Fleiri fréttir Tekist á um hvort Ísland afsali ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku Tekist er á hvort Ísland afsali sér heimildir, vald eða ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku og hvort við séum að framselja þannig fullveldi Íslands til nýrrar orkustofnunnar Evrópu verði Þriðji orku pakkinn samþykktur. 8.4.2019 19:37 Segir Neytendastofu reyna að nota hann til að hræða aðra áhrifavalda Emmsjé Gauti, sem heitir Gauti Þeyr Másson, segist ekki reyna að neita því að hann sé á samningi hjá Heklu. Hann segist telja lögin varðandi auglýsingar á samfélagsmiðlum vera götótt, enda sé um nýtt fyrirbæri að ræða, og gerir út á "rannsóknarvinnu“ Neytendastofu. 8.4.2019 18:27 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Svein Andra Sveinsson, annan skiptastjóra þrotabús WOW air, sem segir gífurlegan þrýsting vera á þeim sem vilja kaupa rekstarhluta félagsins, bæði frá leigusölum flugvélanna og þeim sem úthluta lendingarleyfum. 8.4.2019 18:00 Leituðu að sex ára einhverfum dreng Lögreglan á Akureyri hefur biðlað til almennings Á Akureyri til að svipast um eftir sex ára dreng sem fór frá móður sinni á Ráðhústorgi klukkan fjögur í dag. 8.4.2019 17:43 Drógu laun af starfsmönnum vegna verkfallsaðgerða þó þeir væru ekki á vakt Framkvæmdastjóri Eflingar segir félagsmenn miður sín. 8.4.2019 17:00 Vorboðinn óljúfi mættur í Vesturbæinn Útköll hjá Meindýravörnum Reykjavíkurborgar hafa verið óvenju mörg í dag í kjölfar umræðu um rottufaraldur í Facebook-hópnum Vesturbærinn. 8.4.2019 17:00 Sexfaldur Íslandsmeistari í frisbígolfi látinn Þorvaldur Þórarinsson, sexfaldur Íslandsmeistari í frisbígolfi, er fallinn frá 49 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenska frisbígolfsambandinu. 8.4.2019 15:46 Smári sakar Þorstein um að fara vísvitandi með rangt mál Þingmaður Pírata segir Þorstein Sæmundsson ljúga til að ala á ótta. 8.4.2019 15:38 Fullyrða að Eflingarfólk hafi verið rekið vegna verkalýðsbaráttu Tveir stjórnarmeðlimir misstu vinnu vegna þátttöku í starfi Eflingar. 8.4.2019 14:48 Hrekur fullyrðingar stjórnarformanns um að búið sé að gera upp við Slayer Lögmaður umboðsaðila rokkhljómsveitarinnar Slayer segir það ekki rétt að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafi þegar gert upp við sveitina, líkt og stjórnarformaður Live Events, fyrirtækisins sem nú sér um rekstur hátíðarinnar, heldur fram. 8.4.2019 14:45 Semja þarf við fjölmarga landeigendur vegna breikkunar Vesturlandsvegar Landeigendur eiga von á kynningarbréfi frá Vegagerðinni í þessari viku vegna breikkunar Vesturlandsvegar. Forstöðumaður skipulagsdeildar Vegagerðarinnar segir um fjölmarga landeigendur að ræða en þeir eiga landið á öllu framkvæmdarsvæðinu, alls um níu kílómetra. 8.4.2019 14:30 Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. 8.4.2019 14:09 Sækja raftæki og spilliefni í hverfi borgarinnar Átakinu er ætlað að auka magn raftækja og spilliefna sem skila sér til endurvinnslu, 8.4.2019 13:42 Slys í fjölskyldunni ástæða leyfis Gunnars Braga Gunnar Bragi Sveinsson vildi fara norður og vera til staðar. 8.4.2019 13:36 Rúmur fjórðungur vill flytja inn kjöt frá Evrópu Eldra fólk er líklegra til að vera andvígt innflutningi á kjöti en yngra og konur eru mótfallnari honum en karlar. 