Vesturbænum í gær þar sem kviknað hafði hressilega í gasgrilli. 3.6.2019 08:00
Stal fötum úr þvottahúsi í sameign Óskað var eftir aðstoð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu upp úr klukkan níu í gærkvöldi í Bústaðahverfinu í Reykjavík vegna þjófnaðar á fatnaði úr þvottahúsi í sameign fjölbýlishúss. 3.6.2019 07:55
Rigning eða slydda norðan og austan til en sólskin syðra Það má segja að gæðunum í veðrinu sé misskipt þessa dagana þar sem sólin leikur við íbúa sunnan og vestan til á landinu en fyrir norðan og austan er spáð rigningu eða slyddu og jafnvel snjókomu á fjallvegum. 3.6.2019 07:45
Nemendafjöldi í Pólska skólanum sexfaldast Áratugur síðan skólinn var stofnaður. Sótt um styrk t fyrir næstu kynslóð Pólverja. 3.6.2019 07:30