8.4.2019 13:01 „Menn eru frekar hugsi, svo ég orði það bara pent“ Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins og talsmaður þeirra iðnaðarfélaga sem eru í samfloti í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins, segir verulega skiptar skoðanir á meðal iðnaðarmanna um kjarasamningana sem undirritaðir voru í síðustu viku. 8.4.2019 12:19 Of snemmt að segja hvort jarðskjálftahrinan sé í rénun Jarðskjálfti af stærðinni þrír komma þrír mældist um þrettán kílómetra norð-norðaustur af Grímsey rétt fyrir klukkan fimm í morgun. Skjálftavirkni við Kópasker hefur dregist saman, en áfram mælast smáskjálftar á upptakasvæðinu. 8.4.2019 11:26 Borgin ánægð með árangurinn af mótvægisaðgerðum vegna svifryksmengunar Mengunin hefði orðið annars meiri. 8.4.2019 10:42 Á fjórða þúsund störf laus fyrstu þrjá mánuði ársins Um 1,5% starfa á íslenskum vinnumarkaði voru laus á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. 8.4.2019 09:32 Á krossgötum eftir hvarf Jóns Þrastar Rúmir tveir mánuðir eru frá því að Jón Þröstur Jónsson hvarf á dularfullan hátt á Írlandi. 8.4.2019 08:15 Lægð væntanleg um miðja viku en „vorstemning“ eftir helgi Lítil breyting verður á veðrinu næstu daga, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 8.4.2019 07:49 Segir Herjólfssmíðina komna í algjört rugl Vegagerðin og skipasmíðastöðin Crist S.A. í Póllandi eru enn að vinna í lokauppgjöri á nýjum Herjólfi. Óljóst með afhendingu. Umboðsmaður Crist segir málið með ólíkindum. 8.4.2019 07:15 Orkupakkinn á dagskrá í dag Fyrri umræða um þingsályktunartillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um þriðja orkupakka ESB hefst á Alþingi í dag. 8.4.2019 06:15 Komum á bráðadeild Landspítalans fækkar um tíu prósent Einstaklingum sem leita til bráðadeildar Landspítalans fækkaði um 10 prósent á síðasta ári og fleiri fara inn á heilsugæslu sem fyrsta stopp í heilbrigðiskerfinu. 8.4.2019 06:15 Stjórnendur fyrirtækja leiki lykilhlutverk í baráttunni gegn kulnun Stjórnendur og mannauðsstjórar fyrirtækja leika lykilhlutverk þegar kemur að því að koma í veg fyrir kulnun og sjúklega streitu. Forvarnir eru bóluefni við kulnun að mati sérfræðings í geðlæknum. 7.4.2019 20:30 Styttist í að mjaldrarnir verði fluttir til Vestmannaeyja Litlu-Grá og Litlu-Hvít verður bjargað úr dýragarði 7.4.2019 20:00 Segir sveitarfélögin standa sig misvel Formaður NPA miðstöðvarinnar segir sveitarfélögin standa sig misvel þegar kemur að útfærslu þjónustunnar, en í sumum tilfellum ráði pólitík því hvernig málum er háttað. 7.4.2019 19:45 Segir reikninginn tilhæfulausan og ekki standi til að greiða hann Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra segir að ekki sé við Vegagerðina að sakast að Herjólfur sé ekki tilbúinn. 7.4.2019 19:30 Kraftlyftingakonur sem borða lambakjöt og hafragraut Tvær kraftlyfingakonur á Selfossi komu heim hlaðnar af verðlaunapeningum en þær kepptu báðar á Special Olympics í Abu Dhabi. Báðar segjast þær vera svona sterkar því þær séu úr sveit og borði lambakjöt og hafragraut. 7.4.2019 19:15 Opin fyrir endurskoðun LÍN til að liðka fyrir viðræðum Forsætisráðherra telur útspil stjórnvalda í síðustu viku til þess fallið að liðka fyrir þeim kjaraviðræðum sem framundan eru. 7.4.2019 19:00 Nota teppi til að slökkva í brennandi bílum Nýlegir brunar í rafmagnsbílum hér á landi valda slökkviliðsmönnum áhyggjum um hvernig beita skuli búnaði komi slíkur bruni upp. Tilraunir eru nú gerðar með notkun á svokölluðu bílateppi sem á að auðvelda slökkviliðsmönnum störf ef eldur kemur upp í bílum. 7.4.2019 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 ræðum við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra sem segir stjórnvöld vera tilbúin til þess að skoða sértækar aðgerðir til þess að liðka fyrir komandi kjarasamningum, til að mynda að endurskoða lánasjóð námsmanna. 7.4.2019 18:00 Búast má við miklu svifryki næstu daga Sólarhringsstyrkur svifryks er nokkuð hár í dag. Klukkan 11 var sólarhringsmeðaltal svifryks við aðra loftgæðafarstöð Reykjavikur 53 míkrógrömm á rúmmetra. Verndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 7.4.2019 14:23 Kjarasamningarnir hafi ekki verið dýrkeyptir fyrir SA: „Vel gert fyrir þá“ Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, sem þarf að gera samning fyrir hönd félagsmanna, telur að kjarasamningarnir sem sex verkalýðsfélög gerðu við Samtök atvinnulífsins og skrifuðu undir á dögunum hafi ekki reynst dýrkeyptir fyrir SA. 7.4.2019 14:19 Matarsóun er þriðji stærsti losunarvaldurinn á kolefni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur áhyggjur af því að matarsóun í heiminum sé þriðji stærsti losunarvaldurinn í heiminum yfir kolefni og leggur áherslu á að stjórnvöld axli þá ábyrgð að dragi vagninn með markmiðum í loftlagsmálum. 7.4.2019 12:52 Landeigandi á Kjalarnesi hefur ekkert heyrt frá Vegagerðinni 7.4.2019 12:30 Fékkst ekki til að svara hvort hún styddi þjóðaratkvæðagreiðslu um NATO Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fékkst ekki til þess að svara með afdráttarlausum hætti hvort hún hygðist styðja tillögu félaga sinna í Vinstri hreyfingunni – grænu framboði sem snýst um að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. 7.4.2019 12:23 Borgarbúar fá frítt í strætó á morgun Strætó bs ætlar að bjóða borgarbúum frían dagspassa í Strætóappinu á morgun vegna þess að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur spáir svokölluðum "gráum degi“ en þá er svifryksmengun yfir heilsuverndarmörkum í kringum stórar umferðaræðar. 7.4.2019 11:15 Segir popúlisma einkenna umræðuna um þriðja orkupakkann: „Fyrirlitlegri stjórnmál er vart hægt að stunda“ Einangrunarhyggja, popúlismi og þröngsýni einkennir umræðuna um þriðja orkupakkann að mati Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 7.4.2019 10:57 Fyrrverandi tengdamóðir Sigurðar ákærð fyrir stórfellt skattalagabrot Konan er fyrrverandi tengdamóðir Sigurðar Kristinssonar sem í desember var sakfelldur fyrir skattsvik í rekstri fyrirtækisins. 7.4.2019 10:13 Gera ráð fyrir lægð á föstudag Engar markverðar breytingar verða á veðrinu næstu daga og helst veðrið svipað fram eftir vikunni. Það er ekki fyrr en á föstudag sem lægð er í kortunum með vaxandi vindi og úrkomu að því er kemur fram í veðurpistli vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 7.4.2019 08:22 Táningsstúlkur fluttar á slysadeild í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt tveimur útköllum vegna táningsstúlkna sem voru í annarlegu ástandi. 7.4.2019 07:31 G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. 6.4.2019 23:27 Seinka barneignum og skipuleggja lífshlaupið Konur á Íslandi eignast börn síðar á lífsleiðinni en áður. Nú er meðalaldur kvenna sem eignast sitt fyrsta barn rúmlega 28 ár. Markþjálfi segir að yngri kynslóðir skipuleggi lífshlaup sitt betur en foreldrar þeirra og seinki barneignum meðal annars vegna þess. 6.4.2019 20:00 Framkvæmdastjóri ESA segir boðskapinn ekki fela í sér andúð á innflytjendum Ekkert varð af kynningarfundi um námskeið í vopnaburði 6.4.2019 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Tekist á um hvort Ísland afsali ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku Tekist er á hvort Ísland afsali sér heimildir, vald eða ákvörðunarrétt til Evrópusambandsins með íslenska raforku og hvort við séum að framselja þannig fullveldi Íslands til nýrrar orkustofnunnar Evrópu verði Þriðji orku pakkinn samþykktur. 8.4.2019 19:37
Segir Neytendastofu reyna að nota hann til að hræða aðra áhrifavalda Emmsjé Gauti, sem heitir Gauti Þeyr Másson, segist ekki reyna að neita því að hann sé á samningi hjá Heklu. Hann segist telja lögin varðandi auglýsingar á samfélagsmiðlum vera götótt, enda sé um nýtt fyrirbæri að ræða, og gerir út á "rannsóknarvinnu“ Neytendastofu. 8.4.2019 18:27
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við Svein Andra Sveinsson, annan skiptastjóra þrotabús WOW air, sem segir gífurlegan þrýsting vera á þeim sem vilja kaupa rekstarhluta félagsins, bæði frá leigusölum flugvélanna og þeim sem úthluta lendingarleyfum. 8.4.2019 18:00
Leituðu að sex ára einhverfum dreng Lögreglan á Akureyri hefur biðlað til almennings Á Akureyri til að svipast um eftir sex ára dreng sem fór frá móður sinni á Ráðhústorgi klukkan fjögur í dag. 8.4.2019 17:43
Drógu laun af starfsmönnum vegna verkfallsaðgerða þó þeir væru ekki á vakt Framkvæmdastjóri Eflingar segir félagsmenn miður sín. 8.4.2019 17:00
Vorboðinn óljúfi mættur í Vesturbæinn Útköll hjá Meindýravörnum Reykjavíkurborgar hafa verið óvenju mörg í dag í kjölfar umræðu um rottufaraldur í Facebook-hópnum Vesturbærinn. 8.4.2019 17:00
Sexfaldur Íslandsmeistari í frisbígolfi látinn Þorvaldur Þórarinsson, sexfaldur Íslandsmeistari í frisbígolfi, er fallinn frá 49 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslenska frisbígolfsambandinu. 8.4.2019 15:46
Smári sakar Þorstein um að fara vísvitandi með rangt mál Þingmaður Pírata segir Þorstein Sæmundsson ljúga til að ala á ótta. 8.4.2019 15:38
Fullyrða að Eflingarfólk hafi verið rekið vegna verkalýðsbaráttu Tveir stjórnarmeðlimir misstu vinnu vegna þátttöku í starfi Eflingar. 8.4.2019 14:48
Hrekur fullyrðingar stjórnarformanns um að búið sé að gera upp við Slayer Lögmaður umboðsaðila rokkhljómsveitarinnar Slayer segir það ekki rétt að aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice hafi þegar gert upp við sveitina, líkt og stjórnarformaður Live Events, fyrirtækisins sem nú sér um rekstur hátíðarinnar, heldur fram. 8.4.2019 14:45
Semja þarf við fjölmarga landeigendur vegna breikkunar Vesturlandsvegar Landeigendur eiga von á kynningarbréfi frá Vegagerðinni í þessari viku vegna breikkunar Vesturlandsvegar. Forstöðumaður skipulagsdeildar Vegagerðarinnar segir um fjölmarga landeigendur að ræða en þeir eiga landið á öllu framkvæmdarsvæðinu, alls um níu kílómetra. 8.4.2019 14:30
Guðni og Kristján Þór funda með Pútín Guðni Th. Jóhannesson og Kristján Þór Júlíusson munu sækja ráðstefnu um málefni norðurslóða, International Arctic Forum, í Pétursborg dagana 9. og 10. apríl. 8.4.2019 14:09
Sækja raftæki og spilliefni í hverfi borgarinnar Átakinu er ætlað að auka magn raftækja og spilliefna sem skila sér til endurvinnslu, 8.4.2019 13:42
Slys í fjölskyldunni ástæða leyfis Gunnars Braga Gunnar Bragi Sveinsson vildi fara norður og vera til staðar. 8.4.2019 13:36
Rúmur fjórðungur vill flytja inn kjöt frá Evrópu Eldra fólk er líklegra til að vera andvígt innflutningi á kjöti en yngra og konur eru mótfallnari honum en karlar. 8.4.2019 13:01
„Menn eru frekar hugsi, svo ég orði það bara pent“ Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins og talsmaður þeirra iðnaðarfélaga sem eru í samfloti í kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins, segir verulega skiptar skoðanir á meðal iðnaðarmanna um kjarasamningana sem undirritaðir voru í síðustu viku. 8.4.2019 12:19
Of snemmt að segja hvort jarðskjálftahrinan sé í rénun Jarðskjálfti af stærðinni þrír komma þrír mældist um þrettán kílómetra norð-norðaustur af Grímsey rétt fyrir klukkan fimm í morgun. Skjálftavirkni við Kópasker hefur dregist saman, en áfram mælast smáskjálftar á upptakasvæðinu. 8.4.2019 11:26
Borgin ánægð með árangurinn af mótvægisaðgerðum vegna svifryksmengunar Mengunin hefði orðið annars meiri. 8.4.2019 10:42
Á fjórða þúsund störf laus fyrstu þrjá mánuði ársins Um 1,5% starfa á íslenskum vinnumarkaði voru laus á fyrsta ársfjórðungi samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. 8.4.2019 09:32
Á krossgötum eftir hvarf Jóns Þrastar Rúmir tveir mánuðir eru frá því að Jón Þröstur Jónsson hvarf á dularfullan hátt á Írlandi. 8.4.2019 08:15
Lægð væntanleg um miðja viku en „vorstemning“ eftir helgi Lítil breyting verður á veðrinu næstu daga, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 8.4.2019 07:49
Segir Herjólfssmíðina komna í algjört rugl Vegagerðin og skipasmíðastöðin Crist S.A. í Póllandi eru enn að vinna í lokauppgjöri á nýjum Herjólfi. Óljóst með afhendingu. Umboðsmaður Crist segir málið með ólíkindum. 8.4.2019 07:15
Orkupakkinn á dagskrá í dag Fyrri umræða um þingsályktunartillögu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra um þriðja orkupakka ESB hefst á Alþingi í dag. 8.4.2019 06:15
Komum á bráðadeild Landspítalans fækkar um tíu prósent Einstaklingum sem leita til bráðadeildar Landspítalans fækkaði um 10 prósent á síðasta ári og fleiri fara inn á heilsugæslu sem fyrsta stopp í heilbrigðiskerfinu. 8.4.2019 06:15
Stjórnendur fyrirtækja leiki lykilhlutverk í baráttunni gegn kulnun Stjórnendur og mannauðsstjórar fyrirtækja leika lykilhlutverk þegar kemur að því að koma í veg fyrir kulnun og sjúklega streitu. Forvarnir eru bóluefni við kulnun að mati sérfræðings í geðlæknum. 7.4.2019 20:30
Styttist í að mjaldrarnir verði fluttir til Vestmannaeyja Litlu-Grá og Litlu-Hvít verður bjargað úr dýragarði 7.4.2019 20:00
Segir sveitarfélögin standa sig misvel Formaður NPA miðstöðvarinnar segir sveitarfélögin standa sig misvel þegar kemur að útfærslu þjónustunnar, en í sumum tilfellum ráði pólitík því hvernig málum er háttað. 7.4.2019 19:45
Segir reikninginn tilhæfulausan og ekki standi til að greiða hann Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra segir að ekki sé við Vegagerðina að sakast að Herjólfur sé ekki tilbúinn. 7.4.2019 19:30
Kraftlyftingakonur sem borða lambakjöt og hafragraut Tvær kraftlyfingakonur á Selfossi komu heim hlaðnar af verðlaunapeningum en þær kepptu báðar á Special Olympics í Abu Dhabi. Báðar segjast þær vera svona sterkar því þær séu úr sveit og borði lambakjöt og hafragraut. 7.4.2019 19:15
Opin fyrir endurskoðun LÍN til að liðka fyrir viðræðum Forsætisráðherra telur útspil stjórnvalda í síðustu viku til þess fallið að liðka fyrir þeim kjaraviðræðum sem framundan eru. 7.4.2019 19:00
Nota teppi til að slökkva í brennandi bílum Nýlegir brunar í rafmagnsbílum hér á landi valda slökkviliðsmönnum áhyggjum um hvernig beita skuli búnaði komi slíkur bruni upp. Tilraunir eru nú gerðar með notkun á svokölluðu bílateppi sem á að auðvelda slökkviliðsmönnum störf ef eldur kemur upp í bílum. 7.4.2019 19:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Í kvöldfréttum Stöðvar 2 ræðum við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra sem segir stjórnvöld vera tilbúin til þess að skoða sértækar aðgerðir til þess að liðka fyrir komandi kjarasamningum, til að mynda að endurskoða lánasjóð námsmanna. 7.4.2019 18:00
Búast má við miklu svifryki næstu daga Sólarhringsstyrkur svifryks er nokkuð hár í dag. Klukkan 11 var sólarhringsmeðaltal svifryks við aðra loftgæðafarstöð Reykjavikur 53 míkrógrömm á rúmmetra. Verndarmörkin fyrir svifryk eru 50 míkrógrömm á rúmmetra. 7.4.2019 14:23
Kjarasamningarnir hafi ekki verið dýrkeyptir fyrir SA: „Vel gert fyrir þá“ Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, sem þarf að gera samning fyrir hönd félagsmanna, telur að kjarasamningarnir sem sex verkalýðsfélög gerðu við Samtök atvinnulífsins og skrifuðu undir á dögunum hafi ekki reynst dýrkeyptir fyrir SA. 7.4.2019 14:19
Matarsóun er þriðji stærsti losunarvaldurinn á kolefni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur áhyggjur af því að matarsóun í heiminum sé þriðji stærsti losunarvaldurinn í heiminum yfir kolefni og leggur áherslu á að stjórnvöld axli þá ábyrgð að dragi vagninn með markmiðum í loftlagsmálum. 7.4.2019 12:52
Fékkst ekki til að svara hvort hún styddi þjóðaratkvæðagreiðslu um NATO Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, fékkst ekki til þess að svara með afdráttarlausum hætti hvort hún hygðist styðja tillögu félaga sinna í Vinstri hreyfingunni – grænu framboði sem snýst um að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. 7.4.2019 12:23
Borgarbúar fá frítt í strætó á morgun Strætó bs ætlar að bjóða borgarbúum frían dagspassa í Strætóappinu á morgun vegna þess að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur spáir svokölluðum "gráum degi“ en þá er svifryksmengun yfir heilsuverndarmörkum í kringum stórar umferðaræðar. 7.4.2019 11:15
Segir popúlisma einkenna umræðuna um þriðja orkupakkann: „Fyrirlitlegri stjórnmál er vart hægt að stunda“ Einangrunarhyggja, popúlismi og þröngsýni einkennir umræðuna um þriðja orkupakkann að mati Þorsteins Víglundssonar, þingmanns Viðreisnar. 7.4.2019 10:57
Fyrrverandi tengdamóðir Sigurðar ákærð fyrir stórfellt skattalagabrot Konan er fyrrverandi tengdamóðir Sigurðar Kristinssonar sem í desember var sakfelldur fyrir skattsvik í rekstri fyrirtækisins. 7.4.2019 10:13
Gera ráð fyrir lægð á föstudag Engar markverðar breytingar verða á veðrinu næstu daga og helst veðrið svipað fram eftir vikunni. Það er ekki fyrr en á föstudag sem lægð er í kortunum með vaxandi vindi og úrkomu að því er kemur fram í veðurpistli vakthafandi veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 7.4.2019 08:22
Táningsstúlkur fluttar á slysadeild í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt tveimur útköllum vegna táningsstúlkna sem voru í annarlegu ástandi. 7.4.2019 07:31
G-7 ríkin ósammála um málefni Miðausturlanda Utanríkisráðherrar G-7 ríkjanna komust ekki að samkomulagi um mikilvæg málefni sem varða miðausturlönd á fundi sínum í Dinard í Frakklandi í dag. 6.4.2019 23:27
Seinka barneignum og skipuleggja lífshlaupið Konur á Íslandi eignast börn síðar á lífsleiðinni en áður. Nú er meðalaldur kvenna sem eignast sitt fyrsta barn rúmlega 28 ár. Markþjálfi segir að yngri kynslóðir skipuleggi lífshlaup sitt betur en foreldrar þeirra og seinki barneignum meðal annars vegna þess. 6.4.2019 20:00
Framkvæmdastjóri ESA segir boðskapinn ekki fela í sér andúð á innflytjendum Ekkert varð af kynningarfundi um námskeið í vopnaburði 6.4.2019 19:30